Alþýðublaðið - 31.05.1934, Page 1

Alþýðublaðið - 31.05.1934, Page 1
FIMTUDAGINN 31. maí 1934. XV. ÁRGANGUR. 182. TÖLUBL. BSTmðOli I «. VáUSlátSMN DAGBLAÐ 00 VIKUBLAÐ ÖTOEFANDIi ALÞÝÐ5JFLOEKÖIIINK tewjB? Éí cfiæ «SSri£a <min ttí. 3—4 e®tíejte. Aítej'iftRjgjEls! to. 3.®? £ ra&toðt — fer. 5.E9 fyri.v 3 c'.Sshiíöí. e! gseltt er CjPtMvaBt. t Isuaasðhi bestsr t'taðsB K3 tm. VISUSLIM t'vsBIur 4J S igvegjaen miðvifeudegt Þa8 testu it-Satea br. S.GS £ étS. í »*n btrtast ailp.r h«!3tu EJ'címsr. ss blrtnvt i dagblaOinu. írétf.r og rrtktsyflrtit. R1 VsiVJÓRfi OO AFQREIÐSLA AlpýB** ðSíiSfiíafl et vía EíverflsgCto m. •— (S. ðKMt: 4930- oe asstyviaear. ®2í: rtTstJ4rn iinnleaðar ínMttr). 4S02: rttstjört. 4503: Vtíhj&ltaar 3. Vltíijéltassan, btaðeuBBðoy MnaJ, 8Sst®B«a Áwrtrssam btaOiuBaðnur. rmmwtjtasmtfi C3L 400«: P R. Vbtitanaans.'Hm. rtttrtjéai. ibalnta), ‘SSSI: SÍRurðnr Jt>iiaane3íon. atsrrítoiu- ae astdýsiBffMtjArf OHtoBak- «315: pranísmfijlu*. Kosningar eru byrjaðar Kosið er í götnlu simastöðiimi kl. 10—12 og 1—4. Par liggur listi framnH yfir frambjóðend- ur í öllum kjördæmum. AI^ðDflokbsmenn sem kosningarrétt eiga úti á landi, em beðnir að kjósa strax Seodiherra Siáifstæðismanna Langi iandi var sendu r heim á rikisins kostnað i annað sinn Nazistar tjandskapast gegn Rússum. með ströngum fyrirmælum um að ekkj mætti veita honum áfengi á leiðinni! Bjðrn Gíslason settnr á leti- garðinn Sendiherra Sjálfstæðismanna, Gunnlaugur Jónsson, sem kunnur er hér undir nafninu ^Laugi landi“, var meðal farpega hingað á „Gullfossi“ síðast. Hafði sendiberra íslands í Kaupmannahöfn beðið fyrir hann á 2. farrými, par sem rikissjóðiur islands mundi verða að greiðia koiStnað við beimsendingu hans að öllu leytí. Pó lét sendiberra (Sv. Bj.) fylgja með honum ströng fyrirmæli til brytans um að hann mætti ekki fá „meitt annað en mat“ í reikning ríkiis- sjóðs, Fyrsta verk Gunnlaugs Jóns- sonar eftir að hann kom hingað heim var að ganga á fund vinar síns og velunnara, Magnúsax Guð- mundissonar, og segja honum ferðasöguna. Vieit Alþýöublaðið ektoi hvað peim hefir farið á milli, én vilst er, áð iruenn hafa séð Guninlaug aka í stjórnarráðisbílníum síðustu dagana og gizka menn á, að hann sé enn á launum hjá ríkisstjónn- innr til að semja skýrslu um férðina. Þektur stórútgerðarmaður sagði Aipýðiublaðiinu í morgun, að út- gerðarmenn biðu með eftirvænt- fingu eftir skýrslu peirri um för Gunnlaugs, sem peim befði verlð lofáð, m. a. vegna p.ess, að pieár hefðiu frétt frá Kaupmannahödýii, áð Gunnlaugur hefði dvalið par allan tímann, sexn hann var er- lendiis, og aldrei komist ti'l Pýzkalands eða Póllands. Fyrirsporn m utanfor Gnnn- langs kemnr fyrlr næsta fnnd ntanrfkismálanefndar Alpýðublaðið veit ekki um sönnur á peim orðrómi, sem geng- u;r um það, að sendiherrann hafi ekki kornist lengra en til Kaup- mannahafnar. En hitt er víst, að rikissjóður hefir orðið að borga heionsendingu han|s í annað sinn. Er pví fylsta ástæða til, að sendiför hans verði öll athuguð nokkru nánar, og að rikisstjómin gefi skýringu á pví, hvers vegna slíkur maður hefir verið sendur utan í erindum