Morgunblaðið - 03.03.1999, Page 40

Morgunblaðið - 03.03.1999, Page 40
40 MIÐVIKUDAGUR 3. MARZ 1999 MORGUNBLAÐIÐ JÓNATAN og Hólmfríður gerðu það gott um helgina og sigruðu í báðum keppnisflokkum sínum. Hér eru þau að dansa afbrigði af „tyrknesku handklæði“ í cha cha cha. HAUKUR Freyr og Hanna Rún eru hér í ljúfum valsi en þau urðu í 1. sæti í báðum flokkum í sfnum aldursflokki. Morgunblaðið/Jón Svavarsson ARNAR og Tinna eru efnileg og dansa hér AIDA með tilþrifum en þau unnu til þriðju verðlauna í flokki 10-11 ára. Fjöldi keppenda var í bikarkeppni Dansráðs Islands __________DANS______________ íþróttahúsið Seltjamarnesi BIKARKEPPNI DANSRÁÐS ÍSLANDS Sunnudaginn 28. febrúar. Á annað hundrað keppendur voru skráðir til leiks í hinum ýmsu flokkum frá 8 ára aldri. Þettíi er í raun önnur tveggja stórra danskeppna fyrir keppendur sem dansa með grunnspor og er keppni sem þessi því ákaf- iega nauðsynleg, því grunnurinn er jú það sem skiptir mestu máli hvað framtíðina varð- ar. Hinsvegar var boðið uppá keppni fyrir dansara sem dansa með frjálsri aðferð og dönsuðu þeir annaðhvort suður-amerísku dansana eða hina sígildu samkvæmisdansa. Að þessu sinni var einnig boðið uppá keppni í breakdansi sem hlotið hefur nafnið skrykk- dans á okkar ylhýra tungumáli, það var mjög skemmtileg tilbreyting að sögn viðstaddra. Að sögn Köru Amgrímsdóttur danskenn- ara, gekk keppnin mjög vel fyrir sig í alla staði. „Sérstaklega fannst mér gaman að sjá keppendur sem voru að keppa núna í fyrsta skipti sem unglingar og eins var break- keppnin mjög skemmtileg á að horfa“ sagði Kara. Hún hafði einnig orð á því að þreytu virtist hafa gætt hjá sumum keppndum og því hafi dagurinn ekki verið eins sterkur og annars hefði orðið. Svo nú er um að gera að hvíla sig vel fyrir næstu helgi, en þá fer fram Islandsmeistara- mót í dansi með frjálsri aðferð. Úrslit: Börn 1, suður-amerískir dansar 1. Jón T. Guðmundss/Ingibjörg Sigurðard. Hv 2. Nadine G. HannesdTDenise Hannesd. Kv 3. Arnar M. Einarss/Lilja Harðard. Hv 4. Guðm.BöðvarssTIngunnViktorsd. D.Hfl. 5. Sigurbjöm Jóhannss/Karen Axelsd. Ýr Börn 1, K-flokkur, sígildir samkvæmis- dansar og suður-amerískir 1. Haukur F. Hafsteinss/Hanna R. Ólad. Hv 2. Ásgeir Ö. Sigurpálss/Helga S. Guðjónsd. GT Böm II, a-flokkur, suður-amerískir dansar 1. Ingi V. Guðmundss/Gunnhildur Emilsd. GT 2. ísak A Ólafss/íris B. Reynisd. HV 3. Ásgeir Erlendss/Hanna M. Óskarsd. GT 4. IngolfD. Petersen/Laufey Karlsd. HV 5. Karl Bemburg/Ásrún Ágústsd. KV 6. Ágúst I. Halldórss/Guðrún E. Friðriksd. HV 7. Hagalín V. Guðm/Hjördís Ö. Ottósd. KV Börn II, d-flokkur, suður-amerískir dansar 1. Maria Vesterdal/Salka Hamarpenning Ýr 2. Ólöf Á. Ólafsd/EIísabet Ö. Jóhannsd. Ýr 3. Gunnhildur H. Steinþ/Hildigunnur Steinþ. GT 4. Margrét Einarsd/Sandra Bjarnad. GT 5. Guðrún S. Jónsd/Tinna B. Árad. GT 6. Karen Ó. Gylfad/Tinna Gunnarsd. GT 7. Dóra B. Guðjónsd/Hildur S. Pálmad. GT 8. Oddný S. Davíðsd/Þórey Heiðarsd. GT Böm II, K-flokkur, sígildir samkvæmisdansar 1. Jónatan A Örlygss/Hólmfriður Bjömsd. GT 2. Þorleifúr Einarss/Ásta Bjarnadóttir GT 3. Amar Georgss/Tinna R. Pétursd. GT 4. Bjöm E. Björnss/Herdís H. Arnalds. HV 5. Björn I. Pálss/Ásta B. Magnúsdóttir KV 6. Baldur K. Eyjólfss/Ema Halldórsd. GT Börn II, K-flokkur, suður-amerískir dansar 