Alþýðublaðið - 04.06.1934, Side 1

Alþýðublaðið - 04.06.1934, Side 1
MÁNUDAGINN 4. JÚNÍ 1934. XV. ÁRGANGUR. 185. TÖUUBL. fflfVÍSgRáÆ'ss©n ' DAOBLAÐ 00 VIKUBLAÐ alþýðuplokeurinn Kosningar eru byh’jaðar Kosið er í gömlu símastöðinni kl. 10—12 og 1—4. Par liggur listi frammi yfir frambjóðend- ur í öllum kjördæmum. AiHÝðuilokksmenn sem kosningarrétt eiga úti á é&gSj tá. S—* tfððagie. &>$&&&&&& te. J.ÍS S artWwriS — kr. 5.69 lyrtr 3 esSimiH, et greitt er tjreMruB. í lautacffhs liaatsr tMS tS æara. V1KL!SLA0!3> & tirerj-.iæ miBvftoéegL 9w8 6®si®r e&sísss fex. i,6ð Ss fist. f pv\ WMast er»ar &o5sta greinar, er Íílriast t dagMaStnu, íríttir ©g vikEynritt. RrreTJÓSM OO AFÖRBISSLA ASJjý&a- cr «U BtwðigeM of. ■— t®. ðiU8: afgs'atSste eg MHýiiimer. <(»: rKMjtm (laaleadar fr&tir), $902: rtístiíwl, t»: VtlSit*bBar 3. YittiJálassseB. MaðamaAar (fasfesssj, Aíg4íSé»G», blaAame&sr. ?s3Ui»Mj«esgí «3. «8*5 P. R. VBtdesssnnsaa. iftsðJM. tasijassi, 2aSf: Siguröar iúbaanessoa. aisrafðste- ae æciýsiaga^tea ffeaisaaV ©&3: jtÆDtsnií'áJas. landi, eru beðnir strax að kjósa Landskjálftarnir halda áfram SOO maisiis era húsnæðislansir á Balvik og 60-701 Hrísey Féik filúOI í gær frá Daivik tii Aknreyrar Snarpir landskjálftakippir í morgun kl. 8 Landskjálftarnir héldu áfram í fyrri nótt, í gær og í nótt við Eyjafjörð. 200 rnanns eru h úsnæðislaiuis í Dalvík og urn 70 í Hrísey. Mest hefir kveðið að landskjálftum í Hrísey í nótt log í margun. Kl. 8 í morgun kom síðasti kippurinn í Hrisey. Tjónið af landskjálftuinum mun nema um 3 00 púsundum króna. FRÁ DALVÍK: Læknisbústaðurinn og brújin áSvarfaöaidalsá, sem hvórttveggja hefir skenisí Utanrikismálaráðherrar Norð- urlanda reyna að bjarga afvopnunarráðstefnunni Litvinoff er enn vongóðnr um árangur EINKASKEYTI TIL , ALÞÝÐU BLAÐSINS í Alpýðublaðinu á laugardag- inn var rrokkuð skýrt frá land- skjálftunum nyrðra, sem urðu pann dag kl. 12,42. Landskjálftartil urðu mi'klu merri og víðtækari en fréttfet í fyristu, og stóðu peir svo áð segja sleitulaust frá kl. 12,42 í fyrra dag, í fyrri nótt og í gær, en mestu skemdirnar urðu kl. 1,30 á laugardag. 31 hús hafa ýmíst hrunið eða stórskemst á Dalvík. Stórkostlegastir urðu land- skjálftarnir í Dalvík við Eyjá- fjörð. Af 35 steinhúsum í Dalvík eru ein 4 óskemd, en öll hin meira o,g miinna skemd. Mörg peirra eru gerönýtt. Laiuslegt mat á tjóniinu er 200 000 krónur, og mun pað paíð sízt of hátt. í sveitunum umhverfis Dalvíik ha'fa orðið miklar skemdir, miest- ár að ætlað er neðian til í Svarf- aöardal, en milnima er dregur fraln til fjalla. , Fólik á Dalvík Ihefist viö í tjöldum og berst viel aif og vonum framar. Margt af pví flýði til (Akureyrar í gær vegna piess ,að landskjálftaniij: hékht áfraim um nótti)na og í gærdag. Ii Fréttariitstjóri Dags á Akureyri fór á laugardaginn norður til s Dalvíkur pegar eftir að land- | ‘ sikjálftiinin varð, til pess að kyn'n- i *ast verk sumnierkjum, og hefir | |hán:n sient skýrslu um ferð sína | ftil útvarpsinisj. í heninii segir m. a.: |J Á Hráppsstöðum, Böggvers- imkiið í landskjálftunum. stöðum, Upsum og Karlsá urðu miklar skemdir á