Alþýðublaðið - 29.05.1934, Side 1

Alþýðublaðið - 29.05.1934, Side 1
ÞRIÐJUDAGINN 29, MAI 1934. XV. ÁRGANGUr. 180, TÖLUBL. Sf*. vAUniáftssoi) DAdHLiAfJ Oö VIKUBLAÐ alþýðuflokkubinn ..........1 .....‘ I ■ ........................... ■■ ......................... ............................. ", .1 n— ..... . I i ............ ............ .....;.. uimmmm |M*ö®fiLAl!M8l fe-araJSM’ i£á. S—4 a. tes’. 2$ö & — kr. 5„0Ö fsrirlr .1 csthaaöi, al grreitt cr f|rrtrtnuia. í íaaaaflíKa Itoaí&r SO œnml VlilfUÐLA^S) Íííibrb át é írres}»m miewiiusíegi. Þt* fc®ster aSeSm te. 483 ð ítrt. I pvl birtete allar hstent greinBr, or Mrte«t I dagblaMnu, fréttir ©« rOntyflriit. RITSTJÖRH OO AFQREfSSLA Al>$9b. «r «** HvcrtisgCtu nr. *- 1« SSSÍA®: ©»'í- tógewiasla og oastyetegar. 4SH: rltstjórn tlnnlendar trétttr), 4KS2: ritstjórf. «83. VUhláiura/ S. V1»t}éUn*aen. MafiaraaAur (bctew). 8@na»l» ÁaeebSBOB. bteðaraaður. Fjs«3»«3TOsí CS. «68: V R. VVrfdeaMirsswæ. rttstMri. Ourfms). 2837: Sigurður Jábaitnessoo. afgrefBxla- <tg matýstesiutíM 4H9: yrentxsnjðteé. AUStUrbæingar. Lax veiðiáhöld öll í Atlabúð, Laugavegi 38. Sími 3015. Óstfórn Útvegsbankans á ísaflrðL Eíinðtibðsstiörinn láiar bróðnr sínnmnintín þðsDnd krðnur, annar sjðifam sér timtán lúsiBd, þriðji einnm aðstoðarmanni Hðif- dans f Bfið ð annað hnndrað þúsand kr. Ritsijóralaun Sigurðar Krist- jánssonar 1 bankastjóratíð Magnúsar Sch. Thorsteitiissoin við útbú íslands- hainka á isafirði varx* Sigurcmr Krpsijánsson núverandi ritsíjórf Heimdalktr bankamim skuldugur Lim seytján púsundir krónct. Ýms- ir flokk&m\enn peirra Magmísw og SigurZ\ar, sem voru vel efnuau', sfóZn í ábyrgiö f'yrir pessum shuldum, en pegar Siguraur fluiti frá ísafíroi, fékk hann peim breyit pannig, itd ábyrgiðarmennirnir uoj\u lo&aiðjr úr ábyrgðinni, en ftl tryggingár sett ógirt, óræktað og verZMust erfðafestuland, sem Sig- urcur fékk hjá bœnum i pessu skijni, enda féll landið iendur- gjaíldslaust til bæjarins aftur inn- ain árs frá p>ví láinið hafði verið tekið, viegna þes's að landið var aldrei girt, hvað þá meira. þessar seytján púsundir króna frá bank- auum voru ritstjóralaun Sigurðar fyrir áð halda uppi málstað í- háldsms á isafirðii í atkvæðaföls- unairmálinu í Hnífsdal m. m. Umbun kosningasvikanna. Kosningasvik íhaldsins í hin- um svo nefndu Hinífsdalsmálum árúð 1927 og mótspyrna íhalds- bláðanna gegn rannsókn málsins og rannsóknardómaranum eru mönnumi í fiersku miinni. Sigu’rður Kristjánsson Heimdallanltstjóri giekk ötullegast fram í pieirri bar- áttu, og nú launar nazista-deild ihaldsins honum með pví að Sietja hann í fjórða sæti á lista fiokksms hér í Reykjavík. Þá er og kunnugt, að pegar islandsbanki varð að Útvegs- banka og Magnús Sch. Thor- isteáusson hröklaðist frá banka- stjórastörfum, hafði hann, pvert [ofctn í barm banhastjóm-: r Útvegs- bankans hér, lánað bróður sínum, Einiari Thorsteinsson á Blöndu- óis'i, ní\uiíu púsundir króm ineð. ’vedf í ónýi\um húsgwmi norZmr á Blönduósi. 