Alþýðublaðið - 31.05.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 31.05.1934, Blaðsíða 2
FIMTUDAGINN 31. mai 1934. ^G ALÞÝÐUBLAÐIB Alþýðuskólinn á Núpi Alt Hf mianna er leit, — leit ieftfií þekkingu, hamingju, líis- stöðu, vinum og verðmætuni. En mienn Leáta líka, og oft ekki sízt, a5 sjálfum sér. -Það er ekki æsk u - mönnum æfinlega auðgert að fi'nina sjálfa sig, en undir þessu er þó farsæld þeirna fyret og ' •ftiegnist komin. Skólar eiga að hjálpa æskulýð yfir þennain erfið- leiika. par eiga ungir menin að geta áttð sig nokkuð á því, hvað mun>i vera við þeirra hæfi og hvaða vdðfangsefni muai vera þeim ljúfust. Margir líta svo á, að skólar séu of margir, og einnig hér hjá oss á íslandi. Umi þáð skal hér lítið sagt, en sjálf- söjgt væri vandalaust, að setja mliMð út á hina almennu sfcóla- mentun menningarþjóðanna. En lífið fómar oft miklu til þess að geta framleitt ágætið. Það þarf ekki nema einn mann, ef hann er mikill og góður maður, fxLþes's áð bæta þjóðum upp mikinn kostnað við meniningarstörf. Ekki gat ég varist þeirri hugs- un, er ég hlýddi á erindi nem- endainna á Nú'pssfcólanum við skólaUppsögn í vor, að þar mlundu ungir men'n finna sjálfa ság,> og fátt gæti ég sagt betra um skóla. En áður en ég vífc frekar að þessu atriði, vildi ég siegjia örfá orð um skólanih sjálf- amn. JPar hefir nýlega verið reist þrílyft va'ndað steihhús. Á neðstu hæð eí sundlaug, hituð með raf- magni, og er hún skólanum víst ekki lífils virði. Á miiðhæðlinr.£ eru skólastofurnar og á efstu hæð eru íbúðar nemiendanna. Skólinn getur nú tekið á móti yfir 30 nemendum og látið fara vel um þá, og fyrirhugað er að stækka skólann að mun. Nýlega hefdr verið reist rafistöð á staðnum, sem nægir til Ijósa, suðu og hit-. uraar fyrir skólahúsin bæði og nokkur heimili. Ei'tt af því, sem segja má'skóla þessum til ágætis, er það, að hann er skuldlaus; og hann er líka ákaflegla sainn- 'gjarh í vjiðBkiftuim við nemendur sina. pað kostar að eins uirn '300 krónur fæði og húsnæði og kensla yfir allan veturinn. Ég gæti 'hugsað mér, að það væri góð tillbreyting fyrir unglinga úr Reykjavxk að fapa í þennflin skóla einin eða tvo .wtur, og vafalausit mundu þieir færa heimilum síinum áftur eitthvað hœssandi og gott frá anda þeim, er mér virtist ríkja á þessum stað. Ef hin menin- ingarlegu áhrif skólans eru eitt- hvað í saimræmi við hina stuttu, óskrifuðu en prýðilegu ræðu, sem skólastjórinn, Björn Guð.munds- son, fluttí er hann kvaddi nem- endur sí|na, þá er þangað vissu- lega rnikið gott að sækja. Nem- endur skólans virtust hafa mik- íinin áhuga fyrir hoinum og fullan hug á því, að auglýsa hann sem bezt. Áf því uppsögn skóla er svO vanalegur viðburður, áræði ég ekki að segja ítarlega frá upp- sögn skólans, þó það væri vel þesis vi'rði. Finn mér skylt að geta þess ,að mér var það mikil! fiengur að heimsækja skólartn, og þakka fyrir hjartarilegar viðtök- ur. Eftir predikun, sem mér var boðið að flytja þar á sumardag- inn fýrsta, gafst mér tækifæri á að hlu'ste á nemendur skölans , flytja eriindi miikið af sí'ðari hluta dagsins. Þar var margt vel sagt, en sérstaklega festist í huga mér erilndi, sem Jón Guðmundsson frá Ingjaldissandi flutti um skáldið Einar Benediktsision. Þar fór sam- an þróttmikill og víða