Alþýðublaðið - 31.05.1934, Blaðsíða 3
FIMTUDAGINN 31. maí 1934
ALJ»f £>UBLA©IÐ
.^.¦-..r,^:-,..rt,.^^». . -^.....,¦.......;.-,..g,^f»,.v,.-|.
<w-. c^»iiBi»i«ftssáí
ALÞYÐUBLAM©
DAGBLAÐ 0G VIKUBLAÐ
UTGFANDI:
ALOÝÐUFLOKKJRINN
RITSTJÖRI:
F. R. VALDEivJARSS©N
Ritstjérn og afgreiðsla:
Hverfisgötu 8 — 10.
Símar:
4Í'00: Afgreiösla, auglýsingar.
4!"01: Ritstjórn (Innlendar fréttir).
4002: Ritstjóri.
4M)3; Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima).
4905: Prentsmiðjan
Ritstjórinn er til viðtals kl. 6 — 7.
Skipnlag
sKipnlagsleysi.
1 4 ára áætlum Alþýðuilokksins
1 er gert ráð fyrir því, „að hrundiðr
yerði þegalr í. stað í framkvæmd
með löggjöf og frtaintaki hins op-
inbera aufcnum atvinmurekstri og
fratóleiðislu eftir NÁKVÆMRI Á-
ÆTLUN, er gerð sé til ákveðins
tilma, 4 ára, og hafi það mafk-
míið áð útrýma með öllu atvinnu-
leysiinu og afleiðinguni krleppumin-
ar og færa nýtt fjör í alla ait-
vinnuvegi þióðBTÍninar með auk-
inmi kaupgetu og neyzlu himma
vinnatnidi stétta og aufcnum roark-
áði innanlands".
Og í þesisu skyni leggur Al-
þýðuflokkurimn. eiwnig til, að
stofnuð sé RÁÐGEFANDI
NEFND SÉRFRÓÐRA manma
þimgi og stjórn til aðstoðar, er
geni nákvæmar áætlalnir um allar
opinber&r íTamfevæmdiT á tíjma-
bilinu og stjórtni vísimdalegum
riannisófcnum til undirbúmings þieim
og geri jafnframt tillöigur um
hvermig komið versði fastri stjóm
og skipulagi á allan „þjöðlairbú-
skapinn".
Til þiessa hefir bókstáfliega ckk-
ert sfcipulag verið á rekstrii þjóð-
arbúiskapsins, hvorki hvað smert-
ir verklegar framkvæmdir rilfciis-
ins eðia laumamál þieirra stétta,
aem beyra undir það.
Um vitabyggingar hefir engu
sfcipulagi verið fylgt, um vega-
lagnimga^ ekfci «heldur né um brú-
aríslmíðar. Jafnvel samgöngurnai
hafa verið svo að segja skipu-
lagslausar. í lagnimgu sítaalíma
um landið hefir litlu skipulagí
verið fylgt. Oft hefir þár eins og
í öðru verið látið ráða pólitíiskt
fylgi og áróður einis'takra þimg-
manna. Rífcið hefir jafnvel eytt
tugum þúsunda króina í gróður-
laus héruð, sem f ólkið hef ir verið
að flýja úr, en framkvæmdir og
uimbætur í fxamtíðarhéruðulm,
sem fólk hefir verið að flykkjast
ti'l, verið látnar bí;ða.
Sjá allir, að slíkt hiýtur að
skapa hina mestu ringulreið 'og
öfugstreymi, jafnframt því sem
þetta veldur ríkinu og þar með
þjóðarfheildinni stórkostlegu fjár-
hagisliegu tjóni.
Nefnd, skipuð hagfræðin^um
og sérfræðingum í atvinn'Umalum
; og ( fjármálum á að skipuleggja
þiessi mál. Hún á að gefa fram-
kvæmdavaldinu ráðleggingar um
verklegar fraimkvæmdir, hvar þær
Ummæli ^íels Bohr professors
nm SovétlýOveldin.
„Hér velt hver maður, fyrír hverjn hann er að vinna, oo
hvað verðnrnm ávextina af iðjn hans".
