Morgunblaðið - 04.03.1999, Qupperneq 42

Morgunblaðið - 04.03.1999, Qupperneq 42
42 FIMMTUDAGUR 4. MARZ 1999 MORGUNBLAÐIÐ AOAUGLV5INC3A ATVIIMIMU- TILKYNNIISIGAR Sjúkraþjálfarar — læknar! AUGLÝSINGAR A Heilsugæslan í Kópavogi óskar eftir að ráða starfsfólk til eftirtalinna starfa: Hjúkrunarforstjóri Staða hjúkrunarforstjóra er laustil umsóknar. Um er að ræða 100% stöðu. Æskilegt er að um- sækjandi hafi sérnám og reynslu af stjórnun 4 heilsugæslu og geti hafið störf hið fyrsta. Launakjör eru samkvæmt samningum stofnun- ar og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Hjúkrunastjóri Ný staða hjúkrunarstjóra er auglýst til umsókn- ar. Um 100% stöðu er að ræða. Hjúkrunarstjóri er staðgengill hjúkrunarforstjóra. Æskilegt er að umsækjandi hafi sérnám og reynslu af störf- um í heilsugæslu. Starfið er laust nú þegar. Launakjör eru samkvæmt samningum stofnun- ar og FIH. Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa í heilar 'eða hluta stöður. Um er að ræða almenn hjúkr- unarstörf við heilsugæslu, svo sem við heima- hjúkrun, skólaheilsugæslu og ungbarnavernd. Einnig óskast hjúkrunarfræðingartil starfa vegna sumarafleysinga. Launakjör eru samkvæmt samningum stofnun- ar og FIH. Heilsugæsiulæknar Lækna vantartil afleysinga í júní, júlí og ágúst nk. Starfskjör eru samkvæmt gildandi úrskurði ;kjaranefndar um launakjör heilsugæslulækna. Umsóknarfrestur er til 18. mars nk. Um störf starfsmanna heilsu- gæslustööva gilda lög nr. 97/1990 um heilbrigðisþjónustu og lög nr. 70/1996 um réttindi og skyldur starfsmanna rikisins. Heilsugæslan i Kópavogi er reyklaus vinnustaður. Frekari upplýsingar um störf lækna veitir yfirlæknir, Björn Guðmunds- son, og hjúkrunarforstjóri, Una O. Guðmundsdóttir, um störf hjúkrun- arfræðinga. Ennfremur veitirframkvæmdastjóri Heilsugæslunnar í Kópavogi, Birna Bjarnadóttir, upplýsingar í síma 554 0400. Umsóknum ber að skila til framkvæmdastjóra Heilsugæslunnar í Kópavogi. Umsóknareyðublöð eru fáanleg í afgreiðslu í Fannborg 7—9. Öllum umsóknum verður svarað skriflega eftir að um þær hefur verið fjallað og ráðning staðfest. Eldri umsóknir eða fyrirspurnir um störf óskast endurnýjaðar. Heilsugæslan í Kópavogi er staðsett í húsnæði í Fannborg 7—9 og í marsmánuði verður tekið í notkun annað húsnæði til viðbótar við Smárann í Kópavogsdal. Starfsmenn stöðvarinnar eru nú um 50 talsins í 35 stöðum og eru ráðnir við Heilsugæsluna í Kópavogi. Heilsugæslan í Kópavogi, f Fannborg 7—9, pósthólf 140, 200 Kópavogur. Létt smíðavinna Óskum eftir að ráða húsgagnasmið eða mann, vanan húsgagnaframleiðslu, meðal annars við létta frágangs- og samsetningarvinnu. Upplýsingar á staðnum og í síma 555 6900 í dag og næstu daga. HURÐIR Hvaleyrarbraut 39, Hafnarfirði. Verkamenn Viljum ráða nú þegar nokkra verkamenn í byggingavinnu. Upplýsingar gefur Stefán Andrésson í símum 897 3771 og 586 1028. ______ Armannsfell hf. Meðhjálpari Meðhjálpara vantar við Laugarneskirkju. Konur jafnt sem karlar eru hvattartil að sækja um stöðuna. íUpplýsingar í síma 588 9422. Sóknarnefnd. Vestmannaeyjabær Tillaga að deiliskipulagi Herjólfsdals í Vestmannaeyjum Bæjarstjóm Vestmannaeyja auglýsir hér með tillögu að deiliskipulagi Herjólfsdals í Vestmann- aeyjum samkvæmt 1. mgr. 26. gr. skipulags- og byggingalaga nr. 73/1997. Skipulagið nærtil reits sem afmarkast af norður- og austurhlíðum Dal- fjalls og legu golfvallarins að vestan. Tillagan gerir ráð fyrir endurbótum hátíðar- svæðis með endurgerð mannvirkja, slitlags- efna á yfirborð, stígagerð, leiksvæði, fegrun o.fl. Einnig tekur skipulagið yfir almennings- tjaldsvæði og rústirgamla Herjólfsbæjarins, en svæðið er einnig almennt útivistarsvæði. Tillagan verðurtil sýnis á bæjarskrifstofunum í Ráðhúsinu og á skrifstofu skipulags- og bygg- ingafulltrúa, Tangagötu 1, frá og með föstu- deginum 5. mars nk. til og með mánudeginum 5. apríl 1999. Þeir, sem telja sig eiga hagsmuna að gæta, er gefinn kostur á að gera athugasemdir