Morgunblaðið - 17.03.1999, Síða 2

Morgunblaðið - 17.03.1999, Síða 2
2 MIÐVIKUDAGUR 17. MARZ 1999 MORGUNBLAÐIÐ Viðræður um Smuguna að hefjast Viðræður við Rússa í eðli- legum farvegi FRETTIR Morgunblaðið/Egill Egilsson Kirkja í fönn HALLDÓR Ásgrímsson utanríkis- ráðherra segir að viðræður um frá- gang samninga um Smuguna séu í eðlilegum farvegi. Stefnt sé að því að undirrita samningana í Moskvu síðar i mánuðinum. Ymislegt sé þó enn ófrágengið. M.a. séu á borðinu hug- myndir um að veiðiheimildir íslendinga í Barentshafi séu háðar því að heildarveiðin fari ekki niður fyilr ákveðið gólf. „Sjávarútvegsráðherra hitti sjávar- útvegsráðherra Rússa á FAO-fundi í Róm fyrir stuttu þar sem Smugu- samningamir voru til umræðu. Síðan höfum við verið í sambandi við Rússa, fyrst og fremst í gegnum sendiráðin. Það er búið að ákveða fundi í næstu viku í Moskvu. Ég ræddi í síma við utanríkisráð- herra Noregs í gær [fyrradag]. Ég held að óhætt sé að segja að viðræð- umar séu í eðlilegum farvegi. Það em hins vegar allnokkur atriði sem enn Gæsluvarð- hald Nígeríu- manns lengt til 1. aprfl RÍKISLÖGREGLUSTJÓRI hefur fengið því framgengt með úrskurði Hæstaréttar að gæsluvarðhald Ní- geríumanns, sem úrskurðaður vai’ í gæsluvarðhald í kjölfar handtöku annars Nígeríumanns, sem inn- leysti falsaðar ávísanir fyrir á tólftu milljón króna í íslandsbanka fyrir tæpum mánuði, hefur verið lengt til 1. apríl. Ríkislögreglustjóri hafði krafist gæsluvarðhaldsframlengingar til 1. apríl fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur en dómari féllst á að framlengja gæsluvarðhaldið til 18. mars. Kærði ríkislögreglustjóri úrskurðinn til Hæstaréttar sem kvað upp úrskurð sinn í gær. era óljós og við eram ekki búnir að leysa. Sérstaklega á eftir að koma í ljós það gagngjald sem við þurfum að reiða af hendi gagnvart Rússum. Það er miklu ljósara gagnvart Norðmönn- um þótt nokkur atriði séu þar enn ófrágengin," sagði Halldór. Aðspurður staðfesti Halldór að eitt af þeim atriðum sem væru á borðinu væri að veiðiheimildir Islendinga í Barentshafi væra háðar því að heild- arveiði þar færi ekki niður fyrir ákveðið gólf. Hann sagði að um hefði verið rætt að ef ástand þorskstofnsins í Barentshafi færi niður fyrir mjög al- varleg mprk hættu Islendingar þar veiðum. I framhaldi af þessu hefði verið skoðað að Islendingum yrði bætt þetta með einhverjum hætti ef veiðin færi niður fyrir þessi mörk. Halldór tók fram að ekki væri búið að taka ákvörðun um hvort þetta gólf færi inn í samninginn og gólfið hefði enn ekki verið skilgreint. AKURNESINGUM sem sækja vinnu á höfuðborgarsvæðið hefur fjölgað úr 1% af vinnuafli í bænum eða um 20 manns í 8% af vinnuaflinu (u.þ.b. 180 manns) frá því í október 1997. A sama tíma hefur þeim sem vinna í nágrenni Akraness fjölgað úr 11% af vinnuafli (um 240 manns) í 15% (um 330 manns) en á umræddu tímabili tók verksmiðja Norðuráls á Grandartanga til staifa. Þessar nið- urstöður koma fram í könnun sem atvinnumálanefnd Akraness og Atak Akraness létu gera á viðskiptavenj- um Akurnesinga í febrúar síðastliðn- um til samanburðar við sambærilega MIKIÐ hefur snjóað á Flateyri að undanfornu og um helgina féllu nokkur snjóflóð í nágrenni bæj- arins, m.a. lokaðist vegurinn til könnun sem gerð var í október 1997. Að mati þeirra sem að könnuninni stóðu hafa Hvalfjarðargöng haft mikil áhrif. Ibúum á Akranesi fjölg- aði á milli kannana um 120, sem er einhver mesta fjölgun utan höfuð- borgarsvæðisins, og er talið ljóst að íbúar nágrannabyggða hafi í auknum mæli sótt vinnu á Akranes. Nokkru færri versla í heimabyggð Megintilgangur könnunarinnar var að kanna stöðu verslunar á Aki-anesi í tengslum við opnun Hvalfjarðar- ganga. Vora þátttakendur spurðir í LÖGREGLAN í Reykjavík hefur kært til Hæstaréttar úrskurð hér- aðsdómara, eftir að hann haínaði beiðni lögreglunnar um framleng- ingu á gæsluvarðhaldi yfir sex skip- verjum af Goðafossi á mánudags- kvöld. Lögreglan kærði úrskurð héraðs- dómara á þeim forsendum að full ástæða væri til að