Hinn heimskuinni danski eðlis-
fræðingur Niels Bohr prófessor
hefir vierið í beimsókn í Sovét-
Rússiandi undanfarnar vikur.
í viðtiali við blaðamenn í
Moskva, hefir harni m. a. komist
svo að orði -um kynni sín af
Sovét-lýðveldunum.
^Það sem mér hefir fundist
eitana meist til um í Sovét-Rúss-
lándi er afstaðá stjórnairi:nnar til
'vfs'indahnia. Sérihver nýiung í vieírfc-
legum frámkvæmdum og sérhver
vísiindialega tilraun er þiagfajr í sjta'ð
studd og efld af ríkisvaldinu. 1
þiessiu sambandi mininist ég meðal
annars hinnar ágætu vísinda'
stiofniunar, sem háskólafce'nnarinn
Joffe heffir komið á fót, þar sem
mikilvægar vísindalegar uppgötv-
anir hafa verið gerðar leinmitt
hina síðlustu daga.
í Sovét-lýðveldunum hafa yerið
sköpuð frábær skilyrði fyrir 1M-
andi samband, kenningar og fram-
kvæmdar.
Annað, :siem hefir vakið mér sér-
staka ánægju, er að sjá með hve
imiklum eldmóði og ákafa hver
mabur igenjgur hér að starfi sítnu.
I Leníingriád heimlsótti ég túrb-
ínu-verksimiiðju, siem kölluð er
„Ver'ksimiiðijuisikóli Stalins".
!p0r sá ég hvernig lausm hinna
eríiðustu verklegra viðfang^siefna
er tengd félagsimálunum. Sam-
bandið 'milli verksmiðjanina og
tkenislustoifnana í verkliegum fræð-
um vakti éininiig furðu mína. Þús-
undirinar, sem viwha í hverrá verk-
simiðju virtust a.ð eins hafa eihm
viljia. Hér vett hner níadur' fyrþ\
hvmn /miw? er ad, vHwa og kvaþ,
verdur um, ávex&na af í&ju harts.
ÍÞegar ég heimsótti menn.ingaj'-
hæli verkamahnawnja í Lenihgraid
yar það einfcum bókasafnið sem
vakti undrun mína og aðdáun.
Ég sá hve geysilegar tilraunir
höfðu venið gerðar til þess að
vekja ahuga verkamianriBaínina á því
a!ð auka og víkka þekkingu sítií3
og lalmenna meintun og til þess að
skuli gera og hvenær. Hún á yf-
irleitt að koma skipulagi á þjóð-
arbúskapinin allan,
'Þegar hefir 4 ára áætlun Al-
þýðuflokksins náð hylli manna.
Menn enu farnir að sjá það, að
skipulagsleysið og ringulneiðin,
siem verið hefir á öllum hlutum,
stefnir út í voða.
Menn vita það, að landið býr
yfir auðugum náttúrulindum.
Þær þarf að hagnýta. Iðnaour
getur rtóið upp og þar með auk-
in framleiðlsla bæði í landbúnaoi
og við sjóinn. En þetta verður
ekki gert akipulagslaust. Öllu
verður að fylgja nákvæm áætlun
bygð á vísindalegum rannsókn-
um sérfróðra manna.
Slífct verður ekki gert ef full-
trúar skipulagsleysisins' fá að
ráðia. jÞað verður að. eins fram-
kvæmt ef verklýðssamtökin ná
því afli í þjóðfélaginu, að þau
geti friawikvæmt áætlun sína:
Aukið skipulag.
Nýja atvinnuvegi.
Otrfýming atvininufeysisfas. **
fullnægjtí kröfum þeiira í þessa
átt.. Því, &em ah ekis er á ttl-
ílojiíW ogt byrjunar-^iigi í ödmm
löndtam hefir. her veríð hrundiðf í
^riwrikvœmd í ríkmta mœli
Sovét-lýðveldin knýja' hvern
mann til að hugsa um það sem
honum finst að eitthvað frábær-
lega fagurt og skynsamlegt'sé í
vexti innah Sovét-lýðveldanna.
