Morgunblaðið - 12.03.1999, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 12.03.1999, Blaðsíða 60
60 FÖSTUDAGUR 12. MARZ 1999 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM KVIKMYNDIR/Regnboginn sýnir ítölsku gamanmyndina La Vita é Bella, Lífíð er fallegt, eftir gamanmyndahöfundinn Roberto Benigni. Myndin sem er með alvarlegum undirtón var sýnd hér á landi á síðustu kvikmyndahátíð og er hún tilnefnd til sjö 7" — --------------- Oskarsverðlauna, m.a. sem besta myndin og besta erlenda myndin. Lystisemdir lífsins Frumsýning LÍFIÐ er fallegt er mynd þar sem fléttað er saman háðs- ádeilu, hreinni gamansemi, þjóðfélagsrýni og súrrealisma í áhrifamikilli ástarsögu. Guido (Roberto Benigni) er gamansam- ur maður sem í barnslegri ein- feldni dreymir um að koma á laggirnar eigin bókabúð. Arið 1939 kemur hann til smábæjarins Arezzo í Toscana-héraði og í fylgd með honum er vinur hans ljóð- skáldið Ferruccio (Sergio Bustric). Með miklum gleðilátum og gamansemi leita þeir félagar lífshamingjunnar, ástar og frama, og láta sem vind um eyru þjóta >vaxandi andúð á gyðingum og fas- istastjórnina sem heldur um valdataumana á Ítalíu. Guido verður ástfanginn af hinni ungu og fögru Doru (Nicoletta Brasehi), sem er kennari, en því miður er hún þegar lofuð öðrum. Hún er nefnilega heitbundin fas- istaforingja sem Guido hefur átt í útistöðum við, en Guido lætur þó ekki deigan síga og rómantíkin tekur að blómstra á milli Doru og hans. Nokkrum árum síðar eru þau gift og hafa eignast soninn Giosué og Guido hefur opnað bókabúðina sem hann hefur alltaf dreymt um. En núna eru fasist- arnir sem hann reyndi alla tíð að leiða hjá sér búnir að koma á kyn- þáttalögum, og Guido reynir hvað hann getur að vernda son sinn frá hinum blákalda raunveruleika sem stjórnar lífl þeirra. Þessi Vinningaskrá 42. útdráttur 11. mars 1999 Bifreiðavinningur Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaídur) 14700 Ferðavinningur Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur) 4160 1 16310 1 57912 76867 Ferðavinningur Kr. 50.000 14078 16330 22866 28346 44840 70101 16326 22632 24172 33255 64208 71969 Kr. 10.000 Húsbúnaðarvinningur 1715 11983 21352 34622 41023 51645 63558 71355 2335 13367 21987 34625 41509 51959 64062 71618 3417 14321 23004 35087 41965 55376 64210 72898 3809 14885 23907 35904 42282 55384 64490 73470 4041 14941 24766 36125 42837 55473 65187 74125 4744 16388 25341 37751 42842 56638 65587 76963 7108 16899 25765 38240 43854 56917 67501 77452 7355 17470 26004 38291 44154 59174 68839 77811 7446 18035 26037 38467 45039 59179 69913 78518 7528 18089 26995 39365 46546 59277 70051 8516 18822 27113 39459 46967 62447 70070 8589 19382 31348 40613 48373 63175 70580 11382 20955 31376 40883 50343 63322 71165 Kr. 5.000 Húsbúnaðarvinningur 97 10259 21866 30268 38869 47102 60584 71656 105 10539 22542 31523 38949 47164 60787 71670 269 10834 22618 31584 39339 47900 61190 71739 318 11138 22896 32203 39490 47903 61221 72642 496 11380 22945 32315 39673 48246 61548 73206 1192 11654 23008 33022 39729 48826 61948 74003 1313 12004 23134 33142 40292 48869 62296 74084 1472 13818 23278 33207 40698 49018 63291 74755 1800 13903 23438 33638 41184 49570 63524 75523 1910 13908 23451 33684 41275 50184 63593 75717 