rikisins, Mun koma fram fyrixspurn um þetta til stjómárininar á fundi utanríkis- málanefndar innan skamms. Vegna uppljóstrana Alpýðu- blaðsins um samband þieirra Gunnlaugs og Björns Gíslasonar neyddist Magnús Guðmundsson fyriir nokkru til þess iað setja Björn Gísiason á letigarðinn ti.1 að taka út refsingu sina, pvert iofan í vottorð Eiríks Kjerúlfs og Þórðar á Kleppi u;m „stóra hjart- að“. Fyrir nokkru barst bæjarráði urnsókn um hjálp frá Bjamfríði Bienjamánsdóttúr til að halda hús- eigninini Bergstaðastræti. 53, sem hún á á móti Gunnlaugi Jóns- isyni. En eins og kunnugt er orð- ið sviku peir Gunnlaugur og Björn helming húseignar píeissar- ar út úr konu, og hefir Bjönn jbúid í húsinu síðan sem leigjandi Gunnlaugs. B jarnfríður Ben j amínsd ó ttir tjáði bæjarráði að Gunnlaugur skifti sér ekkert af húseigniinhj, og borgaði ekki af henui lög- boðin gjöld, og stæði því til að j setja alt húsið á uppboð vegna pessara vanskila. Sótti hún um hjálp bæjarráðs til að komið væri I veg fyrlr þetta. Þietta atriði mun m. a. hafa orðið til piess, að Magnús Guð- Imiundsisioin tók pað örprifaráð að láta Björn Gislason byrja á að taka út nefsingu sína. pó muin vera ákveðið að Björn verði náð- Vinna er um það bil að hefj- ;ast í Sogsveginum og verður utm- dð í ákvæðfevinnu, en sama kaup borigað Oig í fyrra, en pá höfðu verkamenn að meðaltali fuiialn Dagsbrúnartaxta. I dag fer fyrsti vinnuflokkur- inn austur, 10 rnenn, þar af eru þó að eins 5 héðan úr bænum. ■Þesisi flokkur fer til piess að tengja veginn saman og leggja af- leggjara að fossunum. Um belgina stendur til aö tveir flokkar fari austur, í þeiim verða 6 í hvorurn flokki, eða 12, þeir eiga að aka of an í vegimn. Auk peirra verða 5—6 drlengiir í hvor- aðúr eftir kosningar, eí ihaldið á pá dómsmálaráðherra í stjórn- irnni. Björo gefar út níðrit om Hæstarétt með sðstoð Eggerts Claessen, Eiiíks Kjeiúlf og Gonnlaugs Jónssonar Áður en Björn var sendur á letigarðinn, hafði hann samið bækling um málaferli sín og mun í honum vera sérstaklega veizt að Hæstarétti, Bækling pennan hefár Björn samið með aðstoð Eggerts Claessen, en Eiríkur Kjerúlf les prófarkir. Síðan Gunnlaugur Jóns- son kom heim, hefir hamn verið notaður til pess að bera próíark- irnar á milli Eiríks Kjerúlfs og prentsmiiðjunnar. Dollínss lætar jafn- aðarmenn lansa BERLIN í morgun. (FÚ.) Mikill ’ hluti peirra jafn- aðararxanna, senx settir voru i fangaherbúðirnar eftir óeirðirnar í Austurríki í vetur, hefir nú verið látánn laus, og hefir stjórnin til- kynt flestum peirra, að sakir á hendur peim muni verða látnar falla niður. Flestir þeir jafnaðar- mannaforingjar, sem setið hafa í fangtelsi í Wien og víðar, hafa einnjg verið látnár lausir, og mun stjórnin hafa í hyggju almenna sakarupp'gjöf til handa upptreist- anmörpunum. ulm flokki, senr eiga að sjá um flutningmn á möiinini. Af pessum 12 mönnum eru að eiins. 