Alþýðublaðið - 01.06.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 01.06.1934, Blaðsíða 4
FÖSTUDAGINN 1. júní 1034. Landslisti Alþýðuflokksins er A-Iisti. gOaæila S5MS Hetjnr lðgreglnnnar. Stórkcstleg og spenn- andi tal- og hljóm- nrynd um baráttu lögreglunnar í Ameríku við hina illræmdu glæpamenn. Aðalhlutverkin leika: Walter Huston, Jean Harlow, Wallace Ford og Jean Hersholt. Börn fá ekki aðgang. ALÞÝÐUBLA! Ffimúrarar bannfærðir í Þýzkalandi BERLIN í morgun. (FÚ.) Von Blomberg, ríkisvamaráð- herra, hefir bannað öllum starfs- mönnum þýzka hiersi'ns og ílot- ans að gerast mieðlimir í Fri- múrarastúkum eða öðrum félags- skap af því tagi. Sömiuleiðis skip- ar rá'ðherrann ölium þeim starfs- mönnum, er undir hann heyra, sem þegar eru orðnir meðlimir í slíkum féiagsskap, að segja sig úr honum tafarlaust, og varð- ar það embættismissi, ef út af er breytt. r Gamla Bíó Annað kvðld kl. llt I I Stórkostlegn hlfóiaalelkaFiiÍP | endarteknir. | GELLIM, BORGSTR0M, Bjarni Björnsson, Helene Jónsson og Eigild Carlsen. Hljómsveit Hótel íslands. - Hraði 1934. — Aðgöngunílðasala er byrj- uð, 2,00, 2,50, og 3,00 í Hljóðfærahúsinu, Atlabúð, Eymundssen, Pennanum. Ath. Pantaðir miðar verða að sækjast fyrir kl. 7 í kvðld. Ræða Entils Jóns« sonar bar af 51Þ nna ððpnm. Útvarpsumræðurnar hófúst í gærkveldi kl. 8. Var talað í 15 mín. og tven.nar 10 mínútur. Umræðurnar voru eins og eðli- legt er töluvert fjörliegri en fyrra kvöldjð. Frá Alþýðuflokknum töluðu þeir Guðm. Pétursson, Guðjón B. Baldvinsson og Emil Jónsson. Gá fullyrða, að ræður þeirra og framkoma hafi borið af i þessum umræðum. Emil Jónsson talað;i síðastur ræðumanna, og mun það skoðun margra, að sjaldan hafi verið flutt 10 miin- útna ræða í útvarpið, sem hafi náigast ræðu hans að mælsku, rökfimi og þrótti. Var það ein- hver bezta ræða. sem heyrst hefir hér í stjórnmáiaumræðum. Ræðumenn voru margir snjallir í gærkveidi, en þó var það á- berandi, hversu ræður allra full- trúa sprengiflokkanna: nazista, ,,ieinkafyrirtækisin.s“ og Tcommún- ista, voru lélegar og þróttlausar. Það kom og enn fram, að bar- áttan stendur eingöngu milli v baldsins og Alþýðuflokksins. SpegiSlinn kemur út á morgun Sðlubörn komi í Bókaverzl. Þór. B. Þorlákss. Trúlofunarhringair ait af Jyriiliggjandi HaraldoF Hapn. Sími 3890. — Austurstræti 3. Slys i Hafnarfirði. Drengor verðnr fyrir bil og meiðist mikið. Níu áxla gamali drengur þar, Haukur Marisveinssion, varð í gær undir bíl og meiddist mikið. Nánari atvik eru þau, samkv- frásögn lögregiunnar í Hafnar- firðii, að um ki. 11 í gær var þifneiðán RE 671 að koma úr Reykjavilt. Á móts við Strand- götu 4 kom driengurinn hlaupandi frá bifreið, er stóð þar á götunni. Hann hljóp hvert yfir götuna og lenti þá á aurborði bifreiðaxiínnar og varð undir vinstra framhjóli