Morgunblaðið - 16.03.1999, Síða 41

Morgunblaðið - 16.03.1999, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. MARZ 1999 41 V Menningar- og lista- dagar í Foldaskóla NEMENDUR Foldaskóla í 1.-3. bekk tóku nýlega eins konar forskot á sæluna vegna menningarárs Reykjavíkurborgar árið 2000. Nemendur unnu í blönduðum aldurshópum að listrænu starfi tengdu nátt- úrunni, fluttu eigið efni, leikþætti og verkefni. Þá heimsóttu Ijölmargir lista- menn skólann, ljóðskáld, leikarar og tónlistarmenn. 230 nemendur tóku þátt í verkefninu. EGILL Ólafsson og félagar fluttu tónlist og leik með virkri þátttöku barnanna. ELÍAS Davíðsson kom og lék tónlist á íslenska steina og börnin fengu einnig að spreyta sig. rT i 1 j AOAUQLVSINGA r' . \ Njóta starfsmenn fyrirtækis þíns góðs af framsækinni fjölskyldustefnu ? Karlanefnd Jafnréttisráðs hefur ákveðið að kynna sér hvaða fyrirtæki taka sérstakt tillit í starfsmannamálum til fjölskyldulífs og jafnra tækifæra bæði karla og kvenna til að annast fjölskyldu sína. Nefndin auglýsir hér með eftir að fá vitneskju um slík fyrirtæki og biður þau að skrá sig á netfanginu ingolfur@jafnretti.is fyrir 20. mars n.k. Grasrótin sækir á! Ályktun landsfundar Alþýðubandalagsins splundraði þingflokki þess. Nú glímir þingflokkur Sjálfstæðisflokksins við ályktun eigin landsfund- ar og dóm Hæstaréttar um kvótamál. Skýrsla um samfélag fæst í Leshúsi, Reykjavík. Deco-harðparket 12.000 Ef þú vilt að gólfið þitt sé eins og nýtt eftir 10 ára notkun, þá velur þú Deco-harðparket, 8 mm með 12.000 snúninga slitstyrk. Verð aðeins kr. 1.650 fm. Heild, sími 588 4488. SUMARHÚ5/LÓÐIR Sumarhús fyrir félagasamtök Til leigu 6-7 manna sumarhús á góðum stað á Norðurlandi. Húsið er með góðum búnaði, m.a. heitum potti á sólpalli og sauna. Leigutími 10-12 vikur í júní -sept. Upplýsingar í síma 452 4123 Hverfisgata 105 Til leigu 227 fm bjart húsnæði á 1. hæð. Hentarfyrir skrifstofur, þjónustu eða léttan iðnað. Laust nú þegar. Upplýsingar í símum 899 2310 eða 565 6437. TILK YNNINGAR Uppgreiðsla á skuldabr. Hér með tilkynnist að Jari sf., kt. 501286-1929 hefur ákveðið að nýta sér ákvæði um upp- greiðslu á skuldabréfum útg. 1. september 1995 af Landsbréfum að upphæð 5x5.000.000. Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar í Reykjavík vegna kosninga til Alþingis hinn 8. maí 1999 er hafin og verðurfyrst um sinn á skrifstofu sýslumanns að Skógarhlíð 6. Skrifstofan er opin alla virka daga frá kl. 9.30 til 15.30. Kjósendum er bent á að hafa með sér fullnægjandi skilríki. Sýslumaðurinn í ReykjavíK. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Eignarhaldsfélagiö Alþýðubankinn hf. AÖ01f U Pl d U f Aðalfundur Eignarhaldsfélagsins Alþýdub- ankinn hf. verður haldinn í Grand Hótel Reykjavík, fimmtudaginn 25. mars 1999 og hefst kl. 16:00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf í samræmi við ákvæði greinar 4.06 í samþykktum félagsins. 2. Tillaga stjórnar um breytingar á samþykkt- um félagsins. 3. Tillaga um heimild stjórnar til kaupa á eigin hlutabréfum í félaginu. 4. Önnur mál, löglega upp borin. