Morgunblaðið - 12.03.1999, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 12.03.1999, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. MARZ 1999 37 PENINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR VERÐBRÉFAMARKAÐUR Brezk og bandarísk bréf á metverði BREZK og bandarísk hlutabréf seld- ust á metverði í gær vegna tilrauna olíuframleiðenda til að draga úr fram- leiðslu. Gengi punds og norskrar krónu gegn evru hafði aldrei verið hærra og fengust 66,72 pens og 8,4990 norskar krónur fyrir evruna. Hráolíuverð, sem hækkaði um tæpan dollara tunnan á miðvikudag, fór að lækka þegar fundur olíuframleiðenda hófst í Hollandi. Verð á gulli hafði ekki verið hærra í 11 vikur og evrópsk skuldabréf hækkuðu í verði vegna þess að ekkert kom á óvart í skýrslu um smásölu í Bandaríkjunum í febr- úar. „Ef olíuverð er að smáhækka má vera að hrávöruverð sé að ná botni," sagði fulltrúi Rutherford Brown & Cathenwood. Um fjögurleytið hafði Dow Jones hækkað um rúmt 1% í 9873,30, sem var met, eftir nýtt met á lokagengi á miðvikudag. Lokagengi FTSE 100 hækkaði um 1,5% í 6335,7 og hækkuðu bréf í BP Amoco og Shell um 9,5% og 8,3%. FTSE Eurotop 300 hækkaði um 1,9% vegna 6,4% hækkunar olíubréfa og hækkunar franskra bankabréfa eftir tilboð BNP í Paribas og Societe Generale. Bréf í Paribas hækkuðu um 18,1%, SocGen 13,3% og BNP 7,2%. Parísarvísitalan CAC 40 hækk- aði um 0,53%. Brezka tryggingafé- lagið Prudential bauð 1,9 milljarða punda í verðbréfasjóðafyrirtækið M&G og bréf í M&G hækkuðu um 37%. Þýzka Xetra DAX vísitalan hækkaði um rúmt 1% vegna hækk- unar bankabréfa og 10,8% hækkunar bréfa í almenningsveitunni RWE. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. okt. 1998 Hráolía af Brent-svæðinu í Norðursjó, dollarar hver tunna lö,UU 17,00’ i tl l ’ L mTT V\ ,12,07 A rK i / f rsf w v V Byggt á gög Október num frá Reuters Nóvember Desember Janúar Febrúar Mars FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 11.03.99 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Steinbítur 50 50 50 1.051 52.550 Undirmálsfiskur 20 20 20 17 340 Þorskur 80 80 80 114 9.120 Samtals 52 1.182 62.010 FMS Á ÍSAFIRÐI Karfi 24 24 24 1.278 30.672 Lúða 290 290 290 9 2.610 Sandkoli 55 55 55 167 9.185 Skarkoli 96 96 96 2.142 205.632 Sólkoli 130 130 130 748 97.240 Þorskur 155 155 155 1.031 159.805 Samtals 94 5.375 505.144 FAXAMARKAÐURINN Grásleppa 35 35 35 1.848 64.680 Hlýri 59 59 59 200 11.800 Karfi 43 40 41 682 27.976 Lýsa 40 40 40 137 5.480 Skarkoli 107 103 104 129 13.403 Skötuselur 176 118 133 95 12.660 Steinbítur 62 46 49 2.731 134.174 Sólkoli 173 173 173 149 25.777 Ufsi 47 18 45 508 22.835 Undirmálsfiskur 62 62 62 59 3.658 Ýsa 144 68 116 5.581 646.280 Þorskur 146 104 137 12.278 1.686.752 Samtals 109 24.397 2.655.474 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR I Hrogn 60 60 60 97 5.820 I Samtals 60 97 5.820 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Skarkoli 102 102 102 118 12.036 Steinbítur 