Alþýðublaðið - 02.06.1934, Page 1

Alþýðublaðið - 02.06.1934, Page 1
LAUGARDAGINN 2. júní 1934.' XV. ÁRGANGUR. 184, TÖLUBL Kosningar eru byrjaðarj Kosið er í gömlu símastöðinni kl. 10—12 og 1—4. Þar liggur listi frammi yfir frambjóðend- ur í öllum kjördæmum. AiMðaflokksmenn P<k®SUkf5ia itt «8a tt. J-« tEUtoffi*. Atiketttagleii kr. tfi3 « miaofit — kr 5.00 fyrlr 3 æAca&í, e£ gr?:tS ér tyrirtram. t tSEs»®í«tu kostsr U«S» 13 *era. \H5USLA»IÍ? i-astar tt i ttvafjsci mi&vftadesl. W koitar eðefea ír. SÆJ * &a. I pv\ btrtati allor helria greinar. er Uitart i dagfclaDinu. fretttr eg rlkoyflrtlt fUTSTJÓÍtN OO AFORBIOSU A4>ySa* fe'söato öf via Hverfisgeta Er. 6— 19 SttóAK: <809- afgralðgUi eg' attelýiíagar, <§SI: rííEtjörn (inr.lBcdar frfctttr), 4002: rttstJ6ri. 4803: VUhS*lmar S. VilftJ&læssss. bíaðtmsCi!* (hciiaa), I‘.’s®a4i,s /.*s»tasca. aisðantsasir, F»*usi»®rvsss 13, (SOít P R. \r«SdMR*res®«. iteálðíi, öioisics), 2K17: Siguröur Jöhanaessca. aigraiSkiIa- sg aagtyslcgavijöd ®S: príatataiajan. ®em kosniingaxrétt eiga úti á landi, eru beðnir að kjósa strax ÚTGEPANÐI: AL.ÞÝÐUPLOKKURINN VEGA VINNUDEILAN: ðll opinber vlnna á Norður- IMnmergreiddeftirsamn- úgum viö verkalíösfélögin, eu hér neitar Þorsteinn Briem atvinnu- málaráðherra, öilum samningum við Aiþýðusamband tslands Vegna deilrninar, sem stendur nú yfír milli ríkisstjórnarinnar og A Iþýðusamban ls íslands um kauíp í opinbemi vininu (við viega- og Trúa-gerðir o. fi.) og vegna þess að pví befir verið haldið fram aE fhaldisblöðunua/i og fleirum, að þess væri engin dæmi, að rík- iiistjórnir semdu við verkalýðsfélögin um slíkar kaupgreiðsilur og I>orsfceinn Briem at\ ininumálaráðherra hefír neitað öllum samning- aum við Alþýðusambi ndið á þessum grundvelli, hefír Alþýðusam- íjand íslands nýlega sent stjórn verkalýðs- og alþýðusamband- anna á Norðurlöndum eítiríara ndi símskieyti: Jón Þorláksson hættir afskiftum af stjórnmáLum fyrir fullt og alt, Hann viil ekki iengur láta Sjálfstæðisflokkínn „þræia sér út í pingstörfum* 1 — né ráðherrastörfum. , Er opinber vinna rikis og beeja greidd með taxtíikaupi verklýðsf élaga ? Alþýðusamband.“ Hefír nú komið símlei jiis svar f m'i hverju þessara land i og eru þ-;,u svo hljóðandi, þýdd á ís- 'ensku: Danska svarið: ,Já, pað er vcnja. Samvirkende Fagforbund.“ (I .andssambar.d verklýðsfélaganna í Danmörku) Morska svarið: „Opínber vinna hjá riki og bæja- og sveita-félögum er Imndin við samninga eða kaup- gjaldsreglur í SAMKOMULAGl VIÐ VERKALÝÐSFÉLÖGIN. Fagsekretariat." (Miðstjórn norskra verklýðsfélaga.) Sænska svarið: T „Opinber vinna, sem ekki er unnin í atvinnubótaskyni, er greidd SAMKVÆMT GILDANDl KAUPGJALDSSAMNINGUM. Landsorganisationen í Sverige". (Landssamband verklýðsfélaganna r í Sviþjóð.) Af þéssiuim svörum sést, að op- inbor vinna er yfixleitt greijdd efí.iir kaupgjaldstaxta verkalýðs- ; félaganna eða eftir sammingum r við þau. I Svíþjóð er g-erður |ý munur á vinnu í atvinnubóía- n skyni (dýrtíðaxvimnu) og opin- fV berri vinnu, dýrtíðarvinnan er þó |V greidd m-eð sama kaupgjaldi og p| óbreyttum verkamönnum er greitt rlýlægst fyrir vinnu á þeim stað, K;(:sem dýrtíðarvinn-an er unnin, en Ljo/íínöen vinnp,, svo sem vega- og. ö