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum eða umboðsmönnum þeirra á skrif- stofu félagsins að Síðumúla 28,2. hæð, Reykja vík dagana 22. og 24. mars n.k. milli kl. 10 og 15 og á fundarstað. Ársreikningurfélagsinsfyrir árið 1998, ásamt tillögum þeim, sem fyrirfundinum liggja, verða hluthöfum til sýnis á sama stað frá 17. mars n.k. Reykjavík, 9. mars 1999 Stjórn Eignarhaldsfélags- ins Alþýðubankinn hf. Fundarboð Aðalfundur Mjólkurbús Flóamanna verður haldinn í félagsheimilinu að Þingborg, Hraun- gerðishreppi, þriðjudaginn 23. mars 1999. Fundurinn hefst kl. 13.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórn Mjólkurbús Flóamanna. Aðalfundur Aðalfundur íþróttafélagsins Leiknis í Reykjavík verður haldinn 23. mars nk. í Menningarmið- stöðinni Gerðubergi kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál. Aðalfundur Skagstrendings hf. verður haldinn þriðjudaginn 23. mars 1999 í Dagsbrún, Skagaströnd og hefst kl. 14.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 11. gr. samþykkta félagsins. 2. Önnur mál, löglega upp borin. Tillögur frá hluthöfum sem bera á fram á aðal- fundi, skulu vera komnar í hendur stjórnarinnar eigi síðar en viku fyrir aðalfund. Dagskrá, endanlegar tillögur og reikningar fé- lagsins munu liggja frammi á skrifstofum fé- lagsins á Skagaströnd og Seyðisfirði, hluthöf- um til sýnis, viku fyrir aðalfund. Stjórn Skagstrendings hf. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF □ FJÖLNIR 5999031619 III □ EDDA 5999031619 1 □ Hlín 5999031619 VI □ Hamar 5999031619 1 --------------------------------- j I.O.O.F. Rb. 4= 1483168. KENNSLA Nudd.is Aðaldeild KFUK, Holtavegi í kvöld kl. 20.30. Umræðufundur. Viðhorf okkar til AD-funda. Stutt framsöguerindi. Allar konur hvattar til að mæta. 1oo KFUM &> KFUK 1899-1999 KFUM og KFUK Aðalstöðvar við Holtaveg Hádegisverðarfundur á morgun, miðvikudag, kl. 12.10. Ragnhildur Ásgeirsdóttir djákni segir okkur frá starfi sinu hjá kristilegu skólahreyfingunni. Fólk er hvatt til að fjölmenna. Allir velkomnir. Shamballa-kærleiksnámskeið Shamballa-setrið stendur fyrir kærleiks- og heilunarnámskeiði 20.—21. mars. Leið til heilleika, leið til frelsis. Kennarar Lilja Petra Ásgeirsdóttir og Erlendur Magnús Magnússon shamballa- meistarar. Skráning í síma 566 7748 eða tölvupósti liljaog- elli@islandia.is Kynning á námi í hómópatíu. Aeée Off> Um er ,að Cr js^ííl v ræða 4ra ara nám, sem É ^ocop^ £. byrjar i maí nk. Mæting 10 helgar á ári. Chris Hammond, skólastjóri, kynnir. Stjórnunarskólinn, Sogavegi 69. Lau. 20/3 kl. 17.30. Upplýsingar gefur Martin í s. 567 8020 og 567 4991. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS MORKimi 6 - SÍML S&1-2S33 Aðalfundur Ferðafélagsins Aðalfundur Ferðafélagsins verður miðvikudagskvöldið 17. mars kl. 20.30 í Ferðafé- lagssalnum Mörkinni 6. Venjuleg aðalfundarstörf. Félagar fjöl- mennið. Áttavitanámskeið í kvöld, þriðjudaginn 16. mars, kl. 20.00. Skráning á skrifstofunni. Kynnið ykkur páskaferðirnar. Upplýsingablað á skrifstofunni. Upplýsingar um ferðir á texta- varpi bls. 619. Fáið ykkur fjölbreytta ferða- áætlun 1999. TILKYNNINGAR ~ “ Frá Sálar- rannsóknar- félagi íslands María Sigurðardóttir, miðill. Miðvikudaginn 17. mars verður María Sigurðardóttir, með skyggnilýsingafund á vegum fé- lagsins í AKOGES-salnum, Sól- túni 3, Reykjavík. Fundurinn hefst kl. 20.30. Húsið opnað kl. 20.00. Miðasala í Garðastræti 8 og við innganginn. Verð kr. 1.000 fyrir félagsmenn og kr. 1.500 fyr- ir aðra. Allir velkomnir. SFRÍ.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.