Alþýðublaðið - 30.05.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 30.05.1934, Blaðsíða 3
MIÐVIKUDAGINN 30. maí 1934. ALÞÝÐUBLAÐIÐ W Stjórn jafnaðarmanna á Isafirði. Framkvæmdír tii almennings- þarfa meiri en nokkurs staðar annars staðar. Sknldlansar eignir bæjarins hafa aukist um 1 miij. 100 þúsund krónur á 11 árum. KAUPFÉLAG ISFIRÐINGA, eitt pýðu. Uudanfarin ,ár hefir það í áiisbyrjiuA 1922 fékk Alþýðu- flokkuriinn á ísafirði hreinan ttnieilrihlíuija í bæjaxstjórn og hélt honum óslitið þangað til um síð- sutu áramót. Þá náðu kommún- iiistarr oddasæti í bæjarstjórninin,i og hjálpuðu rhaldinu til þess aö koma íihialdsmanninum Jóni Auð- junn í bæjaristjórastöðu, með því að sjtja hjá við atkvæða,grieiðs]u utm bæjarstjóra. ísia'fjarðarbæ er þvf í riauiniu]ná stjórnað nú af íhaldsmönnum og kommúnistum. Þó getur Alþýðu flokkuriiinn oft knúið fratm ýms irnál sfh ýmist mieð atkvæði konr- múniista'teða íhaldsmanna, en oft leggjast kommúnistar mteð íhald- inu imóti tillö'gum Alþýðuflokks- ins; t. d. hefir fulltrúi koimmún- iista alveg nýskeð leyft nokkrum ijhialdlsirhiönnum a'ð byggja sam- koaniuhús á ísáfirði, þvert ofan í skipulag bæjarrns og í samkeppim við verkalýðsf élögin; jafnjrami lýsíjh pessi sami fulltrúi kommún,- ísAíi) Pvíi ufir á bœjarstjórnar- fwidi idþ, hann vœri í andsfödu vift verkaltjctsfélögin. Ertt hið fyristia verk Jóns Auð- uns sem bæjarstjóra fyrir ihald og kommúnista var að gefa út logna skýrlslu um fjárhag og af- ko'miu Ísa'fjarðarkíaupstiaðar. Hef- ir Jón Auðunn flækt sig svo í sínu eigin neti í þiessu málr, að öflugasta fyrirtæki ísfirzkrar al- borið hæst útsvar á ísafirði. 1 einS'dæmi munu vera um opiin- beran starfsmann. Hiniar stór- boiStlegu framkvæmdir Alþýðu- flokksins á ísafirði og eignaaukn- i|ng bæjarfélagsins á fáum árum em mieiiri en svo, að Jón Auðunn getii bneitt yfir þær, þó hann fái tiil þess tilstyrk kommúnista. Vegna hinnar fölsuðu skýrslu Jóns Auðuns skulu hér rifjuð upp nokkur atriði. Þiegar íhaldið skilaði af sér í árlslokin 1921, voru eignir ísa- fjarðar unxfram skuldir: 1. Eiignir bæjarsjóðis kr. 75 500 2. Eiignir haínarsjóðs — 120 000 Samtals kr. 195 500 Hér' af hafði íhaldið ráðstiaf.að ti! erlends verkfræðingafélags iutf- \itffu púsund krónmi ftjrir upp- drmti'i öið’ hafnarma\nnvirkjiim> sem rddrei verd<ct, btjygó. Allar eiffnir Isafjardar umftpm skuldfr vorpi pvi um 175 pús krónur, p.egar íhaldíó) skilaóf af sér. Sjðialsta eignaskýrsla Isafjaröar, sem hiefi’r verið birt, er frá árs- lokúm 1932; þá voru leignir bæj- a'riins umfram skuldir sem hér segir: Bæjansjöður kr. 338 000,00 M'enningarsjóður— 7 000,00 Sjúknahúsið — 254 000,00 Hafnansjóður — 694 000,00 Samtals kr. 1 293 700,00 Alls hafia fiót ekjmr ísafjctrÓur- k\c\upsi\a'óar umfrrtm skuklir cuukisf' um. ebia milljón og eiit hitiidrac- fiiimndir krónrti á ellefu árum imdfi' sl'jónn Alpýduflokksins. Eijgnirnar eru allflestar taldar á eiignaskýrslunni mieð fasteigiia- mafsverój, en á eignaskýrslúnnj árið 1921 voru sumair eignknar taldar tvöföldu eða þreföidu venði á við það, sem þær voru taldar árið 1932. Eitt fynsta v-erka Alþýðuflokiks- j in,s á Isafirði var að kaupa upp 1 byggingar 1 öðirnar í miðbænum, sem voru í eigu ein,s.taks félags, og aö byggja bæjailbryggjuna Byggingarlóðir voru áður en þetta gerðist nær ófáanlegar, og tekjurnar af höfnjnni ruhnú í vasa 'einstakra brýggjiueigenda. Nú enu byggingarlóðir bæjai ins leilgðar Sianugjöruu verði og tekj- urniar af höfni'nni renn.a i hafnar- sjóð. Hefir sá sjóður eflst að eiignum um hálfa miljón króna á fá'um áxum og er nú þess megn- ugur cíói bgggja hina nmiósffnlegu bá’jcýiöfn, s,em' áðiur hefir verið skýrt frá, hér í blaðinu, og borga hana á 12 árum. Árið 1926 var'stærsta fiskverk- unarstöðin á Isafirðl keypt fyrir hafnarisjóð og bygt þar íshús, ,sem tekur um 