Alþýðublaðið - 31.05.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 31.05.1934, Blaðsíða 3
FIMTUDAGINN 31. -mal 1934. ALÞÝÐ UBL A© IÐ DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ ÚTGFANDI: ALÞÝ.ÐUFLOKK JRINN RITSTJÖRI: F. R. VALBEMARSSQN Ritstjérn og afgreiðsla: Hverfisgötu 8 — 10. Símar: 4900: Afgreiðsla, auglýsingar. 4901: Ritstjðrn (Innlenclar fréttir). 4002: Ritstjóri. 4Í!03; Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima). 4SI05: Rrentsmiðjan Ritstjórinn er til viðtals kl. 6—7. Skipnlas skípnlagsleysi. í 4 áiia áætlun Alpýðuflokksi.ns er giert ráð fyrir pví, „að hrundiði verði þegalr í stað í frannkvæmd ineð löggjöf og framtaki hins op- inbem auknum atvinnurekstri og fi)aimleið:slu eftir NÁKVÆMRI Á- ÆTLUN, er gerð sé til ákveðins tínta, 4 ára, og hafi það ínark- mlð að útrýma með öllu atvinnu- leysinu og afleiðingum kreppunn- ar og færa nýtt fjör í alla at- vinnuvegi þjóðarin'nar með auk- inni káupgetu og neyzlu hiinna vinnandi stétta og auknum mark- aði innanlands“. Og í þessu skyni leggur Al- þýðuflokkurinn. einnig til, að stofnuð sé RÁÐGEFANDI NEFND SÉRFRÓÐRA rnianna þingi og stjórn til aðstoðar, er geri nákvæmar áætlanir um allar opinberar framkvæmdir á túna- bilinu og stjórni vísindalegum mnnBóknum til undirbúnings þieim og geri jafnframt tillögur um hvernig komið verðl fastri stjörn og skipulagi á allan þjóöarbú- skapinn“. Til þiesisa hefir bókstáfliega ekk- ert skipulag verið á rekstri þjóð- arbúiskapsins, hvorki hvað snert- ir verklegar framkvæmdir rífciis- ins eða launamál þieirra stétta, sent heyra undir það. Um vitabyggingar befir engu skipulagi verið fylgt, urn vega- lagningar ekki heldur né um brú- arísmíðar. Jafnvel samgöngurnar hafa verið svo að segja skipu- iagslausar. I lagningu símalína um landið hefir lit-lu skipulagi' verið fylgt. Oft befir þar leins og í öðru verið látið ráða pólitíiskt fylgi og áróður eins'takra þiing- manna. Ríkið hefir jafnvel eytt tugum þúsunda króna í gróður- laus héruð, sem fólkið hefir verið að flýja úr, en framkvæmdir og umbætur í framtíðarhérúðum, isiem fólk hefir verið að flykkjast til, verið látnar bíða. Sjá allir, að slíkt hlýtur að skapa hina mestu ringulreið óg öfugíStneymi, jafnframt því sem þetta veldur ríkinu og þar með þjóðarheildinni stórkostlegu fjár- hagslegu tjóni. Niefnd, skipuð hagfræðingum og sérfræðingum í atvininumálum og fjármálum á að skipuleggja þessi mál. Hún á að gefa frarn- kvsemdavaldinu ráðlieggingar um verkiegar framkvæmdir, hvar þær ALÞÝÐUBLAÐID , h i ■ ■niTn.ií.AAáMiiaéi.i.iMi Ummæii ^Nfeis Bohr professors nm Sovétiýðveldin. »Bér veit hver maður, fyrir hverju haun er að vinna, oo hvað verður um ávextina af iðju hans“. 4astrrfsklr Jafnaðarmenn iiafa um 45 púsnndlr manna und- ir vopnuum Vopnnm er smyglað inn f landlð til þelrra. Hinn heimskunni danski eðlis- fræðingur Niels Bohr prófessor hefir verið í heimsókn í Sovét- Rússlandi undanfarnar vikur. í viðtiáli við blaðamenn í Moskva, hefir hann m. a. komist svo áð orði 'iiiii kynni sín af Sovét-lýðveldunum. ^Það sem ntér hefir fundist einna mest til um í Sovét-Rúss- lancii er afstaðia stjórnarinTtar til vísindanna. Sérhver ný.ung í vieirk- legum fnamkvæmdum og sérhver vísd'ndialega tilraun er þiegíajr í stað studd og efld af ríkisvaldinu. í þessu sámbandi mininist ég meðal annars hinnar ágætu vísinda- stofniunar, sem háskólakennarinn Jioffe hefdr komið á fót, þar sem mikilvægar vísind'alegar uppgötv- ánir hafa verið gerðar einmitt hina síðlustu daga. í Sovét-lýðveldunum hafa verið sköpuð frábær skilyrði fyrir lit- andi samtand, kenningar og fram- kvæmdar. Anniað, sem hefir vakið mér sér- staka ánægju, er að sjá með hve miklum eldmóði og ákafa hver maður gengu r hér að