Alþýðublaðið - 31.05.1934, Side 4

Alþýðublaðið - 31.05.1934, Side 4
FIMTUDAGINN 31. imí lfi»4. Landslisti Alþýðufiokksins er A~llstl. Listi Alþýðpfiokkslns í Reykjavík er A-Iisti. a öfél Het]nr lðgreglBBiar. Stórkc stleg og spenn- andi tal- og hljóm- itiynd urn baráttu lögreglunnar í Ameríku við hina íllræmdu glæpamenn. Aðalhlutverkin leika: Walter Huston, Jean Harlow, Wallace Ford og Jean Hersholt. Börn íá ekki aðgang, LJNGLINGASTOKAN Unnur býð- ur félögum sínum á sýnimgu í Nýja Bíó á morgun (föstudag). Aðgöngumiða sé vitjað í G.-T- húisdð í kvöld kl. 51/2—7. Iðnsamband byggingarmanna hiefir opnað skrifstofu í Haílnar- stnæti 5, og hefir hún síma 3232. Biður iðnsambandið alia þá, siem enu í sambandinu og vantar at vinnu að tilkynna það i sknif- stoftt sambandsins sem fyrst. Togaramir í gær komu af veiðum Hannes ráðherra með 106 tn. liffar og Káni með 96 tunnur. Hestamamiafélagið Fáknr tekur á móti hestum í hagagöngu frá 1. júni. Allar upplýsingar gefur Sigur- iás Nikulásson, Tungu. Simi 3679. Snðurland fer til Breiðafjarðar laugar- daginn 2. júní. Flutningi veitt inóttaka á morgun. Pantaðir farscðlar sækist á morgun, annars seldir öðrum. ÚTVARPSUMBÆflURNÆR: Deilurnar standa um stefnu Alþýðufiokksins og íhaldsins Umræðurnar stóðu frá kl. 8,40 og til kl. 12,15. Elliefu menn tóku til málS’, tveir frá hverjum flokki nema „Bændaflokknum“; frá hon- um talaði sami maður í báðum uimferðum. Ræðumenn voru ákaflega mis- jafnir, bæði hvað málflutning snerti og málefni. Fullyrða má, að fulltrúar Alþýðuflokksins, Emil Jónsson ’Og Pétur Halldórssiom, hafi unnið mest á með ræðum sínum. Töluðu þeir eingöngu um málefnin, Emil um atvininumáim á grundvelli fjögra ára áætlun- ar Alþýðuflokksdns og Pétur um lýðræðismálin. Kommúnistar skömmuðu tæki- færiiS'sinnana óbotnandi skömmum, en sikiftu sér lítið áf pó.’itísku and- stöð'uflokkunum. Annar- þeirra réðist sérstaklega á Einar Olgeirs- son, en hanin á ekki að fá að tala; í útvarpið í þessari kosninga- baráttu. Frammistaöa tveggja manna vakti sérstaka athygli, þeirrra Thor Thors og Sig. Ólasonar. Ræða Thor Thors var full af hin- um venjulegu barnaliegu slagorð- um han,s um blessun kapítalism- ans, en auk þess hafði hiawn kryddað hana með ýmsu, sem mun hafa verið hlegið að víðia um land. Til dæmis sagði hamn að kapítalisminn væri eins og pýramídd, sem stöðugt breikkar og vikkar út, án þess að hækka að sama skapi(!!). * Sig. Ólason var þó öliu ié- legri, og má fullyrða, að annar eins málfiutningur hafi ekk? heyrst hér í opinberum umræðum. Hann kvað það hafa valdið kiofn- inigi F ramsóknarf lokk sins, að flokkurinn hafi ætlað að semjia við sociaiista. „Nei, við e|igum að fara að eins og bændur í Danmörku og Svíþjóð og semja við andstöðuflokkana,“ og nú þagnaði hanin og þagði lengi. — Baindur í báðum þessum löndum semja og eru í samvinnu við socialista, eins og kunmugt er. Sigurður'þessi sagði enn freimur, að Bændaflokkurinn hefði búið út 4 ara áætlun, en ekki mætti segja fná þvi strax hvernig hún væri!! Allir andstöðuflokkarnir lýstu I DAG Kl. 6. Lyra fer áleiðis til Noregs . Kl. 8. Stjórnmálaumræöur hefj- jast í útvarpinu. Kl. 8 Skrifstofa nnæðrastyrks- niefndariininiar í .Pingboltsstræti 18 er opin í kvöld kl. 8—10. Næturlæknir er í nótt ólafur Helgason, Ingólfsstræti 6, sími 2128. Næturvörður er í nótít í Lauga- vegs- og Inigólfsrapóteki. Útvarpið. KI. 19: Tónleikar. 19,10: Veðurfregnir. 19,20: Lesin dagskrá næstu viku. 19,30: Fréttir. 