Alþýðublaðið - 01.06.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.06.1934, Blaðsíða 1
FÖSTUDAGINN XV. ÁRGANGUR. 183. TÖLUBL. K. VM.EÞ8KASS&OI? DAGBLAÐ 00 VI! ÓTGEPAMDl: ALÞÝÐUFLOttKURINN ..> lée ðt eSai ftMsa tfcg* tá. 3—4 sí$:&agii. föSStrSaggæta kr. X® * ræéssðS — fcsr. 5,00 sypSr 3 sstoa&l, tí greííí w Syrírfmes.. í SeKsasÆlæ fcsstsr fe&sæt 18 ssara. V?SU@LA£M9 isasr «t & txre^WBi tnitrv&adegl Það fcssisr «M» *s. 9jS» í éH. f {srS feis-ísía etlar feetetu gíetaa?, ar tðrtatt f dagbiaðtau, fréítir eg vBsayHtUt 8ÍTSTJÖEK Oð AFOR12I&5LA A$j$8» «f v$B ísifarf.agötsj ta. $— íS Ss8»teE: <S9>; atjpeiðsia eg SKStýeiasEi. «3§»í rKsSitai (hsaieBdai' tréltlr), M: ritóííóri, «SS: Vtibjálsntr 3. VitbJÉi&istMHi. biaSamaðHJr {b«MM$. , UBlte«ui8av. PœsemewnBsS tS. tatn P R- VaSíssMraaatss. cttsjtjfa*. {fesíraai, 2837: Stgurðar iéhaBttenea. atgnSMa- «g aagtýsisgastSðel OehBMtty <K§: prestttstEiJaB. Kosniogar eru byrjaðar Kosið er í gömlu símastöðinnii kl. 10—12 og 1—4. Þar liggur liisti frammi yfir frambjó&end- ur í öllum kjördæmum. Aiöíðflnokhsnienn sem koaningarrétt eiga úti á landi, eru beðnir áð kjósa strax Fyrsta werkamannaféiafj i sveit á Islandl stofnað vlð MarkarfIJét f fyrrakvðfd* Fyrsta félag verkamanna í sveit, sem, stotnað hefir verið hér á landi, var stofn- að við Markarfljót i fyrra- kvöld. Stofnendur voru 23 bændur og vinnumenn, sem vinna við brúarhleðslu Félagið heitir Verkamanna- féiag Rangæinga og gekk þegar í Alþýðusamband ísland. Félagið stofnuðu Jón Sigur&s- son, erindœki Alþý&usambands Islands, og Jón Guðlaugsson bif- rei&arstjóri. 1 stjórn þess voru kosuir Elinmar Tómasson, kenn- ari undir Eyjafjöllum, formaður, Sveinn Sveinsson verkamaður, rit- ari, og Gu&jón Ólafsson gjald- keri. Samþykt var á fundinum að sækja um upptöku í Alþýðusam- band íslands. Við fyrirhleðslu við Markarfljót vinnur þessi hópur, og eru menin- irair flestaMir bændurog vfanu- anenn úr Rangárvallasýslu. Þetta er fyrsta verklýðsfélagið, sem stofnað er eingöngu með sveitamönnum, og hafa þeir þeg- ar ákve&ið um skipulag félagsins í framtiðinni og starfsiemi pess. Á stofnfundi félagslns var auk hinna venjulegu félagsmála ein- göngu rætt um vegavininukaupið og önnur kjör vegavinnujmanna, og kom það berlega í ljós, aö verkamenin eru sáróánægðir meö það kaupgjald, sem ríkir við op- inberia vinnu, og pað misrétti, sem bændur eru beittir í því máli. BrnggQnarverksmiðja i Miðbænnm. í fyrnakvöld var maður tekinn falstur, og hafð ihann flösku a'f heimabBugguðu áfengi ,er haun kvaðst hafa fengiö hjá Gu&na Bæriinigssyni, Aðalstræti 11. Var sí&an gerð húsraninsókn hjá Guðua í gærkveldi seint, og fundust þár bruggunaráhöld og 'ma 2 tunnur af áfengi í gerjun; enn fnemur fundust 30—40 lítrar af fullbrugguðu áfengi. Guðni var settur í gæzluvarð- hald. VERKAMANNABÚSTAÐIRNIR OG ÍHALDIÐ. Jón Þorláksson stöðvar framkvæmdir þegar þær eru að hefjast. Byggingarfélag verkámiainriia ætlar að byggja í sumar 40—50 íbúðií vi& Verkamannabústaðjíia við Hringbraut. Teikningar höfðu verið gerðar að húsunum, og átti verkið að hefjast með gnunngriefti í' dag. Jón Þorláksson hefir nú stö&v- að þa&í að hægt værí að byrjia og ber því við, að breikka þurfi Hiávallagötu, en hún er ein af þieim götum, er verrkamanhabú- staðirair eiga að standa