Alþýðublaðið - 04.06.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 04.06.1934, Blaðsíða 4
MÁNUDAGINN 4. JÚNI 1934. Landslisti Alþýðufiofcksins er A-listi. MÁNUDAGINN 4. JÚNÍ 1934. Offitnla 291 Verta bátor. Amerísk tal- og söngva- kvikmynd í 11 páttum. Aðalhlutverkin leika: Raraion Novarní, Madge Evans, Una Merkel. Þessi skemtilega mynd gerist rneðal amerískra stúdenta og lýsir ást- um peirra, gleði og sorgum. Að gefnu tilefni leiðr'éttíiist það, að Steirm SteSn- ar >er ekki höfundur að kvæðinu „Sólskinsva]sinn“, sem birtist hér í blaðinu á laugardaginn. Verðskrá: Matarstell,6 m., nýtízku-post. 26,50 Kaffistell, 6 m.,psama 12,80 Skálasett,|.6_ stykki, nýíízku 5,00 Avaxtasett, 12 manna, postul. 6,75 Ávaxtasett, 6 manna.’Tpostul. 3,75 Skálar, ekta kristall, frá 6,50 Blómavasar, postulín, frá 1,50 Mjólkurkönnur, 1 1., postul. 1,90 Dömutöskur, ekta leður, frá 6,50 Vrekjaraklukkur, ágætar 5,50 Vasaúr, 2 tegundir 12,50 Sjálfblekungar með glerp. 1,50 — — 14k.gullp. 5,00 Bamadiskar með myndurn 0,75 Barnamál með myndum 0,50 Barnafötur og skóflur 0,25 og ótal nrargt fallegt, en pó ódýrt- K. Etnarsson & Bjðrnsson. Bankastræti 11. Böðvar Bjarnason húsasmiður hefír síira 3914. LANDSKJÁLFTARNIR. (Frh. af 1. síðu.) Við vorum á leið til Sigluíjarð- ar kl. 12,45 og skipið var á fullri ferð. Veður var hið bezta á sjóí og landi, en stiinningskaidi á vest- an. Allir voru á þálfarl nema véiamenn. Það var eins og skipinu væri svift aftur á bak. Alt í ieinu kom geysimjlki(ll hnykkur á skipið, ©i;ns og því væri svif’t aftur á bak eða að þáð hefði rekist á grunn á fulliri ferð. Hrikti þá og brakaði í hverju tré, og nötráði skipið stafna á milli. Véhmienn komu þjótandi upp og héldu að skipið hefði ■steytit á grunni. Skipsmemi áttuðu isig ekki fyrst í staið á þessum atburði, þar aem vitað var að þarna voru engar grynningar eða brimboðiar. Hrikalegar öldur bar við fjöílin. Þær ryktust áfram með geysileg'- um kippum. Þegar við l'tum ,í áttina til landis, sáum við kynlega sjón og mikáIfenglega. Gat að líta hráika- legár öldur hverja af annari ríða í vesturatt, og bar þær við £ön,n- ótt fjöllin. öidur þessar hnigu ekki og riisu eins og venjuliegar sjávaröldur, heldur ^ hnykluðust þær og ryktust áfrám með geysi- snöggum kippum. Á þetta hor'fðj ■skjpshöfnin öll ,og hafði epgtilnn iséð slíikt fyr. Ekki virtist þettiaj stánda lengur en hálfa mfnútu. Tvö önnur fiskiskip, Tampen, sem var statt alldjúpt norðvestur af Gjögri, og Norstein, sem var 10 sjómílur nor&vestur af Sauðanesi, urðu gneiniJega vör við lainid- skjálftann á svipaðan jhátt og „Hindhiolmien“, en lekki eius stór- fengiegia. Á Siglufirði hefir orðiið vart all- margra landskjálftiajrræringa síð- Nýkomnar vorur: Hattar, harðir og linir, Enskar húfur, Alpahúfur, Sokkar silki, ísgarn og ull. Nærföt, Manchetskyrtur, Flibbar, Háls- bindi, drengja og fullorðinna. Sportsokkar og ýmsar Ullar- vörur, Axlabönd, Vasaklútar o. fl. Karlnmimahait&búðin, Mafsiars^gpeti 18. ATH. Hattaviðgerðir handunnar, þær einustu beztu, sama stað. Kosningafiradir f Onllbringu* og 9. júní, laugardag, ki. 2 á Vatnsleysuströnd. Sárna dag kl. 8 í Sandgerði. 10. júní, sunnudag, kl. 3 að Reynivöllum í Kjós. 11. júní, mánudag, kl. 8 í Keílavík. 13. júni, miðvikudag, kl. 2 í Höfnum. Sama dag kl. 8 i Grindavik. 14. júní, fimtndag kl. 8 í Garði. 