20: Kiukkusláttur. Stjórnmála- umræður. Vieðrið. Hiti í Reykjavík 8 stig. 12 stiga hiti á Seyðá'siiirðSi. Grunin lægð, næriri kyrstæð, er yfir Grænlandishafi og íslandi. Útlit er fyrir sunnan og suðaustan- kalda. Nokkrar skúrir, en bjart á milli. hriæðslu sinni við Alþýðuflokk- inn og kváðu hann mundu vaxa mikið við kosningarnar. Skýrð- ist það vel fyrir áheyrenduim þessara umræðna, að í þessari ksningabaráttu verður í raun og veiiu ekki barist um niema tvær síefnur: stefnu Alþýðuflokksins og stefniu íhaldsins. í kvöld halda umræður áfram. Hefjast þær kl. 8 og verða í þremur umferðum, 15, 10 og 7 mín. Friá Alþýðufiokknum tala Guðm. Pétursson, Guðjón B. Bald- vinsision og Ernil JóussiO'n. Ekki var góð regla á útvarps- umræðunum i gærkveldi. Þær hófust 10 mínútum seinma en á- kveðilð hafði verið, og er það ófyrMjgefanlegt skeytirrgarleysi og má ekki koma fyrir aftur. Happdrætti Háskólans Friestur til þess að endurnýja happdrættismiða næsita flokks, 4. flokks er til 5. júní í Reykjiavfk og Hafnarfirði. Friðþjöfur Thorsteinsson, Iiinn alkunni knattspyrnumaður kom hingað í gær með Botníu. Hann befdr verið í Canada, vestur við Kyrirahafsströnd í síðastliðim 12 ár. Knattspyrnufélagið Fram heíir ráðið hann sem kennara sinm í sumar. Einar/Olgeirsson Hiallgritour Hallgrhnsson, eiinn þeirra, ®em er með hina svoniefndu „vinstrá-viliu“, sagðii það um Eita- ar Oigeirsson í útvajrpimu í gær- að hann léti auðvaldsbtöðin og lögriegluna vita um leyndarmál kommúnistaf lokksins. Báðir eru Kauphöllin Ný viðskiftastofnun, tekur til starfa á morgun. Ætlar hún að ánnast kaup og sölu á alls konar verðbréfum og fasteignum. En hér hafa undan farin ár þrifist alls konár braskarar og okrarar, sem halfa gert sér slíka starfsemi að atvinnu. Mun mega fullyrða, að hér sé ©kki um neina okurstofn- un eð;a braskstarfsemi að ræða, heldur geti þietta fyrirtæki orðið almenniingi til miki’ls gagns, ef vel er á stað íarið. Forstöðu- maður og lögfræðingúr Kaup- hallarinnar verður Eiuar Bjarna- son, sonur Bjarna Jónssionar, bankastjóra á Akureyri. Kaup- höllin verður fyrst um sinn í Edinborg og verður opin kl. 4—7 daglega. Lögfræðingur heninar verður þalr ávalt til viðtals á þeim tíma. þessir menn í framhoði fyrir kom- múnista. Dagheimili bama í Grænuborg Verður opnað kl. 9 í fyrramálið. En'n er hægt að bæta nokkrum börnum við. Hjónaband', Á morigun verða gefin saman í hjónaband ungfrú Mabel Goodall hraðritari og Pétur Halldórssion, forseti Sambands ungra jafniað- anmanna. Heimili þeirra verður á Smáragötu 5. 2864 er koisningaskrifstofa . A-Iistanis í MjólkurféliagiShúsinu. St j órnmálaf undur var haldinn í Kaldrananesi í Strandasýslu í fyrra dag. Hófst hann kl. 2 um daginn og stóð í Mý|a Bfó M Döttir hersvdtarinnw. Þýzkur tal- og söngva- gleðileikur. Aðalhlutverkin leika: Anny Ondra, Werner Fiitterer og Otto Walburg. Aukamynd: Talmyndafréttir. HVÍTIR ÍTALIR, árs gamlir, til sölu, mjög ódýrir. Hænsnabú Vatnagarða. 12 klist. Næsti fundur áður stóð í 15 klsit. Bardaginn stiendur mjiög harður niiili þieirra fyrverandi samherjannu Tryggva og Hermanns á Strönd- um og þykir báðum s.em einskis m-egi láta ófiteistað í bardiaganum. Nú hefdr Hermann femgið aukinn liðskost, því að í íyrradag lagði aðal-„kanóna“ Framsóknar manna, Jörundur Brynjólfsson af istað norður á Strandir í bifneið og mun hafa farið bæði dagfari og náttfaiú til að ná á fundimn. Jörlundur fór eins og kuninugt ier norðiur í hitt- eð fyrra til aö halda uppi svörum fyrir Tryggvá, er hann gat ekki sjálfur mætt á kosninigafundu'm. Nú ræðst hann á Tryggva. Ungbarnavemd Liknar Bámgötu 2, opin fimtudaga, föstudaga og ' þriðjudaga (nema fynsita þriðjudag í hverjum mán- ui) kl. 3-4. Daoheimilið í firænnborg verður opnað kl. 9 í fyrramálið, og er pess óskað, að börnin mæti á , t : ' i. . i , . í peim tíma. DMemtnn á Viðlstöðum halda alpýðufélögin í Hafnarfirði næstkomandi sunnuda^, 3. júní. Skemtiskrá auglýst síðar. Nefndin. A MORGUN, fitstudaglnn 1. Júní, kl. 8 V2 e.-h. spilar Lúðrasveit Reykjavíkur undir stjórn Páls ísólfssonar á Austurvelli vegna íprótta- skólans á Álafossi. Við pað tækifæri hafa skátafélögin lofað að aðstoða við sölu happdrættismiða. — Fyrsti júní verður pví ,ið pessu sinni helgaður ípróttaskólanum á Álafossi. — Þann dag kaupa allir happ- drættismiða; pá styðja menn gott málefni, styðja að aukinni líkamlegri menningu og hreysti meðal úppvaxand. kynslóðar. — Það er bezta sumargjöf, sem hægt er að gefa sjálfum sér! Mver Sær siunarliústaðlnD við Alafoss?

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.