við. Verður þetta til þess, að verk- inu verður a& fiesta, og gera verður aðra nýja teikhingu a& húsunum. Eí þetta mjög bagalegt fyrir Byggmgarfélag verkamanna, en ef að líkum íæður, verður hægt a& byrja innati ekki mjög langs tíima, ef Jón Þorláksson finnur þá ekki upp ieitthva& nýtt ráð til að setja löppina fyrir bygginga- framkvæmdirnar. Virðist þessi maður ætla að leta í fótspor fyriinienniara síms, er gerði alt, sem honum var unt til að' gera verkamannabústöðunum eríitt fyr- ir, meðan þdr voru í byggíngu, þó a& tilraunir hans -strönduðu á samtakamætti alþýðunnar. Svo mun og fara fyrir Jóni Þoiiákssyni.- Atvinnuofsöknir í Vinarborg. VINARBORG í morígun. (FB.) Tfl viðbótar þidm 1200 starfs- mönnum Vínarborgar, sem sagt var upp í apríl, hefir 700 til verið ságt upp störfum þeirra fyrir borgina, en 400 aðrir hafa •UnEIvlTlIS B JT^9S QM3iA (United Píess.) Danskir Nazistar ráðast á Gyðinga. EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBL. KAUPMANNAHÖFN í morgun. Á fi'mtudagskveldið máluðu danískir nazistar hakakross utan á samkunduhúis gyðinga í Kaup- ma'nnahöfnr ásamt ýmsum áletr- unum, svo sem: „Niður mieð gyð- ingavaldið." ; Ekki hefir komist upp hverjir valdir eru að verkinu. STAMPEN. DtauikbrHherra Frakka ræðst ákaft á hernaðaræði Nazista. KAUPMANNAHÖFN í morgun. Ræða, sem Barthou, utanríkis- málaráðherra Frakka, hélt á af- vopnunia'rraðistefnunni í Genéve í gær, hefir vakið feikna eftirtekt um allan heim. Hann ré&ist í ræ&u sinni svo áka'ft og hvast á nazistastjórinina þýzku, ailla stefnu hennar í heiíms- Dómnr í brnggnnarmállnii á Flékastððnm i FlJÓtshlíð Átta menn dæmdir í fangelsi og sektir Framboðsfundir Snæfellsnessýslu í SnæfiellssýsTu verða sem hér segir: 10. júní að Arnarstapa, 11. júní Hoígörðum! í Staðarsveit, 12. júní Fáskrúðarbakka, 13. jún, iGíimd í Kolbeinsstaðahreppi, 15. júní Ólafsvík, 16. iúní Sandi, 17. júní Brimilsvölium, 18. júní Grunid í Eynarsveit, 19. iúní Skildi í Helgafeltesveit, 20. jun'i' í Stykkis- hólmi og 21. jifcrí að Dröngum á Skógiarströnd. 25. apríl síðast liðinn gerðii Björin Blöndal löggæzlumaður á- satot 'nokkrum lögregluþjónum húsraTmsókn að Flókastöðum í Fljótshlíð og fann þar í jarðhúsi heila bruggunarverksmiðiu og míikið af áfengi. Sanniaðlist við yfirheyrslu að svo áð segja heil fiölskylda hafði istundað þar brugg .í samfleytt 3 ár. DómUr varr kveðjnn upp kl. 10 í morgun af Jónatan Hallvarðs- syni sem setudómara í málinu. 1 d&mnum segir svo: Kær&i, Eyjólfw Jálím Fím- bogicf&on, sæti fangelsi við veniu- legt fangaviðurværi í 3 mánuði og 1000 krona sekt til ríkissjóðs, 'Og komi einíalt fangí^si í 45 daga í stað sektarinnar, verði hún ekki giieidd innan 4 vikna frá lögbirt- ingiu dómis þessa. Kærðj Helgi Vigfú&son, sæti íangelsi við venjuliegt faingaviður- væri í 3 mán. og 1500 kr. sekt til rikissjóðs, og komi einfalt fangelsi í 55 dagá í stað siekt- arinnar, verði hún ekki greidd innan 4 vikna fra lögbirtingu dóms þessa. Kærði, Albert Vigfú^son, sæti iajngel&i við venjulegt fangavið- urværi í 20 daga og 600 króna sekt til ríikissjóðs, og komi ein- falt fangelsi í 30 daga í stað sektairinnar, verði húin ekki gpeidd innaln 4 vikua frá lögbirtingu dóms þessa. En fullnustu fangielsisrefslngar framaingreindra manna, hinna kærðu Eyjólfs Júlíusar