Alþýðublaðið - 04.06.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 04.06.1934, Blaðsíða 2
MÁNUDAGINN 4. JÚNÍ 1934. 2 AL^ÝÐUBLAÖIÐ .....——---- Lannalðgin og kennarastéttín. ----- NI. Hvað -ætlar kenparastéttiin lengi að halda í pa:nn undiriægjuhátt, sem hún hefir verið haldin af og er enn a'ð mokkru? Hvað ætLair hún lengi með lítiLpægni að láta beita sig miisrétti? Hve Lengi ætlar stéttin að láta ræna s:g þeirri aðstöðu, er henni ber? Hve lenigi ætlasr hún að gera sér að góðu að stunda að.alstarf sitt sem aukastarf að meira eða mjinna leyti? Hve lengi ætlar hún að gera sér að góðu, að áhuga- menn stéttarinnar geti ekki afl- að sér frekari mentunar en hér gefst kostur á nú, þa:r sem engiinn kennarahá'skóii er til? Hve lengi ... ja, þannig má lengi halda áfriam a.ð spyrja. Það er margt, er bíður umbóta, og má það næsta leðliLegt telja. En úr því svo er, þá er þeirn mun meiri ástæða til að vakna og vinma. Við þurfurn ekki að búas-t við steiktum gæsum fLjúgandi í mun.n okkar fyrirhafnarJaust. Það er sýnt og enda vitanlegt áður, að bætt kjör fást 'ekki nema i gegn um samtaka baráttu. Nú vill svo vel til, að starfandi er inDÍlliþinganefnd í lati.namá!inu, er áliti skal skila á niæsta þingi;. Sem fulltrúi jafnaöarmantia á sæti í rjefndinni ágætur maður, Gunniar Magnússon kennari,. Væri æskilegt að mega telja hann full- trúa kennarastéttari!nn,a,r líka. Pótt svo sé ntí ekki nema ao iijokkru leytá, rnun mega ganga að því gefnu, að hann vinni kenn- anaistéttinni eítir megni. Eiinnifg ætti áð miega gera ráð fyrir, að íyrveraandi kennari, Jörundur Brynjólfssion, formaður nefndar- inrtar, verði keninarastéttinni hlið- hollur. Að vísu mun sú háfa munin á orðið með suma, er öðl- ast hafa befrii aðstöðu eða hafizt upp úr stéttinni, að þeir hafi um leið miist baráttuhug sinn fyrlir máLefnúm hiennar. Að óreyndu skal þó ekki væna Jörund þess. Að sjálfsögðu verður launamál- ið rætt á samban,dis)þ;ingi í vor og ákveðin afstaða tekin í því. Það virðist liggja næst að ræða mál- ið mieð hliðsjón af kjörum stéttar- bræð:r,a í nágran na I öndunum. En á hvaða gmndvelli, sem málið verðiur tekið fyrir til athugunár, þá má ekki við þáð skiljast fyr en viðunandi lauSin er á því feng- in. Og það er ekki lengur við það unandii, að meðan áhugi, starfs- Lö'njgun og kraftar em mestir, skulii kemnarar >ek,ki hafa aðstöðu til að gefa sig alla að starfinu og áfla sér nauðsynlegrar ment- unar. Byrjunarlaun mega ekki vera undir 300,00 kr. á mánuði i kaupstöðum, og hámarkslaunum eiga kennarar áð hafa náð á 6—8 áPum. Möguleikar tíl aukastarfa. Þegar rædd haía verið ókjör kennara, hafa sumir viljað rétt- læta þau með því, að þeir ættu sumjanið frjálst til annara starfa. Hvort þetta er rétt eða ekki, fer eftiir því, hvern veg það er skoð- að. Ég t, d. lít svo á, að kenp- umm veiti ekki af sumarmánuð- uimum til styrktar og undirbún- . ings undir næsta starfsár. Eins j og áður er sagt, ber þeim skyld-a ! til að fylgjast sem bezt með þeirn 1 nýjungum, er gerast í uppeldis- og skólamálum, og ef verða má samrýma þær ísLenzkum háttum. St,örf kennara eru að mestu bumdilti við kyrsetur innán fjögra veggja. Fyrst 5 stunda kenslu og tíðiast meir, sökum hinna lágu launa, og síðan þneytandi