hús- um. í Háagerði, sem er ríkis- eign, eru öll hús fáliin. Lækni'ssetríð i Árgerði hefir skekst á gruhui, og töluevrt brotnað o.g spilst í lyfjábúð lækn- i'síns. Vegurínn yfir Hrísatjörn er rof- inin á 100 metra kafla. Bærínn á Hrísum ler fallinin að imilklu leyti. Brúiln á Holtsá ier ófær. Sjómienn af Dalvík sáu flóðöJ.du aif jarðskjálftanum, og stefndi hún frá Hrólfsskerj á Ólafsifjárðar- múla. Brennisteinsfýla fanst á Dalvík um og eftir laindskjálftanin, og taióða setti'st á járnhluti, er úti voru. Smákippir fundust par öðm hvoru siðari hluta dags í fyrra dag, einkum um kl. 18 og aftur um kl .19,30. Tjöld voru send frá Akureyri til Dalvíkur. Landskjálftarnir á Akureyri. ^ Akureyri gelck jörö í ölduni og hús léku á reiðiskjálfi, með braki og brestum. Póst- og síma- bygigitagin par, steinbygging, sem áðiur hafði sprungið nokkuð af völdum jarðiskjálfta, skemdist af nýjum sprungum, og gliðnum á peim eldri. Skemdir á Húsavik. Þ,á fanst jarðskjálftinn einnig Húsavík, á sama tímia og hin- urn stöðunum. Þar brakaði og bijast í húsuim, sagði fréttaritar- inn par, og brotnaði par lítils- háttar af búsáhöidum og leirmun- um í ýmsum húsum. Úti fyrír varð landiskjálftans mjög v,art, svo fólk riðaði á götum, og jafn- vel féli, en engin mieiðsl urðu, eða skemidir. Kippuriinn var veru- lega snöiggur á Húsavík, og fanst nokkuð lengi. I Málmey fanst hann einnig og var harður og sn,Ö!ggur, svo að mikið hrapaði úr Þórðarhöfða. í Hrísey voru kippirnir í allan gæidag. HRÍSEY í gær. f Hrísey var landskjálfti kl. 12,45 e. h. í gær og s;tóð yfir um hiálfa mlnútu .Jörð gekk í öldum og hús hristust. Minni kippliir og hræringar voru við og við pang- að til nú kl. 17,30 í dag, en fara pó minkandi. Kl. 2, 4 og 6 í tnótt voru snarpir kippir og jukust pá pær skenKÍir, sem urðu í aiðal- landskjálftanum í gær. 48 hús hafa stórskemst. Laiulskjálftans varð vart á, sjó kl .12,45 í gær likt og bátarnir kiendu grunnis. Tvö steinhús í Hrijsey haifa sprungið, svo að pau eru ekki íbúðarfær. Reykháfar hafa bilotnað í flestum húsum á eynni. Alls hafa skemst 48 hús. Togararnir flýðu úr mynni Eyjafjarðar Eftir mati hneppsneíndar og Sveinbjarnar Jónssonar bygginga- meistara eru skemdir metnar frá 50 til 12 000 kr. á hvert hús. Kirkjan öll er sprungin og sátur la'us á grunninum annars vegar. Peningshús eru meira og minlna fallíta og skemd. Fólk í Hríaey flýðí í tjöld úr flestum húsum og miklum óhug sló á menn. Togarar, sem staddir votaui í Eyjia- fjarðiarmynni, höfðu sig á burt pegar i stað. (FÚ.) Frásögn norsks skipstjóra. Fréttarítari útvarp.sins á Siglu- firði sendi útvarpijnu í gær svo- látandi .skýrslu Svinö skipstjóra af norska fiskiskijiínu „H(i|ndhiol- men“, sem var statt í Eyjafjarð- arál vestanverðum kl. 12,45 í fyi-ra dag. • (Frh. á 4. síðu.) Rússar hækkakaup verkamanna MOSKVA í gær. (FB.) Tilkynt hefir verið, áð kaup lágt launaðra verkam.arma verði hækkáð um 8—30«/o. (United Press.). KAUPMANNAHÖFN í morgun. Utanríkismálaráðherrar Dan- merkur og Svipjóðar, dr. Munch og Sandler, hafa ítaeð stuðniinigi RICHARD SANDLER u tanríkismál aráðherra Svía. íulltrúanna