Alþýðublaðið - 02.06.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 02.06.1934, Blaðsíða 2
LAUGARDAGINN 2. júní 1934. ALpÝÐUBLAÐIÐ 2 Fyrstu myndir af eldgígunum í Vatnajokli. VIÐ ELDGÍGINN Eldstiöðvarnar í Vatnajökli eru skemtilega líkar öskju í Dyngju- fjöllum. Ketilsig (kessielthal) 35 km- að stærð. Á botni þessa dals, sem er hulinn jökulbrieiðu, er gíg- urinn, sem myndin <er af. Gígur- inn er nálega 500 m. frá austri til vesturs, og 200—300 m,. frá norðiri til suðurs. Að honum ganiga á þrjá vegu 30 m. há'ir jökulveggir, *en að sunnan tak- markast hann af vegg sigdalsins sjálfs, 200—300 m. háum. Vatn |3,r í giginlum dg í iþví! aflöng eyja, sem rauk ákaft upp úr þegar þiei.r jarðfræðingarnir dr. Niels Nielsen og Jóhannes Áskelsson VIÐ GRÍMSVÖTN. | dvöldust við eldstöðvarnar dag- ana 28. apríl til 4. maí sl. Skamlt.' frá þessum aðalgíg var annar minni. Virtist hann rólegur. Op hans var næst'um því kringlótt, og vissi gígrörið skáhalt inn í suurvegg siigdalslns. Upp úr suð- urbarimi sigdalsins, sem allur var þakinn vikurdyngjum, rauk ein'n- ig ákaft, -en sá reykur 'orsaikaðist' miestmegnis af því, ,að vikurinn, sem mældist 45° C. heitur, bræddi jökulinn undir sér. Hin myndin er af áningarstað þ-eirra félaga á jöklinum í nál-ega 1400 m. hæö. Myn-dirnar eru teknar af Jóhaun- esi Áskelssyni. LEIÐANGURSMEN N Á JÖKLINUM. Til almenniaos frá MálarameistarafélegiíiQ. Viegna smágrieilnar, ier birtást í Alþýðublaðinu 29. maí þ. á, sem gæti jafnvel skilist á þann v-eg, að málar-amei.starar -okruðu á þei'rir-i vinnu, er þeir láta irarn- kværna, þykir hlýða, þ-eim t-il skilningsauka, sem þ-essum mál- um eru ókunnir, að taka þ-etta fram: Samkvæmt sa-mningi milli mál- aram-eiistara og sveina ber meist- urum að leggj-a sv-einunum til alia pensla til olíumálningar, sv-o og öll áhöild, tröppur, stiga og vinmupalla, þar s-em þeirra er þöff. Þeiim ber leinn-i'g skylda til að slys-atryggja þá menn, -er hjá þeita vinina, -og bera auk þes-s kostn-að af bókhaldi, innh-ei'mtu ; Oig sítaa. Elns og auðsætt -er, verða imejstaramir -oft að greiða káup úr sínum v^sa til bráðabyrgða -og -eru því iðulega tilnieyddi-r að taka skyndiiláln með háum vöxtu-m. Og því imiiður kemur það oft fyrir meðal málarameistara, eins og annara aitviinnur-eken'da, að tölu- verð vanhöld verða á því fé, -er þei'r þurfa að innh-eimta. Við væntum, að almenmingur sk-ilji, að fengnum þessum upp- lýsinigum, að um ekkert okur er a ræða, þótt 20«/o álagning k-omi á móti verkfærasliti, umsjón, á- byrgð, áh-ættu allri -og ý-msum kostnáði, -er atvinnuinekstur okkar íiefif í fiör með sér. -‘r' Stjómm. BaiidaríkjaEneiin sýna Nazistiim andúð BERLIN í morgun. (FÚ.) ,Þ-egár þýzka beitiskipið Karls- ruhe var á ferð í Bandaríkjunuim í vetúr, var skipinu á ýmsum, st-öðuim- -sýnd n-okkur óviinátta vegn-a þjóðiernis þiess, -og voru gerð mokkur speilvirki u-m borð. Nýl-eg-a haifa 15 mienm í Bosfcoin, seta höfðu spjöll í fnammi við skipiið, v-erið dæmidiir í fangels- isvistir, alt að s-ex mánuðum. Landslisti Alþýðuflokksins -er A-listi. 2865 -er símanúm-er k-osnin-gaskrif- stofu Alþýðuflokksins í Mjólkur- féiaigshúsinu. Sólin ljómar, isöngvar hljóma. 