Morgunblaðið - 16.03.1999, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 16.03.1999, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. MARZ 1999 9 FRÉTTIR Fólk Heiðraður fyrir nátt- úrulífs- myndir Á AÐALFUNDI Hins íslenska nátt- úrufræðifélags sera haldinn var 27. febrúar sl. afhenti Freysteinn Sig- urðsson, formaður félagsins, Hjálm- ari R. Bárðarsyni verkfræðingi skrautritað viðurkenningarskjal fé- lagsins fyrir mikið og merkilegt framlag til almennrar kynningar á náttúnjfræði fyrir nokkur fróðleg, auðlesin og fagurlega myndskreytt rit um íslenskt náttúrufar, sem hann hefur unnið bæði í myndum og máli, segir í fréttatilkynningu. Á aðalfundinum var Guttorniur Sigurbjarnarson jarðfræðingur kjörinn heiðursfélagi og hann sæmdur gullmerki Hins íslenska náttúrufræðifélags fyrir störf í þessu þágu, en hann lætur nú af störfum fyrir aldurs sakir sem fram- kvæmdastjóri þess eftir nær átta ára starf. Þá greindi Freysteinn Sig- urðsson formaður frá því að stjórn Hins íslenska náttúrufræðifélags hefði kjörið Hauk Hafstað, bónda og fyrrverandi framkvæmdastjóra Landverndar, sem kjörfélaga fyrir störf hans að landgræðslu- og nátt- úruverndarmálum. --------------- Skákmót framhaldsskóla Fjölbraut við Armúla sigraði NEMENDUR í Fjölbrautaskólan- um við Ármúla sigruðu í Islandsmóti framhaldsskólasveita á sunnudag. Sveit FÁ hlaut 25,5 vinninga af 28 mögulegum, A-sveit Menntaskólans í Reykjavík varð í öðru sæti með 23,5 vinninga, b-sveit MR varð í þriðja sæti með 17,5 vinninga og a-sveit Menntaskólans í Kópavogi varð í fjórða sæti með 16 vinninga. I sigursveit FÁ voru Jón Viktor Gunnarsson og hlaut hann 6 vinn- inga af 7 mögulegum, Arnar E. Gunnarsson með 6,5 vinninga, Davíð Kjartansson lagði alla sjö andstæð- inga sína og Sveinn Þ. Wiihelmsson sem hlaut 6 vinninga. Varamaður fjórmenninganna var Janus Ragn- arsson. Með sigri sínum hlýtur Fjöl- brautaskólinn við Ármúla rétt til að taka þátt í Norðurlandamóti fram- haldsskóla, sem fram fer í Noregi í haust. Gallabuxur og sportlegar skyrtur Ti^cjfs Bl mÆ Sb7 nSr Neðst við Dunhaga, r""' \ sími 562 2230 Opið virka daga kl. 9-18, laugardaga fró kl. 10-14 Aukin ökuréttindi Ökuskóli íslands (Meirapróf) Leigubíll, vörubifreið, hópbifreið og eftirvagn. Ný námskeið hefjast vikulega. Gerið verðsamanburð. Sími 5683841, Dugguvogur 2 Glæsilegft úrval af gullfallegum sumarúlpum, stuttuxn frökkum og kápum hj&Q&émfhhiUli Engjatcigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.0»—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. Aukin ökuréttindi; á rútu, vörubíl og Ieigubíl Skraðu þia A ÖKU \yS ?koi,inn 1 MJODD Þarabakka 3, Mjóddinni, Rvík. UPPLÝSINGAR/BÓKANIR í SÍIVIA 567-0-300 aimfa námskeíð GJAFIR & HUSGOGN Suðurlandsbraut 54, sími 568 9511 (við hliðina á McDonalds) OPIÐ LAUGARDAGA 10-16 ERUM AÐ TAKA UPP ÚRVAL AF NÝJUM SKÓM Teg.8147 Stærðir: 36-42 Litir: Svart og blátt 2.495- Við Ingólfstorg, sími 552 1212 Stuttermapeysur 2500- krónur á kriniilukasli s á morgun! ~ OROBLU Sokkabuxur frá Oroblu með 30-50% afslætti TISKUVERSLUN KRINGLUNNI Kringlukast er dagana 17. - 20. mars.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.