frá Hollandi, Sviss og Spáni boriið fram frv. um skipun sérnefndar, sem taki til roeðferð- ar lofthernað, bryndrekahieirniað og stærð fastra herja, og eru tald- ar niokkrar horfur á pví; að meirí hluti fulltrúanna fáisrt til að skipa sér um pessar tillögur og á pann Landbúnaðar-veikamenn ð Spðni eru staðrððnir i pvi að hefja verkfall BERLfN í morgim. (FÚ.) Á Spáni hefir stjórniinni ,með simmingum tekist að koma í veg fýrir verkfall, sem átti að ná tiil peirra, sem vinna við landbúnað, og hafði verið áformað að pað yrði lagt á nútia eftir helgina. Háfa fulltrúar vinuuveitenda og veerkamatina setið fundi með stjórninmi í vikulokin, og tókust samningar á laugiardiaginin, en í gær tilkynti stjórnán opinberlega, áð verkfallinu yrði aflýst, og gaf iskýrslu um málið. Þykir stjóroin túeð pessu hafa styrkt. áðstöðu sína. MADRID; í dag. (FB.) Það hefir komið mönnummjöig á óvart, að Samband landbúnað- arverkamanna hefir nú lýst pví yfir, að pað geti ekki fallijst á grundvöll pann að samkomulagi, sem ríkisstjórnan gaf út tilkynta- inigu u m fyrir belgina. Hefir sam- bandiiö pví tilkynt, að verkfalis- boðskapurinn sé í fullu gilldi' og verði ekki afturkallaður að svo stöddu. — Ráðgert er, að veirk- fallið hefjist á morgun (5. júní). hátt verðj komið í veg fyrir að ráöstefnan fari út um púfur. Nú er alrnent álitið, að verði nokkur árangur af starfi afvopn- unarráðistefnunnar í Genéve, verði pað fyrst og fremst að pakka ötulli frataigönigu smáríikjannia, sem fulltrúa eiga á ráðstefnunw'. Það befir vakið mikinn óhug og ótta á ráðstefnunni, að utan- ríkismálaráðherra Breta hvarf skyndilega heáim frá Genéve fyr- ir skömrnu. Nú hefir verlð lýst yfir pvf, að hann muni koma aftur til Genéve á miðvikuda'ginn, og hafi brott- för hans ekiki staðið í sambainxli við ósamkomulag Frakka og Breta, á ráðstefnunai. Hugir mlanna í Genéve eru mjög óröir, og hinar furðulegustu fregnir ganga á milli manna og er trúáð. Barthou boðið til Moskva. Litvinoff, utanríkismálafulltrúi Rússa, sem mesta athygli hefir vakið á ráðstefnunini og átt par miestum vinsældum að fagna, er pó enn bjartsýnn á horfurnar um árangur af ráðstefnunni. Hann hefir átt mörg viðtöl við Barthou utanríkismá 1 aráðherra Frakkia. Frá Genéve fer Litvinoff beint til Parísar til pess að bjóða Bár- thou hátíðlega í heimsókn til Moskva. STAMPEN. Nýtt bandalag milli Rússa, Frakka, Baikanrikjanna og Litla bandalagsins. GENF í dag. (FB.) Frá áreiðanlegum hedmildum hefir United Press fregnað, að Iitla bandalags rikiin hafi niáð fullu samkomulagi um að viður- kenna Sovét-Rússlamd. Talið er, að petta muni standa í sainbandi við pað, að nánara samband er nú að komast á milli Rússa og Fmkka. Er jafnvel búist við, að um bandalag verði að ræða mjlli Rússlands, Litla bandalags og Balkanríkjanna og Frakklands. Hafa Bretar reynt að komia; í veg fyrir petta síðan er afvopmiínar- ráðistefnan hófst, á ný, ien paninig ekki tekijst pað. (United Press.) FlárhagsLma i Mzkalandi BERLtN í gær. (FB.) Gulltrygging seðla ríkisbánkans er nú að eins 3,7 °/o. (UP.)

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.