Alþýðublaðið - 04.06.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 04.06.1934, Blaðsíða 2
MÁNUDAGINN 4. JÚNÍ 1934. AL»ÝÐUBLAÖIÖ Lannalöoin og kennarastéttin. Hvað ætlar kennarastéttiín lengi áð halda í þann undirlægjuhátt, sem hún hefir verið haldin af og er enn a'ð nokkru? Hvað ætlaír hún lengi með lítilþægni aið láta heita sig rmisrétti? Hve lengi ætlar stéttin að láta ræna sig þeirri aðstöðu, er henni ber? Hve lengi ætlair hún að gera sér að góðu að stunda aðalstarf sitt siesm aukastarf að meira eða miinna leyti? Hve lengi ætlar hún að gera sér að góðu, að áhuga- menn stéttarinnár geti ekki afl- að sér frekari mentunar en hér gefst koistur á nú, þar sem engimn kennaraháskóli er til ? Hve lengi ... ja, þannig má lengi halda áfram að spyrja. Það er margt, er bíður umbóta, og má það næsta eðlilegt telja. En úr því svo er, þá er peim mun meiri ástæða til að vakna og vinma. Við þurfuim ekki að búast við stieiktum gæsum fljúgandi í munn okkar fyrirhafuarlaust. Það er sýnt og enda vitanlegt áður, a'ð bætt kjör fást ekki nema í gegn im samtaka baráttu. Nú vill svo vel ti'l, a'ð starfaudi er iníiilipinganefnd í launamáHnu, er áJiti skál skila á næsta þingf Sem lulltrúi iafnaðarmanina á sæti í niefndinni ágætur maður, Gunnar Magnúsison kennari;. Væri æskilegt að mega telja hann ftiH- trúa kennarastéttariininar líka. Pótt svo sé nií ekki nema ao niokkru leyti, mun mega ganga að þvi gefnu, að hann vinni kenn- ariastéttinni eftir megni, Eilrtnííg ætti áð mtega gera ráð fyrir, að íyrweraandi kennari, Jörundur BrynjjólíiSsion, formaður nefndar- innar, verði keninarastéttiinni hlið- hollur. Að vísu mun sú ha'fa riaunin á orðáð smieð suma, er öðl- ast hafa betni aðstööu eða hafizt upp úr stéttinni, að þeir hafi um leið m|st baráttuhug sinu fyrítr málefnum hennar. Að óreyndu skal þó ekki væna Jörund þess. Að sjálfsögðu verður launaimál- ið nætt á sambandlsSþingfi í vor og ákveðin afsítaða tekin í því. Það virðist liggja næst að ræða mái- ið mjeð hliðsjón af kjörum stéttar- bitæðra í nágrannalöndunuiin. En á hvaða grundvelli, sem málið verðiur tekið fyrit til athugunar, þá má ekki við þáð skiljast fyr en viðunandi lausn er á því feng- itn-, Og það er ekki lengur við það unandi, að meðan áhugi, starfs- löngun og krafta'r eru mestir, skulíi keninara'r ekki hafa aðstöðu tál að gefa sig alla að starfinu og afla sér nauðsynlegrar ment- unar. Byrjunarlaun mega ekki vera undir 300,00 kr. á mánuði í kaupstöðum, og hámarkslaunum eiga kennarar áð hafa náð á 6—8 áHum. Möguleikar tíl aukastarfa. Þegar rædd hafa verið ókjör kiennara, hafa sumir viljað rétt- læta þau með því, að þeir ættu sumanið frjálst til annara starfá. Hvort þetta er rétt eða ekki, fer eftór því, hvern veg það er skoð- að. Ég t, d. lít svo á, að kenp- urum veiti ekki af sumarmánuð- unum til styrktar og undirbún- ings undir næsta starfsár. Eins og áður 'er sagt, ber þeim skylda til að fylgjast sem bezt með þeim — NI. nýjungum, er gerast í uppeldis- og skólamálum, og ef verða má sattirýma þær íslenzkum háttum. Störf kennara eru að mestu bundiln við kyrsetur innain fjögra veggja. Fyrst 5 stunda kenslu og tíðast meiir, sökum hinna lágu launa, og síðan þneytandi leið- réttiingastarf og undirbúningur uimdir næsta dag o. s. frv. — Frjjálsar- stundir að vetrinum eru því fáar og starfið fremur ó- holt. Þess er því sízt vanþörf, áð kennarar fái andað að sér ..lifi og sól sumarsins, ef svo má siegja, áhyggjulí'tíð. Enda þurfa þitíioi í iStiarfi sínu að vera andlega og líikamlega frísfcir. 