Alþýðublaðið - 07.06.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 07.06.1934, Blaðsíða 3
FIMTUDAGINN 7. JÚNÍ 1934. AL.ÞÝÐUBLAÐIÐ TT»>»iinaiajjiML»i»fMiM.--faTng3BwaM»—1111 III imiiirBrnr*i-:yifcniTrT»'n'.ii A LÞÝÐUBL A© í Ð DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ ÚTGFANDI: A.LÞÝÐUFLOKF J.RINN RITSTJSRI: F. R. VALÐEivIARSSON Ritstjórn og afgreiðsla: Hverfisgötu 8 — 10. Simar: 4000: Afgreiðsla, auglýsingar. 4Í01: Ritstjórn (Innlendar fréttir). 4002: Ritstjóri. 4003; Viihj, S. Vilhjálmss. (heima). 4005: Prentsmiðjan Ritstjórinn er til viðtals kl. 6—7. Alllr viuaidi menn í landinn standa með vegavtnnnmoim- nm. 9 Verkamenn ríkisinis hafa verið verst launuðiu verkamennimir í landinu. Þeim hefir veriB greitt svo lít- ið kaup, að engum manni meÖ ó- brjálaða skynsemi gietur dottið í hug að Jreir og fjölskyldur pieirra hafi getað lifað á pví með nokkru móti. 'Daglauniin hafa verið frá kr. 5,50 og upp í kr. 7,50 fyrir 10 klukkustunda vinlnu, eða 55—75 aurar um hverja klukkustund. Vethamennirnir hafa orðið að lita við hinn aumasta aðbúnað á vinnustöðvunum, og rtkisvaldið hefir ekiki gert hið minsta til að bæta pað ástand. Þeir hafa heldur ekki fengið tí|ma til- matar, nema að eins aðal- matmálstílnann, kl. 12—1. Ef peir hafa drukkib sér eftir- miðdagskaffi, p>á hafa peir stolist til pess standandi við skófluna úti á viðavangi i hvaða veðri sem var. Á pessu, sést, áð kjör pes'sara islenzku verkamanna og bænda, setn haía un,nið að pví baki bnotniu að ryðja brautir í landinu o,g tengja bygðirnar samam, hefir verið álika og kjör koianámiu,- ínanna í Englandi voru fyrir 50 áruni. Það er ekki hægt að miða kjör peirra við neitt í nútímanum. Lenigi hefir verið talað um það, hversu óhæf kjöir þessara manma væru, og pað má fuliyröa, að engir neraa hiinir verstfi mém, þröngtsijniisia og heimskustu, hafa talið kjör pessi hafandi. Menn hafa viöurkent pað almient, að kjörin væru prælaikjör og ekki sa'mboðin íislenzku |)jóðinni. Og jtað er iíka áreiðanlegt, að ef saga íslenzku vegavintnrma.manna kæmist fyrir sjónir eriendra pjóðia, þá anyndi Inin vekja■ fyrirlitningu á því ríkisvaldi, sem skapaði þá sögu. Nú hafa vegavinnumenn viðía um landið haíið baráttu fyrir pví að fá kjör sín bætt. Þeir viita pað, að kröfuir peirra eru hvoTttviegigja í senn réttlætis- og salningirniis- kröfur og áð pað gotur ckki ver- ið annað m svívirðileg pólitísk spiekuliásjón grunnfærra og spiltra manna, sem stendur gegn þeiim. Enda er það svo. Þorsteinn Briem atvinnumálaráðherra hefir undanfarið sýnt mieð afstööu sinni til málsins aljrýöuimi, sem Stórfeld þjóðnýtingaráform danskra jafnaðarmanna Skipulagning atvinnuveganna og fjármálalífsins Aðalstjórm jafnað:arma|n;na- flokksins danska hélt fuind í Kaupmannahiöfn 23. maí. Á fundi pessum var einróma isiamipykt stiefnuskrárálit til fram- kvæmida á næstu árum, sem nefnd, ier flokkurinn hafðii skiipað fyrir nokkru, haföi unnið að og samið. " I álitiinu. er skorað á alia pjóð- félagsjiegna, sem líða undir auð- valdskrieppuni, iðnaðarmianin og verkamienn í sveit og við sjó, embætti.smenn og smá-atvinnu- riekendur um að sameinast um jákvæða stjómmálastefnu, siem skapi heilbrigðá og reglu í pjóðfé- lagimu. Því er slegið föstu, að „frjáls samkíeppni“ og hið svo kaliaðá „frjálsa framtak" sé úr sögunni og feimtíðin verði að byggjast á samtökum og planökonomi í framieiðslu, atvinnumálum og fjármálum. Síðan eru tekin fyrir pau stór- ntál, ,sem bráðustu úrlausnar bíða. Fjármagni verður að veita til aukins iðnaðar og reglubundinnar friamleiðslu. Bankana