1 siáma mund stofnaði M. Th. smjörlíkisgierð í Reykjavík auk pieirra priggja, síem par voru fyr- ir, og lagði fram fé til bennar að svo mi'klu leyti, sem hann fékk pað ekki lánað í útvegsbankan- jum í Reykjavík. Eftir skattaupp- gjöf sinni var Magnús pó félaus maður fyrir, og er talið af sum- um, áð bróðurlánið hafi farið í smjörlík'isgerðina! Kosniingasvik hafa lengi verið öruggasta vopn íhaldsins á Is;a- firði. Árið 1919 urðu heimastjórm- armienn uppvísir að pví að borga, mútur við alpingiskosningar gegn Magnúsi Törfasyni. Sá er mút- urnar greiddi heitir Bjarni Bjarna- son ökumaður; sá er kosinn var Jón Auðunin. Þegar svo flokkslín- urnar tóku að skýrast, fóru peir báðir hieim í íhaldið, Jón Auðunn og Bjarni ökumaður. Þeir hafa fylgt flokknum gegnum allar nafnabreytingar hanis, og metorð peirra í flokknum vaxið með a'uknum kosiniingasvikum. Uim kosningima á Isafirði 1919 segir sérstök nefnd á alpingi, ier. siett var til að rannsáka málið: • í,i -1 : : í . ' i i ÞINGSKJAL 550 1921. „— Hilns vegar er pað upp- lýst við rannsóknina, að Bjarnii Bjarnason ökumaður befir heitið á menn fé til pess áð kjósa Jón A. Jónsson, og greitt páð að ein- hverju leyti að kosningunni lok- inui; enn fremur er pað upp- lýst með leiðsvörnum framburði einis vitnisins, að nefndur Bjarni hafi beint boðáð fé í sama til- gangi. Nefndin telur að hér sé svo nærri höggvið síðari málsgreáU 114. gr. hinna almentiu hegning- arlaga, aö ástæða sé til að petta verði rannsakað til hlítar. — Alpingi, 9. maí 1921. Sigurðiur Stefánsson (frá Vigur), Gmmar, Sigurcmon, M:S< Krýsljánssan, Björjn Hc/llsson, Bjarni JónssJn frá Vogi.“ Ihaidið tók við stjórn pá skömmu síðar og sendi Steindór nokkurn Gnnnlaugsson til ísa- fjarðar til rannsóknar, og svæfði hann málið, en Bjarni og Jón Auöunn urðu menn að meiri í augum íhaldisins. Næistu kO'S.ningásvikim voru við alpingiskosningarnar 1923, pegar Sigurjón Jónsson vár kosinn. Aldrei fékst nein rannsókn ýða leiðrétting á pvi máli, en áð koisin- ingunmi lokinni var sá, er atkvæð- unum var stolið frá, Haraldur Guömundsson, sviftur átvimnu 'sinni í útbúi Islahdsbanka fyrir pólitískar skoðanir sínar, en í stáðinn settur par in;n Samúel nokkur GuðmundS'Sion, er mikið hafði komið við alpingiskosi'íng- arnar fyrir íhaldið. Hann var starfsmaður á skrifstofunni, par sem álitið var að atkvæðapjófn- aðurinn befði farið fram. Síðan er hann alment kallaður Samúel at- kvæðamaður. Samúel gerður að bankastjóra. .'