15. júni, föstudag, kl. 2 að Brúarlandi í Mosfellssveit, Sama dag kl. 8 að Klébergi, Kjalarnesi. Sigfús Sigurhjartarson, Finnbogi Guðmundsson, Hjörtur Helgason, Jónas Björnsson, Klemenz Jónsson, Ólafur Thors, Listl AlþýQufiokksius í Reykjavik er A«ilstl. I DA6 Kl. 8 Skrifstofa Mæðrastyrks- nefndarinnar opin kl. 8—10 í Þinjgholtsstræti 18. Kl. 8 LögfræðiJeg aðstoð stúd- ienta í Háskólánum. Næturlæknir er í nótt Kristín Ólafsson, Tjarnargötu 10 B, sími 2171. Næturvöröur er í Reykjavíkur apóteki og Iðunni Útvarpið. Kl. 15: Veðurfregnir. Kl. 19: Tónlieiikar. Kl. 19,10: Veð- urfregnir. Kl. 19,25: Granunó- fónn Tschaikowski: Nussknacker- Suite. Kl. 19,50: Tónleikar. Kl. 20: Fréttir. Kl. 20,30: Frá útlöodum (sira Sigurður Einarsson). Kl. 21: Tónleikar: a) Alþýðulög (Útvarps- hljómisvieitiin). b) Einsöingur (Pét- ur Jónssiom:). c Grammófónn.: Mo- zart: Symphonia nr. 34 í C-dúr. lán í gær og siöast kl. 6 í miorg- un. Hitð var 22—23 stig á Sigl-uilrC# í dag og full 23 stig í nótt. í Þlngeyjaris^slu. Frá Ystafelli sfma: fréttaritari a'ö snarpur jariðskjálftakippur hafi íundist um alla Suður-ÞJugeyj- arsýslu eftir hádegi í dag. Er þaö stærsti jarðisfcj ál ftaikip pur, siern bomið hefir þar, síðasta aldar- fjórðung. Mestur var kippuriim í Reykjadal, hrivndi þar af hillum, ínyndir duttu niður af veggjum, torfbreár skemdust, engar skemrf ir urðu annars staðar í sýslunni svo vitað sé. Jarðskjálftans hefir einnig orð- ið vart í Mývatnssvieit, í Axar- firði, og víða á Sléttu, en ekfci var hann mjög smarpur á þiessum stöðvum. (FÚ.) Þessir landsskjáiftar eru hinir miestu sem komið hafa á Norður- landi og er hægt að. bera þá sarnan við landsskjálftana miklu hér sunnian lands árið 1896. Enda eru afleiöingar þeirra mjög lífear. Ibúamir í Dalvík hafia orðið fyri'r stórfieldu tjóni af völdum þessa náttúruviðburðar, margir mist alt sem þ;eir áttu til og standa nú uppi hieimilislausjr. Eru þeir ýmist flúnir til Akureyrar eða búa enn í tjöld'ujm í Dalvífc. Engar tryggingar eru til aem bæta mönnum upp tjón sem þeir verða fyrir af völdum lands- sfcjálfta, og ættu þessir atburðir að hrinda slífcum tryggingum í firamkvæmd. Samskot hafin til hjálpar. Fyrir forgöngu niokkurramanna- hiafa þegar verið haíin siáfmsfcöt til hjálpar hiinu nauðstadda fiól'ki. Var lesiö upp ávárp firá þess- um mönnum í hádegisútvarpi:nu í dag. Er þiesis að vænta, að menn bmgðist íljótit og vel við. Alþýðublaðið vill gjarna ta,ka móti samskiotum til þeirra, sem orðálð hafía fyrir mestu tjóni af völdum l.andsskjálftanna í Dalvík. og í Hrísiey. Sundlaugagestir eru beðinir að athuga, að laugin er, eins og að undanförnu, lok- uð kl .9—12 f. h., neraa laugar- daga og suunudaga í júní- og júlí-mánuðum vegna sundkenslu telpna. Kappleikurlnn í gær milli K.R. og Vals endaði mieð jafntefli 1:1 og var lieikurinn þó framlengdur um hálftíma. Var Jeikurimn sfcemtiliegur, fjörugur og drengilegur. Nýfa Efé HollendSnn nr !nn Sljúgamdi eða Draugaskipið. Þýzk tal- og söngva- mynd, leikin af þýzk- um leikurum. Aðal- hlutverkið leikur hinn alkunni, vinsæli leikari Harry Piel ásamt fleirum ágætis leikurum. fiamla Bíé. nSBBBBi Antað kfiM kl. 7,30: HaFmonikuhl jóœieikaF , Gellin og Borgströin, konunglegir og keisaralegir harmonikuvirtuosar, ásamt Hijóaisveií Hóte! Isiands. Efnisskrá: Liszt, Wagner, Moz- art, Schubert, Mascagni, Strauss ásamt nýtízku lögum. Ath. Verð að eiiss kr. ls5ð, 2,00 og 2,50 í Hijúðfærahúsinu, Aíiabúð, Eymundsson, Pennan- um og við inríganginn. Allar Ijósmyndastofur hæjarins verða í sumar lokaðar á sunnudögum og laugardög" ___ um eftir kl. 4. Ymsar smávörur svo sem: Uppþvottabalar, þvottafötur, vír- svampar, hylluborðar, kolaausur, tréausur, pvottasnúrur, kranaslöngur, berjafötur, barnarekur o. m. fl. — Enn fremur höfum við verkamanna- föt bæði á börn og fullorðna og glæný egg á 13 aura. Mmxpfélag Alpýðu, Vitastíg 8 A. Sími 4417. V erkamannabúst. Sími 3507.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.