Alþýðublaðið - 01.06.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.06.1934, Blaðsíða 1
FÖSTUDAGINN 1. júní 1934. XV. ÁRGANGUr. 183. TÖLUBL. Bm«j6|Ut ^ ~ snf,smE A ^ ÓTGEPANDIs fc s. vm.©sm.assson 0AOBLAÐ 00 VSICUBLAÐ alþýðuflokkijrinn — ........ .................... ,, .— ■—< -'■ — ■' K*»8SS?*&®f5S ite’iSííi- ðt eö» iVSMt ésgs M. 3—« Ss5í£5@i!. #A»ító-7SlisöíSa kr. á iséE«S3 — fer. 5,00 sjrrtr 3 aifeaaM. el greiö «r lyiatim I !a«sr-*eíe ijsstar blsffii) ÍS sstsa. VttsUSL&SMf) Éisasss' & Jwe^sssa iBiSviíísiáegí. Þe® fcesaar &?ietea 6s. SÆ'i á árt. f pvt Mrtissl ettor fe*Jstu gfetoai-, ar t’rfsit i dsgfeSadEriu. fr*Uir ®g vf&ayfirift. RfTSTíÓEM OO APQRStS&A ASþJSia. lis&tes SSÍ Vid H’ycafiagöísi at. 6— 10. SÍSðSM: &»: atpaðða eg acgiystessr. (SBS: rtSsSjWrn (iBuleBdar frétnr), iSSE: rttótSúri, 4003: V8kjll«f 3. VMíij&luaaiea. MaSwaaðar (MM. g&jgBás AÚpiifraww. Wttmifar. fwu»«wraaa 9. ®»: P (L VátOeoansas. tttaQiM. (bsisæa}, 28»t Stcrur&ur ftlmamiag. ifenfMa. «g cagffsisgas^d fttfait Wi ereBíststfá’jis.B. Kosningar eru byvjaðar Kosið er í gömlu símastöðinnii kl. 10—12 og 1—4. Par liggur liisti frammi yfir frambjó&end- ur í öllum kjördæmum. Al^ðaflokksmeun sem kosningarrétt eiga úti á landi, eru beönir að kjósa strax Fyrsta verkamannatélag f svelt á Islandt stðfnnð vld MapbarfIJét I ffrrakvtBId. Fyrsta félag verkamanna í sveit, sem, stotnað hefir verið hér á landi, var stofn- að við Markarfljót í fyrra- kvöld. Stofnendur voru 23 bændur og vinnumenn, sem vinna við brúarhleðslu Félagið heitir Verkamanna- féiag Rangæinga og gekk þegar í Alþýðusamband ísland. Félagið stofnuðu Jón SigurÖs- son, erindœki Alþýðusambands Lslands, og Jón Guðlaugsson bif- reiðarstjóri. I stjórn þess voru kosnir Elinmar Tómasson, kenn- ari undir Eyjafjöllum, formaður, Sveinn Sveinsson verkamaður, rit- ari, og Guðjón ólafsson gjald- keri. Samþykt var á fundinum að sækja um upptöku í Alpýðusam- band íslands. Við fyrirhlieðsiu við Markarfijót vinnur pessi hópur, og eru menn- irnir flestallir bændur og vinnu- jmenn úr Rangárvallasýsilu. Petta er fyrsta verklýðsfélagið, sem stofnað er íeingöngu með sveitamönnum, og hafa peir pieg- ar ákveðið um skipulag félagsins í framtíðinni og starfsemi pess. Á stofnfundl félagsins var auk hinna venjulegu félagsmála ein- göngu rætt um vegavinnukaupið og önnur kjör viegavininumanna, og kom pað berlega í ljós, að verkamenn eru sáróánægðir með pað kaupgjald, sem rikir við op- inbem vinnu, og það misrétti, sem bændur eru beittir í pví máli. Brnggunarverksiniðja í Miðbænimi. — 1 í fyrrakvöld var maður tekinn fastur, og hafð ihann flösku a'f heimabnugguðu áfengi ,er hann kvaðist hafa fengið hjá Guðina BænLngssyni, Aðalstræti 11. Var síðan gerð húsrannsókn hjá Guðna i gærkveldi seint, og fundust þar bruggunaráhöld og um 2 tunnur af áfengi í gerjun; enn fiiemiUr fundust 30—40 lítrar áf fullbrugguðu áfenigi. Gruðni vár settur í gæzluvarð- hald. VERKAMANNABÚSTAÐIRNIR OG ÍHALDIÐ. Jón Porláksson stöðvar framkvæmdir þegar þær eru að hefjast. Byggingarfélag verkámanna ætlar að byggja í sumar 40—50 íbúðir við Verkam an n abústa ðina við Hringbraut. Teikningar höfðu verið gerðar að húsunum, og átti verkið aÖ hefjast með gmnngriefti í dag. Jón Þorláksson hefir nú stö&v- að pað, að hægt væri að byrja og ber pví við, að breikka purfi