Alþýðublaðið - 06.06.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 06.06.1934, Blaðsíða 4
MIÐVIKUDAGINN 6. JÚNÍ 1934. Landslisti Aiþýðufíokksins er A-Ilstl. ÞÝÐUBIA MIÐVIKUDAGINN 6. JÚNl 1934. Listi Alþýðufiokkslns í Reykjavík er SMi Syngjandi stúlkan. Bráðskemtileg tal- og söngva-mynd. Aðalhlutverkið leikur: Kate Smiih, ein af pektustu söngkonum útvarpsins í Bandarikjunum. OAMLA BtO t bvðld kl. 7,15: Bráð-skemtileg tal- og söngva-mynd með KATE SMITH, sem er ein af vinsælustu söngkonum út- varpsins í Bandaríkjunum. í hlénu leika peir Gellin og Borosírom nokkur lög. Aðgöngumiðar á 1,25 og 1,50 seldir frá kl. 4. Allur ágóði af pessari sýningu rennur til bág- stadda fólksins á jarð- skjálftasvæðinu nyrðra. Verzinnin Java. Nýkomið: Vinrabaibari. Púrrur. Appelsinur, 2 teg. Epli. Harðfiskur, verul. sæl- gæti. Pæst ásanit tíðrum góðum vör- um i Verzlnnin Java, Laugavegi 74. Sími 4616. \\\ G.s. Es]a fer héðan vestur og norður unr land laugardaginn 9. þ. m. kl. 9 siðdegis. Tekið á móti vörum á morgun. Pantaðir farseðlar óskast sóttir í síðasta lagi á föstudag. Landsbiálttarnk. SJö bæir hrundu í Svarfaðadal í gær. Landisskjálftamir nyrðra halda enn áfraim. Laust fyrir hádegi í gær komu á iDalvík 2 afar snarpir kippir me'ð örstuttu míil'iii- bili og komu þá í Ijós skemdir á þieim húsum, sem áður virtust óskemd, og ætla menn, að ekkert hús miuni óskemt á staðnum. Öll hús nema símastöðin hafa vierið mialnnlaus síðan á laugardag og býr fólk enn í tjöldum. Tjón af völdum landsskjáift- aiima á Dalvík og umhverfi D:a;i- víkur er nú talið nerna um 400 000 krónum. Mjög mikil vandræði eru að ílátaleysi, því næstum öíl leiríiát og pottar hafa brotniað. Byrjað er að rei'Sa tiimburskýli á Dalvík. Allmargir smiðir og að'riiir verka- menn eru komnjr til Dalvíkur til þess að hjálpa tiil við að koma bágstadda fólkinu úr tjöidunum í timburskýli. Úr Málpney er sagt í símtaii seint i gær áð þar hafi byrjað hárðár kippir kl. 1 fyrri nóttíijna og haldiist öðru hvoru tiil kl. 7 um morgunin’n. Minni lirærjngar voru á milli. Loks kl. um 11 í gær kom allharður kippur, og er hann taliimn ganga næst aðal jarð- sikjáiftanium á laugardiágiinln. 1 landsskjálftanum ki'. 11 í gær hnundu bæjiarhúsin á sjö bæjum, í Svarfaðardía], á Efrafcoti, Brekku- koti og Jarðbrú, en ekki er enn kunnugt um, hverjir hiinir 4 bæ- irnir voru. Mjög kalt var í Dalvík í nótt og mikiH stormur. (FÚ.) Ali,s konar kviksögur ganga norðanlainids um að eldur sé uppi, en fréttaritari blaðsins á Akur- eyri taldi í dag, að pær hefðu ekki við neítt a’ð styðjast. Slysið fyrir iiorðan. Dreniguriinn, sem drukknaði á sunnudaginn fyrir norðan, var 9 árá gamall. Áin, sem þeir feðg- ámir fóm yfir, var Hlífá. Lík drengsins fainst í fyrra dag í Núpá, sem Hlífá nennur í. Káíri faðir drengsins liggur nú í sjúkra- húsi á Akurieyri. Á laugardaglnn voru giefin saman í hjónaband ungfrú Hulda Sigurðardóttir og Sigurður Guðmundsson trésmiður. Heimiii þieibra er á Bræðraborg- arstíg 53. Utvarpsumræður faira fraan milli stjórnmálafLokk- anna 18., 19. og 20. p. m. og byrja öil kvöldin kl. 8. Ræðutíma verður skift þannig: Fyrsta