Mér hefir alt af verið hlýtt til
vílsindiaístarísemininar í. Sovétríkj-
unum og á mairga vini meðal
rússneskna vísindamannia. Ég
vona, að tengslin milli min og
þeinra. miegi verða sterkari hér
leftir en hingaðtil.og að mérmegii
auðnast að heimsækja sovétlýð-
veldin sem fyrst aftur. Og hið
sama segja allir, sem hingað
koma."
„Ég hefði gjarnan viljað láta í
ljós sfcoðun mína' á þjóðernis-
!rn|álunum í Siambandi við mjög ó-
vísinidalegar kynþáttakenningar,
siem básúnáða'r hafia; verið. í viss-
um löndum. pví að .Sovét-lýð-
veldin* eru einmitt óræk sömnun
þéss, að fjiöldi ólíkra þjóða með
ólífc tungumál hefir getað skapað
sér sameiginlegt tungumál sam-
Viininuniniar í þágu alls mannfcyns-
ins.''
FélagWðaflobksmanitð
stofnað á Eskifirðl
EINKASKEYTI TIL
ALÞÝÐUBLAÐSINS
NORÐFIRÐI í monguu.
Jáínaðarmannafélag var stofn-
að á Eskifirði á föstudaginn var
a|f Jónaisi GuðmundiSsyni fram-
bjóðanda Alþýðuflofcfcsiinis. Yfir
30 memn, og konur lýstu yfir
stuðningi við-félagið og að þeir
gerðust stofnendur þess..
Stjórn félagsins skipa: Friðrik
Stein,sison skipstjórj, formaður,
Guðlaugur Eyiólfssön verkam'að-
uf, gjaldkeri, og Einar Ástráðis-
son, læknilr, ritari.
Á stofnfuindi félagsins.' voru
samþyktilr listar til hreppsnefnd-
arkosniinga, sem eiga. að fara
frato innan skamms.
Á liista, sem kjósa skal til
þrilggja ára, er Friiðrik Steinsson.
Á lilsta, sem kjósa skal til fjög-
ufjia ára, eru: Þorlákur Guð-
mundsson skipstjórj, Kristján
Jónsson útgerðafmaður, Auðberg-
ur Benedifctsson trésmiður og
Einar Ásteáðsson læknir.
jÞetta eru fyrstu kosmngaTnar,
sem Alþýðuflokkur Esfcif jarðar
tekur þátt í án samistarfs við
kommúniista.
Jafrta8amíi0i.ir.
Austrrískir jatnaðármenn
hafa um 45 púsundlr manna und«
Ir vopnuum
Vopnnm er smjrglnð inn f landið tll þelrra.
i VINARBORG, 18. mai. (OND.)
Ronge, yfirforingi leyniiög-
reglu Dollfuss-stiórnarinnar, hef-
i:r lagt fyrir rífcisstjóTnina skýrslu
um starfsemi andstæðinga henn-
ar.
Hlutverk Ronges er isérstaklega
það, að vaka yfir andstæðing-
um stiórnarinnar og fylgjast með
gerðum þeirra. og þá fyrst iag
fremist starfsemi iafnaðarmanna.
í sfcýrslunni segir yfírforiinigiinn
að, jafnaðarmetm hafi skipulagt
lið, siem. teljá 300 þúsundir mamma,
og að í Vínarborg einmi séu
þrisvar sinnuatL fleiTi jafnaðiar-
menn^ albúini'r að grípa til vopna
en eru í öllum rífcishernum.
Ronze telur það sýná lióslega,
að iafnaðairmenn hafi ekki geflst
upp, að þeir héldu stórfelda
fundi 1. maí í Vínarskógi.
Hann segir ienn frtemur, 'að
Íiafnaðanmenin hafi nú yfir að ráða
.45 þúsund skotvopnum stórum
og smáum, að vopnuim sé stöðugt
Alpýðuflokkurinn i Hafnarfírði.
hefir kostóngaskriifstlofu í Aust-
UTjgötu 37, sími 9022. Hún er opin
día,glega friá kl. 9 að morgni til
kl. 9 að kvöldi.
