Alþýðublaðið - 04.06.1934, Side 3

Alþýðublaðið - 04.06.1934, Side 3
MÁNUDAGINN 4. JONÍ 1934. ALÞÝÐUBLAÐI© DAGBLAÐ ©G VIKUBLAÐ ÚTGFANDI: ALt>Ý.ÐU'FLO KF j;RINN RITSTJÖRI: F. R. VALÐEivIARSSON Ritstjórn og afgreiðsla: Hverfisgötu 8 —10. Siinar: 4000: Afgreiðsia, auglýsingar. 45 01: Ritstjórn (Innlendar fréttir). 4002: Ritstjóri. 45 03; Viihj. S. Vilhjálmss. (heima) 45105: Prentsmiðjan Ritstjórinn er til viðtals kl. 6—7. Jakob Mðtler f jármálaráðherra! Með „yíirlýsingu“ sinnl í Mgbl. á la!ugardagin;n hefir Jón. Þor- láksson slegið því föstu, að hann hættir afskiftum af stjórnmálum fyrir fult og alt. Þetta griunaði fáa fyrir nokkr- utm mánuðum, því að miönnlum fanst að Jón væri eini maðurinn í foriystuliði íhaldslmanna, sem gæti ha,ft forystu á hendi fyrir þá. En Óiafur Thors hefir verið á annari sboðun, og því er nú sem er. En lúaleg aðfierð er það', se'm Jón var beittur mieðan hann var eriendis, því verður lekki rneitað1. Fyrir tæpum mánuði bárust þær fréttir úr herbúðum íhaids- mlan'na, að Jón myndi hverigi eiga að verða í framboði ng hann værii nú að missia tökin í flokkn- uim yfir í bendur Ólafs. Thors, Magnúsar Guðmundssoinar -og Jakobs Möller,s. Þesisi hefir raunin orðið á. Þessir menn bafa með bakmæigi innan flokksins og niði u;m floikks- briæðuir sína, sem ekki voru nógu trúiaðjr á ágæti þeirria, hrjjfsað völdin í sínar hendur og miða allar framkvæmdir sínar við valdatöku eftiir kosningar. Þeir hafa þegar myndað ríkis- stjórin og ráðhernarnir eiga að vera Ólafur, Magnús og Jakob. Magnús á að halda sínu ráð- herraembaetti, Ólafur á að verða forisætis- og atvinnumála-ráð- lnerra, en Jakob Möller fjármála- ráðherra! Það má fullyrða það, að mikiii rneir,' hluti þeirra manná, sem léð hafa Sjálfstæðisflokknum fylgi, mlymdu aldriei samþykkja það, að þessir menn stjórmiöu landinu, og þess vegna er það ábyrgðarleysi og svik við trúniað kjósenda sinna, að láta .sér detta slíkt í hug. En þannig verður ríkisstjóöiin skipuð, ief íhaldið fær meirihluta. Jakob Möllier f járm.álará'ðherra!! ** Alþýðuflokkskjósendur, sem ætla burtu úr bænum fyrir kjördag, eru ámintir um að kjósa áðúr en þeir fara. Kosið er í skrif- stofu lögmanns í gömlu síma- stöðinm. Liisti Alþýðuflokksims er A-listi. Kosningsskrifstofa Alþýðuflokks- ins er í Mjiólkurféiagshúsinu, her- bergi nr. 15, sími 2864. Skrif- istofán er opin allan daginn. ALÞÝÐUBLAÐIÐ Baráttai nm landsjrfirráðin. Eftir Árna Agástsson. I nýafstöðmuim stjórinmálaum- ræðuim í útvarpinu milli ungra mánna kom það mjög greiinilega fram, að baráttan um landsyfir- ráðin við næstu kosningar stend- ur á milli allþýðusamtakanna an;n- ar-s vegar og íbaldsins hins vegar. Óttinm við hið sívaxandi fylgi Alþýðuflokksins, sem gripið hefir !um sig í herbúðum íhaldsmanna síðustu mánuf§ina, lýsir sér einkar glögglega í ummælum þeirra um það, að Alþýðuflokkurinn muni haifa forystuna í landsimálunum áð afstöðnum kosuinguni, ef í- haldið tapar. Aðalræðumiaður Sjálfstæðismanna taldi víst, að Fmmisókn og Bændaflokkurihln gerðu þá bandalag við jafnaðar- menn uindir forystu Alþýðuflokks- ins. Sig. E. Ólason, ræðumaður Bændaflokkisins, taldi Framsökn hjáleiguflokk jafnaðarmianma. Þes.si ummæli andstæðiniga