starfi sinu. I Leningrad heimlsótti ég túrb- ínu-verksmiðju, siem kölluð er „Verksmiiðjuskóli Stalins“. Þar sá ég hvernig lausin hinna erfiðustu verklegra viðfangsiefna er tengd féiagsmálunum. Sam- bandið miili verksmiðjanna og fcenislustofniana í verklegum fræð- um vaikti einnig furðu mína. Þús- undirnar, ,sem viinná í hverri verk- smiðju virtust að eins hafa eiúin viljia. Hér veií' hver rrtaðm- fyrþt hvem /lajtifí er að. vinna og hvað verður um, ávexfma af iðju hasis. ('Þegar ég heimsótti menningar- hæli verkamannanna í Leningrad var það leinkum bókasiafnið sent vakti undrun mína og aðdáun. Ég isá hve geysilegar tilraunir höfðu veriið gerðiar til þess að vekja áhuga verkamlánniainna á því áð auka og víkka þekkingu sín3 og álmennia mentun og til þess að skuli gera og hvenær. Hún á yf- irleitt að koma skipulagi á þjóð- arbúskapinin alliain- 'Þegar hefir 4 ára áætlun Al- þýðuflokksins náð hylli manna. Menn eru farnir að sjá það, að skipulagsleysið og ringuireiðin, sem verið hefir á öllum hlutum, stefnir út i v-oð a. Menn vita það, að landið býr yfir auðugum náttúrulindum. Þær þarf að lxagnýta. Iðnaður getur ri-sið upp og þar með auk- in fnamleiðjsla bæði í landbúimaði og við sjóinn. En þetta verður ekki gert skipulagslaust. Öilu verður ,að fylgja nákvæm áætlun bygð á vísindialegum rannsókn- um sérfróðra manna. Slíkt verður ek-ki gert ef full- trúar skipulagsleysisins fá að ráðía. -Það verður að eins fram- kvæmt ef verklýðssamtökin ná því afli í þjóðfélaginu, að þau geti framkvæmt áætlun sína: Aukið skipulag. Nýja atvinnuviegi. Otrýming atvinnuleysisins. ** fullnægjá kröfum þeiira í þessa átt. Þoí, sem að eins er á til- rrnna- og, bijrjunar-sítgi í öðmm Löndum hefir hér verið hrundið í [frpmkvæmcL í ríkasia mœli. Sovét-lýðveidin knýjá' hvern mámi til að hugsa um það sem honum finst að eitthvað frábær- iega fagurt og skynsamlegt sé í vexti innan Sovét-lýðveldanna. Mér hefir alt af v-erið hlýtt til vílsindiástarifbeminnar í Sovétríkj- unum og á marga vini rneðal rússneskra vísindamannia. Ég vona, að t-engsliin milli mín og þieirra megi verða sterkari hér eftir en hingaðtil,og að mérmegi auðnast að heimsækja sovétlýð- veldin s-em fyrst aftur. Og hið saima s-egja allir, sem hingað koma.“ „Ég befði gjarnan viljað láta í ljó.s skoðun mína á þjóðernis- imiálunum í -s-aimbandi við mjög ó- víS'indialegar kynþáttakenning-ar, sem básúnaðar hafia verið í viss- uim löndum. ,Því að ,Sovét-lýð- veldin' eru einmiitt óræk sö'-nnun þ-ess, að fjiöldl ólí'kra þjóða með ólík tungumál hefir getað skapað sér siameiginlegt tungumál saau- vinnunnar í þágu alls mannkyns- ins.“ Félag Alöýðaf iokksmanna stotoað i Eskifliðl ElNKASKEYTl TIL ALÞÝÐU BLAÐSIN S NORÐFIRÐI í rnorgun. Jafna ðarmannafé 1 ag var stofn- áð á Eskifirðii á föstudaginn var áf Jónasi Guðuntndssyni fram- bjóðanda Alþýðuflokksiinis. Yfir 30 menin og konur lýstu yfir stuðmngi við félagið og að þeir gierðust stofnendur þiess. Stj-órn félagsins skipa: Friðrik Stei'ns-son sk-ipstjórj, fiormaður, Guðlaugur Eyjólfssön verkamað- ur, gjialdkieri, og Einar Ástráðs- s-on, læknir, ritari. Á stofnfuncli félagsius voru samþyktiir listar til hreppsnefnd- arkosninga, sem eiga að fara friám innan skamms. Á lista, siem kjósa skal til þriiggja ára, er Friðrik Steinsson. Á li's-ta, sem kjósa skal til fjög- urra ára, eru: Þorlákur Guð- miundisson skipstjóri, Kristján Jónsson útgerðarmaður, Auðberg- ur Benediktsson trésmiður og Einar Ástráðsson læknir. /Þietta eru fyrstu kosnin-garnar, siem Alþýðuflokkur Eskifjarðar tekur þátt í án salmista'rfs við kommúnáísta. Jafnacar\mnður. Alþýðuflokkurinn í Hafnarfírði. hefi'r kos'niingaskrifstiofu í Aust- urgötu 37, sími 9022. Hún er -opin diaglega friá kl. 9 að morgni