við tillöguna. Fresturtil þess að skila inn skrifleg- um athugasemdum rennur útföstudaginn 16. apríl 1999. Skila skal inn athugasemdum á skrifstofu skipulags- og byggingafulltrúa, Tangagötu 1. Þeir sem ekki gera athugasemdir við tillöguna fyrir tilskilinn frest, teljast samþykkir henni. Bæjarstjórinn í Vest- mannaeyjum TILBOÐ/ÚTBOÐ Útboð — tilbúinn áburður Vildarkjör ehf., f.h. áskrifenda sinna, sem eink- um eru bændur (nú rúmlega 1000), óska eftir tilboðum í tilbúinn áburð skv. nánari lýsingu í útboðsgögnum. Magnið er ekki fast ákveðið, en það eða þau tilboð sem tekið verður munu verða kynnt áskrifendum ítarlega í fréttabréfi og þeim gefin kosturá umsömdum áburðar- viðskiptum. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Vildar- kjara ehf. án endurgjalds. Tilboð skulu berast Vildarkjörum ehf. eigi síðar en kl. 14.00 föstudaginn 12. mars 1998 á skrif- stofu fyrirtækisins eða milli kl. 15.00 og 16.00 sama dag í Norðursal Bændasamtaka Islands, Bændahöllinni, Hagatorgi 1,3. hæð, þarsem tilboð verða opnuð kl. 16.00 í viðurvist þeirra bjóðenda sem þess óska. Vildarkjör ehf., Suðurlandsbraut 6, sími 553 5300, fax 553 5360, netfang vildarkjor@islandia.is veffang www.islandia.is/vildarkjor Munið fundinn um hálshnykk , sem hefst kl. 9.30föstudaginn 5. mars 1999 og fundinn um mjóbaksverki og sjúkraþjálfun, sem hefst kl. 14.00 sama dag. Báðir fundirnir verða haldnir í þingsölum 1—3 á Hótel Loftleiðum. Aðgangur er ókeypis. Fundarboð og dagskrá hafa verið send út. Landlæknir, Samband íslenskra tryggingafélaga, Slysavarnaráð, Tryggingastofnun ríkisins. 'PN/ SKIPASMÍDASTÖÐ ThA NJARÐVÍKUR hf. Aðalfundur Aðalfundur Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur hf. verður haldinn fimmtudaginn 18. mars 1999 kl. 17.00. Fundarstaður er matsalurfélgsins. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Aðalsafnaðarfundur Aðalsafnaðarfundur Laugarneskirkju verður haldinn í safnaðarheimilinu sunnudaginn 7. mars nk. að lokinni guðsþjónustu kl. 12.30, Allt sóknarfólk hvatt til að mæta. Sóknarnefnd. ATVI NNUHÚSNÆÐI Til leigu eða sölu Laugavegur — Vitastígur 260 fm bjart og vistlegt verslunar- eða þjón- ustuhúsnæði. Góð lofthæð. Tvö bílastæði fylgja. Laust nú þegar. Allar nánari upplýsingar á skrifstofutíma hjá Fasteignamarkaðnum í síma 551 1540. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Frumherja hf. 1999 Aðalfundur Frumherja hf., vegna starfsársins 1998, verður haldinn í húsakynnum félagsins á Hesthálsi 6—8, Reykjavík, fimmtudaginn 11. mars 1999 kl. 16:00. Dagskrá fundarins er þessi: 1. Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt 12. grein samþykkta félagsins 2. Tillaga um heimild til handa félagsstjórn til kaupa á eigin hlutabréfum, sbr. 55 gr. hlutafjárlaga nr. 2/1995. 3. Breyting á 5 grein samþykkta félagsins um heimild til handa félagsstjórn til að gefa út hlutabréf með rafrænum hætti í verðbréfa- miðstöð samræmi við lög nr. 131/1997. 4. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem löglega hafa verið upp borin Tillögur um breytingar á samþykktum og árs- reikningurfélagsins mun liggjaframmi á skrif- stofu félagsins hluthöfum til sýnis sjö dögum fyrir aðalfund. Stórhöfði 17 470 fm húsnæði til leigu Húsnæðið er tilbúið og í góðu ásigkomulagi, enda hefur íslandspóstur haft þetta húsnæði til leigu. Húsnæðið hefurýmsa kosti. Staðsetn- ing góð, á horni Stórhöfða og Höfðabakka, næg bílastæði, hægt að aka að húsinu austan megin, sérinngangur. Frábært útsýni. Kjörið fyrir allskonar rekstur. Þeir sem hafa áhuga vinsamlegast hafið sam- band við Elías Gíslason í síma 587 7685. Til leigu 85 fm verslunar- húsnæði á Seljabraut 54 Tilvalið fyrir hárgreiðslustofu, snyrtistofu eða blómabúð. Upplýsingar í síma 557 1780, Símon eða Þóra. Síðumúli — til leigu tvær 200 fm hæðir á góðum stað í Síðu- múla. Lausar nú þegar. Allar nánari upplýsingar hjá Fasteignamark- aðnum í síma 551 1540.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.