1979 14451 23602 33824 41276 50765 63811 76262 2644 14480 23623 33883 41915 51968 64215 77235 2656 14549 23795 33982 41934 52388 64297 78058 2905 15074 24006 33997 41959 52717 64508 78142 3523 15249 24808 34056 42306 53015 64517 78236 3546 16232 25136 34425 42356 54068 64916 78350 3613 16287 25905 34855 42502 54230 65517 78391 3708 17237 25980 34887 42556 54407 65590 78425 3726 17319 26014 35074 42694 55007 66786 78833 3851 17743 26075 35188 42818 55181 67071 78920 4365 17797 26084 35351 43393 55809 67303 79112 4553 17944 26105 36053 43549 55814 67608 79188 5463 17947 26145 36081 43602 56115 67816 79515 5749 19977 26270 36410 43914 56584 68950 79661 5947 20133 26788 36517 44810 57117 69447 79720 6167 20851 26913 36862 44832 57483 69458 79730 6351 20883 27036 37073 45334 58549 69496 8350 21051 28310 37816 45909 59000 70423 9484 21216 28583 37822 46258 59041 70560 9487 21426 29457 37835 46461 59240 70597 10229 21462 30007 37964 46850 59319 71234 10235 21665 30077 1 38388 47101 60041 71284 NICOLETTA Braschi leikur Doru sem Guido verður ástfanginn af og kvænist að lokum. í ÚTRÝMINGARBÚÐUNUM verður Guido (Ro- berto Benigni) að beita ímyndunarafli sínu og þreki til að bjarga ástvinum sínum ásetningur hans verður fljótlega spurning um líf og dauða þegar feðgarnir eru sendir I útrýming- arbúðir þremur mánuðum áður en heimsstyrjöldinni lauk. Af fúsum og frjálsum vilja og af ást á þeim feðgum fer Dora með þeim í út- rýmingarbúðirnar, og þar verður Guido að beita öllu ímyndunarafli sínu og þreki til að bjarga ástvin- um sínum. Lífið er fallegt hefur sópað að sér verðlaunum og er myndin til- nefnd til Óskarsverðlauna sem besta mynd ársins og einnig sem besta erlenda myndin. Pá er Ro- berto Benigni tilnefndur til Óskarsverðlauna sem leikstjóri, handritshöfundur og aðalleikari. Roberto Benigni hefur leikið í og gert myndirnar Johnny Stecchino, The Little Devil, þar sem hann lék á móti Walther Matthau, og The Monster. Þá hef- ur hann leikið í myndunum Down by Law sem Jim Jarmusch leik- GUIDO reynir hvað hann getur til að vernda son sinn fyrir blákölduni veruleikanum. stýrði, Night On Earth og Far Away, So Close, sem Wim Wend- ers leikstýrði. Þá lék hann son In- spectors Clouseaus í Son of the Pink Panther, sem Blake Ed- wards leikstýrði. Benigni hóf feril sinn í leikhúsum Rómaborgar og varð fljótlega ejnn af þekktari gamanleikurum Ítalíu. Hann hef- ur alls ekki sagt skilið við leik- sviðið og kemur reglulega fram í sýningum samhliða kvikmynda- leik og leikstjórn. Næsta verkefni hans á eftir Lífið er fallegt er hlutverk í kvikmynd sem gerð er eftir teiknimyndasögunum um Asterix og í henni leikur hann með franska leikaranum Gerald Depardieu. Leikkonan Nicoletta Braschi hefur leikið í öllum gamanmynd- um Benignis, en hún hefur þó aldrei tekist á við sambærilegt hlutverk og hún fer með í Lífíð er fallegt. Auk þess að leika í mynd- um Benignis hefur hún leikið í fjölmörgum ítölskum kvikmynd- um. KVIKMYNDIR/Stjörnubíó sýnir bresku spennumyndina Divorcinff Jack með þeim David Thewlis, Rachel Griffíths, Jason Isaacs og Ro- bert Lindsey í aðalhlutverkum. Frumsýning Imyndinni Divorcing Jack er Norður-írland orðið að sjálf- stæðu ríki og þrátt fyrir að undir niðri kraumi gamalt hatur fer