Hávallagötu, en hún er ein af peim götum, er verrkamanhabú- staðirnir eiga að standa við. Verður þetta t'il piess, að verk- inu verður að fresta, og gem verður aðra nýja teikningu að húsunum. pó að tilraunir hans -strönduðu á samtakamætti alpýðunnar. Svo mun og fara fyrir Jóni Porlákssyni. AtviisniiofsökmF í Vínarborg. VíNARBORG í morgun. (FB.) Til viðbótar peirn 1200 starfs- mönuum Vínarborgar, sem sagt var upp í apríl, hefir 700 til verið sagt upp störfum þeirra fyrir borgina, en 400 aðrir hafa •unu|aij}3 v, jipas qijoia (United Press.) Danskir Nazistar ráðast á Gyðinga. Dtairfkisráðherra Frakka EINKASKEYTÍ TIL ALÞÝÐUBL. ræðst ákaft á hernaðaræði Nazista. KAUPMANNAHÖFN í morgun. Á fimtudágskveldið máluðu danlskir nazistar hakakross utan á samk'unduhús gyðinga í Kaup- mannahöih, ásamt ýmsum áletr- unum, svo sem: „Niður með gyð- ingavaldið." Ekki hefir komist upp hverjár valdir eru að verkinu. KAUPMANNAHÖFN í morgun. Ræða, sem Barthou, utanríkis- málaráðherra Frakka, hélt á af- vopnunarráðstefmmni í Genéve i gær, hefir vakið feikna eftirtekt •um allau heim. Hann réðist í ræðu sinni svo ákáft og hvast á nazistastjórnina þýzku, alla stefnu liennar í hieiimis- STAMPEN. Dómur fi braggunarmðlinu á Flólcastððnm f Fljótshlið Átta menn dæmdir i fangeisi og sektir 25. apríl síðast liðinn gerði Bj.öm Blöndal löggæzlumaður á- sa'mt nokkrum lögiieglupjónum húsranusókn að Flókastöðum í Fljótshlíð og fann par í jarðhúsi heila bruggunarverksmiðju og miikið af áfengi. Sannaðist við yfirheyrslu að svo áð segja heil fjölskylda hafði stundaö par brugg í samfleytt 3 ár. Dómhr varr kveðinn upp kl. 10 í morgun af Jónatan Hallvarðis- syni sem setudómara í málinu. 1 dfimn um segir svo: Kærði, Eyjólfur Júlíus Flnn- bogrnon, sæti fangelsi við venju- íegt fangaviðurværi í 3 mánuði og 1000 króna sekt til rOóssjóðs, •og korni einfalt fangefSi í 45 daga i stað sektarinnar, verði hún ekká greidd innan 4 vikna frá iögbirt- ingu dómis þessa. Kærði Helgi Vigfússon, sæti íángelsi við venjulegt fangaviður- værli í 3 imán. og 1500 kr. sekt til rikissjóðs, og komi einfált fatigelsi i 55 dagá í stað sekt- afinnar, verði hún ekki greidd innan 4 vikna frá lögbirtingu dórns þessa. Kærðd, Albert Vigfússon, sæti fangelsi við venjuiegt fangavið- urværi í 20 daga og 600 króna siekt til ríkissjóðs, og komi. .ein- falt faugelsi í 30 daga í stað sektarinnar, verði húln ekki greidd innau 4 vikna frá lögbirtingu dóms piessa. En fullnustu fangelsisrefSingar framangreimdra ntanna, hinna kærðiu Eyjólfs Júlíusar Finnboga- sonaf, Helga Vigfússonar og Al- bierts Vigfússonar s.kal fresta, og pær falla niður eftir 5 ár frá uppsögp dóms pessa, ef skilorð laga nr. 39, 1907 verða haidin. Kærði, Hédtm Vigfússpn, greiði tjl ríkissjóðs 200 króna sekt og korni einfalt fangelsi í 15 daga í stáð sektarinnar, verði hún ekki gréidd innan 4 vikna frá iög- biríingu dóms þessa. Kærði, Vigfús ísleifsson, gneiði til ríkissjóðs 200 króna sekt, og komi einfalt fangelsi í 15 dagla í stáð sektarinnar, verði hún ekki greidd innan 4 vikna frá lögbirt- i'ngu dómis þessa. Kærði, Ólafur Jónsson. grei&i til ríM'ssjóÖs 500 króna sekt, og konri einfalt fangelsi í 25 daga í stað sektarihnar, verði hún ekki greidd innán 4 vikna frá lögbirtingu dóms þessa. Kærði, Þor&teinn Bjömssm, gneiði til ríkissjóðs 500 króna sekt og -komi einfalt fangelsá í 25 diaga í stað sektari'nniar, Vverði hún ekki gneddd innán 4 .viikna frú lögbirtingu dórns piessa. Kænði, Bnrno Weber, greiði til ríkissjóðs 200 króna sekti og komu' einfalt fangelsi í 15 daga í stað sektarjnnar, verði hún iðkkd gneidd innán 4 vikna frá lögbirt- ingu pessa dóms. Pminungrcint áfengi og brugg- unartæki skulu upptæk tii ríkis- sjóðs.