Morgunblaðið - 12.03.1999, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 12.03.1999, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK FÖSTUDAGUR 12. MARZ 1999 VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: * é a é * * é é * * 4 é # * * * * sjs * k •0- -í a -db -Ö Ö Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað 4 4 4 * Rigning 4 * 4 6 Slydda •rj Skúrir ý Slydduél Snjókoma y Él J Sunnan,2vindstig. 10° Hitastig Vindonn symr vind- stefnu og fjöörin ssss Þoka vindstyrk, heil fjöður ^ ^ er 2 vindstig. * VEÐURHORFURí DAG Spá: Norðaustanátt, allhvöss eða hvöss norðan til, en hægari sunnanlands. Rigning eða slydda um norðan- og austanvert landið, en skýjað með köflum og stök él suðvestan til. Hiti 0 til 4 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Um helgina lítur út fyrir norðan og norðaustanátt, allhvassa norðvestan til en annars hægari. Vægt frost og víða snjókoma eða él norðan til en 0 til 4 stiga hiti sunnan til og skýjað með köflum. Á mánudag eru horfur á að verði minnkandi norð-austanátt með dálitlum éljum norðan til en að mestu þurrt sunnan til og hlýnandi veður. Á þriðjudag lítur svo út fyrir austlæga átt með rigningu og frekar mildu veðri. Á miðvikudag kólnar svo að líkindum aftur með norðvestanátt og éljum víða. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum ki. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. \ / 77/ að velja einstök 1"3j I 2-2 [ o 1 spásvæðiþarfað JTA 2-1 \ V velja töluna 8 og \ /—1 \J siðan viðeigandi ' 7T~7/ 5 Y3-2 tölurskv. kortinu til ' /N ,———^ hliðar. Til að fara á i-2\y 4-1 milli spásvæða er ýtt á 0 T og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Lægð suðsuðaustur aflandinu var nærri kyrrstæð. Víðáttumikil hæð varyfir Baffinslandi. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tima °C Veður °C Veður Reykjavik 0 skýjað Amsterdam 7 léttskýjað Bolungarvík 2 slydda Lúxemborg 6 skýjað Akureyri 3 rigning Hamborg 2 alskýjað Egilsstaðir 3 Frankfurt 6 léttskýjað Kirkjubæjarkl. 0 snjókoma Vin 10 léttskýjað Jan Mayen 2 úrk. f grennd Algarve 12 skúr Nuuk Malaga 17 rigning Narssarssuaq -18 heiðskírt Las Palmas 21 skýjað Þórshöfn 5 skýjað Barcelona Bergen 2 alskýjað Mallorca 25 skýjað Ósló -2 skýjað Róm 17 heiðskírt Kaupmannahöfn 1 hálfskýjað Feneyjar 12 þoka Stokkhólmur -2 Wlnnipeg -7 þoka Helsinki -3 sniókoma Montreal -8 heiðskírt Dublin 5 súld Halifax 5 skúr Glasgow 5 rigning New York -2 skýjað London 7 alskýjað Chicago -4 alskýjað París 13 skýjað Orlando 10 þokumóða Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 12. MARS Fjara m Flóö m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 1.53 2,9 8.29 1,7 14.30 2,8 20.50 1,6 7.54 13.33 19.14 9.04 ÍSAFJÖRÐUR 4.02 1,5 10.26 0,7 16.22 1,4 22.42 0,7 8.04 13.41 19.20 9.13 siglufjorðurI 6.06 1,1 12.30 0,5 19.01 1,0 7.44 13.21 19.00 8.52 DJÚPIVOGUR 5.16 0,8 11.14 1,2 17.27 0,7 7.26 13.05 18.46 8.35 Sjávarhæö miðasi við meöalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælingar slands