halda skipverjun- um sex áfram í gæsluvarðhaldi en héraðsdómara þótti ekki ástæða til hans er flóð féll rétt innan við Sólbakka í Onundarfirði. Kirkjan gnæfir tignarleg yfir ionnina og skartar sínu fegursta. hvaða matvöruverslun stærstur hluti innkaupa til heimilisins færi fram. í könnuninni nú svöruðu rúmlega 90% því til að þau væru gerð á Akranesi en hlutfallið var 96% 1997. Meðal þess sem spurt var um var hvar meginhluti fatnaðar væri keyptur. Nú svöruðu 56% því að hann væri keyptur á Akranesi en 63% í síðustu könnun. Um 33% sögðu fótin keypt í Reykjavík en hlutfall þehxa var 24% í síðustu könnun. Hlutfall þeiira sem kaupa í útlöndum er óbreytt frá fyrri könn- un eða 7%. að halda þeim lengur þar sem ekki væru líkur á því að frekari yfir- heyrslur myndu leiða málið lengra áfram. Lögreglan vill að Hæstiréttur úr- skurði skipverjana aftur í gæslu- varðhald og telur hag af því fyrir rannsókn smyglmálsins. Að sögn Egils Stephensen, saksóknara hjá lögreglunni í Reykjavík, er talin hætta á að skipverjamir nái að spilla sakargögnum ef þeir ganga lausir. Ferðamönnum fjölgaði um 31% í febrúar Bretum fjölgar mest ERLENDUM ferðamönnum á ís- landi fjölgaði um 2.800 eða um 31% í febrúar frá sama mánuði í fyrra, en alls komu 11.659 ferðamenn til lands- ins í þeim mánuði. Fyrstu tvo mánuði þessa árs hefur ferðamönnum fjölgað um 5.500 eða um 36% frá sama tíma í fyrra. Fjölg- unin er í samræmi við þróun undan- farinna ára en hún hefur aðallega ver- ið utan háannatímans. Á tímabilinu frá október til febrúar sl. fjölgaði ferðamönnum um 12.000 eða 26% frá sama tímabili fyrir ári. Flestir sem heimsóttu landið í febrúar komu frá Bandaríkjunum, eða 2.514 en 2.064 komu frá Bretlandi. Flestir komu frá Bandaríkjunum Ferðamönnum frá Bretlandi hefur fjölgað mest það sem af er þessu ári en 3.608 Bretar hafa heimsótt landið, sem er 96% fjölgun frá því fyrir ári. Þrátt fyiir þessa fjölgun breskra ferðamanna koma enn flestir frá Bandaríkjunum, en 4.782 Bandaríkja- menn hafa heimsótt Island, sem er 28% fjölgun frá sama tíma í fyrra. Þá hefur norskum ferðamönnum fjölgað um 61% frá því í fyrra, eða úr 1.557 í 2.519. Svíum hefur einnig fjölgað mik- ið eða úr 1.301 í 1.955,. --------------- * I gæsluvarð- hald vegna fjársvika 22 ÁRA gamall maður hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 7. apríl vegna fjársvika með úrskurði Hæstaréttar. Hafði maðurinn svikið um eina milljón króna út úr fyrirtækjum og verslunum. Héraðsdómari hafnaði gæsluvarðhaldsbeiðni lögi'eglunnar sem kærði úrskurðinn til Hæsta- réttar sem varð við beiðni lögregl- unnar. Hópur íslendinga á sýningu í Boston Flúðu hótelið vegna eldsvoða HÓPUR íslendinga, sem staddir era á Alþjóðlegu sjávarútvegssýn- ingunni í Boston, varð að yfirgefa hótel sitt með hraði um miðjan dag í gær þegar eldur kom upp í þvottahúsi í kjallara þess. Tölu- verður reykur barst frá eldinum upp á efri hæðir en fljótlega tókst þó að ráða niðurlögum hans. Á annan tug starfsmanna frá fyrirtækjunum 3X-Stál og Marel dvelja á Hotel Lenox sem er í miðborg Boston. Nokkrir þeirra vora staddir þar þegar eldurinn kom upp um klukkan þrjú að staðartíma í gær. Fjöldi slökkviliðsbíla kom á staðinn og hótelið vai' tæmt með hraði þegar eldsins varð vart. Um tveimur tímum síðar, þegai' eldur- inn hafði verið slökktur og reykræst hafði verið, var þeim leyft að hverfa aftur tii herbergja sinna. Könnun meðal Akurnesinga á áhrifum Hvalfjarðarganga 8% íbúa stunda vinnu á höfuðborgarsvæðinu Rannsókn smyglmálsins Lögreglan kærir úr- skurð hóraðsdómara Sérblöð í dag mMJtldtí> WWW.IVIBL.IS HÁLFUR MÁNUÐUR AF DAGSKRÁ FRÁ MIÐVIKUDEGI TIL ÞRIÐJUDAGS. Morgun- blaðinu í dag fylgir blað frá Kringlunni „Kringlukast 17.-20. mars“. Blaðinu er dreift á höf- uðborgar- svæðinu. 8 4SlyLixi • • : ►* VERINU í dag er sagt frá auknum • • umsvifum „Rauða hersins" fyrir vest- • • an, notkun mörs við línuveiðar og * • hruninu í Hull á áttunda áratugnum. • Á MIÐVIKUDÖGUM

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.