hennar. Bifreiðastjórin.n náði drengnium á milli framhjólanna og hafði hann þá mist meðvituníd. Ók hann þegar með drenginn til Bja'rna Snæbjörnssonar læknis, en hann flutti drenginu samstundxs í sjúkrahús. Dnengúriinin er mikið meiiddur á höndum og fótum, en ekki er vitað, hve mikið han,n kamn að vera meiddur innvortis. Drengurinn er sonur Marsveins Jónissonár verkamanins á Hverfis- jgötu 54 í Hafnarfirði. (FÚ.) FÖSTUDAGINN 1. júní 1934. I ÐAG Næturlæknir er í nótt Valtýr Albertsson, Túngötu 3, sfmi 3251. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfs-apóteki. . Veðrið: Hití, 8 stig í Reykjavík. Grunn lægð er fyrirr iiorðan land og önniur nálgást að suðvestan áf hafi. Útlit er fyrir hæga vestan átt og smáskúrir í dag ,og senni- liega vaxandi sunnan átt og rigningu í nótt. Útvarpið. Kl. 15: Veðurfregnir. 19: Tónleikar. 19,10: Veðurfregn- ir. 19,25: Grammófónn: íslenzk iög. 19,50: Tónleikar. 20: Fréttir. 20,30: Erindi: Frá Noregii, IV (Jón Norland). 21: Grammófóntónleik- ar: Sihelius: Symphonia nr. 1 í E-moll. Félag kjötkaupmanna lokar búðum sínum kl. 4 á morjgun. Lúðrasveit Reykjavikur spilar á Aueturvelii í kvöld kl. 8V2 undir stjórn Páls Isólfssonar fyriir .hinin ágæta íþróttaisikóla á Áláfossi. Verða seldÍT miðar í hinu góða Álafoss-happdrætti meðan leikið er. Skemtiferð Lúðraisveit Reykjavíkur gengst fyrir almenrri skemliíerð til Akra- ness á sunmudagiun kemur. Far- ið verður með Súðinni og lágt af stað kl. 9 um moiiguninin. Úr- vals-fimleikafliokkur úr I. R. verð- ur með í förinni og sýnir fim- liöika á Akranesi. Ferðafélag íslands efnir til skemtiferðar upp á Skarðsheiði á sunnudaginn kem- ur, ef veður leyfir. Farið héðan kl. 9 árdegis með Súðinni, sem Lúðrásveit Reykjavíkur hefir ieigt tii skemtiferðar sinnar á Akranes, en ekið frá Akranesi, án viðstöðu þar, upp undir heiði, en þaðan er taliinln um tveggja tíma gangur upp á há-heiði. Af Skarðsheiði er í góðu skygni afar- i milrið og margbneytálegt útsýni. Farið verður aftur frá Akranesi kl. 8 að kvöldá og komið hingað um lj). 10. „Þróttur" á Siglufirði Bæjaristjóm Siglufjarðar veitir 1000 kr. styrk til ráðningaskxif- stofu verkamanna. Verkamainna félagiinu „Prótti" befir nú verið vedttur þessi styrkur, enda em nú komná’r í það langfl'estir verka- menn á Siglufirði. Dánarfregn Nýlátih er hér í bænum á heim- ili dóttur sinnar frú Júlía Guð- A«listlnn er iisti Alpýðaflokksins i Reykjavik, A-listim* er iandlisti Alþýðnflokksins. Ef þið ætlið burtu úr bænum eruð þið ámint um að kjósa áður en þið farið. Kjósið gömlu sím- stöðinni. — Kjósið A-listann, lista Alþýðuflokksins. LÝÐRÆÐI SKIPULAOt VINNUt Listi Alþýðuflokksios í Reykjavík er A-IIstl. múndsdóttir, kona Ingvars Niku- lássonar prestis á Skeggjastöðum, móðir Helga Ingvarssionar læknjs á Vffilsstöðum og þeirra systkina. Helmatrúboð