til kl. 9 að kvöldi. Hættir veiðum Þiessir togarar eru hættir veið- um: Sindri, Otur, Hilmir, Gull- toppur og Gyllir. Búist er við a-ð fl-estir togararnir hætti jafn- óðum og þeir koma inn. 1 VÍNARBORG, 18. rnaí. (OND.) Ronge, yfirfioringi leyniiög- reglu Dolifuss-stjórnariunar, hef- ir lagt fyrir ríkisstjórnina skýrslu uan starfsemi andstæðinga henn- ar. Hlutverk Ronges er sérstaklega þab, að vaka yfir andstæðiug- um stjórnarinnar og fylgjast m-eð gerðum þeirra. og þá fyrist og fremlst starfsemi jafnaðarmiauina. t skýrslunni segir yfirforiinigiun að jafnaðarmenn hafi skipulagt lið, siem telji 300 þúsundir manua, og að í Vínarborg ein-n-i séu þrisvar sinnum fleiri jaf'naðiar- nienn albúntr að grípa til vopna en eru í öllum ríkisbernum. Ronze telur það sýna ljóslega, að jafnaðarmenn hafi ekki gefist upp, að þeir héldu stórfelda fundi 1. maí í Vinarsk-ógi. Hann segir ienn fremur, að jafnaðar-menn hafi nú yfir að ráða 45 þúsund skotvopnum stórum og simáum, að vopnum sé stöðugt Hafnfirðingar. Kosningaskrifstofa Alþýðu- flokksins er í Austurgötu 37, smygiað inn í landið til þeirra, sérstaklega frá Tékkóslóvakíu. Ronze yfiríoringi aðvarar rí'kis- stjórnina og krefst þess, að hún herði enn á ofsóknum gegn jafn- aðanmönnuin, bæði þeim, sem eru í fangelsum og utan þeirra. Hann segir, að öll tillátssemi og miidi verði til þess eins að auka dirfsku þieirra og flýta fyrir nýrri borg- arastyrjöld. Nýlega fann lögreglan við hús- rannsókn hjá jafnaðarmanni mik- ið af alls konar vopnum. Hafði hún þau með sér í forðabúr lög- reglunnar og kom þeim þar fyrir. Undir kvöld sama dag kom fiull- ur filutniingsbíll aí hermönnum með fullmakt frá yfirmönnum úr hernum um að þeir ættu að flytja v'opnin til aðalbækistöðva hersins og voru þau afhent. Síðar sannaðist, að hér voru jafnaðarmenn að verki. Engir nema þeir vita hvað varð af vopnunum. sími 9022. Skrifstofan er opin kl. 9 árdegis til kl. 9 síðdegis. Landhelgisgæzla ihalfls og Framsóknar. Hver kendi Jónasi óknyttina ? Magnús Giuðmundssoin skrifar af mikilli vandlætingu um meðferð Jómásar. frá Hriflu á fé .Landhelgissjóðs. Lætur hann svo sem Jónias hafi fyrstur ,fundið upp á að gæta landhelginmiár a;f hestbaki og úr bílum og að staupa sig og aðna á sjóðsins kostnað. Þetta var alt of mikil hæverska. Jónas var að isins námfús lærisveinn ihaldsins í þessu eins og ,i svo mörgum öðrum óknyttum. Til sa'nnindamienkis skal hér birtur eftírfáraindi út- dráttur úr reikningum Landhelgissjóðs frá ámnum 1925—1927. Alian þanin tíma var Jón Þorláksson .fjár- m-álaráðhierra, en Magnús Guðmundsson dómsmáiWáð- herra lengst af (eða eftiir að Jón ;Magnússon andaðist, 26. júní 1926) og þar mieð hæsta ráð yfir landhelgis- gæzlunni. 25.—11. ’25 GreittHótelíslandfyrirveizlur Kr. 1262,63 16. —6. ’26 Veizla fyrir skyttu — 377,95 27. -6. — Keyptir hestar — 720,00 6. —8. — Vindlar, veitingar, bifreiðaleiga — 124,70 7. -8. — VÍNGLÖS* — 112,50 16.—8. — Greitt fyrir liestahald — 1574,01 20.—8. — Greitt Valhöll f. miðdegisverð — 250,00 18.—8. — Fyrir veizlu á Seyðisfirði — 230,00 8. -9. — Fyrir hey — 720,00 6.—11. — 2 GULLÚR — 1030,00 31.—12. — Móttaka hermúlaráðherrans d.tnska — 3213,00 29.-6. ’27 Veizla — 423,50 16.—8. — Hestahald — 1130,00 ----— sama — 623,00 IMágnús Guðjmundsson segir líka klöikkur um að- stöðu sína nú „ . . ég gat ekki, pótt ég hefði viljað farið í Landhelgissjóðinn og eytt honum, pvi hafði J. J. séð fyrir.“ Og það er eins og m-aður heyri hann snö-kta! *) Engin lrkinidi eru tflil, að landhelgi|ssjóður hafi keypt vínglös til þess að eiga Joau. Heldur hefir ein- hver veizlan verið -svo svakaleg, að vínglös hafa verið brotin fyrir á anmaö hundrað krónur. .

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.