Morgunblaðið - 12.03.1999, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 12.03.1999, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. MARZ 1999 41 RUMGOTT og vel loftræst hesthús á Mönchhof. Svalt í sumarhitum, en nokkuð kalt yfir kaldasta tímann. HROSSIN í Aegiedienberg notuðu þessa hentugu klóru óspart. Tekið við heyi til efnag'rein- ingar í hesta- vöruverslun VERSLUNIN Reiðlist hefur gert samning við Rannsóknastofnun landbúnaðarins um að taka við heyi til efnagreiningar í verslun- inni. Rúnar Þór Guðbrandsson í Reiðlist sagði í samtali við Morg- unblaðið að fólk sé í auknum mæli að vakna til vitundar um mikilvægi góðrar fóðrunar á hrossum. Hins vegar hafi hingað til allt of lítið verið gert af því að láta efnagreina hey sem stafaði kannski af því að fólk vissi ekki hvernig það ætti að bera sig að. I kjölfar ábendingar um þetta frá hestamanni hafi Reiðlist gert samning við RALA um að taka við heysýnum frá hestamönnum. Er nægilegt að koma með fullan venjulegan innkaupapoka af heyi. Heysýni verða send úr versluninni til efnagreiningar tvisvar í viku og getur fólk vitjað niðurstöðunnar á sama stað eftir eina viku. Rúnar sagði að fólki verði einnig boðið upp á að fá ráðleggingar frá fóðurfræðingi um hvað þurfi að gefa með heyinu miðað við niður- stöður efnagreiningarinnar. T RÉ D O X b v. VðfnshreinsibunaQur www.velaverk.is s. 568 3536 N^tt í Ármú SpAnskír $óf<sr Ármúla 7, sími 553 6540. Heimasíða: www.mira.is 30 ára reynsla sé allt of mikið gert úr því í fjölmiðl- um. Sú umfjöllun hafi jafnvel hrætt fólk frá að fá sér íslenska hesta. Hann heldui- því fram að það hljóti að vera hægt að finna betri aðferðir til að fjalla um sumarexem og eiga við það en hingað til hefur verið gert. Aukin samvinna milli landa sé þar mjög mikilvægur þáttur. I Dilligsmúhle er ein hryssa með sumarexem þó yfirleitt sé það ekki vandamál, enda stendur staðurinn í 400 m yfir sjávarmáli. Bruno Podlech í Wiesenhof sagði einnig að sumarexem væri ekki mjög alvarlegt vandamál á sínum bæ. Hann sagðist þó halda að um_ helm- ingur hrossa sem fædd eru á íslandi fái sumarexem en þau sem fæðast í Þýskalandi yfirleitt ekki. Hann telur að allar rannsóknir séu til góðs og er sannfærður um að þær leiði tii þess að hægt verði að halda sjúkdómnum niðri í framtíðinni. Hins vegar hefur hann litla trú á því að lækning finn- ist. nSTUflD SÉRVERSLUN HESTAMANNSINS Háaleitísbraut 68 i': : Austurver Sími 568 4240 „sssst . y Hættað fe dS' sljómast af jt hormónum v íns Ertngsdóttir í Kalifomíu Rugfteyjur | á besta aldri ÆvintýriíMarokkó Unaðslegur grænmetisréttur Langarþig sjaldanað sofa hjá? Lílinuerektdlaml Hann varð ástfanginn af annarri. Lrfískugga skilnaðar. Alit urn brúðkaupið: Brúðarskartiö, veislan, veitingamar, hringamir, blómin, brúðkaupsferðin og margt, margt fleira. Kynlrfsvandinn Viðtöl NýttLíf fris Erlingsdóttir er á tíma- mótum. Hún ritstýrði Gest- . .w ' gjafanum, var flugfreyja, þula og síðan fréttamaður í sjón- varpinu. Hún stundaði nám . við lagadeild Háskóla íslands ' '' -''jP " jr- og lærði fjölmiðlafræði í Bandaríkjunum. Nú hefur hún beint lífi sínu í nýjan og óvænt- an farveg í Los Angeles. _ #V; \ Sólvarnargler Eldvarnargler GLERVERKSMIÐJAN Samuei*k Eyjasandur 2 • 850 Hella * 487 5888 • Fax 487 5907 r Kvöld- 03 helgartilboö: BRflUTRRHOLTI 22 SIMI 551-1690 HLAÐBORÐ SÆLKERANS Frjálst val: Súpa, salatbar 03 heitur matur, marsar tesundir. kr.890.- sjavarrejta FANTASIA (3 tegundir af ferskum nski dagsins), m/kryddgrjónum og tveimur tegundum af sósu. AÐÐNSKR. 1.590.- Grillaður LAMBAVÖÐVI meö bakaöri kartöflu og sósu aö eigin vali. AÐONSKR. 1590.- Grilluð NAUTALUND m/gljáðu grænmeti og bernaisesósu. AÐÐNSKR. 1.890.- Bamamatseðill fyrir smáfólkið! Öllum þessum gómsætu réttum fylgirsúpa, brauðbar, salatbar og svo ísbarinn á eftir. cVcrði ijlihur- uárjtxSu ! HhinS oelltomúv! POTTURINN OG Hunangsgljáö KJÚKUNGABRINGA borin fram meö rifsberjasósu og avocado. AÐBNSKR.1.650.- Grillaður SKOTUSELUR m/sjávarréttasósu og hvítlauksbrauði. ðhnskr.1590.- AUGLÝSINGAOEILD Sími: 569 1111, Bréfsími: 569 1110 Netfang: augl@mbl.is . vj> mbl.is \L.LTS\/= en-Thi\SA£> A/Ý7-7-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.