leikmanna hefir samkomu í Hafnarfirði, húsi K. F. U. M. í kvöld ki. 8%. Allir velkomnirr. Alpýðuflokkskjósendur, sem ætla burtu úr bænurn fyrir kjördag, eru ámintir um að kjósa áður en þeár fara. Kosið er í skxjf- istofú lögmaúns i gömlu síma- Btöðinni. Liisti Alþýðuflokkslms er A-listi. Kosningsskrifstofa Alpýðuflokks- ins er í - Mjó 1 kurfélagshú sá nu, her- bergi nr. 15, sími 2864. Skrif- stofa'n er opin allan daginn. Kærufrestur Kærufrestur út af kjöfskrá er útrunnáJnin 3. þ. m. eða eftir tvo diaga. Kjörskrá liggur frammi í skrifstofu A-listans í Mjólkurfé- lagishúsinu, herbergi nr. 15. 'Gætið að því,hvort þið eruð á kjörskrá, áður en kærufrestur ier útrunninin. Kvöldskemtun Þvottakvennafélagið Freyja heldur kvöids'kiemtun í alþýðu- húsinu Iðnió annað kvöld og hefst húin kl. 10. Skemtiskráiin er stutt en góð, og verður svo danzaö til kl. 3—4 um nóttina. Hljómsveit Aaige Lorange feikur undir. Að- göngumiðar eru seldir í Iðnó í dag kl. 7—9 og á morgun frá kl. 4. Sími 3191. Kæra: Ég undirritaður, Oddur Sigur- geinsson sjómaður, sem nú hefi alið mesitan hluta ævi máininiar hér í Reykjavík og kaus ávalt, með- an mér var leyfður kosningar- réttur, eftir beztu vitund, leyfi mér hér með að kæra það, að siemjandi kjörskrárininiar hefir ekki talið mig nógu þroskaðap til að njióta þessa dýrmæta rétt- ar, sem stjórnarskrá konungsrík- isins ísland veitir beiðarlegum þegnium siinum. Þykir mér þetta ’ hið rnesta ranglæti og krefst ég þess, þar sem enginn hefir nokk- urn tíma getað hermt upp á mig óheiðarleik né gjaldþrot, aö ég verðd nú þegar settur inm á skrána. Virðiugarfylst. Oddw Sig- mgeir&son. Nýja Bfó Dóttir ‘^'hersveitarinnar. Þýzkur e tal- og söngva- gleðileikur. Aðalhlutverkin leika: Anny Ondra, Werner Ftttterer og Otto Walburg. Aukamynd: Taímyndaf r éttir. M.s. Dronning Alexandrine fer annað kvöld kl. 6 til ísafjarðar, Siglufjarðar, Akureyrar. Þaðan sömu leið til baka. Farþegar í æki farseðla í [dag og fyrlr hádegi á morgun. Fylgíbréf með vörum komi í dag. 6.s. Botnia fer annað kvöld kl. 8 til Leith (um Vestm.eyjar og Thorshavn). Faiþegar sæki farseðia fyrir hádegi á morgun. Tekið á móti vörum tii hádegis á morgun. SkipEáfgrelfjsla Jes ZiKtaseti, Tryggvagötu. — Sími 3025. Til Strandarkirkju. Gamialt áheit frá G. f>. 10 kr. Fyrstn almetmn skemtifeið ðrsins fer Lúðrasveit til Akraness með Súðinni ð SDnnaðaginn henmr kl. 9 árd. tJrvalsflokkur kvenna úr í. R. verður með og sýnir ú Akranesi. Aðgöngumiðar seldir í Verzl. Foss, Laugavegi 12, Tóbaksverzl. London og verzl. Björns Jónssonar, Vesturgötu 27. Á laugardag eftir kl. 4 verða miðar seldir í anddyri pósthússins og svo um borð, áður en lagt verður af stað. Á moryun % verður búðum vorum lokað kl, 4. Félag kJIStverzlana í Reykjavík.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.