49 49 49 2.124 104.076 Ýsa 61 61 61 261 15.921 Samtals 53 2.503 132.033 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Gellur 282 282 282 52 14.664 Grásleppa 28 28 28 1.183 33.124 Hlýri 65 65 65 107 6.955 Karfi 42 40 42 3.775 158.512 Kinnar 247 192 215 72 15.504 Langa 45 45 45 93 4.185 Langlúra 70 70 70 534 37.380 Rauðmagi 52 43 49 365 17.713 Sandkoli 60 60 60 120 7.200 Skarkoli 116 102 111 6.733 747.700 Skrápflúra 45 45 45 928 41.760 Steinbítur 63 49 50 1.062 53.185 Sólkoli 188 188 188 168 31.584 Tindaskata 10 10 10 85 850 Ufsi 29 26 26 717 18.692 Undirmálsfiskur 144 143 143 879 125.899 Ýsa 146 96 109 5.507 597.620 Þorskur 161 94 126 45.591 5.743.098 Samtals 113 67.971 7.655.625 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Karfi 54 54 54 815 44.010 Steinbítur 44 33 38 15.272 577.892 Ufsi 13 13 13 50 650 Undirmálsfiskur 78 78 78 2.808 219.024 Þorskur 135 105 121 10.074 1.220.264 Samtals 71 29.019 2.061.840 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Grásleppa 20 20 20 31 620 Karfi 38 38 38 38 1.444 Langa 100 100 100 40 4.000 Lúða 100 100 100 3 300 Steinbítur 70 70 70 496 34.720 Sólkoli 150 150 150 26 3.900 Ufsi 20 20 20 34 680 Undirmálsfiskur 68 68 68 229 15.572 Ýsa 160 91 143 400 57.100 Þorskur 110 79 90 10.400 937.976 Samtals 90 11.697 1.056.312 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Hrogn 60 60 60 246 14.760 Samtals 60 246 14.760 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Annar afli 36 36 36 50 1.800 Grásleppa 20 20 20 88 1.760 Hrogn 150 20 127 985 124.740 Karfi 30 30 30 110 3.300 Keila 23 23 23 100 2.300 Langa 30 30 30 261 7.830 Lúða 300 300 300 25 7.500 Rauðmagi 50 50 50 9 450 Skarkoli 95 95 95 40 3.800 Skata 175 175 175 12 2.100 Steinbítur 15 15 15 50 750 svartfugl 20 20 20 13 260 Ufsi 45 45 45 584 26.280 Ýsa 125 85 112 832 92.851 Þorskur 136 109 129 23.940 3.087.302 Samtals 124 27.099 3.363.024 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 30 30 30 350 10.500 Grásleppa 20 20 20 1.263 25.260 Hlýri 50 30 48 1.604 77.473 Hrogn 160 140 159 3.675 585.317 Karfi 49 47 48 1.979 94.913 Keila 30 30 30 1.309 39.270 Langa 90 20 45 1.252 56.040 Langlúra 49 30 41 141 5.768 Lúða 760 100 477 65 30.980 Lýsa 20 20 20 57 1.140 Rauðmagi 50 50 50 15 750 Sandkoli 66 66 66 1.367 90.222 Skarkoli 114 92 107 3.790 403.938 Skata 175 175 175 14 2.450 Skrápflúra 30 30 30 242 7.260 Skötuselur 150 150 150 100 15.000 Steinbítur 58 5 41 6.180 256.346 Stórkjafta 30 30 30 20 600 svartfugl 20 20 20 423 8.460 Sólkoli 180 70 172 364 62.772 Ufsi 60 30 38 10.461 399.296 Undirmálsfiskur 90 50 83 1.114 92.273 Ýsa 152 88 126 39.095 4.923.624 Þorskur 163 30 121 63.627 7.689.323 Samtals 107 138.507 14.878.976 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Blálanga 56 56 56 110 6.160 Hlýri 46 46 46 98 4.508 Karfi 41 16 40 1.450 58.160 Keila 37 30 34 277 9.501 Langa 75 45 63 1.475 93.515 Lúða 499 383 394 88 34.632 Skata 114 114 114 51 5.814 Steinbítur 63 46 46 280 12.947 