brúargerdþ' og{ jámbmutariagn- mcjítr og fiess háttar er gmitt eftir kaupgjaldssamgingum verklýos- félaga. j 1 hinum löndunum er kaup við opinhera vininu greitt samkvæmt s-amningum við v-erkalýðsfélögin eða samkvæmt töxtum þ-eirra. • Atvinnumálaráðherrann Þor- stieinn Briem vill byggja upp -stjórnmálaflokk sinn, Bænda- flokkinn, eftir fyrirmjnd „frá fræn-dþjóðum vorum á Norður- lö;ndum“, en hann -er ófáanlegur til þ-ess að fylgja fordæmi þeirra um kaupgreiðslur við opinb-era vinnu. líéiup vlö simalaenliiggr oa vitobygoiiioar er alt að he1m- Ingi hæfra eti vlö vega- on brúargerðlr. Við símalagningar og vitabygg- ingar, s-em -einnig ier opinb-er vinn-a, -er kaupgjaldið miklu hærra -en við v-ega- og brúargerðir..Sam- kvæmt skýrslu landssímaBtjóra hafa kaupgreiðslur verið þanuig í símavjnnu síðast liðið ár: „Oti um land: „beztu menn“ kr. 13—14 á dag. vanir menn — 12 v - — únglingar — 9—10 - — Og við vitabyggingar h-efir skv. bréfi vitamálastjórans verið greitt: „V-erkámiönnum við vitabygg- inguna á Sauðamesi við Siglufj-örð 90—100 -aura á klst.“ Hv-eils -eiga bændur og verka- rnienn, sem vinna við brúa- og vegagerðir, að gjalda, að kaup þ-eiiira skuli víða vera þriðjungi -eða jafnvel helmingi lægra en kaup v-erkamanna þ-eirra;, sem vinna hjá landssímanum og vit- unum? AlþýðublaðiS vakti athygli á því skömmu áður en framboðs- frestur var útrunniinn;, að Jón Þorlákss-on, formaður Sjálfstæðis- flokksins yrði hvergi í kjöri við kosni;ngar.nar. í v-or. Þ-egar þ-etta varð kunnugt im-n- an SjálfstæðisfLokksins, va-kti það alnienna óánægju þeirra mörgu kjösenda í flokltnum, sem enn hafa -ekki viljað íallast á of- beldiskenningar ólafs Thors og Sigurðar Kristjánssonar -o-g ann- ara slfkra innan Sjáifstæðisflokks- ins. Til þess að s-efa þessa rnieim var þ-eirri sögu dreift út innan Sjálf- stæðisflokksins, að þrátt fyrir það, þótt Jón Þorláksson yrði -ekki í kjöri að þ-essu sinni-, myndi há-nn taka að sér stjórnar- myndun, ef Sjálfstæðisflokkurinn næði hreinum meiri hluta vlð kosningarnar. Öll blöð flokksms hafa til þ-essa vandl-ega þagað um það, áð Jón Þorláksson yrði. ekki í kjöri að þessu sinni og urn á- stæðumar til þ-es-s. En loks í m-orgun tekur Jón Þorlákssoin' sjálfur af skarið og gefur yfir- lýsingu um þáð, ab hann muni fgrir fult og alt drciga sig út úr sijómmádalífhiu, og því hvorki gefa kost á sér sem þingmanni -eða ráðherra framar. Hann segir í yfirlýsingu sinni m. a.:... „fjnst mér, ab ég hafi nú fullm rétí til fiess ab létfa af mér fieim opinberum störfum, sem mér hefir, aerib erfibast im,, en pab ern pingstörftn. Ég geri petkt, meb rólegri mebvifimd um, úb Sjálfsicebisflokknwn err ekki lengur nein naubsyn á ab firœla 1 dag kl. 12,43 fanst allsinarpur landskjálftakippur hér í bænum -og vintist kippurinn koma úr norðurátt. Kippurinn va,r þó -ekki snarpará en það, að margir urðu -ekki va;r- ir við hann. Nákvæimlega á samia títoa fan-st kippurinn á ísafirði, o-g var hann þar ekki mjö-g harð'- ur. Kl. 12,42 íanst kippurinn norð- anlands. Hefir Alþýðublaðið frétt frá Akureyri og Siglufirðí, að þietta hafi v-erið snarpasti land- skjálftakippurinn, s-em kornið hafí inér iií\ í pingstörfum.