1. Jónatan A Örlygss/Hólmfríður Bjömsd. GT 2. Þorleifúr Einarss/Ásta Bjarnadóttir GT 3. Arnar Georgss/Tinna R. Pétursd. GT 4. Baldur K. Eyjólfss/Ema Halldórsd. GT 5. Stefán Claessen/María Carrasco GT 6. Bjöm E. Bjömss/Herdís H. Arnalds HV Unglingar I, a-flokkur, suður-amerískir dansar 1. Sigurður S. Bjömss/Gréta S. Stefánsd. Ýr 2. Dagný Grímsd/Unnur Tómasd. GT 3. Þóra R. Guðbjartsd/Ingunn A. Jónsd. KV 4. Kristín Ý. Sigurðard/Helga Reynisd. Ýr 5. Theodór Kjartanss/Thelma D. Ægisd. Ýr 6. HalldóraR.Guðmundsd/HelgaV.Cosser GT Unglingar I, K-flokkur, suður-amerískir dansar 1. Friðrik Ámas/Sandra J.BemburgGT 2. Atli Heimiss/Ásdís Geirsd. GT 3. Ásgrímur G. Logas/Bryndís M. Bjömsd. GT 4. Lárus Þ. Jóhanness/Anna K. Vilbergsd. HV 5. Rögnv. K. Úlfarss/Rakel N. Halldórsd. HV 6. Baldur Þ. Emilss/Jóhanna J. Arnarsd. GT 7. Jón Þ. Jónss/Unnur K. Ólad. HV 8. Brynjar Þ. Jakobss/Bergrún Stefánsd. GT Unglingar I, K-flokkur, sfgildir samkvæmisdansar 1. Friðrik Ámas/Sandra J. Bemburg GT 2. Atli Heimiss/Ásdís Geirsd. GT 3. Ásgrímur G. Logas/Bryndís M. Bjömsd. GT 4. Jón Þ. Jónss/Uimur K Ólad. HV 5. Rögnvaldur K. Úlfarss/Rakel N. Halld. HV 6. Láms Þ. Jóhanness/Anna K. Viibergsd. HV 7. Brynjar Þ. Jakobss/Bergrún Stefánsd. GT 8. Baldur Þ. Emilss/Jóhanna J. Amarsd. GT Unglingar I, F-flokkur, sígildir samkvæmisdansar 1. Hrafii Hjartars/Helga Bjöms. KV 2. Sigurður R. Amarss/Sandra Espesen KV 3. Davíð M. Steinarss/Sunneva S. Ólafsd. GT 4. Benedikt Þ. Ásgeirss/Sigrún A Knútsd . HV 5. Agnar Sigurðss/Elín D. Einarsd. GT Unglingar II, A-flokkur, suður-amerískir dansar 1. Steinunn Reynisd/Aðalheiður Svavarsd. Ýr 2. Kolbrún S. Hjartard/Kría Benediktsd. GT 3. Berglind H. Bryng/Hanna D. Patreksd. GT Unglingar II, K-flokkur, suður amerískir dansar 1. Rakel Sæmundsd/Herdís A. Ingimarsd. GT 2. BjömMagnúss/SteinvörÁgústsd. KV 3. Hermann Ó. Ólafss/Kolbrún Gíslad. GT 4. Nína R. Valdim/Rannveig E. Erlingsd. GT Unglingar II, K-flokkur, sígiidir samkvæmisdansar 1. Bjöm Magnúss/Steinvör Ágústsd. KV Unglingar II, F-flokkur, sígildir samkvæmisdansar 1. Hilmir Jensson/Ragnheiður Eiríksd. GT 2. Guðni R. Kristinss/Helga D. Helgad. HV 3. Grétar A Khan/Jóhanna B. Bernburg KV 4. Conrad J. McGreal/Kristveig Þorbergsd. HV 5. Hafsteinn M. Hafst/Aðalheiður Sigfúsd. HV 6. Gylfi S. Salómonss/Lilja R. Þórarinsd. HV Ungmenni, F-flokkur, sígildir samkvæmisdansar 1. ísak H. Nguyen/Halldóra Ó. Reynisd. HV 2. Gunnar H. Gunnarss/Sigrún Ýr Magnúsd. GT 3. Skapti Þóroddss/Linda Heiðarsd. HV 4. Hannes Þ. Egilss/Hrund Ólafsd. HV 5. Ragnar M. Guðm/Kristíana Kristjánsd. HV Áhugamenn K-flokkur, sfgildir og suðuramerískir dansar 1. Katrín í. Kortsd/Guðrún H. Hafsteinsd. Ýr Áhugamenn A/B/D-flokkur, suður-amerískir dansar 1. Berglind A Stefánsd/Lórý Benjamínsd. Ýr Jóhann Gunnar Arnarsson BRIDS Umsjón Arnör G. Ragnarsson Sveit Þriggja frakka íslands- meistari kvenna í sveitakeppni " ÍSLANDSMÓT kvenna í sveita- keþpni var spilað um helgina með þátttöku 12 sveita. Mótið var mjög jafnt og spennandi. Þegar 8 umferð- um var lokið voru 3 sveitir efstar og jafnar, en sveit Þriggja Frakka átti góðan endásprett og hampaði ís- landsmeistaratitlinum að lokum. Úrslit urðu þessi: Þrír Frakkar -Ljósbrá Baldursd. 205 FBA-GuðrúnK. Jóhannesd. 