Ufsi 77 18 56 51.119 2.840.683 Ýsa 122 109 120 3.240 390.226 Þorskur 154 107 129 32.030 4.129.308 Samtals 84 90.218 7.585.453 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Grásleppa 28 28 28 186 5.208 Karfi 41 40 41 973 39.737 Keila 36 23 25 334 8.460 Langa 48 20 40 761 30.508 Langlúra 105 65 77 4.803 369.111 Lúða 630 499 615 52 31.974 Sandkoli 87 45 80 153 12.164 Skarkoli 104 104 104 275 28.600 Skrápflúra 75 18 55 15.543 848.337 Steinbítur 58 49 51 75 3.852 Ufsi 82 38 68 1.635 110.379 Ýsa 142 87 133 9.173 1.219.275 Þorskur 165 97 138 21.876 3.022.388 Samtals 103 55.839 5.729.993 FISKMARKAÐURINN HF. Grásleppa 20 20 20 207 4.140 Karfi 49 49 49 2.181 106.869 Langlúra 30 30 30 26 780 Rauðmagi 60 50 54 274 14.719 Skarkoli 91 91 91 142 12.922 Skata 175 175 175 15 2.625 Skrápflúra 30 30 30 234 7.020 Skötuselur 100 100 100 13 1.300 Steinb/hlýri 38 38 38 53 2.014 Steinbítur 30 5 9 28 240 svartfugl 20 20 20 648 12.960 Sólkoli 140 140 140 102 14.280 Ufsi 30 30 30 580 17.400 Ýsa 159 70 110 5.113 560.896 Þorskur 144 103 125 13.335 1.666.742 Samtals 106 22.951 2.424.907 FISKMARKAÐURINN í GRINDAVIK Grásleppa 28 28 28 212 5.936 Karfi 40 40 40 201 8.040 Lúða 581 313 461 91 41.955 Skarkoli 107 102 102 848 86.691 Steinbítur 46 46 46 2.970 136.620 Ufsi 46 29 41 155 6.364 Undirmálsfiskur 144 144 144 3.404 490.176 Ýsa 141 112 130 18.495 2.398.432 Þorskur 122 94 119 1.650 196.301 Samtals 120 28.026 3.370.514 HÖFN Hrogn 140 140 140 1.691 236.740 Karfi 30 30 30 46 1.380 Keila 26 26 26 15 390 Langa 100 100 100 768 76.800 Lúða 750 100 585 33 19.300 Skarkoli 95 95 95 540 51.300 Skötuselur 100 100 100 27 2.700 Steinbítur 55 55 55 867 47.685 Ufsi 69 15 68 1.234 84.122 Ýsa 109 100 104 3.853 399.980 Þorskur 150 100 146 1.418 206.447 Samtals 107 10.492 1.126.843 SKAGAMARKAÐURINN Steinbítur 52 49 52 306 15.888 Undirmálsfiskur 124 124 124 60 7.440 Ýsa 92 38 76 72 5.490 Þorskur 120 104 116 3.859 448.570 Samtals 111 4.297 477.388 TÁLKNAFJÖRÐUR Steinbítur 160 55 119 2.455 292.317 Þorskur 84 84 84 1.341 112.644 Samtals 107 3.796 404.961 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 11.3.1999 Kvótategund Viðskipta- Viðskipta- Hæsta kaup- Lægsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegið sölu Sfðasta magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). ettlr (kg) ettlr (kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr) Þorskur 109.583 106,00 107,00 1.086.623 0 104,78 103,98 Ýsa 8.059 51,20 51,20 55,00 60.297 30.000 51,20 55,00 50,65 Ufsi 200 35,04 33,00 34,99 70.000 68.088 33,00 34,99 26,16 Karfi 43,00 0 31.844 43,00 42,76 Steinbítur 2.000 17,33 16,99 0 108.961 17,34 17,27 Úthafskarfi 32,00 0 296.144 32,00 21,00 Grálúða 86 91,00 92,00 169.914 0 91,12 90,25 Skarkoli 165 37,28 38,57 77.692 0 34,10 34,57 Langlúra 36,49 0 8.954 36,90 37,09 Sandkoli 11,98 0 80.650 11,99 14,00 Skrápflúra 7,00 10,99 25.000 64.710 7,00 11,21 11,00 Síld 4,20 104.000 0 4,20 4,10 Loðna 0,75 0 2.000.000 0,75 1,02 Humar 400,00 4.900 0 400,00 400,00 Úthafsrækja 97 5,00 5,00 220.903 0 3,80 3,71 Rækja á Flæmingjagr. 