Morgunblaðið - 07.03.1999, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 07.03.1999, Blaðsíða 15
4 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. MARZ 1999 B 15 ' FRETTIR Fundur í Ráðhúsinu á baráttudegi kvenna ; í TILEFNI af alþjóðlegum bar- áttudegi kvenna verður opinn fundur í Ráðhúsi Reykjavíkur mánudaginn 8. marz klukkan 17. Ræðumaður dagsins verður Rannveig Traustadóttir, dósent við félagsvísindadeild Háskóla Is- lands, og fjallar hún um konur í minnihlutahópum. Ávörp flytja María S. Gunnars- dóttir, frá Menningar- og friðar- samtökum íslenskra kvenna, Auð- ur Styrkái’sdóttir, stjórnmála- fræðingur, María Priscilla Zanoria, formaður Filippínska-ís- lenska félagsins, og Ásta Þórðar- dóttir, félagsráðgjafi og eftir- launaþegi. Fundarstjóri verður Björk Vilhelmsdóttir, formaðurr Bandalags háskólamanna. Jóna Einarsdóttir hjúkrunar- fræðingur, leikur á harmonikku meðan fundarmenn safnast sam- an. Sigurlaug S. Knudsen söng- kona, syngur við undirleik Úlriks Ólasonar, Guðríður Júlíusdóttir, söngnemi í Tónlistarskóla Rang- æinga, syngur við undirleik Skákmdt fyrir 25 ára og eldri TAFLFÉLAGIÐ Hellir hefur nú hleypt af stokkunum nýjum þætti í starfsemi félagins. Boðið er upp á skákmót fyrir skákmenn 25 ára og eldri. Þessi skákmót verða einu sinni í mánuði til að byrja með. Þriðja fullorðinsmót Hellis verður haldið á morgun, mánudag kl. 20.00. Teflt verður í Hellisheimilinu, Þöngla- bakka 1, Mjódd. Tefldar verða 7 skákir eftir Monrad-kerfi. Tefldar verða 10 mínútna skákir og er ekk- ert þátttökugjald. ----------------- I Ein vinsælasta lækningajurt heims! Éh eilsuhúsið Skólavöröustíg, Kringlunni, Smáratorgi og Skipagötu, Akureyri Agnesar Löve skólastjóra. Að fundinum standa Menning- ar- og friðarsamtök ísl. kvenna, Bandalag háskólamanna, Banda- lag starfsmanna ríkis og bæja, Barnaheill, Félag einstæðra for- eldra, Félag hjúkrunarfræðinga, Félag ísl. leikskólakennara, Félag ísl. sjúkraþjálfa, Hið ísl. kennara- félag, Kennarasamband íslands, Meinatæknafélag íslands, Sjúkra- liðafélag íslands, Starfsmannafé- lag Reykjavíkurborgar, Starfs- mannafélag ríkisstofnana, Stétt- arfélag ísl. félagsráðgjafa og Þroskaþjálfafélag Islands. f Ámiviita Spánskir sóf&r Ármúia 7, sími 553 6540. Heimasíða: www.mira.is Mörkinni 3, sími, 588 0640 Casa@islandia.is Stjörnuspá á Netinu vÁí> mbl.is ALLTAf= ŒTTTHX/AÐ A/ÝT7 tölvu arli Myndakvöld hjá Utivist FERÐAFÉLAGIÐ Útivist stend- ur fyrir myndakvöldi á morgun, mánudag, kl. 20.30 í Húnabúð, Skeifunni 11. Gestur kvöldsins verður Magn- ús Tumi Guðmundsson jarðeðlis- fræðingur og segir hann frá jarð- hræringum í Grímsvötnum á Vatnajökli. Einnig verður kynnt skíðaganga yfir Vatnajökul sem Útivist stendur fyrir næstkomandi sumar. Nr Heiti Klst. Dagsetning Tími Gjald 365 Word 97, millistig 12 08. - 10. mars 18:00-21:00 12.000 366 Excel 97, millistig 12 15. -17. mars 18:00-21:00 12.000 367 I PowerPoint 97, framhald 12 22. - 24. mars 18:00 - 21:00 12.000 368 Outlook 97, grunnur 12 29. - 31. mars 18:00-21:00 12.000 369 Access 97, millistig 12 05. - 07. apríl 18:00 - 21:00 12.000 370 Windows 95 12 12. -14. april 09:00 -12:00 12.000 371 Internet, grunnur 12 12. -14. apríl 13:00 - 16:00 12.000 372 Vefsíðugerð, grunnur 12 12. - 14. aprtl 18:00-21:00 12.000 373 Word 97, grunnur 12 19. - 21. apríl 09:00 - 12:00 12.000 374 Lotus Notes, grunnur 12 19. - 21. apríl 13:00 -16:00 12.000 375 Word 97, framhald 12 19. - 21. apríl 18:00 - 21:00 12.000 376 Excel 97, grunnur 12 26. - 28. ápríl 09:00 - 12:00 12.000 377 Access 97, grunnur 12 26. - 28. apríl 13:00 - 16:00 12.000 378 Excel 97, framhald 12 26. - 28. apríl 18:00-21:00 12.000 379 PowerPoint 97, grunnur 12 03. - 05. maí 09:00 - 12:00 12.000 380 Vefsíðugerð, grunnur 12 03. - 05. maí 13:00 -16:00 12.000 381 Lotus Notes, framhald 12 03. - 05. maí 18:00-21:00 12.000 382 Access 97, grunnur 12 10. -12. maí 09:00 -12:00 12.000 383 Outlook 97, grunnur 12 10. -12. maí 13:00 - 16:00 12.000 384 Office 97, samnýting forrita 12 10. -12. maí 18:00-21:00 12.000 385 Lotus Notes, grunnur 12 17. - 19. maí 09:00 - 12:00 12.000 386 Windows 95 12 17. -19. maí 13:00 - 16:00 12.000 387 Access 97, framhald 12 17. - 19. maí 18:00-21:00 12.000 388 Internet, grunnur 12 24. - 26. maí 09:00 - 12:00 12.000 389 PowerPoint 97, grunnur 12 24. - 26. maí 13:00 - 16:00 12.000 390 Vefsíðugerð, framhald 12 24. - 26. maí 18:00-21:00 12.000 VIÐSKIPTA- OG TÖLVUSKÓLINN Faxafeni 10 ■ Framtiðin • 108 Reykjavík Sími 588 5810 • Bréfasími 588 5822 www.vt.is H

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.