al- [týðusamtakanna, eilnlkum íhalds- ins, sýhia það, að þeir eru ekki hræddir um völd sin fyrir nein- um öðrum flokki en Alþýðu- flokknum. Og þeir mega vera það. Alþýðuflokkurinn er nú for- ystusvedtin í baráttu alþýðu til sjávar og .sveita gegn íhaldinu. Af því kemur óttinn. Og þessi ótti burgeisanna við vaxandi ítök al- þýðustéttanna í stjórn landsmál- anna er ekki ástæðulaus. Þjöðin er búin að þrautreyina Sjálfst'æðisflokkinn og Framsókn- arflokkinn. Og sú reynsla hefir orðið henni dýr. Við kosmingarnar árið 1927 Jýsti þjóðin vantrausti á íhaldinu og rak það frá völd- um. Það vantraust bygðist á þvi, cfð íhaldiið hafði vanrækt skyldur smar 'við land og þjóð ög stjórin- að mieð hagsmuni fámennrar buiigeisaklíku fyrir augum.. íhald- ið vanrækti að leggja fé fraim til nauðisynlegra og aðkiallandi fram- ifara í landinu. Landsfjórðungarn- ir voru að miklu leyti einangraði(r hver frá öðrum vegna þess, að vegi vahtaði til þess að tengja þiá saman. Héraðsskólar voru fáir Og í mi.killi niðurníðslu. Strand- ferðir voru í hinu mesta ólagi;. Landhelgiisgæzla var siama og engfn, en þó tiltölutegla mjög dýr, vegna þeirrar óreglu, sem ríkti um þau mál. Nokkuð af því fé, sem ætlast var til að gengi til gæzlu landhelginnai, riann í óhóf og veizluhöld fyrir yfirmenn skipanna og húsbændur þeinra í Reyiíjavik, en -veiðiþjóf- þ.r igatu: í næði grandað fiskimið- um fátækria sjómanna meðfraim ströndum landsins. Um öll önnur velferðiarmál ahnennings mátti salroa siegja. Valdatímabil íhalids- íns, ,siem endiaði 1927, var kyr- istöðutímiábil í orðsins fylfstu merkingu. En, annað var þó verra. Þá ríkti hér tvenns konár réttu'r, Anniar fyrir fátæka og umkomu- litla og hinn fyrir ríka og s.kjó'1- stæðinga þeirra. Þá voru skjólstæðingar íhalds- ins ,að naga stoðirniar undan fjár- hágstegu sjálfstæði landsins með því ,að svindla fé út úr bönkuin- um, svo sem Islandsbanka. Var þáð fjiárisvindl rekið af svo miklu kappi í skjóli ríkisstjórnariinnar, að slíks munu engin dæmi í sið- uðu þjóðfélagi. Loks kom að því, að bankann þraut alla krafta tíl þess að standast ásókn svindlar- anna, og hugvit til að breiða lengur yfir afglöp bankastjóra- arinnar með villandi reiknings- færslu. Þá var leitað á nálðir þinigsínis til þess að yfirfæra fjár- tjón bankans á hið bneiða bak þjóðá'rjnniar. Og það tókst að miestu leyti. Ríkið varð að taka á s'i|g áby^gðina af afglöpum bankastjórnarinnar, og vegnai ís- lahd'Sbanka skuldar Is'land erlend- um lánandrottnum a. m. k. 9—10 mMlj, krpm.-\ ■ En bankastjórnin slapp við hegningu og svindlar- arniir lifa eftir sem áður í dýrð'r legum fagnaði. Og þetta stjórnar- far, sem valdið hefir íslendingum svo þungum búsifjum, að Leifar þiejss 'miunu endast um mörg ó- kotnin ár og afplánast með iðju þjó&aninnar, bygðist á því, að í- ’haldiið fékk með svikinni kosm- ingu á ísafirði þingmann þar 1923. Ek'kii er sennilegt að þjó&in sé búin að gleyma íhaldinu ftiá 1927. En væri svo, er það lán, að íhaldið fékk með aðstoð Jóns í Stóra-Dal, Hannesar á Hvamms- tanga og Tryggva Þórhallssoniar itök í stjórn landsins. 