ekki á milli mála að eitthvað hefur breyst. í fyrsta skipti í marga áratugi hefur fólkið í landinu loksins sameinast. Michael Brinn (Robert Lindsey) býður sig fram sem forsætisráð- herra með friðarboðskap á oddin- um og allt útlit er fyrir að hann vinni stórsigur í væntanlegum kosningum. Allir tráa á hann nema Dan Starkey (David Thewlis), di-ykkfelldur blaðamaður sem gleyp- ir ekki við öllu sem Brinn segir. Þeg- ar eiginkona Starkeys kemur að hon- um í fanginu á stúlku sem hann þekkir varla kemst hann að því að Brinn og hann eiga eftir að verða meira en bara kunningjar. Stúlkan, Margaret McGarry (Laura Fraser), er dóttii- helstu hjálparhellu Brinns og stuttu eftir að hún hefur dreg- ið Starkey á tálai' er hún myrt í rúminu þar sem þau höfðu eytt saman stund. Hingað til hefur Star- key alla tíð haldið sig utan við stjómmála- þras af öllu tagi og í vikulegum dálkum sín- um í dagblaðinu þar sem hann vinnur hefur hann skotið jafnt á báða bóga. Núna setur hann sér hins vegar það takmark að klófesta morðingja stúlkunnar, bjarga hjónabandinu sem virðist vera komið á vonai’völ og bjarga ættjörðinni. Þetta leiðii- hann beinustu leið inn í myrkustu skúma- skot samfélagsins. David Thewlis vakti mikla athygli árið 1993 fyrir hlutverk sitt í mynd- RACHEL Griffíths í hlutverki hjúkrunarkonunnar Lee sem réttir Dan Starkey hjálparhönd. inni Naked sem Mike Leigh leik- stýrði og hlaut hann verðlaunin sem besti leikarinn í Cannes fyrir ft'ammistöðu sína í myndinni. Áður hafði hann starfað með Mike Leigh við gerð myndarinnar Life Is Sweet, en einnig hafði hann leikið í nokkrum öðmm kvikmyndum og í sjónvarps- myndum. Eftir að hafa slegið í gegn í Naked hélt Thewlis til Hollywood og þar lék hann með stórstjömum á borð við Val Kilmer, Marlon Brando, Robert Downey jr., Dennis Quaid og Brad Pitt. Þetta var í myndunum Dragonheart, The Island of Doctor Moreau, Restoration, Black Beauty og síðast Seven Years in Tibet. Þá lék hann franska ljóðskáldið Verlaine í myndinni Total Eclipse sem Agneskia Holland leikstýrði. Rachel Griffiths vann til verðlauna fyrir hlutverk sitt í myndinni Muriel’s Wedding, og meðal annarra mynda sem hún hefur leikið í em My Best Fri- end’s Wedding, Jude og My Son the Fanatic. Þá hefur hún nýlega leikið í myndunum Amongst Gi- ants, þar sem hún leikur á móti Pete Posthlewaite, og Jackie, sem Anand Tucker leikstýrir. Robert Lindsey hlaut Tony-verð- launin og Lawrence Olivier verð- launin sem besti leikari í söngleik fjrir hlutverk sitt í Me and My Girl. Hann hefui' m.a. leikið í kvikmyndunum Fierce Creat- ures, Bert Rigby - You’re a Fool og Loser Takes All. Leikstjóri Divorcing Jack er nýgræðingurinn David Caffrey en hann hefut' gert nokkrar stuttmyndir og unnið íyrir sjónvarp. Sagan sem myndin er gerð eftir er úr smiðju rit- höfundarins Colins Bateman, sem er einn af þekktustu rithöfund- um Norður-írlands af yngri kynslóð- inni. Hann er jafnframt höfundur kvikmyndahandritsins og hefur hann skrifað fjögur kvikmyndahandrit að auki og myndir hafa verið gerðar eft- ir tveimur þeima, Jumpers og Cycle of Violence. Þá hefrn- hann skrifað aðra skáldsögu um ævintýri Dan St- arkey og heitir hún Of Wee Sweetie Mice And Men.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.