skáldilegur stfll, góður skilningur á efninu og yfirgripsmikið yfirl'it. Þó Lá við, að m^r findist hrós ræðu- miannsilns um skáldið, sérstaklega á leinum stað, nokkuð ótakmark- að eða skilyrölslaust, og vil ég þó engan vegiinn draga úr veg- Semd skáldsins, þvi ég er einn af áðdiáiendum Einars Beniedikts- sonar .siem> skálds. í pesistum unga mianni hygg ég að muShi wera efni í kennara eða kennimaiiin, og eriindi hans um Einar Bene- diktsson skáld ætti áð koma/fyr- ir al'menningssjón.ir. — Annar Ungur maður, Jón, Jónsson frá Pátreksfirði, flutti þar fjögur stutt frumsamin kvæði, sem vitna um hæfileika á því sviði og gefa góða von.., — 1 síðustu skóla- skýrslu, fa'ra prófdómendur skól- ahs, séra Sigurður Gíslason og Ólafur ólafsson, skólastjóri á ^Þingeyri, þessum orðum um skól- a'nn: „Yndiíslegt þótti okkur að dvelja alð Núpi daga þessa mieð' skóla- stjóra, kennurum og nemendum. Þannig virtist okkur andinn, sem riikilr í sk'ólanum, að mikil men;n- ing og þroski sé búinn nemend- um, er þangáð sækja. pað er svo gleðilegt, hve nemendur skólains fa'ra" þaðan með mikinn áhuga á góðum verkefnum og ást til þjóð- ar sinnar. Skólinn hefir hin beztu íáhrjif í vakningaráttiina. Nemend- um er innrætt hófsemi, iðjusemi og neglusemi og vákin þrá þeirra að verða góðir menn og arýtir." Sá, sem grundvöllinn lagði að Núpsskólanum og' ræktunarstarf-' inu þar, hefir átt mikla trú á foamtfð landsins og æsku þess. LAND UR LANDI. Guðrækni. — Nýtt met. Kirkjuféla.g nokkurt í Banda- rfkjunum, er nefnist „The Pemte- oostal Church of God", stofnar öðm hvoru til upplesturs á bibl- ílunni, þar sem takmarkið «r að vita hverjir geti Lesið hana fljót- ast spjaldannia á milli. Nýlega stofnaði félag þetta til meistarasamkepni í þessu fyrir Bandarikin, og tóku þátt í henini pnestar og meðlimir þessa kirkju- félaigs. Athöfnin fór vitanlega frato í kirkjunni, og tafsaði nú hver uim annan þveran af öllum knöftum upphátt. Tóks-t þar að' síetja nýtt met, og er það 52 klt og 25 mínátur. Gamla mietið var 55 klst. Það væri ef til vill ekki úr vegi fyrir kLrkiufeðurna okkar hér að innleiða þessa há-mioderne .guðiiækníi, þó ekki væri til aniríi- ars en að skaþa ofurlitla til- breytni í trúarlíf okkar. Greta Garbo eða Katherina Heburn. í Hollywood hefir nýlega skot,- ið upp nýrri „stjörnu", sem gert ev rað fyrir að jafnvel mujni reyn,- Hann hefir þegar séð vonir sínar ræta,st, og framfariTnar á Núpi benda ótvírætt í 'áittilna til full- kom.ins sigurs. Pémr Sigurds,son. ast hinni ósiigilandi Gretu Garbo [ofja'rl í samíkeppninlni um frægð- ina'. Hún heitir KatherLna Heburn. í vor kom sænskur Amerilkani til Norðurlanda í þeim erindagerð- Uln áð undirbúa frægðargöingu hennar þar og anniars staðar í Evnópu. Honum segist svp frá, a'ð öll Amerfka skiftist nú í tvo andviiga flokka, séu um 50o/o, sem d'íiaigi tafuim Gnetu Garbo, og 50<y0, sem fylgi Katherina Heburn. Þessi nýja kvikmyndastjarna er dóttitr vellau'ðugs manns í Norð- ur-GaroLina og varð að segja skil- ið við ættfólk sitt er hún gerðiislj leikkona. Hún vann sér samstund- iiS óvenjulegal fnægð, og í fyrstu kvikmynd sinni, „Little Women", gat hún sér þegar þann orðstýr, a'ð hún væri jafnoki Gnetu Gar- bo. Þiessi fyPsta kvikmynd heninar gáf meiri tekjur en nofckur önn- ur; mynd hinjgáð tíl í Bandarikj- unum. Á hinu stóna kvikmyndah Leikhúsi „Radio Music Hall", sem rúmár 6200 áhorfendur, gekk hún isa|mfleytt í 7 vikur, og voru þó 5 sýningár á dag; fyrsta sýning kl. 10 á morgnana. En fólkið byrj- áði vanalega áð strieyma að um kl .8. 