Finnboga- sonar, Helga Vigfússonar og Al- berts Vigfússonar skal fresta, og þær falla niður eftir 5 ár frá uppsögn dóms þessa, ef skilorð laiga nr. 39, 1907 verða haldin. Kærði, He&inn Vigfússpnf greiði tjl rikissjóðs 200 króna sekt og komi einfalt fangelsí í 15 daga í stað aektarinnar, ver&i hún ekki gneidd innan 4 vikna frá lög- bírtingu dómis þessa. - Kærði, Vigfús IsleifsSiOn, gœiði til rákisísj'óðs 200 króna sekt, og komá einfalt fangelsi í 15 dagia í stalð sektarinnar, verði hún ekki gneidd innan 4 vikna frá lögbirt- inigu dóms þessa. Kærði, ólujiirr Jónsmn, greiði til níkissj'óðs 500 króna sekt, og koimi einfalt fangelsi í 25 daga í stað sektaritmar, verði hún ekki gneidd inna'n 4 vikna fná lögbirtingu dóms þessa. Kænði, Þor&tBinn Björmson, gneáði til rikissjóðs 500 króna sekt og -kouii einfalt fangelsá í 25 'diaga í stað sektarinuiar, ^verði hún ekki gneidd innaln 4 iVÍkna frá lögbirtihgu dóms þessa. Kærði, Bnmo Weber, greiði til ríkissjóðs 200 króna sekti og komi einfalt fangelsi i 15 daga í stað sektarinnar, ver&i hún ekki gneidd inmain 4 vikna frá lögbirt- ihgu þesisa dóms. Fnaimangreimt áfengi og brugg- uniartæki skulu upptæk til ríkás- sjóðs." BARTHOU pólitik ög hinn nýja ofbeldis- og henna!ðiar-anda, sem hún heftr inn- pætt Þjóðverium, að þess séu fá dæmi innan veggja Þióðabandfl- iaigðiins í Gerneve. Hainin sagði benum orðum, að Þjóðveniar vildu stríð og byggðu sig leynt og. ljóst ttndir ófrið í ná'inni fralmtíð. Hanin sagði a&' Þýzkaland hefði gengið úr Þjó&a- bandalaginu í þeiiu ieina tiigangi aið knýjá fram tilslakanir, sem gæfí, þeim frjálsar bendur tá:l vig- búnaiðar, m. a. til þess að kú&a afvopnunanraðstefnuna, til a.ð láta að vilju sinum. „Hinin gamb, prúissneski hemaðar- og ofbeldis- andi er aftur kominin í algleymáng meðal þýzku þió&arinnar, mark- mið hanis er enn það samia og á&ur, áð . kúga og undiroká Fnakkland." Hann kvað ræðu Litvinoff vera sér ánægjuefni, einkum sú tillaga hains, að ríkin ger&u með sér samninga um það, að raðast ekki hvort á annað. Þessa tillögu kvai&st Barthou telja stórt spor í rétta átt. Um allan heim er beðið mieð mikilli óþreyiu og eftirvæntingu eftin fréttum af afvopnunarréð- stefnunini í Geneve, og vænta mienn þaðan mikilla tíðinda á næstuwni. STAMPEN. Jarðhús til bruggwnar finst á Sámsstöðum í Fljótshlíð. í gær fann Klemenz Kristjánis- } son, bóndi og jarðyrkiustióri á j Sámssitöðum í Fljótsiilið iarðhús I skamt fná túninu á Sámsstöð- ' um niðri undir Þverá. Ja'rðhúsið hafðá sennilega ver- j ið notað til bruggunaT, en var ' mannlaust, þegar að því var komið. Tvær tunmur með ^fengi í gerjun voru í húsáhu og þrjáir tómar. Auk þess voru þar margjr primusar og önnur tæki til brugg- unar. Klemenz kærði þetta þegar fyr- — Fréttaritara Lundúnabláðsins Daily Expresis í Berlín vár í gær vísað á bnott úr Þýzkalandi fyrir þá sök, að hanu hafi um lengri t'ímia lýst ástandinu í 'Þýzkalaindi á móðgandi og léttúðugan hátt. ir sýslumanninum í Rangárvalla- sýslu, og fór sýslumia'ðuir í morg- un tiil aið fnamkvæma raninsókn á staðnum. Lét hann setja vörð við j'arð- húsið þegar í gær. Björn Blömdial fór austur kl. ''11/2,1 díag samkvæmt bei&ni sýslu- manns'i'ns í Rangárvallasýslu til áð aðstoða við rannsóknina.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.