kvöld- ið 30 mín. ræður, hver flokkur, annað kvöldið, tvær ræðlur, 15 min. tvisvar hver flokkur og priðja kvöldið prjár ræður hver flokkur, 15, 10 og 7 mín. hver. Verklýðslélag Rangæinga var tekið í Aljjýðusambandið á fundi sambandsstjprnar í fyrra kvöld. I DA6 Niæturlæknir ejf í ttótt Jón Nor- land, Laugavegi 17, sími 4348. Næturvörður er í Reykjavíkur- og Iðunnar-Apóteki. Vieðiúð: Hiti í Reykjavík 12 st. 17 stiig á Akufeyri og 14 á Seyð- isfirði'. Háþrýstiisvæði ier frá Is- landi og austur um 'Noneg og BnetlaindiSieyjar. Gmnin lagð ier um 1200 km. suð-vestur af Reykja- nesi. Útlit er fyrir suðaustan golu. Þokuloft við ströndiua, en bjart- viðri í uppsiveitum. Útvarpið í dag: Kl. 19: Veður- ftlegnir. Kl. 19,25: Grammófónn: Beiethoven: FiðluS'Oniata í C-moil.l (Adio.lf Busch og Rudoilf Serkin). Kl. 19,50: Tóniéikar. Kl. 20: Frétt- ir. Kl. 20,30: Erindli: Lýðveldi á Spáni, I. (Þórhallur .Þorgilsson). Kl. 21: Tónleikar (Útvarpshljóm- sveitin). Grammófónn: a) Lög úr óp. „OteLLp“ eftir Vierdi. b) Beeit- hioven: Píanö-konsert nr. 4 i G- dúr, Op. 58. — Sálmur. í kvöld kl. 8,30 hefst Knattspyrnumót íslands. Er pa'r kept um Islandsbikarinn. ásámt 11 minnispemngum, svo og nafnbótina, sem öll félögin ■ sækj- ást eftir frekar öllu öðm, en pað er áð vera bezta knaitspyrnufélag íslánds. Þáttitakendur í I(s:lands- mótina verða Knattspyrnuíélag Vestmannaeyja, Valur, Víkingur, Frjalm og K. R. Tefla félögin nú fralin sinum beztu mömnum, pví mikíð skal tdl mikíls vinna, en auk þess era Reykjavíkurfélögin hrædd um áð bikarinn og par mieð alt hitt ku,nni að sigla tliil Vestmannaeyja, en úr því verður sennilega skonið í kvöld, pví pá keppa Viestmannaeyilnigar við K. R. - G. Ö. G. Knattspyrnnmót 2. flokks. K.R. vmnnr Val með 2:1 Fyrri hálfl'eikurinn var fjörlMl og dáufur, og endaði haun með jöfnu, 0:0. En síðari hálfleikur- inn v.ar aftur á móti mjög skemti- legur, pví þá gierðu bæði félögin márgár góðar og skemtilegar át- renpur áð mörkunum, og fóru svo leikar, að K. R.-ingar skoruðu 2 mörk, en Völsungar 1. Var lieik- urinn mjög jafn og rnátti vart á milli sjá, pó lánið fyigdi K. R.-ingum að bessu sinini. Leikur- i'nn var liinn drengiiegasti. Þfilð ungu iog upprennandi knatt- spyrnumenn. Þjáifið ykkur vel í góðri en snöggri leikni, en um fra'm alt í drengilegum lleik. G. Ó. G. Samslcotin. Alpýðublaðinu barist í morgun og í gær: Frá starfsfólki Olíu- verzlunar ísla.nds h.'f. kr. 205,00, frá Þ. S. 15 kr., frá G. G. 5 kr. og frá G. E. 5 kr. Samtals 230 kr. Bæjarstjómarfundur íer á miorgun. Þar verður m. a. 'feidur úrtskurður út af kjörskrár- kærum. •.ft, u ■ --á. - Alþýðuflokksmenn! Aninað kvöld vaintar rnarga sjálfboðaliða til að vinnia nokkra ■stund í landi alpýðufélagannia í Rauðhólum. Þess er vænst, að sem allra fiíestir komi. Mætið við Vörubílastöðina annað kvöld k1. 