verður að pjóðnýta og þá í fyrstu röð „Niationa.lbankain:n“, sem að miklu leyti hefir verið til pessa í leign' einstakra fjármálamianlna. Land- búniaðinin skal skipuleggja eftir nýjum leiðum. Stefnuskrárálitið stefnir að víð- tækri pjóðnýtingu. Fyrst og fremst skal þjóðnýta spíritus-verksmiðjumar, sykur- verksímAðjurnar, vindla- og vind- linga-iðnaðinin og ölgerðarhúsiin. Tryggingarföiög skal einnig þjóð- nýta. JafnaðarmanniaflokkuriBi neitar algerliega þieim tilraunum, s,em pegar hafa verið gerðar af í- haldsmönnum til að svifta koinur isjálfstæöi í atvinnulífinu og útii- loka þær frá vinnu. Koinur skulu hafa jafnan rétt á við karlmenn til náms, embætta og atvinnu. Stefnuskrárálitið kriefst nýrra kO'Sn.ingalaga, par sem alt sé mið- að að pví að gera kosningar- réttinn sem jafnastan og að öli atkvæði séu jafn rétthá. Loksins er piess krafist, að pingmönnum isé fækkað, Landsþinigið afnumið og að þingiið sé að eims eiiin deiiild. Álitið endar á pví, að hvetja þjóðina t'il baráttu gegn lögleysi og ofheldi, en fyrir jákvæðri stjömmálastefnu, er stefni að pví að uraskipuleggja-pjóðfélagið og bylta pví við með stórfeldum um- bótum og breytingum, er skap! innan pess reglu óg öryggi. fyrdír alla pá, sem taki pátt í fr’am- ieiðsluilfinu. Það er auðséð á íhaldsbiöðun- um diönsku, að það er eins og 'pietta 'Sitiefnuskrárálit, sem er mi'klu víðtækara en hér hefir verið get- ið, hafi verkað á pau leiins og að sprengikúla hafi sprungið nnitt á með’al þeirra. piessa vinnu stundar, fullan fjaind- skap. Hánn hefir haldið því fram, aö verka'menn væru ánægöirr nneð kjör sín o.g á pví hefir hanm bygt afstöðu sina. Sjálfur hefir pessi máður 45 kr. kaup á dag eða 38 kr. meira á dafg en verkamémifrnir, sem vinna við veginia. Skyldi ha,nn verða ánægður, ef káup hans væri lækkað niður í 6—7 kr. á dag? Þorsteinn Briem er með afstöðu •sinni í piess'u mláli að vekja þann ófrið í landinu, sem ekki verður lokiið áð siinni. Réttlættekröfur viegiavinnumanina verða ekki kúgaðar héðan af, hvermig svo sem látið veröur aif fjandmöninum frjáls verkalýðs. Verkamennimir hafa lagt niður viinnu, og peir muínu sýna það, að samtök þeirra sér til við- reiiisnar verða ekki k'æfð, enda rijóta þeir styrks stéttarbræðra siinna um alt land. ** lafnfii'ðingai1 hefja samskot. Hafnfirðangar hafa setti á stofin irieð sér 10 marina niefn-d til að .standa fyriir samskotum ,-og taka niefn'diarmeinnirniir jafnframt á imöt'J sámsikotum. í nefndinini leru: Ernil Jónsson, Kjartan ólafsson, Ásigete Stefánsson-, Páll Sveins- .son’ Garðar Þ'orsteinssioin, Guðm. Einarsson, Sigurgeir Gíslasan, Ferdinánd Hámsien, Þorleiíur Jóns- son öig Árini Matthiass'Oin. Samskotin. Fiorsætisráðherra hélt í fyrrad. fund mieð ritstjórum dagblaðaninia og prestum bæjarins til að ræða um söfnun fjár handa fólkinu á lándskjá'lftasvæðiinu. Hafa blöðiiin siðian skipað raefind til að hafa á hendá söfnun fjárins, og eiga séeti i henni: Frá Alpýðublaðinu: Pét- ur Halldórsson fulltrúi, Nýja dag- blaðiinu: Vigfús GuðmundsS'On af- gnm., Morgunblaðíinu Valtýr Stiefánss'on ritstjóri og Vísi Páll Steingrí'msson ritstjóri. Hélt nefndiiin fyrsta fund sinin í gær ki. 3. f Þegar befir safnast nokkuð fé, en betur mega Reykvikingar gera, ef stuðningur peirra á að verða góður, enda lítur út fyrir að svo verðii. Kvik'myndahúsiin hafa lof- áð að gefa pað, sem inn kemur fyrir eina. sýningu, og í gærikveld' sýndi Gamla Bíó ágæta am- eriskp mynd tii ágóða fyrir sam- skotasjóðinn. Sæti kostuðu kr. 1,25 og kr. 1,50. Leikfélag'ið hefir á- kveöiö að sýna hinn góða