Alþýðublaðið - 29.05.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 29.05.1934, Blaðsíða 2
ÞRIÐJUDAGINN 29. MAÍ 1934. ALiPÝÐUBLAÐIÐ IþróttastarfsemiD i sumar. Viðtal við formann K. R, Gnðmund Olafsson. Aiþýðubla&ið hefir átt viðtal við Guðmund Ólaf.sson formann ,,Knattspyrnufélags Reykjavíkur“, en hann >er eins og kunnugt ér einn mesti áhugamaður í íþrótt- jum hér í bænum, og beðið hainn að skýna frá fyrirætlunum í- þróttamanna í sumar. , ,iþ róttast a rfsiem i n í sumar," segir Guðmundur, „hófst í raun og veru mieð 3. flokks knatt- spyrnumóti'nu, sem hófst um hvitasunnu, an í því tóku þátt öll knattspyrnufélög bæjarins og það fór eins og kunnugt er þann- ig, að K. R. vann mótið. 2. flokks knattspyrnumótið byrjaði svo á sunnudaginn, og öll félöigin taka einniig þátt í því. Síðan riekur hvert mótið aitnað, isiandsmótið, B-liðið og Reykja- víikurmótið. Líklegt er talið, að auk reykvísku knattspyrnufélag- anna muini Vestmannaeyingar taka þátt í íslandisimótínu. Danskur khattspyrnufiokkur er væntanlegur hnigað 14. júlí og .keppir hann hér í 4—5 kapf> Leikum við félögin og úrvalslíið úr þeim. Þegar erum við allir byrjaðir að æfa undir þessa kappleiki, en tíð hefir þó haiml- að mjög það sem af er. K. R. R. og í. S. L bjóða þess- um danska knattsþyimuflokki hingað og bera alia fjárhagslega ábyrgð á komu hans. Flokkurinn er úr Hellerups Idræts-Klub (H. I. K.). Hann ier talinn vera ieinn af friemistu knattspyrnuflokkum Dana og er ei'nn af þeim 8 flokk- unum, sem fær að keppa um miedistaratign í Danmörku. Hainin er dnnig talinn töluvert skarp- ard flokkur en K. F. U. M.-flofek- urdnn, sem kom hingað í fyrra sumar. 1. S. ft hefir falið K. R. að halda bæðd allsherjarmótið og miedistaramótið í sumar, og hef- lt því K .R. valdrei haft eins möig verkefni framundan og ein- mitt nú. K. R. hefir eins og kunnugt er unnið hæsta stigafjölda á aíls- herjarmótunum undanfarin ár og hlotáð 'þar með hieiðursheitið „Bezta íþróttafélag á islandi". Iþróttaráð Reykjavíkur hefdr gert miklar breytingar á vreglum fyrir allsherjarmótið, og erstjórn í. S. íf. búin að samþykkja þær. T. d. verða öl köst betri handar, en áður . yoru þau samanlagt. Sleggjukast verður tekið upp’itil keppná, og tei ég vafasamt að taka þá íþrótt hér upp nú, þar sem frestur ier svo iítill til æf- inga, en íþróttin vandasöm og erfið. Allisherjarmótið hefst 17. júní og verður að miestu i meö svipuðiU snáði og áður. Tilkynnfmgar |um 'jrátttöku í mótinu verða að vera komnar 10 dögum áður en mótíð á að hefjast, eða 7. júní. Vænt- anlegdr þátttakendur verða að láta fylgja 1 kr. ifyrir hverja í- þróttagredn, sem þieir ætla að taka þátt i. K. R. hefir þegar hafið undir- búning að þvi, að imótið geti orðiið s-em allra bezt, og munum við . ekki liggja á liði okkar í þ'ed.m undirbúningi. Meistaramótið verður háð í á- gúist, og verður það með svipuðu fyrjrkomulagi og undanfarin ár. Nye Dansfee lífsábyrgðarfélag- ið hefir gefið K. R. bikar til ráð- stöfunar, og er það emhver dýr- asti og vándaðiasti bikar, sem hér heSr komið fram. Honum hefir nú verjð gefið nafnið „Afrefes- bákar K. R.“ Reglugerð hefir ver- ið sarnin um bikarinn og verður siend stjórn í. S. iv til staðfiest- ingar. Samfevæmt neglugerðdnni sikai siá hljóta hikaninn, s^em beztum af- riekum nær í frjáisum íþróttum hér í Reykjavík. Stjórn K. R. vill vinina að því að vekja áliuga mianna sem miest f frtjálsum íþróttum og væntir hún þests, að þessi bikar verði t:ii þesis.“ Hvernig gengur með félags- staríiið í K. R.? „I félaginu teru nú 2000 félag- ar. Af þeim eru um 1000 undir 16 ára aldri, og eru þeir gjald- frijálsitr. Um 200 manns undir 16 ára hafa tekið1 þátt í íþróttasfcajff- siemi félagsins í vetur, og 3—4 hundriuð manns yfir 16 ára aldri. Árisgjald í félaginu er 15 kr. fyrir félaga, sem. eru starfandi, en 5 kr. fyrir þá, sem ekfei taka þátt í íþrótta&tarfsiemi. Sá siður jer nú tiekinn upp hjá ofekur, að ailir verða strikaðir út f af fé- lagaiskrá, 'sem ekki borga 'árs- gjald sitt. Viljum við 'með þessu venjia ungt fólk á 'sfeilvísi. Ég tel yfirleitt að<mikið skipu- lagsieysi sé á íþróttamálum okk- ar íislendinga1, og væri'ekki van- 'þörf að skipuleggja þau frá rót- Um. Iþrótta&tarfsemi liefir stór- field mienndngaráhrif á hina 'upp- vaxandi kynislóð. Iþróttirnar auka þrioska unga fólksiins ekki ein- göngu líkamlegan, heldur og ei'nnig andlegan. En isvo virðdst sem hið onin- bera hafi enn ekki 'komdð auga á þetta hér, og 'erum við í því efni larigt á eftir nágrannaþjóð- um okkár.