“ pölitik og hinn nýja ofbeldis- og hernaðar-anda, sem hún hefir inn- t nætt Þjóðverjuim, að þess séu ía dæmi innan veggja Þjóðabanda- lagðins í Genieve. Ilann sagði berum orðum, að Pjöðverjar vildu strið og byggðu s'iig leynt og ljóst ttndir ófrið í náininá framtið. Hann sagði að Þýzkaland hefði gengið úr pjóða- handalagmu í peim einia tiLgangi áð knýja fram tilsliakanir, sem gæfi þeim frjálsar hendur til víg- búnaðar, m. a. til þess að kúgn, afvopnunarráðstefnuna, til að láta áð vilju sítium. „Himn gamlá, prússneski hernaðar- og ofbeldis- and'i er aiftttr kominin í algleyming meðal pýzku pjóðarmnar, mark- mið hans er enn pað samia og áður, áð . kúga og undiroká Fnakkland.“ Hann kvað ræðu Litvinoff vera sér ánægjuiefni, einkum sú ti.lla'ga hans, að ríkin gerðu með sér samniuiga urn pað, að ráðast ekki hvort á annaö. Þessa tillögtt kva&st Barthou telja stórt spor í rétta átt. Um allan heim jer beðíð mieð mikilli óprieyju og eftirvæntingu eftir fréttum af afvopnuttarráð- stefnunni í Gemeve, og vænta menn paðan mikilla tiðiindia á næstunni. STAMPEN. — Fréttaritara Lundúnabláðsins Daily Expresis. í Bierlín vair í gær vísað á brott úr Þýzkalandi fyrir pá sök, að hann hafi u.m lengri Er petta mjög bagalegt fyrir Byggingarfélag verkamanna, en ef að likurn ræður, verður hæglt að byrja innan ekki mjög langs tímá, ef Jón Þorláksson finnur þá ekk'i upp eitthvað nýtt ráð til að setja löppina fyrir bygginga- friaimkvæmdirnar. Virðist pessi •maður ætla að feta í fótspor Fyrirrennara sín.s, er gerði alt, sem honum var unt til að' gera verkamannabústöðunum eríitt fyr- ir, meðan peir voru í byggingu, Framboðsfundir Snæfellsnessýslu í Snæfiellssýslu verða siem hér 1 siegir: 10. júní að Arnarstapa, 11. | júni Hofgöröum í Staðarsveit, 12. júní Fáskrú&arbakka, 13. jún, ÍGrund í Kolbeinsistaðahreppi, 15. júní Ólafsvík, 16. júní Sandi, 17. júní Brimiilsvölltttn, 18. júní Grunid í Eynarsveit, 19. júní Skildi í Helgafiellsisveit, 20. júttí í Stykkis- hióhni og 21. j’úni að Dröngum á Skógarströnd. Jarðhús til bruggunar finst á Sámsstöðum í Fljótshlíð. í gær fann Klemenz Kriistjáns- mannlaust, p.egar að pví var sion, bóndi og jarðyrkjustjóri á | komið. Tvær tuwnur með ^fengi Sámsstöðum í Fljótshlíð jarðhús j í gerjun voru í húsittu og prjár skamt frá tíminu á Sámsstöð- j tómiar. Auk pess voru par margir um niðri undir Þverá. ! primusar og önnur tæki til brugg- Jarðhúsið ha’fði sennilega var- ' unár. ið notað t.ii bruggunar, en \’<vr • Klemenz kærði petta þegar fyr- tíma lýst ástandinu í ‘ Þýzkalaindi á móðigandi og léttúðugan hátt. ir sýslumanninum í Rangárvalla- 'Sýslu, og fór sýslumáöur í morg- un til áð framkvæma rannsökn á staðnum. Lét Hainn setja vörð við jarð- húsið pegar í gær. Björn Blöindal fór austur kl. '1V2. í diag samkvæmt beiðni sýslu- mannsins í Rangiárval I asýs! u tii áð aðstoða við rannsóknina.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.