150 þús. dollaíar komu (Lnu í kasaanin á viku. Kathemna va'n í Parfs í vor um tílma, en fór, heimLeiðis aftur í byrjun, þ. m. Hefir hún ráðgert að koma aftur í júlí og heim- sækja þá öll Nonðurlönd, — Bezt kaap fást i verzlan Ben, S. Þórarinssonar. SkemtnD ii Þ.-K -félagið Freyja heldur skemtun i Iðnö laugardaginn 2. júní n. k. Hefst kl. 10 síðdegis, stutt, en gott prógram, danz til kl. 3—4. Húsinu lokað kl. 11 Va siðd. Hljómsveit Aage Lorange spilar. Aðgöngumiðar seldir i Iðnó á föstud. kl. 7—9 og á laugard. frá kl. 4 síðd. Sími 3191. Skemtinefndin. Hafnerstræíi 10-12, I. bæð (EdiQboro), sími 3780, opnnr i ilag. Tðkum að osss að annast kaup og sölu á: Alls konar verðbréfum, svo sem hlutabréfum, veðdeildar- bréfum, kreppulánasjóðsbréfum, skuldabréfum og fleira, húsum og öðrum fasteignum, skipum, bátum, verzlunum, patentum og fleira. að ntvega: Lán, gegn góðum veðum eða öðrum tryggingum. Lántakendur. Sjáum um innheimtu á andvirði pess, er vér önnumst sölu á, og flytjum mál þau, er af pví kunna að leiða, fyrir undir- og hæsta-rétti. Skrifstofan er opin kl. 4—7 e. h. og er lögfræðingur vor, ávalt til viðtals á peim tíma. 5MAAUGLY5INGAR VIBWIFTIBAGSINS©; Útsvarskærur — skattakærur rit- ar Jón Kristgeirsson, Lokastíg 5. Utsvars- og skatta-kærur skrifar Þorsteinn Bjarnason, Freyjugötu 16, simi 3513. Reiðhjólaviðgerðir eru ódýrastar og beztar í NÝJA REIÐHJÓLA- VERKSTÆÐINU, Laugavegi 79. NÝJA FISKBÚÐIN er ávalt næsta búð fyrir hvern, sem þarf fisk í soðió. Einnig kryddsíld. Opið allan daginn. SÍMI 4956. Áður en þér flytjið í nýja hús- næðið, skulu þér láta hreinsa eða lita dyra- og glugga-tjöld, fatnað yðar eða annað, sem þarf þess með, hjá Nýju Efnalauginni. Sími 4263. Það ráð hefir fundist og skal almenningi gefið, að bezt og ör- uggast sé að senda fatnað og annað til breinsunar og litunar i Nýju Efnalaugina. Sími 4263. GOMMISUÐA. Soðið í bi>.- gúmmí. Nýjar vélar. 'iönduð viima. Gúmmívinnustofa {eykji'- vikuf á Laugavegi 7(i. Afbragðsgott spaðsalt ið dilka- kjöt fæst í 'verzlun Guðmundar Sigurðssonar, Laugavegi 70. VEIÐIMENN! Góður ánamaðk'- ur( til sölu á Ásvaliagötu 16, sími, 1888^, ÖDÝRT iHJOL til sölu fyrir dreng innan 14 ára. Öldug-ötu 57, uppi. Bréfakðrfnr, hentugar fyrir skrif- stofur. SMÁBORÐ í ýmsum viðartegundum mjög ódýr. Reynir, sölubúð Smiðjustíg. AlÞýðafiokks^ kjósendur úr Reykjaví|k og utan af landi, sem ekkí vertyq á kjörsfá® sí\rí^im á kjördegi, eru átointir um að kjomn.ii Þegm, í Reykjavík hjá lögmaiini í gömlu símastöðinUi, utah Reykjavíkur hjá sýslumanini eðia bæjarfógeta, eða hjá hrepp- stjóra. Leiðbeiningar um kosjn- inguna eru gefnar'iaf kosninga- QknftsftofM Alpýdufliokksin,s í injoirð- urhlið Mjólkurfélalgshússins, mið- hæð, smw", 2864 og 3980.. Kjósið A-LISTANN í Reykjavík, frfím- bjó'ðentkm Alþýðuflokksins í öðr- um kjöitdæmum, niema Iqntfltsía Alþýðuflokksins, A-listanin, í Stranda- og Vestur-Húnavatnisi- sýslu. Eflið alþýðusamtökin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.