Þegar Magnús Sch. Tborstéins- son lét af útbúsistjórastörfum var Salmúiel pessi látinn taka við um tveggja eða priggja ára bil. Enn var ekki að fullu launuð pjónust- an við íhaldið. Starfið í útibúinu gekk með fádæmum pennán tíma og var haft að orðtaki um alt Vesturland. Bankastjórinn og starfsmennirmir voru stiæristu viðskiítamienn Áfeng- isvierzlunarinnaT og oft auga- fullir í bankauum, enda kærðu peir til rikíiisstjórnarinnar yíir hve líiið væri af víni í útibúinu á fsafirði og hótuðu að kæra til Spánverja, ef ekki yrði úr bætt. Á s. 1. háustí skilaði svo Samúel aif sér bankastjórastörfuinuim, en var pá orðinn skuldugur útibú- inu um fimmián púsundir króna á víyXlmn, sem tryggZMr voru með tvöfnum ýmissa stœrri skuldu- mpuín og vidakiftammm:i útibiís- im., og er pó talið, að hann hafi greitt drjúga fúlgu í reiðu fé, sníktu saman hjá viðskiftamönn- uim bainkans. Hve.mig má. pað veron, ac banka&íjóri safnt skuld- \um í bmka, sem hann stjórnur, og. fái Irijggingar hjá skuldu- mjutum bcmkans óátalic af bcmka- sijómhmj? Á Vesturlandi leikur fullkomið orð á, að skuldir pess- ar standá í sambandi við lán, sem veitt hafa verið úr útbúinu á likum eða sarna tkna. Sem á- byrgðarmenn 'eru tilnefndir hinn dæmdi atkvæðapjófur, Hálfdán í Búð, Bjarni Bjarnason, kunnur af mútuboðum við kosnrngar, Ölafur Kárason, sem nýlega hefir bygt stórt verzlunarhús á erfiðum tím- um með láni úr útibúinu, o. fl., alt stórir skuldunautar bankans. Eplið skamt frá eikinni. Björgvin heitir sonur Bjama ökumanns, pess, sem áður er nefndur. Hann var starfsmaður við atkvæðaföisunarverksmiðju Hálfdáns í Búð við alpingiskosn- ingarnar árið 1927. Um störf hans isegir- svo í Hæstaréttardómum 3. bindi 1930 bls. 387: „Þá mœtti fyrir réttinum Jak- ob Þioristeinssom, húsmaður á Isa- firði, og segist hafa greitt; at- kvæði við siðustu alpingiskosn- ingar utain kjörstaðar staddur i Hnífsda!, og segir tildrög að pví pau, að, hami hafi fengið tilmœli \mn ajð gem paðt par frá Björgpjn Bjarm&ynt, sijnf Bjama keyram, og hgfi hann (Björigvin) jafnfmmfl. boðið sér peninga fyrir,. og dé Afvopnunarráðstefnan kemur saman á ný Liklegt er, að Rússar gangi í ÞjóðabandalaglO Henderson vongóðúr um samkomalag milii Prakka og Þjóðverja EINKASKEYTl TIL ALÞÝÐU BLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í morgun. Dagskrárneínd afvopnu'narráð- stefnunnar er nú aftur komin ■saman í Genéve, og mæsíu daga miun allsherjarnefind ráðstefnunn- ar korna saman. Arthur Henderson forseti ráð- stefniunnar hélt ræðu í dagskrár- niefndiinni í gær. Hanin taldi á- standið mjög alvarlegt, einkum síðan JÞýzkaland gekk úr Þjóða- bandalaginu. Han'n lagði áherzlu á pað, að reynt yrði til pess mieð öllu mögulegu móti að fá Þýzkaland til að senda fulltrúa á aívopnunaristefnuna aftur 'Og kvaðst enn vera voingóður um páð, að hægt væri að leggja fram tillögur, sem öll riki gætu fallist á, ei'nnig Frakkar og Þjóðverjar. Bairthou utanríki's'málaráðhierra Frakka, sem er fulltrúi peirra á ráðstefnun.ni, hélt líka ræðu í dagskrárnefndmni í gær. Hann kvaðst einnig vera bjartsýnn um. árangur ráðstefnunnar, og væri stefna Frakklands hin sama og