leið- réttilngastarf og uodirbúmngur umdiir næsta dag o. s. frv. — Frjálsar- stundir að vetriuum eru því fáar og starfið fremur ó- bolt. Þess er því sízt véinþörf, áð ken-narar fái andað að sér Jí’fi og sól sumarsins, ef svo roá segja, áhyggjulítið. Enda þurfa þieli'r í stjarfi símu að vera andlega og lífcamliega frísfcir. ' Segjum nú samt svo, að þeir viidu stunda líkamlega vinnu yfir sumiarið, þá býst ég við, að ekki sé auðhlaupið að henni. I flestum vinnugrteánum er nóg verkafólk og víða meiri en það. Þótt keun- urum tækiiSt þvi að ifola sér nið- ur, má gera ráð fyrir, að þeir gerðu það á kostnað annará, sem mieiirii rétt hefðu til starfsins. í öðnu iagi er vart við því að búast, að sótt verði eftir kennur- um í líkamlega vinnu, því að ætla má, að þeir séu illa undir liana búnir, fiestir hverjir. Að- staða þieirra til aukástarfa á sumrum er því alls ekki góð, jáfnframit því sem hagkvæmara væri þeim og þjóð, aö væru þeir (aliir í starfinju. Að öllu athuguðu má því mierkilegt teljast, ef ailir geta ekfci •fiallijst á það, að nauðsyn heri til allmikilila umbóta á kjörum kennara. Hins vegar má stéttin ekki ganga að því gefnu, að kjör hennar verði bætt svo nokkru nlem’i, án baráttu, þótt rétjtlæitis- mál sé. Hún verður því að hamra á hagsmunamálum sínum í ræðu og ritsi og sýna vilja sinn í ein- hlugia samtökum. Á alþiMgji í haust verður launa- málið Leitt til lykta. Það er því mál .að vakna til baráttu, svo gienjg'ið ver-ði frá því. á ívxduuandii hátt. En eitt' er það, s-em við verðum stranglega að gjalda var- buga við, og það er að láta ekki skiftar pólitískar skoðanir spilla neinu. Það er sízt að furða, þótt skoðandr manna iséu skiftar í ýmsum málum stéttaröninar sem öðrurn, en slíkt hvorki á né má vekja sundrung í sameiginlíegum hagsmunamálum, enda bæri slíkt vott virðingarleysis fyrir starfi og stétt. Á sambandsþingi þarf því að skipuleggja hagsmunabánáttu sléttariinnar og þjappa hienni vel saraan. Bætt kjör verð'um við að s-ækja i hendur alþingis. Bein- aista leiðin liggur því um þing- rnenn eða þingflokka. Og standi stéttiin saman, þá má gera ráð fynir að sú leið sé fær, því að stéttiln er sterk, þar sem hún er öli. Sámitök þ.urfa að myndast fyr- ir því að vinna gegn hverjum þeim frambjóðanda — án alls tillits til filokks —, sem ekki vill Ijá réttlætálsfcröfum sitétjtarinnar fylgi sitt. En, hins vegar er upp- eldiis- og skóla-starfið svo veg- íegt, ábyrgðárroikið og stórt, að hverjum meðlim stéttarinnar ber til þesB siðferðisieg skylda, að raeta það Öllu öðru framar. Sá, siem lætur pólitík meiru ráðá en Hvað nu — ungi maður? tslenzkpýðing eftirMagnm Asgeirsson merkilegt raeð þig ,Pússier, a,ð þó að ég haldi stundum að ég þekki þig út og inn, þá bemur eitthvað spálnnýtt upp úr dúrnum hjá þér. Ég hefði aldrei haldiið að þú værir ncöjtt fyrir að skemta þér svona. Þú ert alveg óútreflknanleg.“ „Er nokkuð óútreiknánlegt í þessu? Þú verður að muna, að ég befi aldrei skemt mér svona eins og ég er að taila um. Þú þekkit4 auðvitað þetta alt fr,á því áður en þú giftiat.“ „Þiettá er auðvitað alveg rétt hjá þér,“ segir Pinneberg sie|iin- lega. Svo situr hann ienigi kyr og horfir úft í lioftið, þangað til áð hánn slær alit í ein|u í hotjðjð í bræði sinni og öskrar upp: „Fai)i það alt í hvítglóandi,! Farji það alt norður og niður!