Hættir veiðum
Þessir togarar eru hættir vaið-
um: Sindri, Otur, Hilmir, Gull-
toppur og Gyllir. Búist er við
að flestiT togararnir hætti jafn-
óðuro og þeir koma inn.
'smyglað inn í landið til þeiwa,
sérstaklega frá Tékkóslóvakíu.
Ronze yfirforingi aðvarar rífcis-
stiórniina og krefst pess, að húin
herði enn á ofsóknum gegn jafn-
aðanmönnum, bæði þeim, sem eru
í fangelsum og utan þeirra. Ha:nn
segir, að öll tillátsseml og mildi
vefði til þess eins að auka diffsku
þeirra og flýta fyrir nýrri boirg-
arastyrjöld.
' Nýlega fann lögreglan við hús-
rannsófcn hjá iafnaðarmanini mifc-,
ið af alls konar vopnum. Hafði
hún þaiu, með sér í forðabúr lög-
regiunnar og kom þeim þar fyrir.
Undir kvöld sama dag kom full-
ur fliítniingsbíll af hermönnum
með fullmakt frá yfirimönnum úr
hernum um að þeir ættu að flytja
vopnim til aðalbækistööva hersi;ns..
og vom þau af hent.
Síðar sannaðiist, að hér voru
iafnaðarmenn að verki. Engir
nema þeir vita hvað varð af
vopnunumL
Landhelglsgæzla
ihalds og Framséknar. :
i 11 ver kendi Jónasi óknyttina t
Magnús Giuðmundssom. sfcrifar af mifcilli vandlætingu
um meðferð Jóma|saT. frá Hriflu á fé .Lamdhelgissióðs.
Lætur hann svo sem Jórnas hafi fyrstur ?fundið upp á
áð gæta landheliginmíair af hestbaki og úr bílum og að
staupa sig og aðria á sjóðsins kostnað.
Þetta var alt of roikil hæverska. Jónas var að leáms
námfús lærisveinn íha'ldsins í þessiu eins og ,i ivo
mörgum öðrum óknyttum.
Til sahnimdamerikis skal hér birtur eftírfaTamdi út-
dráttur úr neilknimgum Landhelgissióðs frá áirunium
1925—1927. Allan þainin tima var Jón Þorlákssom .fjár-
málar|ðhierra, en Magnús Guðmundsson dómsmállafáð-
herra lengst af (eða eftisr a,ð Jón iMagmússon andaðist,
26. júni 1926) og þaf mað hæsta ráð yfir landhelgis-
gæzlunmi.
25.—11. '25 GreittHótelíslandfyrirveizlurKr. 1262,63
16.-6. '26 Veizla fyrir skyttu — 377,95
27.-6. — Keyptir hestar — 720,00
6.-8. — Vindlar, veitingar, bif reiðaíeiga — 124,70
7.-8. — VÍNGLÖS* — 112,50
16—8. — Greitt fyrir hestahald — 1574,01
20.—8. — Greitt Valhöll f. miðdegisverð — 250,00
18.—8. — Fyrir veizlu á Seyðisfirði — 230,00
8.-9. — Fyrir hey — 720,00
6.—11. — 2 GULLÚR - 1030,00
31.—12. — Móttaka herntálaráðherrans
danska — 3213*00
29.-6. '27 Veizla — 423,50
16.—8. — Hestahald — 1130500
------— sama — 623j00
IMa'gnús Guðjmiundssom segir líka kl&kfcur um ;áð-
stöðu sína nú „ . . éggat ekki, pótt ég hefði viljtað
farið i Landhelgissjóðinn og eytt honum, pvi hafði
J. J. séð fyrir."
Og það er eins og maður heyni hamm snökta!
I
*) Engin líkinidi eru táll, að lamdhelgiissióður hafá
fceypt vímglös til þess áð eiga ^þau. Heldur hefir tón-
hver veizlan verið Svo svakaleg, að vinglös hafa
venið brotin fyriar á aninað bundrað krónur. ..
*************
Hafnfirðingar.
Kosnimgasfcrúfstofa Alþýðu*
flokksims er í AusturgÖtu 37,
simi 9022. Skrifstofan er opin
kl. 9 árdiegis til kl. 9 síðdegis.