192 íslenska útvarpsfélagið - Una Ámad. 190 Norðan 4 - Stefanía Sigurbjömsdóttir 188 Norðurljós - Ragnheiður Haraldsd. 178 í sigursveitinni spiluðu Ljósbrá Baldursdótt- ir, Esther Jakobsdóttir, Anna ívarsdóttir, Guð- rún Óskarsdóttir og Anna Þóra Jónsdóttir. íslandsmót yngri spilara í sveitakeppni fór einnig fram um helgina. Mjög dræm þátttaka var í mótinu, en einungis þrjár sveitir vora skráðar í mótið. Úrslit urðu þessi: Sigurbjöm Haraldsson 157 Daníel Sigurðsson 123 Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Eftir 6 umferðir í sveitakeppninni er staðan þessi: Sv. 6 í sveit 108 Sv. Ólafs Ingvarssonar 107 Sv. Margrétar Margefrsdóttur 101 Sv. Þórarins Ámasonar 99 Fimmtudaginn 25. febrúar spil- uðu 23 pör Mitchell tvímenning, úr- siit urðu þessi: N/S Abert Þorsteinsson - Auðunn Guðmundsson 237 Eyjólfur Halldórsson - Þórólfur Meyvantsson 237 Alfreð Kristjánsson - Tómas Jóhannsson 234 A/V Haukur Guðmundsson - Öm Sigfússon 265 Kristinn Gíslason - Margrét Jakobsdóttir 247 Ragnheiður Bjamason - Ingveldur Viggósd. 233 Meðalskor 216 Bridsfélagið Muninn, Sandgerði Nú er einni umferð ólokið í Board Match sveitakeppninni hjá félaginu og er hörð barátta um efstu sætin. Staða efstu sveita er þessi: Sv. Jóns Erlingssonar 126 Sv. Garðars Garðarssonar 124 Sv. Karls G. Karlssonar 124 Sv. Björns Dúasonar 116 Sv. Þrastar Þorlákssonar 116 Þess má geta að sveit Jóns E. og sveit Karls G. og sveit Garðars og sveit Þrastar eiga eftir að spila inn- byrðis í síðasta leiknum. Bridsfélag eldri borgara í Kópavogi Þriðjudaginn 23. febr. sl. spiluðu 22 pör Mitehell-tvímenning og urðu eftirtalin pör efst í N/S: Jón Stefánsson - Sæmundur Bjömss. 299 Eysteinn Einarsson - Láras Hermannss. 270 Ingibjörg Stefánsd. - Þorsteinn Davíðsson 243 Lokastaða efstu para í A/V: Birgir Sigurðss. - Alfreð Kristjánsson 250 Þorleifur Þórarinss,- Þórarinn Árnason 246 Ernst Bachman - Jón Andrésson 241 Á fóstudaginn var spiluðu einnig 22 pör og þá urðu úrslit þessi í N/S: Magnús Jósefsson - Þórður Jörandsson 275 Helga Heigadóttir - Júh'us Ingibergsson 257 Ólafur Ingvarsson - Þórarinn Amason 229 Lokastaðan í A/V: Eysteinn Einarsson - Láras Hermannss. 271 Baldur Ásgeirsson - Þorleifur Þórarinss. 249 Ingiríður Jónsd. - Heiður Gestsdóttir 236 Meðalskor var 216 báða dagana. Bridsfélag Kópavogs SVEIT Júlíusar Snorrasonar sigraði í aðalsveitakeppni félagsins sem lauk sl. fimmtudagskvöld. Röð efstu sveita varð annars þessi: Júlíusar Snomasonar 162 Ragnars Jónssonar 156 ekki Ragnar 153 Þórðar Jörandssonar 152 í sveit Júlíusar spiluðu auk hans: Ómar Jónsson, Guðni Sigurbjöms- son, Bjöm Halldórsson og Björgvin Víglundsson. Mánudaginn 4. mars hefst fjög- urra kvölda Butler-tvímenningur og spilamennska hefst kl. 19:30. Spilað er í Þinghóli, Hamraborg 11, Kópa- vogi. Bridsfélag Hreyfíls Ómar Óskarsson og Hlynur Vig- fússon byrjuðu best í Butler-tví- menningi félagsins sem hafinn er. Alls taka 30 pör þátt í keppninni og er staða efstu para jöfn og spenn- andi. Ómar Óskarsson - Hlynur Vigfússon 49 Sigurður Karlsson - Valdimar Elíasson 47 Óskar Sigurðsson - Sigurður Steingrimss. 46 Daníel Halldórsson - Ragnar Bjömsson 43 Friðbjöm Guðmundss. - Bjöm Stefánss. 35 Birgir Kjartansson - Ami Kristjánss. 30 Keppninni verður fram haldið nk. mánudagskvöld. 7

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.