“ „Hva'ð er eiginliega að þér, drengur?" spyr Pússer hrædd og ráðaiaus. ! Pinn-eberg er aftlur runnjin rieiði og kraftur. „Æ, éfcki mjltt! StUndum langar mann bara til að ráðast á alt og alla og ösfcrra upp. Þettá er andstyggiliegur heimur, sem við lifum í.“ Pússer skýtur hendininj um hár hans. „Nú-ú, þú ert að hugisa lum hina. Látum þá eiga sig, þeir kunna ekki lað njótá iífsjins þrá)tt fyrir alt.---Taktu þig nú bara til iog skrifaðu undiir, og þú erit búinn að lofa að fylgja májniaðaráætlunjnni okkar.“ Og Pinneberg tekur pennann og skrifar un-dir. Sagan af jólatrénu. Heilbutt, segir að hugrekki sé nauðsynlegt, en áðalatriðið er petta: Höfum uið pað hugrekki sem uið purfum á að halda. Jó'lin eru komin og Íilðiia. Lí'fil, hljóðlát jó.l, með örgtlu jólafré í jurtapotti, hálsbindi, skyritu og ristarhjífum iianda Hamiesii, og magabeiti fyrjr vanfærar konur og eiu fia,ska 4711 handa Pússer. Pinneberg hafði siett upp sinn raesta myndugleikasvfp, þegar Pússerr .tók beltið upp. „Ég vil lekki að ,þú skekikist 'öll í viextinum, þótt þetta hafi komiið fyri'r,“ sagði hann. „Að ári verðum vjð að útbúa jólatré handa Dengsa," svaraði Pússier. , { Annars hafði það óhapp hen,t þau, að um jólin var svo milfil ólykt í ölLu húsinu, að Pinneberg varð ,að eyða öilu Kölnar- vatninu, sem hann hafði gefiið Pússer, 'án þess þó að það kænri áð verulegu haldi. Áður en þér flytjið í nýja hús- næðið, skulu þér láta hreinsa eða lita dyra- og glugga-tjöld, fatnað yðar eða annað, sem þarf þess með, hjá Nýju Efnalauginni. Sími 4263. Það ráð hefir fundist og skal almenningi gefið, að bezt og ör- uggast sé að senda fatnað og annað til hreinsunar og litunar í Nýju Efnalaugina. Sími 4263. GÚMMÍSUÐA. Soðið í bíla- gúmmí. Nýjar vélar. 'iönduð viuna. Gúmmívinnustofa teykje- víkur á Laugavegi 7(5. Kennari óskar einhverrar at- vinnu. Tilboð, merkt „Atvinna“, leggist inn í afgreiðslu blaðsins fyrir 6. þ. m. Blónrastöðin Blágresi, Njáls- götu 8 C. Til útplöntunar: Stjúp- mæður, Bellis, 15 aura, Ljóns- munni, Levkoi, Chrysanthemum, Nemesia o. fl. Tllkpnlng. Tek að mér innheimtu-skriftir og samningagerðir. Annast einnig kaup og sölu fasteigna. Gerið sao vel að tala við mig. Er heima kl. 6 -9 e. m. Með virðingu. Haraldur Blöndal, Vesturgötu 48. hagsmiunámál stéttadnnar, bregst síkyldu sinni gagnvart stétt og starfi. Slíkt nrá ekfci ske. Sam- eiuuðum er okkur sigurinn vís — sundruðum ósigurinn. SaimeinUmst og sigruml Kemarf. BeiðMjóIasHiðlan Veltusundi 1. hagsýnn kaupandi spyr fyr>t og fremst um gæðin. Hamlet og Þér eru ht.imsþekt fyrir end- ingargæði — cg eru pví ódýrust. NB. Allir varahlutir fyrirliggjandi Viðgerðir allar fljót.t og vel af hendi leystar. Sigurpér, simi 3341. Símnefni Úraþór. Útsæðis- kartðfluB? • Og mataív kartðflur* nýkomnar. TIRiF>IWDl Utanhússmáinmg er komin ásamt mjög fjölbreyttu úrvali af alls konar málningavörum. Dist§mper mattfarfi, iöguð mál.iing og alls konar lökk, ailir litir o. fl. — Allir gera beztu kaupin í MáÍBainn og Járavormr. Sími 2876. — Laugavegi 25. — Simi 2876. Bezt kanp fást í verzlun Ben. S. Þóraxinssonar. I^vg. 63, sími 2393.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.