Alþýðublaðið - 02.06.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 02.06.1934, Blaðsíða 4
LAUGARDAGINN 2. júni 1934. Landslisti Alþýðufiokksins er A-listl. Listi Alþýðufiokksins i Reykjavík er A-Iistl. Vertn kátur*! Amerísk tal- og söngva-kvik- mynd í 11 páttum. Aðalhlutverkin leika: RAMON NOVARRO, MADGE EVANS, UNA MURKEL. Þessi skemtilega mynd ger- ist meðal amerískra stúd- enta og lýsir ástum þeirra, leði EBBPIi Gaoila Bíó II kvllld kl. 11: SStórkostleffii hliómleikarnir | endurfeknír. | GELLVN, BORGSTR0N, Bjarni Björnsson, Helene Jónsson og B Eigild Carlsen. Hljómsveit Hótei Islands. AðgSugamiðav £ Oamla Bíó etilr kl. 3 I kviUd. Hljém^elkariHataarSirðl annað kviild kl. 9 í géð< íe æplarahiisiaa. gðngum, við innganglan fer á þriðjudagskvöld kl. 8 um Vestmannaeyjar beint til Kaupmannahafnar. Far- seðlar óskast sóttir fyrir hádegi á priðjudag. fer á miðvikudagskvöld (6. júní) í hraðferð vestur og norður. Farseðlar ósk- ast sóttir fyrir hádegi á miðvikudag. Mold f ofanábnrð eða garða lœst. Upplýsingar í sfnsa 4053 ettlr kl. 6,30. Höggmyndasafn Ásmtáidar Sveinssonar verður topið í diag kl. 1—10 og á morgtm kl. 10—10. Það verður opið í sumar urn allar helgar. Högg- myndasafnið er í hinu nýja húsi Ásmundar, Freyjugötu 41. Gellin og Borgström halda hljómleika kl. 11 í kvöld í Gamla Bió. Annaðkvöld kl. 9 halda peir hljómileika i Hafnar- firði. Leikféiacj Reyiijaviitar. Á morgun kí. 8: Á méti sél. Síðasta sinn. Lækkað verð. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag kl. 4—7 og á morgun eftir kl. 1. ATHS.: Ódýrir aðgöngumið- ar og stæði í dag. SSíigféSay 1.0.6 T, Reykj«vík. Kvilðskeitin í G.T.-húsinu í Reykjavík í kvöld, 2. p. m., kl. 9 síðdegis. Söngur, Upplesíur, Danz o. fl. Templarar, fjölmennið! Aðgöngumiðar fást í G. T,- húsinu, simi 3355, og við inn- ganginn. Mlnnisbiað II 2/6. Más og aðivar fasteiynir fafc&an til sðin t. d. Mý- tlsskn steinsteypuhús, tvær jafn- ar íbúðir, ein minni. Öll pægindit Útborgua 8000 kr. Hentar tveimur Sinbýiishús í Hafnarfirði ódýrt', væg útborgun, góð greiðslukjör. Gjarnan i skiftum fyrir hús i Reykjavik. Tvilytt hús í Skíld- inganesi. Öll pægindi, eignarlóð. Tiinhnrhús á verzlunarlóð á góðum stað í bænum. Útborgun væg eða jafnvel engin ef kaup- andi hefir skuldabréf eða aðrar íryggingar að bjóða. Sambyggt nýtízkuhús i vesturbænum, prjár íbúðir. Erfðafestuland, hálfur hektari, ásamt góðu ibúðarhúsi, hænsnahúsum cg hænsnum o, fl. skifti á húsi í bænum kemur til greina. Steínsteypuhús, nýtt, öll pægindi. prjár jafnar ibúðir, ein minni, aliar hinar prýðilegustu. Byggingarlóð nálægt miðbæn- um, ódýr o. m. fl. Fasteignir teknar í umboðssölu. Dragið ekki að spyrjast fyrir. Skrifstofa Fasteignasölunnar í Austurstræti 14, opin 11—12 og 5—7 og endra- nær edir samkomulagi. — Símar 4180 og 3518 (heima). Talið við mig, pað kostar ekkert. M-clg! Si7eiiassási. I DAG Næturlæknir er í nótt Kristxnn Bjarnarson, Stýrimanniastíg 7, sími 4604. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfs-apóteki. Otvarpið. Kl. 15: Veðurfregnir. 18,45: Barnatxmi (Bjarni Jónsson mieðhjálpari). 19,10: Veðurfregn- ir. 19,25: Tónleikar (Útvarpstríó- ið). 19,50: Tónleikar. 20: Fréttir. 20,30: Upplestur: Úr Þingeyjar- sýsiuxn (Þiorfcell Jóhann xssioin). 21: Grammófóntónlieikar: Teethoven: Sonatie Pathietiquie (WilUam Mur- doch). Körsöngur (The Revell-ers). Danzlög til kl. 24. . . Á MORGUN: Næturlæknir er aðra nót' Krist- ín ólafsdóttir, Tjarnargötu 10 B, sími 2171. Næturvörður er í Reykjavíkur- apóteki og Iðunni. Suninudagslæknir ler HaHdór Stefánsson, Lækjargötu 4, sími 2234. Útvarpið. Kl. 10,40: Veður- friegnir. Kl. 11 m-essa, séra Fr. H. 15: Miðdegisútvarp: Tónleik'ar i rá Hótel I-sland. 