“ (svo!) Af þiessari yfirlýsingu er það því fullljóst, að Jón Þorlákss-on toun ekki -einu sinni vilja gefa. flokknum k-ost á því áð gegna ráðherrakstiöxfum fyrir hann, þar s-em þáð mundi auðvitað hafa þá afleiðingu, að honum yrði „þræl- iáð út í þingstörfum,“ en þau hefir honurn, -eftir því -er hanin sjálfur siegir, v-erið „erfiðast um“ af öll- um störfum, sem hann h-efir tek- ElNKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBL. KAUPMANNAHÖFN í m-orgúú. Almennt er nú álitið að uonlaust sé um fram- hald á afuopnunarráð- stefnunni i Genéue og nokkurn árangur af henni. Arthur Henderson for- seti ráðstefnunnar, sem pó hefir jafnan uerið mjög bjartsýnn um árangur af starfi hennar, teiur á- standið\ákaflega iskyggilegt Miklar samningaumlieitanir hafa staðiið yfir til að neyna að saim,- rý-ma afvopnunartillögur Brieta -og Frakka, en þær hafa reynst m-eð öllu árangurslausar. Sir John Si- mon, utanríkiSmálaráðherra Breta )norðanlands -og rnenn niuna eftir. Á Akureyri hrundu myndir af veggjum .og bækur féllu af bóka- hyllum. Á kriossium á Árskógarströnd sprakk steiuhús mjög mikið, og grjót hrundi úr Krossahnúk, sem -er skamit frá bænum. Á Akureyri virtist mönnum se-m landskjálftinn stefndi frá suð- austri (Vatnajökli?). Eftir þeim fregnum, s-ern Al- þýðublaðið h-efir f-engið austan úr sv-eitum, urðu menn -ekki varir við landskjálfta þar. ið að sér. Er þessi játning 6 n-eitanl-ega ailrar virðingar verð og mun -enginn riengja það, a; J. Þ. háfi v-erið erfitt um ým: þingstörf síðustu árin með Óla Thors -og hans, klíku vrð hlið séi Ólafur Thors iog klíka hans tek ur nú við stjórn Sjálíst-æðisflokk? áns í stiað Jóns Þorlákss-onar. Ráðherraefni flokksins, ef han kæmi til vald-a, -eru nú ákveðii og eru það þeir Ólafur Thort Jakob Möller <og Magnús Guc og Barthou utanrikismálará ðherj Frakka hafá átt saman mör einkaviðtöl, en nú er slitnað up úr öllum þ-eim samkomulagsti: raunum. Mikla athyglt hefjtr fiab vaki>. ctb Domnergue, forsefi Fraki lancls hefir sent Barthou pakkai' skeytl fyrjr hinct, hvassorbu rcet ihcms í garb fitjzku nazisímtjóri arinnar á fimimlagmn. Um tíma voru taldar horfur . þvi, að Norm-an Davis, fulltr, Bandarikjanna myndi miðla má <mn, en samkvæmt upplýsingu: er síðar hafa komið fram beíi þ-etta reynst rangt. Afv-opnunarráðst-efnan heldi r -enn áfram að nafninu til, en hor' ur um árangur era taldar mjö óvænl-ega. ST AMPEN. Ensknr blaiamaður rek- inn Ar bjrzkalandi EINKASKEYTl TIL ALÞÝÐUB KAUPMANNAHÖFN í morg-u Hinn þ-ekti eniski blaðamað: Pembroke Stephens, sem heí verfið fréttaritari Beawerbrock: bláðanua (m.á. „Daily Expresis") Berlín hefir nú verið nekinn i . Þýzkalandí í annáð sinn. Honum er gefið það að sök, r hann hafi gefið -enskum blöðu : rangar og villandi upplýsing : um ástandið i Þýzkalandi <c ■: reynt að spilla sambúð Engl-ato' o-g Þýzkalands með skrifum sí um um hernaðarhug nazisfáistjór arinnar og á þann hátt misnot sér gestrisni Þjóðv-erja í ríkr , mæli. STÁMPEN. Sisarpnr Jarðskjálfakippur faixsf um lisBsd alt kl. 12,42 i áag« Nokkiar skemdír mðr& A hút am norðaniands mundsson. Vonlanst nm nokknrn árangm it afvopnnnarráðstefnunní. Tillðynr Bretsi 03 Frakka algerlega ósanrímaBlegaf.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.