Morgunblaðið - 16.03.1999, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 16.03.1999, Blaðsíða 22
22 ÞRIÐJUDAGUR 16. MARZ 1999 MORGUNB LAÐIÐ VIÐSKIPTI Hagnaður Taugagrein- ingar hf. 13,6 milljónir Taugagreíning Úr reikningum 1998 I Rekstrarreikningur 1998 1997 Breyt. Rekstrartekjur Miiijónir króna 117,2 89,7 31% Rekstrargjöld 98,3 88,8 11% Rekstrarhagnaöur 18,9 0,9 1953% Fjármagnstiðir -5,3 -14,0 62% Afkoma dótturfélags -3,9 Hagnaður 13,6 -17,1 Etnahagsreikningur 31.12.98 31.12.97 Breyt. 116,5 31,4 6% 22% Fastafjármunir Miiijónir króna Veltufjármunir 123,7 38,2 Eignir samtals 161,9 147,8 10% I Skuldir on eioid fésI Eigið fé 48,8 31,7 54% Langtímaskuldir 53,9 53,5 1% Skammtímaskuldir 59,2 62,6 -6% Eigið fé og skuldir 161,9 147,8 10% Sjóðsstreymi 1998 1997 Breyt. Hreint veltufé frá rekstri Milljónirkróna 49,9 15,9 214% Handbært fé frá rekstri 38,1 -11,5 Fjárfestingarhreyfingar -43,7 -44,0 0% Fjármögnunarhreyfingar 7,0 55,4 -87% HAGNAÐUR Taugagreiningar hf. var tæplega 13.579 þús. krónur á síð- asta ári en árið áður var 17 milljóna króna tap hjá félaginu. Heildar- rekstrartekjur félagsins á árinu 1998 voru 117.161 þús. kr. og er það 31% hækkun frá árinu 1997. Rekstrar- gjöld námu 98.252 þús. kr. og er það 11% hækkun frá 1997. Rekstrar- hagnaður var 18.908 þús. kr. en var 921 þús. kr. árið 1997. Nettófjár- magnsliðir til gjalda námu 5.329 þús. kr. en það er 62% lækkun frá árinu 1997. Samkvæmt efnahagsreikningi námu eignir Taugagreiningar hf. 161.896 þús. kr. í árslok 1998. Eigið fé var jákvætt um 48.788 þús. kr. Hreint veltufé frá rekstri nam 49.905 þús. kr. en var 15.886 þús. kr. árið 1997. Handbært fé frá rekstri nam 38.103 þús. kr. en var neikvætt um 11.487 þús. árið 1997. Taugagreining hf. framleiðir hug- búnað og vélbúnað fyrir heilarann- sóknir og hjá fyrirtækinu starfa fimmtán manns, þrettán á Islandi og tveir í Englandi. Fyrirtækið er fyrst og fremst þekkingarfyrirtæki sem vinnur að hönnun hugbúnaðar og vél- búnaðai- en framleiðsla fer fram hjá samstarfsaðilum félagsins í Bret- landi. Taugagreining selur afurðir sínar í gegnum umboðsmenn á Norð- urlöndum. Arið 1996 var skrifað und- ir samning við breska fyrirtækið Ox- ford Instruments sem er rótgi'óið fyrirtæki á heilaritsmarkaði og sam- kvæmt samningnum lagði Oxford niður sölu og þróun eigin heilarita og tók upp sölu heilarita Taugagreining- ar í staðinn. I fréttatilkynningu frá Taugagreiningu kemur fram að samningurinn tryggir félaginu árleg- ar lágmarkstekjur að upphæð 50 milljónir króna næstu fjögur árin. Hefur selt heilarita til 36 landa Heildartekjur af sölu til Oxford Instruments, söluaðila Taugagrein- ingar um heim allan fyrir utan Norð- urlönd, námu 81,4 milljónum króna í fyrra, eða um 70% af tekjum Tauga- greiningar. Af sölu Oxford fóru 39% til Vestur-Evrópu, 28% til Banda- ríkjanna, 17% til Austurlanda fjær, 11% til Austur-Evrópu, 3% til Mið- Austurlanda og 2% til Suður-Amer- íku og annað. Markaðshlutdeild Ox- ford á markaði fyrir stafræna heila- rita er um 15% og fer vaxandi, en Oxford er þriðji stærsti aðili á þess- um markaði. Heilariti Taugagrein- ingar hefur verið seldur til 36 landa, en rekstrai-tekjm- af sölu til Norður- landa námu um 34,6 milljónum króna í fyrra, eða um 30% af tekjum félags- ins, og er fyrirtækið markaðsráðandi á heilaritamarkaði þar. Netverk stækkar við sig NETVERK hefur tekið á leigu nýtt húsnæði við Skúlagötu 19 í Reykjavík. Er flatarmál þess tæp- lega 1.900 fermetrar eða