1932. Þá koimist lúnn gamli Adam Magn- ús Guðmundsson yfir dómsmáliin í landinu að nýju. Og hinn nýi. fierill Magnúsar siem dómsmála- riáðherra er óslitinn syndaferili,. í skjóli hans hefir hvert réttar- hnieykslið rekið annað. Stórglæpa- mál hafa verið þögg'u'ð' í hel, fjár- glæframenn og svindlarar náðað- ir, en stór bersveit sett á stof,n aneð miklum kostnaði og fynir- höfn í þieim tilgangi að þagga niður kröfur atvinnulausrar al- þýðu með valdi. Þanuig heíir tvenns komar réttur hafið innreið isí'na í landið á ný. Síðasta hneykslið, sem Magnús Guðmund'sson hefir staðið fyrir, er það, að senda til útlanda í er.indum ríkisins samstarfsmann Björms Gíjslasonar, þess, sem ekk- ert skorti á til að eiga samistöðu með betrunarhússföngum en það, að hafa „of stórt hjarta“. Rá ðhierirad óimiur Magn ú s ar Guðlmundssonar síðan' 1932 ætti af þessum ástæðum og möngum fleiri að vera nægilieg áminmng fyrir Irjóðina urn það, að hafna þeinri forystu í land,simálum, sem sjálfstæðismenn bjóða ;nú við kosningarnar. Sú fo-rysta er full- neynd. En það, sem mestu máli skiftir fyrúr Islendinga, er það, að for- ysta íhaldsins í landsimálum hef- ir valdið því fyrst og fremst, .að þjóðiin er trauðla sjálfráð gerða. sinna ri fjármálum vegna óieðliliegrta ríkisskulda við útlönd, Siölh 'upþhaf sitt eiga í fjármála- óstjóm íhaldsins frá 1923—1927. Og fari svo ólíktega, að ílialds- miebn komi til valda nú eftir kos'ningaiinaí' stendur þrældóms- húsið opið alþýðu landsins. Þá verður hún látin sæta öðrum rétti en .aiuðmienhimir. Og þá verður hún um ófyrirsjáanlega lamgan tí!ma látin svieitaist i þjónustu þeirra, sem telja sig hafna yfir lög og rétt. Enn er þess að gæta, að ráð- andi rnenn íhaldsflokksins haf.a opiinbertega in'ntekið þá lífsskoð- un eða kenmingu Knúts Arngríim.s- somar, siem felst í því að fara beri að dæmi erlendra ofbeldis- flokka og beita aðferðum þeirra við pólitíska andstæ&inga. Öfmikið er* þá gert úr friðar- hyggju og samstarfslöngun ís- lendiinga, ef þeir veita nú braut- arigengi þeim flokki, sem að Lllu einu er reyndur og auk þiess, lýs- ir svo átakanlcga uppgjöf sinni í lýðfrjálsri baráttu um völdin, að hann segir: Flokkur o.kkar (þ. je. Sjálfs't;æðii,sflokkurinn) þarf ekki að hu,gsa sér að halda völdum stundinni lengur ,ef hann f«er lekki að dæmi þeirra þjóða, sem rekið hafa rauðu flokkana af höndum, sér. Hér þarf ekki frekar vitnanma við. Sjálfstiæðisflokkurinn er að verða einræðis- og ofbeldis-flokk- ur, af því að burgeisarnir sjá að' þjóðin fæst ekki tengur til að danza mieð þeim án nauðungar. Jafnaðarmenn allra landa eru forystusveit lýðræðisskipulaigsins. Á þieirn1 brotna öldur ■ofbeldisi;n,s á báða bóga. Jafnaðarmen.n eru sterkastir á Norðurlöndum og eru að verða það einnig á Bretlandi. í þessum löndum stendur lýð- ræðið föstum fótum. Þegar í odda skerst milli einræðis og lýð- næðiis, eru alþýðuflokkarnir sjálf- kjörin forvígi í baráttunni fyii'r lýð'frelsiinu. í þau ví«gi skipa sér allir frjálslyndir einstaklingar og miliiflokkar. Það er þetta, siem þieár skilja; íhaldsmennirni'r, þieg- ar þ'öir tala um það, að nái ekki flokkur þeirra völdunum í vor, þá verði við jafnaðarmenin áð1 letja fynst og fremst að ‘íifstöðnum kosningum. Þetta er rétt. Hinn 24. júní v-erður kosið um það, hvort forystan í landsmálunum á að vera í höndum alþýðu til sjávar og sveita, eða .fámiennrar burgeisaklíku í Rieykjavík. Ú tvarp sum'ræ ður n ar síðustu sýndu það greinilega, að ihaldið óttast ekkiert nema Alþýðuflokk- inn. Þess vegna em ræður þeirra flóttalegar og kryddaðar brosteg, um fjólum og markleysum (sbr. Thor Thors uin byggingarlag hinna for.nu pyramida). Og þessi ótti hefir valdið flótta í liði í- haldsins. Þann flótta rekur þjóð- in 24. júní með öflugri samfylk- inigu um hina glöggu 4 ékft áœíi- m Aiþýðuflokksins. Alþýðufloikk- urinn hefm^ihn allra flokka þor- að að seg*þjóðinni hvað hamn ætli að gera eftir kosningarnar nái hanin aðstöðu til þess. Og það «er af því að stefna ha,ns miðlar að róttækri viðreisn atvinnuveg- anna og almennum framförum mleð aiþjóðarheill fyrir augum. En ihaldið talár í hálfum hljóð- u:m og marklausum setningum af því, að það ætlar sér að sæta fyrsta tækifæri til að smeygja fjö'trum einræ&is og kúgunar á fólkið í landinu. Ámi Ágúsfsson. VÍDnið fyrir A-listann! Kjósið A-listanDf Ihaldið boroar 12 íús. kr. tii Jóhans Þorsteinssonar tii að aftnrhalla framhoð sitt- ‘Jóhann Þorsteinsson lýsti því yfir í útvarpinu um daginn, að hann yrði í kjöri við kos,ni;ng- arnar á ísafirði. En Jóhann var þar í framboði fyrir íháldsmenn við sí&ustu kosningar. Jóhann meimti ekkiert með til- kynnimjgu sinni annað en það, að Irræðia íhaldsmenn, og homum tókst það. Nú hefir það vitnast, að honuim voru gneiddar 12 þúsund kriónur til að' h-ætta við framboðið. Jón Sveinssom, fyrverandi bæj- aistjóri á Akureyri, hafði einni|g í hótunum að kljúfa íhaldið á Akureyri, eins og hanm gerði í bæjarstjórnarkosmmguhum, og mun hanin hafa selt sig dýrt. Þetta ier hreinræktuð frjáls saim;- keppni og óheft lein'stakJings- framtak. Lærið „hrekkjabrðgðin"! Fundur ihaldskvenna hvetur konur til að ganga í Varðarfé- lagið til að læra hrekkjabrögð. íhaldskvenfúlk boðaði til at- kvæ&avieiðafu'ndar í Varðarhús- inu á föstudagskvöld. Voru þar mættar um 100 kon- ur, og var þar rúmur helmingur af íhaldís-kvenfólki. Burgeiisafrúrnar fluttu þar mál manna sinna af litlu viti og iin- lega, enda var dauft yfir fund- inum og hanm yfirleitt leiðiu'lieg- ur. Guðrún Jónasson, sem tala&i fyri'r sjálfa sig, hvatti konurnar til að læra af karlmönnhnum, því að þeir eru miklu slungnari í öil!l- um hrekkjahrögðum >en við kven- fólkið,“ eins og hún komst a’ð orði. Alpýðnflokks- ikjósendur úr Reykjavík og utan af landi, sem ekki veráa á kjörstaá símim á kjördiegi, eru ámintir um að kjósa nú pegar, í Reykjavílc hjá lögmianni í gömlu símastöðinni, utan Reykjavíkur hjá sýslumanmi eða bæjarfógeta, eða hjá hnepp- stjóra. Leiðbeiningar um kosin- ihguna eru gefnar af kosningia- skrifsfofu Alpýd.afiokksins í niorð- urhlið Mjólkurfélagshússins, mið- hæð, símar 2864 og 3980. Kjósið A-LISTANN í Reykjavík, jram- bjóáemlur Alþýðuflokksins í ö&r- um kjördæmum, nema lcmdlisfa Alþýðuflokksins, A-listanm, í Strianda- og Vestur-Húnavatns- sýslu. Eflið alþýðusamföbin. Alþýðuflokkurinn i Hafnarfirði. hefir kosningaskrifstofu í Aust- urgötu 37, sími 9022. Hún er opin da,glega frá kl. 9 að morgni til kl. 9 að kvöldi. 2865 er simanúmer kosningaskrif- stofu Alþýðuflokksins í Mjólkur- félaigshúsinu.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.