áður. Frðnsk póstflugvél flíaar yfir Atlantshaf LONDON í gærkveldi. (FÚ.) í gærdiag fór fyrsta franska póstflugvélin yfir Atlamtshaf, og var pað „L’Arc-ien-ciiel", sem flogið v.ar á frá Senegal á vesturströmd Afríku til Port Natal á austur- strönd Suður-Ameríku. Lagt var af stað snemma möriguns frá Sene gal, og komið til Port Nat?’ smemma í gærkveldi. hmm r\ei>ðu,búmn að sverja puZ), og hafi Björgvin boðfð sér fyrir 25 hrpnyr, og séu pœr eijmig sér gmiddoif, og hafi verið borgaðar sér nndi,retn.s og atkvœðagreiðsl- umú uof loktð, í Hmf\sdal.“ Það var með í kaupunum, að kjósandiinin skyldi kjósa fram- bjóðanda ihaldsins, sr. Sigurgeir Sigurðsison prófast. Kjósamdi'un segir enn fremur, „iað Björgvin hafi greitt sér með tveim tíiu króna seðlum og leinum fimnr krónu seðli“. Enn segir bls. 388: „Ber sagan að öllu leyti með sér, að hún er sönn, ekki sízt : pegar pað er athugað, að par segir Jakob frá breytni, sem varð- Frh. á 4. síðu. Miklar horfur eru nú taldar á pví, að Rússar gangi í Þjóða- bandalagið, og múnu Fmkkar beita sér fyrir pví, að svo verði. Litvinoff sat í gær fundimn í dagsskrárniefndmni. Mun hann hafa á takteinum nýjar tillögur um afvopnun, sem hann ber fram pegar Rússar hafia giengið' í Þjóða bandalagið. Auk peirra fulltrúa hinna ýmsu pjóða, sem hér hafa verið nefndir sækja ráðstefnuna margir heims- frægir stjórnmálamenn, svo sem Mac Donald f.orsætdsráðherra og Sir John Siroon utánríkismálaráð- herra Breta, Benesh utanritós- málaráðh'erra í Tékkoslovakiu og Titulescu utanrítósmálaráðhetrra í Rúmenhr auk utanrikismálaráð- herranna frá Danmörkn, Svípjóð, Spána, Póllandi, Belgíu og mörg- utn fledri rikjum. Fyrdr hönd Bandarikjanna mæt- ir Norman Davis á ráðstefnunra. STAMPEN. Hrœðilegt bflslys fi Frakklandl BERLIN í gærkveldi. (FÚ.) Ægilegt bílslys varð í Suður- Friakklandi i gær. AlmenningsMf- reáð rakst á trjástofn, og stóð jafnskjótt í björtu báli. Að eins bílstjórinn og tveir farpegar gátu bjargað lifinu, en 13 mainns fór- fust í eldinum. Þáð er álitið, að bílstjórinn háfi sofrrað við stýrrð, og hefár hainn verið tekinn fastur, meðan rarunísákn málsins stendur yfír. Verkfðllin i Bandaiikianas LONDON í gærkveldi. (FÚ.) Umboðsmenn Bandarikjastjórn- arinnar, sem hafa undanfamá daga reynt að koma á sættum í verkfallinu í Toled'O í Ohio, tilkyntu í gærkvöldi, að peir von- uðust eftir sámkomulagi í dag. Þieim hefir tekist að fá atvinnu- rekendur og verkfallsmenin til að senda fulltrúa á fund, sem á að jbalda í kvöld, en áður hafa peir lagt fyrir báða aðila málamiðlun- artillðgur, sem ákveðdð hefir verið að'Leggja til gmndvallar umræð- um. I dag sampyktu allir starfs- menn við raiveitur, og allir raf- virkjar borgarinnar, að hefja verk fall næstkomandi fimtudag, nema samkomulag í fyrra verkfallinu næðist fyrir.pann tíma.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.