'Segjum nú samt svo, að þeir vildu situnda líkamlega vinnu yfir sumanið, þá býst óg við, að ekki sé auðhlaupið að henhi. í flestum vinnugnainum er nóg verkafólk og víða meiri en það. Þótt kenn- urum tækiist því að hola sér nið- ur, má gera ráð fyrir, að þeir gerðu það á kostnað annara', sem meid rétt hefðu til starfsins. í öðnu lagi er vart' við því að búasi, að sótt verði eftir ken;nu;r- u'm í líkamlega vinnu, því að ætla má, að þeir séu illa undir hana búnir, flestir hverjir. Að- s-taða þeirra til aiukaistarfá - á sumrum er því alls ekki góð, jafnframt því siem hagkvænnara væri þeim og þjóð, að væru þeir allir í starfinu. Að öliu athuguðu má því merkilegt teljast, ef allir geta ekki failist á það, að nauðsyn beri tjl allmikiMa úmbóta á kjörum kennara. Hins vegar má stéttin ekki ganga að því gefnu, að kjör bennar verði bætt svo nokkru nlemi, án baráttu, þótt réHtlæitis- mál sé. Hún verður þvi að hamra á hagsmunamálum sínum í ræðu og rití og sýna vilja sinn í ein- hluga samtökum. 'k alþiinjgji í haust verður launa- málið leitt til lykta. Það er því miál að vakna til baráttu, svo genjgið verði frá því á íviðunandlii hátt. En eitt' er það, sem við verðum stranglega að gjalda var- huga við, og það er að láta ekki skiftar pólitískar skoðanir spilla neinu. Það er sízt að furða, þótt skoðanir manna iséu skiftar í ýmsum málum stéttariinínar sem öðrum, en slíkt hvorki á né má vekja sundrung í sameigdnlegum hagsmunamálum, ienda bæri slíkt vott virðingarleysás fyrir starfi og stétt. Á sambandsþingi þarf því að skipuleggja hagsmunabanáttu stéttaniinnar og þjappa henni vel saman. Bætt kjtör verðum við að sækja í hendur alþingis. Bein- aista leiðin Hggur því um þing- menn eða þingflokka. Og standi stéttiin saman, þiá má gera ráð fyrir'að sú leið sé fær, því að stéttiln er sterk, þar sem hún er öll. Salmitök þ.urfa að myndast fyr- ir því að vinna gegn hverjum þeita frambjóðanda — án alls tillits til filokks —, sem ekki viill Ijá réttlætiSkröfum sitétitarinnar fylgi sitt. En hins vegar er upp- eldis- og skóla-starfið svo veg^ íegt, ábyrgða'rmikið og stórt, að hverjum meðlim stéttarinnar ber til þess siðferðisleg skylda,- að meta það öllu öðru framar. Sá, sem lætur pólitík meiru ráða' en HANS FJ Hwað nú — ungi maður? íslenzkpijöing efttrMagnás Asgeirsson merkilegt með þig .Pús^sier, a,& þó að ég haldi stundum að ég þekki þig út og inn, þá kamur eitthvað spálnnýtt upp úr dúrnum hjá þér. Ég hefði aldnel haldiið að þú værir meöjtt fyrir að skemta þér svona. Þú ert alveg óútraiknanleg." „Er nokkuð óútneiknajnl.e'gt í þessu? Þú verður að muna, að ég befi aldnei skemt mér svona eins og ég' er að taila um. Þú þekkii| . auðvitað þetta alt frá því á'ður en þú giftiat." „Þetta, er auðvitað alveg rétt hjá þér," segir Pinneberg sieliin,- lega. Svo situr hann leri|gi kyr og horfir úft í lioftið, þangað til ao hánn slæí aliti í einjw í b)0;i(ða;ð í bræði sinní og öskrar upp: „Fáiji það alt í hvítg'lóandi! Farji það alt norður og niður!" „Hvað er eiginlega að þér, drengur?" spyr Pússer hrædd og íáðala,us. ', Pinneberg er aftur runnin neiði og kraftur. „Æ, ékki wijtt! Stundum langar* mann bara til að ráðast á alt og alla og ösikrra npp. Þetta er andstyggiliegur heimur, sem við lifum í." Pússer skýtur hendinni um hár hans. „Nú-ú, þú ert að hugsa um hina. Látum þá ieiga isi^g, þeir kunna ekki að njótá lífs\ins þráltt fyrir alt.