7 og hafði skóflu með ykkur! Þorlákur Otíesen. Byggingaleyfi., Bygginigarnefnd veitti á fundi sínum 31. f. m. 7 ný byggingar- Leyfi. Frá bæjarstjórnarfundi. Á bæjarráðsfundi 1. þ. m. var samþykt að fela slökkviliðsstjóra X samráði við rafmagnsstjóra, að gera endanlegan uppdrátt að aukningu húsnæðis fyrir raf- miagnsveituna. Á fundinum var sampykt að leggja það til við bæjarstjóm, að bæjarráðinu verði falið að mæta eða iáta mæta við uppboösgerðina með fullu um- boði fyrir bæjarstjórn. Það var og enn fremur sampykt, að verja þeim 50 þús. kr., sem ætlaðar eru til nýrra gatna í fjárhagsá- ætlun, tjil pess að gerla upp Skóla- vörðustíginn. Happdrætti ferð.asjóðs 6. bekkjar B í Austur- bæjarbarnaskóianum. Drættd verð- ur fnestað til 15. júlí. Börnin í bekknum ieru beðjn að mæta i Austurbæjarskólanum kl. 5 á iimtudaginn. Mæðradagurrnn. Innborigað á mæðradagánn til mæðrastyrksnefndarinnar: Fyrlr „Mæðrablómið“ kr. 962,65, 10«/o af sölu blómabúða kr. 85,40, frá frú A. H. kr. 10,00. Gjafir mót- tekmar síðar: frá 2 mæðrum kr. 100,00, E. A. ,kr. 10,00, .frá 4 spiláféiögum kr. 25,00, N. N. kr. 10,00. Samtals kr. 1203,05. Kærar þakkir til allra frá niefndinnd'. Til ágóða fyrir bágstadda á landskjálftasvæðimu heldut Áisa Hansou danzsýningu í al- pýðuhúsinu Iðnó á föstudags- kvöld. Sjáið nánar í auglýsimgu í blaðinu á morgun. Til útvarpsnotenda. I vor á að tilnefna menn í út- varpsráð. Verður pað gert eftir ko'snimgu peirra útvarpsnotenda, sem ier|u í útvarpsmotiendafélög- utn. Aðrár útvarpsnotendúr hafa ekki ko'sningárrétt. Útvarpsnot- endafélag Reykjavíkur tekur á móti félögum í rátfangaverzlun- dnni Penniilbn í Imgólfíshvoli. Þietta féliag er félag peirra útvarpsnot- endiá, siem ekki vilja leyfa pröng- sýninni og afturhaldinu í landimi að leánoka útvarpið í págu sína. Geriist félagar piegar i stað og vinnið þar með að pví, að gera útvarpáð að frjálsu og óháðu imienningartæki. Farsóttir og manndauði vikuna 20.—26. maí (í svigum tölur næstu viku á undan): Háls- bólga 58 (16). Kvefsótt 63 (36). Kveflungnabólga 1 (o). Bióðsótt 0 (1). Iðmakvef 12 (1). Skarlatssótt 16 (12). Hlaupabóla 4 (0). Munn- ángur 5 (0). Stingsótt 1 (0). Kossageit 1 (0). Mannslát 4 (2). — Landlæknisskrifst'Ofan (FB.). mm mi® »«* mm ffiollesidíiisni'iim fl|úgandl eða Draugaskipið. Þýzk tal- og söngva- i mynd, leikin af þýzk- g um leikurum. Aðal- p hlutverkið leikur hinn || alkunni, vinsæii leikari 6 Harry Piel ásamt fleirunr ágætis Sp leikurum. ....................... 1—2 herbergi og esd- hús óí kast. Simi 4905. llllllllllllllllMlllllllllllllllllllllllllllli Vfgslnhðtíð Rauðhóla, lands verklýðsfélag- anna, ve 'ður á sunnudaginn. Allir, sem geta komist úr bænum, fara upp í Rauðhóia. Rösk stúlka óskast strax á barnlaust hehnili. Upplýsingar á Klapparstig 37 eftir kl. 7. Tapast hefir blátt kvenkápubelti, A. v. á. Mú~'Fuiri mmK „1930“. Fundur á morgun. Fjöl- miennið. Ifýjar vðrui: Sumarkjólaefni, einlit og mislit, frá 1 kr. mtr., Dragta- og Kápu-efni, Blússuefni, mikið úrval, Sloppaefni, margar teg , Silkiléreft, einlit og mislit, Silkiundirföt, Sloppar, hvitir og mislitir, og margt fieira. Verzlun Karólínu Benedikts Laugavegi 15. Sími 3408. Leikfélao Reyhiaytftnr. BWM—■ Á morgun kl. 8: Á méti só!« Til ágóða fyrir hjálp- arþurfa á jarðskjálfta svæðinn. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag kl. 4—7 og á morgun eftir kl. 1. Simi 3191.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.