32,00 250.000 0 32,00 34,85 Ekki voru tilboð í aðrar tegundir Reglugerð um tilkynn- ingarskyldu vegna nýrra efna UMHVERFISRÁÐUNEYTIÐ hefur gefið út reglugerð, nr 815/1998, um tilkynningaskyldu varðandi ný efni og er markmið hennar að vernda menn og um- hverfi vegna hugsanlegrar hættu sem fylgir notkun nýrra efna. Einnig er markmið reglugerðar- innar að tryggja samræmingu varðandi tilkynningar og upplýs- ingar um ný efni innan Evrópska efnahagssvæðisins, en reglugerðin er byggð á tilskipun Evrópu- bandalagsins. í fréttatilkynningu kemur fram að reglugerðin taki til tilkynninga um ný efni sem framleidd eru hér á landi eða flutt inn, hvort sem þau koma fyrir sem hrein efni eða sem hluti af efnavörum. Undanþegin eru efni í efnaflokkunum lyf fyrir dýr og menn, snyrtivörur, úrgang- ur, matvæli, dýrafóður, varnarefni, geislavirk efni og önnur efni og efnavörur sem falla undir aðrar' reglugerðir sem fela í sér sam- bærilegar kröfur. Hver sá sem markaðssetur nýtt efni hér á landi á að tilkynna efnið til Hollustuvemdar ríkisins, og ef um fyrstu tilkynningu er að ræða þarf að skila inn ítarlegum upplýs- ingum um áhrif efnisins á menn og umhverfi og láta fara fram áhættu- mat. Ef efnið hefur verið tilkynnt á Evrópska efnahagssvæðinu þarf að jafnaði ekki að senda inn eins ít- arlegar upplýsingar. -» Til þess að fá nánari upplýsing- ar eða skoða reglugerðina í heild er bent á heimasíðu Hollustu- verndar ríkisins, http://www.holl- ver.is, undir eiturefnasviði. Nánari upplýsingar veitir Egill Einarsson hjá eiturefnasviði Hollustuverndar ríkisins. ---------------- Financial Times í þýzkri útgáfu London. Reuters. HAGNAÐUR brezka fjölmiðla- og'“ skemmtifyrirtækisins Pearson, sem gefur út fjármálablaðið Fin- ancial Times, hefur fimmfaldazt og það hyggst gefa út blaðið á þýzku. Blaðið hefur verið gefið út í Bandaríkjunum síðan 1997 og það hyggst verja um 30 milljónum á næstu þremur árum til að hleypa þýzku útgáfunni af stokkunum. „Rannsóknir virðast sýna að okkur eigi að ganga vel,“ sagði fjármálastjóri Pearsons, John Makinson. Hann sagði að þýzka blaðið mundi líklega bera nafn FT. Það er stofnað í samvinnu við þýzka útgáfufyrirtækið Grun- er+Jahr, sem leggur fram 30 — milljónir punda. Velgengni vestanhafs Upplagið í Bandaríkjunum er komið í 70.000 eintök og hefur meira en tvöfaldazt úr 32.000 ein- tökum síðan útgáfan hófst 1997. Upplagið mun komast í 100.000 einhvern tíma árið 2000 að sögn Makinsons. Evrópuútgáfa FT selst að stað- aldri í meira en 100.000 eintökum á dag. I heild skilaði FT-deild Pear- v sons methagnaði þrátt fyrir mestu fjárfestingu í sögu sinni. Hagnaður fyrir skatta jókst í 629 milljónir punda úr 139 milljónum 1997. Rekstrarhagnaður jókst um 19% í 389 milljónir punda. Sala nam 2,395 milljörðum punda miðað við 2,293 milljarða árið á undan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.