-------Taktu þig nú bara til og sknifaðu undijr, og þú ent búinn að lofa að fylgja .májnaðaráætluu|inni okkar." Og Pinneberg tekur pennapn og skrifar undir. Sagan af jólatrénu. Heilbutt, segir að hugrekki sé nauðsynlegt, en áðalatriðið er petta: Höfum við pað hugrekki sem uið purfum á að halda. Jólin eru komin og Mi\x Li'öl, hijóðlát. jó.l, með örlj'ítiu jólaitré . í jurtapotti, hálsbindi, skyritu og rÍ3ta.rh,lífum handa Han.niesii, og magabelti fyrir vanfærar konur a;g ein flaska 4711 handa Pússer. Pinneberg hafði sett upp simin mesta mynduglei'kasvip,. þegar Pússerr .tók beltið upp. „Ég vil ekki að ,þú skékíkíst 'öll í viextinum, þótt þetta hafi komiið fyri'r," sagðii hann. „Að ári verðum við að útbúa jólatré handa Dengsa," svaraði Pússier. { Annars hafði það óhapp hent þau, að um jólin var svo mikji'l' ólykt í öllu húsinu, að Pinneberg varð að eyða öilu KöJmar- vatninu, sem- hann hafði gefið Pússer, 'án þess þó að það kæmi áð verulegu haldi. 3MAAUGLYIINCAR ALÞÝflUBLAflSINS; VIHRini-OABÍN-S 50 I Áður en þér flytjið í nýja hús- næðið, skulu þér láta hreinsa eða lita dyra- og glugga-tjöld, fatnað yðar eða annað, sem þarf þess með, hjá Nýju Efnalauginni. Sími 4263. Það ráð hefir fundist og skal almenningi gefið, að bezt og ör- uggast sé að senda fatnað og annað til hreinsunar og litunar í Nýju Efnalaugina. Sími 4263. GOMMfSUÐA. Soðið í bílí\- gúmmí. Nýjar vélar. '¦fönduð vinna. Gúmmívinnustofa íeykji'- víkur á Laugavegi 76. Kennari óskar einhverrar at- vinnu. Tilboð, merkt „Atvinna", leggist inn í afgreiðslu blaðsins fyrir 6. þ. m. Blómastöðin Blágresi, Njáls- götu 8 C. Til útplöntunar: Stjúp- mæður, Bellis, 15 aura, Ljöns- munni, Levkoi, Chrysanthemum, Nemesia o. fl. TilkyflHÍöBr Tek að mér innheimtu-skriftir og samningagerðir. Annast einnig kaup og sölu fasteigna. Gerið sao vel að tala við mig. Er heima kl. 6 -9 e. m. Með virðingu. Haraldar Blöndal, Vesturgötu 48. hagsim/un'amál stéttaninniar, bregst skyldu sinni gagnvart stétt og starfi. Slíkt má efcki ske. Sam- einiuðum er okkur siguriun vís — sundruðum ósigurinn. Sameiiniumst og sigrum! Reiðhjólasmiðjan Veltusundi 1. hagsýnn kaupandi spyr fynt og fremst um gæðin. Hamlet og Mr eru humspekt fyrir end- ingargæði — cg eru pví ódýrust. NB. Allir varahlutir fyrirliggjandi Viðgerðir allár fljótt og \'el af hendi leystar. Signrpór, sími 3341. Símnefni Úraþór. Úisæðis- kartðflui* • og matar~ kartðflar^ nýkomnar. TllHVAUDÍ Utanhússmáleing er komin ásamt mjög fjölbreyttu úrvali af alls kcmar málningavörum. Distemper mattfarfi, löguð mál'iing og alls konar lökk, allir litir o. fl. — Allir gera beztu kaupin í Málning og Járavðrsir. Sími 2876. — Laugavegi 25. — Simi 2876. Lvg. 63, simi 2393. Bezt kanp fást í verzlun Ben. S. Þórarinssonar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.