6 úr Reykjavík, en ekiti er vitanle^t að neinn bæjardrengur fari aust- ur. Samkv. ummælum bæjarverk- fræðings eiga að vinna í Sogs- veginum miklu fleiri menin og pieir allir eða langflestir héðian úr hænum. Virðdst þessa atriðis alls ekki hafa verið gætt sem skyldá, hvað snertir pá menm, setn em þegar ráðnir. Kauphöllin 'Oiinar á morgun, en ekki í daig. Sogsvegurinn. Vimta ev að heffast. Vegninálastlóri gengiir að assikln ieyti fram hfá bæjarnxönmiuia. Þeir telja tillögur Litvinoffs móðgun við Þjóðverja. ElNKASKEYTl TIL j ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í morgun. Samningatilraununum um af- vopnun í Genéve er fylgt með mikilli athygli um víða veröid. Litvinoff, utanrikismálafulltrúi Rúsisa, hélt í gær ræðu, sem vakti mikla eftirtekt. Hanm benti á örðugleikana við almenina afvopniun og sagði, að emasta leiðin út úr ógömgunum væri eins og stæði sú, að rildin gerðiu sannnnga sín á milli um pað, að hjálpa hvert öðru, ef til árásarstríðs kæmi. Jafnframt lagði Litvinoff pað ti! ,að afvopnunarráðstefnian yrði gerð að fastri nefnd, sem héldi fundi á ákveðnum tímum og væri pví hliðstæð pjóðabandalaginu. „Móðgrni við Þjóðverja“. BlöSiin í Þýzkalandi hafa tekið tillögmn Litvinoffs mjög fálega og telja pær hreint og beint móðigun við Þjóðverja. Þó segir aðalmálgagn Hitlers, „Völkischer Beobachter11, að þær séu „athug- unarverðax“. LITVINOFF. Annars skrifa pýzku blöðin piessa dagana yfirleitt mjög f jand- samlega um Rússland og stefnu þesis í heims-stjómmálum, og kiomast flest þeirra svo að orði, að Mosikva sé bakteriuverksmiðja, sem sýki allan heiminii“. Horfur um árangur af hiuni ný- ■ saimankomnu afvopnunarráðstefnu geta því ekki talist xgóðar, ___ sérstaklega vegna afstöðu Þýzka- lands. stampen. Spánska stjórnin í upplausn? Utanrikisráðherrann og samgöngumáiaráðherrann hafa sagt af sér. MADRID í morgun. (FB.) Cid samgöngumálaráðherra hef- ir beðist lausnar vegna ágreinings um öldulengd spánverskra út- varpsstöðva. Forsætisráðberrann befir meitað að taka lausnarbeiðin- ina til greina og gera mienn sér vonir uin, að hann afturkalli hana. Landbúnaðarverkíðll hefst 5. júní. Þjóðþingið befir með 145 at- kvæðum gegn 45 íallist á ráðstaf- a.nir, sem gerðar hafa verið, vegna hins fyrirhugaða landbúnaðar- verkfalls, sem ráðgert er að heifj- ist 5. júní. Framannefnd atkvæöa- greiðsla vrar í rauninni traxxstsyf- irlýsing til stjórnari'nnar. Páfinn neiíar að tala við senúiherra Spánar. Samkvæmt áreiðanlegum fregin- um hefir Romero ekki gengið að ó&kum en sem komi ð er í samn- ingaumleitunum sínum við páfa. Fullyrt m, að páfi vilji ekki befja umræður að svo stöddu, vegna pess, að Romero fór á fund hans bæði sem sendiherra og utanríkis- imálaráðberra. BERLIN í moilgun. (FÚ.) Nýtt fjármáláhneyksli er á döf- iiund í Frakklaindi. pað hefir ko'm- ist upp um forstjóra vétrygging- arfélags, sem eitthvað smávegis var riðinn við Staviskymálið, aÖ banin befir leinnxg haft önnur járn í eldinum, og h-efir Ixánn svikið f félagið um 50 milljómr franka. Fénu hefir hann spilað burt í kaúphöllum og ýmis kouar svind- ilfyrirrtækjum. Kosningaskrifstofa A-lis-tans er í Mjólkurfélagshús- inu, herb-ergi nr. 15, sími 3980. Þ-ar liggur kjörskrá frammi. At- hugið, hvort pið eruð á kjör- skrá. Kæi'ufrestur er útrunninn 3. júni.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.