Krossgátan LÁRÉTT; 1 háfleygt, 8 drekkur, 9 likamshlutinn, 10 greinir, 11 alda, 13 ve- sælar, 15 karlfisks, 18 afl, 21 fiskur, 22 fallin frá, 23 jtjaka, 24 sljór. LÓÐRÉTT: 2 yfirhöfnin, 3 sefur, 4 ljúka, 5 spökum, 6 ævi- skeiðs, 7 innyfli, 12 ótta, 14 magur, 15 skott, 16 sparsemi, 17 vitrunin, 18 hryssu, 19 óhreinkaðu, 20 kögur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 digna, 4 málar, 7 tróna, 8 rimpa, 9 lok, 11 autt, 13 saki, 14 eisan, 15 lurk, 17 Ægir, 20 err, 22 iðj- an, 23 eyrun, 24 tengi, 25 skipa. Lóðrétt: 1 detta, 2 gnótt, 3 aðal, 4 mark, 5 lenvja, 6 ró- aði, 10 ofsar, 12 tek, 13 snæ, 15 leift, 16 rýjan, 18 gervi, 19 renna, 20 enni, 21 refs. I dag er föstudagur 12. mars 71. dagur ársins 1999. Gregor- íumessa. Qrð dagsins: Jesús svaraði þeim: „Þetta er verk Guðs, að þér trúið á þann sem hann sendi.“ kl. 9-14 útskurður, kl. 9-17 hárgreiðsla, kl. 11-12 leikfími, kl. 12-13 hádegismatur, kl. 14-15 spurt og spjallað. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, hárgreiðsla, leikfími og postulínsmálun, kl. 10 gönguferð. Skipin Reykjavíkurhöfn: Mæli- fell, Stapafell, Svanur, Margrét, Faxi, Brúar- foss og Arnarfell fóru í gær. Skafti, Tjaldur og Helga RE komu í gær. Hafnarfjarðarhöfn: Sava River og Neva Trader komu í gær. Lómur kemur í dag. Ýmir fer í dag. Félag eldri borgara í Reykjavík. Silfurlínan, síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara, er opin alla virka daga kl. 16-18, sími 588 2120. Mannamót Vetrarferð. Félagsstarf aldraðra í Reykjavík sameinast í vetrarferð fimmtud. 18. mars kl. 9.30. Farið verður að Barnafossi og Hraun- fossum. Heitur matur snæddur í Reykholti. Kirkjan í Reykholti skoðuð undir leiðsögn sr. Geirs Waage. Nánari uppl. og skráning á fé- lagsmiðstöðvunum fyrir þriðjud. 16. mars. Norð- urbrún 1, s. 568 2586, Furugerði 1, s. 553 6040, Aflagrandi 40, s. 562 2571, Árskógar 4, s. 587 5044, Bólstaðarhlíð, 43 s. 568 5052, Dalbraut 18-20, s. 588 9533, Gerðuberg, s. 575 7720, Hraunbær 105, s. 587 2888, Hvassaleiti 56-58, s. 588 9335, Hæð- argarður 31, s. 568 3132, Langahlíð 3, s. 552 4161, Vitatorg, s. 5610300, Sléttuvegur 11, s. 568 2586, Vesturgata, 7 s. 562 7077, Seljahlíð, s. 5573633. Aflagrandi 40. Bingó kl. 14. Söngstund við píanó- ið með Árilíu, Hans og Hafliða. Árskógar 4. Kl. 9-12 perlusaumur, kl. 13-16.30 opin smíða- stofa, kl. 13.30 bingó. Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8- 16 hárgreiðsla, kl. 8.30- 12.30 böðun, kl. 9.30- 11 kaffi og dagblöð- in, kl. 9-12 glerlist, kl. 9- 16 fótaaðgerð og glerl- ist, kl. 10. helgistund með (Jóhannes 6, 29.) sr. Kristínu Pálsdóttur, allir velkomnir, kl. 13-16 glerlist og fí’jáls spila- mennska, kl. 15 kaffí. Félag eldri borgara í Garðabæ. Opið hús í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli alla virka daga kl. 13-15. Heitt á könnunni, pútt, boccia og spilaaðstaða (brids eða vist). Púttarar komi með kylfur. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg. Bridskennsla kl. 13.30, pútt og boccia kl. 15.30. Félag eldri borgara í Kópavogi. Félagsvist spiluð í Fannborg 8 (Gjábakka) kl. 20.30 í kvöld. Húsið öllum opið. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði, Glæsibæ. Kaffí- stofan opin alla virka daga frá kl. 10-13. Fé- lagsvist í dag kl. 13.30. Allir velkomnir. Dans- leikur í kvöld. Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar leikur. Göngu-Hrólfai- fara í létta göngu á morgun kl. 10 frá Hlemmi. Margrét H. Sigurðardóttir er til við- tals þriðjud. 16. mars, panta þarf tíma. Góu- gleði verður í Ásgarði 19. mars. Upplýsingar á skrifstofunni í s. 588 2111. Gerðuberg, félagsstarf. Kl. 9-16.30 vinnustofur opnar, m.a. bútasaumur og fjölbreytt föndm-, umsjón Jóna Guðjóns- dóttir, frá hádegi spila- salur opinn. Veitingar í teríu. Állar upplýsingar um starfsemina á staðn- um og í síma 575 7720. Ath. nýtt símanúmer. Gott fólk, gott rölt. Gengið frá Gullsmára 13 kl. 10.30 á laugardögum. Gjábakki, Fannborg 8. Námskeið í silkimálun kl. 9.30, námskeið í bók- bandi kl. 13, boccia kl. 10. Gullsmári, Gullsmái-a 13. Gleðigjafarnir syngja í dag frá kl 14-15, dansað á eftir kl. 15-17. Hraunbær 105. Kl. 9.30-12.30 bútasaumur, Hæðargarður 31. Daglöðin og kaffi frá kl. 9-11, gönguhópurinn Gönuhlaup er með göngu kl. 9.30, brids kl. 14. Vinnustofa: Gler- skurður allan daginn. Langahlið 3. Kl. 8 böð- un, kl. 10 hársnyrting, kl. 11.30 hádegisverður, kl. 13 „opið hús“ spilað á spil, kl. 15 kaffiveitingar. Norðurbrún 1. Kl. 9-13 útskurður, kl. 10.11 boccia kl. 10-14 hann- yrðir, hárgreiðslustofan opin frá kl. 9. Vesturgata 7. Kl. 9 dag- blöðin og kaffi, kl. 9 hár- greiðsla, kl. 9.15 almenn handavinna og gler- skurður, kl. 11.45 matur, kl. 10-11 kántrídans, ki. 11-12 danskennsla, stepp, kl. 13.30-14.30 sungið við flygilinn Sigurbjörg, kl. 14.30 kaffiveitingar og dansað í aðalsal undir stjórn Sigvalda. Vitatorg. Kl. 9-12 smiðjan, kl. 9.30-10 stund með Þórdísi, kl. 10-11 leikfimi, almenn, kl. 11.45 matur, kl. 14 bingó, kl. 15 kaffi. Bridsdeild FEBK. Tví- menningur spilaður kl. 13.15 í Gjábakka. Hana-Nú, Kópavogi. Laugardagsgangan verður á morgun. Lagt af stað frá Gjábakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi. Húnvetningafélagið. Félagsvist í Húnabúð Skeifunni 11, laugardag kl. 13. Parakeppni. Allir velkomnir. Kvenfélagið Hringurinn heldur páskabasar á Garðatorgi, Garðabæ, laugardaginn 13. mars — frá kl. 10-17. Kvöldvökufélagið Ljóð og saga heldur ái'shátíð sína laugard. 13. mars. Félagið fagnar 38 ára samfelldu starfi með veislumat og skemmti- dagskrá, svo sem kvar- tettsöng, leikþætti og ýmsum gamanmálum. Formaður félagsins er Hrafnhildur Kristins- dóttir, sími 565 6186. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 669 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 669 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. HeimsendingartUboð SUPREME. Miðstærð (fyrir 2) með brauðstöngum. lauusLungum. fjS „rw* Kr. 1.500 1988-1998 “ 533 2000 Hotel Esja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.