18,45: Barnatími (Amgr. Kristjániss.). 19,10: Veður- fregnir. 19,25: Graminófónn: Lö ( úr óperunni „Faust“ eftir Gou n-od. 20: Klukkusláttur. Fréttir. 20,30: Erindi Um smáorð (Ragnar E.. Kv-aran). 21: Grammófóntón- leikar: Brahms: Fiðlukonsert í D- dúr, Op. 77. Danzlög til kl. 24. Síra Jakob Jónsson frá Norðfirði talár á Vioraldar- samkomu annað kvöld kl. 81/2 í Varðarhúsinu. Allir ieru velkomn- ir, eins utanfélagsmjenn. Útiskemtun. Ágæta útiskemtun halda al- :pýðufélögi!n í Hafnarfirði á miorg- un að Víðistöðum, og hefst hún kl. 3 e. h. Til skemtunar veröa ræður, söngur, upplestur, hljóm- sveitarhljómleikar, fimleikasýnlng- ar og danz á palli. Veitixígar verðia nægar og ódýrar. Sælrið útiskiemtunina að Víðistöðum. Rakarastofum verður lokað í dag o-g fram- vegi's á laugardögum kl. 6. Úrslitakappleikur 2. flokks knattspyrnumótsins fier fram á nxorgun milli K. R. og Vals. Má búast við hörðum at- gangi, pví: að félögin eru að sögn mjög jöfín. Kappleikurinn hefst kl. 5. Leikiiúsið isýnir Annað kvöld hið vinsæla leikrit Fíeige Ki'ogh „Á móti sól“. Fundiriair í Strandasýslu. I fyrradag var haldinn ping- málafundur í'Hólmavík og sóttu hann á 4. hundrað manna.i Er sagt að pað sé fjölmennasti fundur, sem nokkru sinni hafí verið haldinn í Strandasýslu. Fundurinn stóð í 15 klst. Búð axn og mórg'uin skrifstofum verður lohað í dag kl. 4, og verður svo alla laugandaga í sumar tfl ágúst- loka. i Bifreiðaslys varð í gær í Sogum, án pess pó að nokkur maður meiddist. Bifreiðin RE. 812 var að koma til bæjarins og ók hratt. Veg- befíllinn hafði farið parn:a um rétt áður, og skildi han;n eftir ójöfnur á veginum, sem bíllinn lienti í. Við pað kastaðiist hainin norður af - veginum, valt um og pieyttist til, svo að bíllinn snieristi tvívegiis við, en er hann stöðvað- ji'st í skurði- og við girðingu, sneri 'hann í pveröfuga átt eðia í íajustur. Bifreiðin skiemdist mikiið, en tvo menn, siem í hexxni voru, sakaði lítið siem ekki. Bifreiðimm mun hafa verið ekið með ofsa-hraðla. Hjónaefni. 1 dag verða gefin saman í hjónaband unigfrú Guðrún H-elga- dóttir og Richard Kristmundsson kaupmaður. Heimili ungu hjón- anna verður á Frakkastíg 19. Nýja Bfó Dóttir her s veltarinnn r. Þýzkur tal- og söngv:;- gleðileikur. Aðalhlutverkin leika: Anny Ondra, Werner Ffltterer og Otto Walburg. í síðasta sinn. Kvöldskemtun ieinhver sú allra bezta, s:;n haldin hefír verið hér síðu lu mánuðinia verður lxaldin í kvUd í Iðnó. Auk ágætrar skemtisln ár verður danzað fram eftir nót.u. Jarðarför konu minnar, Júlíu Guðmundsdóttur frá Skeggjastöðmn, Bakkafirði, f :r fiarn frá dómkirkjunni priðjudaginn 5. júní og hefst kl. 1 e. h. með bæn á Smáragötu 12. Ingvar Nikulásson. flÍStÍÍHl halda alpýðufélögin í Hafnarfírði sunnudaginn 3. júni og hefst kl. 3 e. m. 1. Skiemtunin sett. 2. Lúðrasveitin Svanur leíkur. 3. Uppiestur: Reinholt Richter. 4. Ræða: Sigfús Sigux-hjartarson. 5. Söngur: Karlakórinn 1. maí. 6. Upplestur: Friðfinnur Guðjónsson. 7. Fimleikasýning. (Flokkur úr í próttafélagi verka- manna undir stjórn Gisla Sigurðssonar.) 8. D-anz á palli. (3 maninia hljóm sveit leikur undir danzinum.) Alis konar veitingar í stöis tjaldí á staðnnir. Aðgangur kostar 1 krónu fyrir fullorðna og 50 aura fyrir börn. Sækið skemfplna að fíðistððnm á morgnn. Lokum á laugardögum kl. 12 sumnrmánuðina. Áfengisverziin riklslos. Skriistofi veiðtiF lokað kl. 12 á hádegi á laiig- ardögiim yfir sttmarmántiðína.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.