ferfalt stærra en núverandi húsnæði fyr- irtækisins í Þverholti 14. Húsið er enn í byggingu en áætlað er að Netverk geti flutt starfsemi sína þangað í júní næst- komandi. Netverk, sem framleiðir hug- búnað fyrir gagnaflutninga um gervihnött, hefur stækkað ört að undanfórnu að því er fram kemur í frétt frá fyrirtækinu. Starfsmenn- irnir eru nú um fimmtíu en gætu verið orðnir eitt hundrað talsins um næstu áramót að sögn Georgs Birgissonar, markaðsstjóra fyrir- tældsins. Nýir ríkisvíxlar 1 Útbod þrið a.rl íb.mars í dagkl. íi.-oo munfaraframútboð á ríldsvíxlumhjá Lánasýslu ríkisins. Að þessu sinni verður boðið upp á 3ja, 5 og 11 mánaða ríkisvíxla, en að öðru leyti eru skilmálar útboðsins í helstu atriðum þeir sömu og í síðustu útboðum. í boði verða eftirfarandi ríkisvíxlar: Vaxtarsjóðurinn Lítilsháttar tap af rekstrinum UMTALSVE RÐUR bati varð á rekstri Vaxtarsjóðsins hf., sem er í umsjón VÍB, á árinu 1998 miðað við árið á undan er tap hans nam 33,3 milljónum króna. Þrátt fyrir það varð lítilsháttar tap af rekstri fé- lagsins á árinu 1998, tæpar 5 þús- und krónur. Utistandandi hlutafé félagsins var 268 milljónir ki-óna í árslok en eigið fé alls um 286 millj- ónir króna. Hluthafar í árslok 1998 voru 589. Flokkur Gjalddagi Lánstími Núverandi staða* Aætlað hámark tekinmtilboða* RV99-0618 18. júní 1999 3 mánuðir 0 2.000 RV99-0817 17. ágúst 1999 5 mánuðir 4.206 1.000 RVoo-o2;i7 17. febrúar 2000 11 mánuðir 0 1.000 * Milljónir króna. Millj.kr. UppbjggLng markflokka ríkisvíxLa Staða ríkisvixla ío. mars 14215 miUjómr. Aætluð hámarksstærð og sala 16. mars 1999. 7.OOO ----- 6.000 5.000 ~ 4.000 • 3.000 — 2.000 ------ 1.000 o wstálái KV99-0316 RV99-0416 RV99-0519 RV99-1019 11 mán Gjalddagar Áætluð áfylling síðar Áætluðsala ló.mars 1999 Staða lO.mars 1999 RV99-1217 RV00-0217 Sölufyrirkomulag: Ríkisvíxlamir verða seldir með tilboðs- fyrirkomulagi. Öllum er heimUt að bjóða í ríkisvíxla að því tilskyldu að lágmarksfjár- hæð tilboðsins sé ekki lægri en 2,0 milljónir. Öðrum aðilum en bönkum, sparisjóðum, fjárfestingalánasjóðum, verðbréfafyrir- tækjum, verðbréfasjóðum, lífeyrissjóðum og tiyggingafélögum er heimilt að gera tilboð í meðalverð samþykktra tilboða, að lágmarki 500.000 krónur. Öll tilboð í ríkisvíxla þuria að hafa borist Lánasýslu rikisins fyrirkl. ii:oo í dag, þriðjudaginn 16. mars 1999. Utboðsskil- málar, önnur tilboðsgögn og allar nánari upplýsingar eru veittar hjá Lánasýslu ríkisins, Hverfisgötu 6, í síma 56? 4070. LÁNASÝSLA RÍKISINS Hverfisgata 6, 2. hæð • Sími: 562 4070 • Fax: 562 6068 Heimasíða: www.lanasysla.is • Netfang: utbod@lanasysla.is Breytt fjárfestingarstefna I lok árs 1998 var gerð breyting á fjárfestingarstefnu Vaxtarsjóðsins og mun sjóðurinn eingöngu fjár- festa í 10-15 innlendum fyrirtækj- um á hverjum tíma, en miðað er við að fyrirtækin hafi aðalstarfsemi hér á landi. „Nýja fjárfestingarstefnan kom í megin atriðum til fram- kvæmda nú í byrjun árs. Beitt er virkri stýringu.við val á fyrirtækj- um þar sem m.a. er horft til arðsemi fyrirtækjanna. Þessi breytta stefna hefur skilað góðum árangri það sem af er árinu 1999 en gengi sjóðsins hefur hækkað um 13% frá áramót- um,“ að því er fram kemur í frétta- tilkynningu. FjOlbmutt nudd fytii bdtii hoilsu Kínverskt nudd Sjúkranudd Tuina nudd Svæðanudd Klassískt nudd Slökunarnudd Shiatsi nudd Sogæðanudd o.fl. o.fl. ofl. , KfnversH heilsulind Ármúlo 1 7a • Sími 553 8282
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.