1 dag b-ens-t gleðinnar orð, benast gleðinnar orð yfir -gróandi storð. Áistir mæt-ast, ó-s-kir næt-ast í vor/sins glitfagra glanz, þ-að er gl-eði lvfsins: söngur og d-anz. Ég vil danza, danzá í kvöld, danza’ og -syngja’ í h-eil-a öJd. Æis-kan verður -eilfft vor, -eilíft v-or, -eilíft vor. Eftir dagsins sö-ngvas-eið is-ígur nóttin björt og h-eið yfir landið, ljúft og rótt, ljósbjört sumarnótt. Steinn Sfetnfír. Egypzka ríkisútvarpið teknr til starfa. LONDON í gærkveldi. (FÚ.) Egypzka rííkisútvarpið var vígt í diág, og fór athöfnin fram með mikilli, viðhöfn, og hófst m-eð 1-estri úr Kcíraninum, -e-n á eftir f-óru fr-am bæði egypzkir og evi-ó piskir h I j ómle i kar. Bækistöð útvarpsins er í Cajno, í séristakri útvarpsbygging-u. Stöðvarnar -eru tvær, -og er aðal- stöðin, skamt utan við Caino, -en önnur ska-mt frá Al-exan-driu. Ctftndingar frá stööinni h-efj- ast næst komandi sunnudag. Víösí ðinpar við Daidanella- suntl GENE í morigun. (FB.) Tyrkneska stj-órnin h-efir krafist þess, aö viðunk-endur verði rétt- ur Tyrkja til þ-ess að setja upp víggirðing-ar við Dardanell-asuind. Þetta var að-al-umræðuefnið á náðstiefnunui allan daginn'í gær, og talið er, að undir lausn þ-ess sé það komið, hv-ont hægt verður áð halda náðstiefnunini áfram nú eða ekk-i. (Unit'e-d Pness.) RauðiKrosstan Aðalfundur Rauða Kr.jss ís- lands verður í Kaupþingssalnum þ.-18. júní kl. 15. Dagskrá samkvæmt félagslögum. STJÓRNIN. Allar 1 ar íns verða í sumar lokaðar á sunnudögum á laugardögum eftir kl. 4. Bifrefðsefgesadeir! Hjá mér fáið þér ódýrastar alls konar bifreiðavörurvÞar á meðal má nefna: Stimpla, stimplahringa, fjaðrir, fjaðrastrengjara, bremsuborða, bremsuvökva, strekkjaravökva, hieinslög, bón (lögbón og vax) aurbretti (á Ford og Chevrolet), vatnskassa, drif og öxla, benzínlok, ’.atnskassa- jok, rafkerti, mörg merki, frá kr. 1,50 upp í kr. 3,50 (Chamin), viftu- reimar, mottur, dekk, slöngur, lökk, Jakksprautur kr. 6,70, hjólaþvingur, lyftiþvingur (burðarmagn frá 1 tonni' upp í 7 tonn), viðgerðarlykla, mikið úrval, o. m. fl., sérstaklega varahlutir í Ford og Chevrolet. Mikið af vörum er nýkomið og verðið þar af leiðandi mjög lágt. Sent út um land gegn eftirkröfu. HaFaldur Sveinh|amarson, Laugavegi 84, sími 1909. SELO filmur 6x9, 8 mynda, á kr* 1,20. SELO filmur 6,5 x 11, 8 mynda, á ka*. 1,00. SportvöruMs Reykjavíkur Bezt kaup fást i verzlun Ben. S. Þórarinssonar. Útsvarskærur — skattakærur rit- ar Jón Kristgeirsson, Lokastíg 5. Útsvars- og skatta-kærur skrifar Þorsteinn Bjarnason, Freyjugötu 16, sími 3513. Reiðhjólaviðgerðir eru ódýrastar og beztar í NÝJA REIÐHJÓLA- VERKSTÆÐINU, Laugavegi 79. NÝJA FISKBÚÐIN er ávalt næsta búð fyrir hvern, sem þarf fisk í soðió. Einnig kryddsíld. Opið allan daginn. SÍMI 4956. Afbragðs spaðsalt rð dilka- kjöt fæst í verzlun Guðmundar Sigurðssonar, Laugavegi 70. Alt af gengur það bezt með HREINS skóáburði Fljótvirkur, drjúgur og — gljáir afbragðs vel. — Reiðhjólasmiðjafl, Veltusundi 1. hagsýnn kaupandi spyr fyrd og fremst um gæðin. Hamlef egg Þár eru hdmspekt fyrir end- ingargæði — cg eru pví ódýrust. NB. Allir varahlutir fyrirliggjandi Viðgerðir allar fljótt og vel af hendi leystar. Sigarþéf, sími 3341. Símnefni Úraþór. Kort herforingjaráðsins af íslandi, bæði fjórðungs- blöð og atlashlöð, sem taka yfir helmingi stærra svæði, eru ómissandi, þegar farið er í ferðalög. Suðvesturlandskortið tekur yfir alla þektustu stað- ina á Suðurlandi. Það er í hentugu vasabökarbroti með spjöldum til hlífðar og kost- ar kr. 2,50. ÖIi kort herforingjaráðs- ins eru alt af fyrirliggj- andi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.