norska leik, „Móti sól “, í kvö'Jld kl. 8. Alt, sem 'inn kiemur, rsnmur í sahisk'Otasjóðinn, pví að Oddur Óláfsson framkvæmdastjóri Iðnó hefir gefáð a'fnot af húsinu. Karla- kór Reykjavíikur ætlar enn fremur að halda útisamsöng fyrir síam- skotasjóð'inn eins og skýrt var frá í gær, og ungfrú Ása IJanson ætlar aö endurtaka nemonda.sý'n- ingu síina í Iðinó á föstudagskvöld. ErleniH kennaranáiii skeið. Vegna íjslenzkra kennara, sem kynnu að leggja lieið sína til- út- landa nú| í sumar, vil ég benda a nokkur námskeið, sem haldin ieru í Englandi, Svípjóð og Danmörku. I Engliajndi er haldið hið árlega námskeið, The City of Loindoin Vacation Course, dagana 27. júlí ti,l 10. ágúst. Stjórnandí pess er Fisiher, fyrv. kienslumálaráðh'erra Breta. Viðfangsefni eru fjjölbreytt. Ýmsir heimskunnir menn flytja erindi, valdir kennarar sýna fyritr- myndiar-vininubrögð við kenslu, og sýning verður á nýtí'sku kiemslu- tækjum. í Svípjóð er m. a. íþróttanám- skieið við Ramshyttan dagana 11. —31. júlí, undir stjórn Helgie Lindáu fimiieikastjóra við Central- instituttet í Stokkholmi. Er það jafnt ætlað peim, sem lítt eru lærðir í listinni og hihum, er nokkuð kunna. Eiinna meist stund er l'ögð á lieikii alls konar. Þ.á er og námskeið, sem nefnt er Nordtek Somnterkursus, haldið í Tállberg við Siljan í Dölum frá 15. júní til 21. ágúst. Eru pað raunar rnörg námskeið, siem taka við hvert af öðru. Hinu fyrsta stjjórriar dr. Alfred Adlieir pró- fessor, beimskunnur sálfræð'ingur og eittn af höfundum hinnar svo nefndu sálgrenslutxar. Fjailar námskeið petta um sálræna híej'lsuvernd. Þá koma þar nám- skieið í n ærjngarefn;afræ ði, mat- reiðslukenslu, ted'kniingu og mótun, og lokis söngháms'kieið. í Danmörku eru pessi námskieið mi. a.: í Hilleröd dagana 30. júlí til 3. ágúst. Leiðbeina par ýmsir kunniiír kennarar og skólamenn danskir urn stairfshætti við kenslu í efri bekkjum barnaskóla. I lýðháskólianum í Helsingör (Den tnternaíioinale Höjskole i H.). Það istarfa(t! í priem flokkum, hinn fyr-sti 19—31. júlí, annar 1.—14. ájgúst og þriðji 15.—28. ágúst. Þar eru einkurn kend mál, enska pýzka og frattska, og flutt erindi á piessum málum um ýms við- fangsefni og vandamái, aem nú eru efst á baugi. Vilji einhverjir keninarar færa iSér námiskeið pessi í nyt, er ég fús áð veita nánari lieiðbein|i|ngar um þau, svo sem ég get. Gudjóm Gudjónssox Námnslys i Þýzka- iandi oo Tékkð- Slðvakin. 23 nánmmenn Lafa farist. BERLíN. (FÚ.) Námusprienging varð í gær- Imorlgun í Buckj(n|ge(ri í Þýzkalaridi, og er talið, að aliir þeir, sem' í námunm voru, muni hafa farist. Björgunartilriaunir stóðu yffr í al.I'- an gærtdag, og höfðu í gærkveldi náðist lík af tuttugu námumömt- u'm. Rannsókn leiddi í ljós, að gaseitmn hafði orðið pieáim öllum að bana. Qnniur iniájmluispiierigiing varð síð- ari hluta da,gstins í gær nálægt PiiSic i í Tékkó-Slóvakíu. Sprieug- ingin varð premur rnönnum að biana, en allfr áðrir hafa bjargast úr námumti. Leikfélag RevkjavífeHr. í dag kl. 8: Á Bfiléti sól, Til ágöða fyrir hjálp- arþurf a;á f arðskf álfta svæðinu. Aðgöngumiðar seldir í Iðnö í dag eftir kl. 1. Sími 3191. Bláa-borða-bgrnin. Hæfilegt D-vítamin trygg- ir fallegan vöxt og teunur. Blái borðinn hefir sam- kvæmt óyggjjandi rann- sóknum frá Statens Vita- min-Insitut, Oslo, og Stat- ens Vitamin-Laborrtor., Kbh., A- og D-vítamín eins og bezta sumarsmjör. Bipagðbessta smlorlíklðf Langbezta smlfolfikið. Alt af langheztur i ailan bakstur, til steik- íngar, og bragðið er þjóðfrægt I Blái borðlnn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.