“ Nazistaflokknriim er stofnaðnr af miðstjórn Kjósið áður en þið farið úr bænum. Það hiefir sannað samstarf sjálf- stæðisimannfl og nazista, að hiniir síðasttöldu bjóða hverjgi fram ínema í þnemur kjördæmum, þar sem fnamboð þeirra getur engin áiiríf haft á úrslitin fyrir íhalds- mienn. — En auk þess bjóða naz- istar .ekki fram neinn landslista og vilja þ’ví ekfei þau atkvæði, sietn þeir eiga í landiinu. Þietta er og auðvitað gert til að hjálpa i- haldinu, eða öllu heldur að Sjálf- stæ&isflokkurinn hefir skipað þeiim svo fyrir. Á fundd, sem nýlega var hald- inn með fulltrúum allra stjórn- máiafiokkanna um útviarpsumræð- iur, sa,gði Jón N. Sigurðsson, sem er einn af leiðtogum nazista hér, að Gísli Sigurbjörnsson hefði stofnað hneyfinguna eftir beiðnd miestjórnar Sjálfstæðisflokksins. Var hann með þessu að svara fvrirspurn frá Ólafi Thors, en Ól- afur þagði við og fanst víst aö Jón væri of opinskár. Kjösið þegar á morgun, ef • þið eiigið feosningarrétt úti á landi. ! Kjósið hér á iskrifstofu lögmanns í gömlu símstöðinmi, opiin kl. '10 —12 f. h. og kl. 1—4 e. h. á virfeum dögum og á 'helgum' dög- um kl. 10—11 f. 'h. Ungbarnavernd Liknar Báruigötu 2, er opin þriðjudaga, fimtudaga og fösfudaga milli 3 —4. undánskilinn er þó fyr&ti þriiðjudagur í hverjum mánuði, sem tekið er á móti barnshafandi komum á sama tíma. Hafnfirðingar. Kosningaskrifstofa Alþýðu- flokksins er í Austurgötu 37, 'Síjmi 9022. Skrifstofan er opin fel. 9 árdiegis til kl. 9 síðdegis. Vinnið að sem glæsilegustum sigri Alþýðuflokksins. ÉYKIÐ TYRKNESKAR CSCARETTUR OOSTK- PAKKINN KOSTAR FAST I OLLUM VERZLUN U M AlDýðnflokkskjósendnr úr kjördæmum utan Reykjavíkur, sem staddir eru hér í bænum og búast ekki við að vera heima hjá sér á kjördegi, eru alvarlega ámintir um að kjósa sem allra fyrst. Kosið er fyrst um sinn í gömlu símstöðinni. Leitið upplýsinga í skrifstofu Alpýðuflokksins í Mjólkurfélagshúsinu, herbergi nr. 16, sími 3980. Barnavagnarnir ensku eru komnir, með aurbrettum og bremsum. Afar-smekklegir og ódýrir. Húsgagnaverzlnn Kristjáns Siggeirssonar, Laugavegi 13. 5MAAUGLYIINGAR ALÞÝÐUBLAÐSINS viaiKifii mm Vwfil Reiðhjólaviðgerðir eru ódýrastar og beztar í NÝJA REIÐHJÓLA- VERKSTÆÐINU, Laugavegi 79. NÝJA FISKBÚÐIN er ávalt næsta búð fyrir 'hvern, sem þarf fisk í soðið. Einnig kryddsíld. Opið allan daginn. SÍMI 4956. TILIYNNINGAR©; Útsvarskærur — skattakærur rit- ar Jón Kristgeirsson, Lokastíg 5. Útsvars- og skatta-kærur skrifar Þorsteinn Bjarnason, Freyjugötu 16, sími 3513. Lítið herbergi til leigu. Aðgang- ur að eldhúsi gæti komið tii greina. Upplýsingar á Klapparstíg 12, niðri. VINNA Stúlka óskast í vor og sumar. Upplýsingar j síma 4003 fel. 8—9 í kvöld. HÚSNÆÐIÓSKAST^Í Húspláss cskast, helzt í “ Aust- urstræti eða nálægt miðbænum, eitt stórt herbergi og annað minna með plássi fyrir eldavél, helzt á götuhæð, en 1. hæð gæti komið tiHgreina. Tilboð, merkt „Leiga“, sendisi i afgreiðslu Alþýðubiaðs- ins sem fyrst. Alt af gengur pað bezt með H R EIN S skóáburði Fljótvirkur, drjúgur og — gljáir afbragðs vel. — Trúlofimarhriiifgaá’ alt af fyrirliggjandi Haraldnr Hagan. Sími 3890. — Austurstræti 3. Næturlífið í Reykjavík, sönn saga úr Reykjavíkurlífinu, Týndí hertoginn, Auðæfi og ást, Ofjarl samsærismanna, Mnistara- þjófurinn, Fyrirmynd meistarans, Leyndardómar Reykjavíkurborg- ar, Ein nótt í mayjarsæng, Hús- ið í skóginum, Cirkusdrengur- inn og margar fleiri spennandi og skemtilegar sögubækur fást á Laugavegi 68. Töluverður af- sláttur, ef keypt er fyrir 5 krón- ur eða meira í einu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.