180 smálestir af beitu. Faisteignakaup bæjar.ins undir stjórn Alþýðuflokksins yKJctvÍK'U 1 uæi 30 !6JlllTcHnilil íyriir 240 nianns. Kúabuið. Mjólkurvandræði voru um skeið svo mikil á ísafirði að altítt var að gefa sjúklingum öi í stað mjólkur. Alþýðuflokkurinn á ísa- firði reiiisti kúabú og lagði í næíkt- un, 'Og eru þó skilyrði til ræktun- ar þau erfiðustu á landinu. Mjólkurperó hefir síiðm lœkk- ifi’ð) úr 60 durum i 40 aum Uterfmi. Á búinu eru nú 30 kýr og búið er að rækta 60 dagsláttur Samisvarandi ætti Reykjavíkur- sietti á stofn gagnfræðaskóla, setti upp lestrarsal handa almenningi ■og umbætti bókasafnið stórurn. 1 gagnfræðaiskóla Isafjarðar eru venjulega um 60 nemendur- Sam svarandi ættu að vera 720 nem- endur í gagnfræðaskólunum í Rieykjavíik, en þar eru 270. Tii imenningarmála lagði Álþýðu- flokkurinn á ísafirði 76 þúsund krónur. Samsvarandi þyrfti Reykjavíik að leggja fram 912 þú;s. krónur, en ieggur fraim 357 þú;s. á ári. Til bókasafnsins lagði Alþýðuflokkurinn á Isafirði kr. 9600,00. Samsvarandi ætti Reykja- SJOKRAHÚS ÍSAFJARÐAR. bær að eiga 360 kúa fjós og hafa 720 dagslátta ræktun. Meðalnyt- hæð kúnna á bæjarbúi ísafjarðar •komlst í 3200 lítra árið 1932, senr er" með því hæsta, er þekkist á landinú. Kvikmyndahús sietti Alþýöuflokkurinn á ísafirði BIRNIRNIR, bátar Samvinnufélajgs Isfirðinga, 7 að tölu. BÆJARBRYGGJAN. nema 435 þús. krónum, og svar_ ar það til þess, að Reykjavíkur- bær hefði á sarna tíma keypt- faístieignir fryrir 5 220 000 krónur. Faisteignirnar voru keyptar gegn hatramri andistöðu íhaldsinanina, en hafa gefið lxonum álitlegar tekjur umfrnm útgjöld. Sjúkrahússbyggingin. Sjúkrahús ísafjarðar, bygt árið 1925, var á þeiim tíma lang vand- aðasta sjúknahús landsins. ,Það riúmiar um 50 sjúklinga. Samsvar- a.ncJi hefði Reykjavíkurbær að til- tiöfii við fólksf jölda þurft að byggja sjúkrahús yfir 600 sjúk- linga, eða 6 simmm st;æ:,ra sjúkra hi s en Landsspítaiin i er, og verja til þ€S,3 rúmum 4 miljónum kfóná. Eliiheimiii. Sanra árið og sjúkrahúsið var bygt, var gaimla sjúluahúsið end- urnýjað og tekið fyiir eiiihteiandli Alþýðuflokkurinn á Isafirði varð þannig fyrstur til að stofna elliheiTniili hér á landi, og rúrnar j það . 20 manns. Samsvaran'di ætti • á stofn og rak það fyrir bæjarinis rieikning. Rúmar það 150 mannis. Samsvarandi ætti Reykjavvíkur- bær að eiga kvikmyndahús er rúmáði 1800 manns. Menningarbætur og þrifnaður, Alþýðiuflokkurinn á íaafirði um- byggði bamaskólamn, færði skóla- skylclu úr tíu árurn niðulr í sjö ár, kom upp fimleikakienislu og böð- uim við skólana, kom á mjólkur- og-lýsis-gjöfum til fátækra barna, vík að leggja til bókasafna 115 þús. kr., en leggur fram 31 þús. kr. Til holræsa og vatnsveitu hefir Alþýðuflokkurinn á Isafirði i stjórnartíð sinni lagt fram urn 238 þús. krónur, og er pó hvorki holnœsctgjaid né vatnsskatfur á tsafiridit. 1 Reykjavík nema þessi gjöld stórfé í ár. Lögreglan. Kostnaöui' vegua lögreglu var áætlaðíur á ísafirði undir stjórn Alþýö'uflokksins uim 5500 kr. á ári, en í Reykjavik var hann á- ætlaður kr. 240 000 og verður senniiega miklu meiid. Alpýcu- flckk'.minn á tsafirói pgrfii pví\ aó feifalda smn lögregfukos.'n- ,010, iil pess aó. ná hlutfallstölu v\X Reijkj vík. Af samanburði mentamála og lögiieglumála á Isafirði og í Reykjavík imá sjá höfuðstefnu- mun milli Alþýðuflokksins og í- haldsáns. AlfiýÓuflokkiirin n legg- ur áherzlu á aó menia og bœta fólkió, en íhaldió hugsar nveira itm aó' nefsa petm broflegu. Atvinnumálin. íhaldið seldi öll skipin burtu frá Isafirði árið 1926. Þá stofn- uðu Alþýðuflokksmienn Sam- vinnufélag Isfirðiinga, og strituð- ust íhaldsmenn á alþingi móti stofnun félagsins. Sanivinnufélagið eru stærstu (Frh. á 4. síðu.) SELJALANDSFJÓSIÐ, bygt 1927. Það tekur 45 stórgripi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.