Alþýðublaðið - 07.06.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 07.06.1934, Blaðsíða 4
FIMTUDAGINN 7. JONÍ 1034. Listi AlþýðuflokksÍDS Reykjavík er FIMTUDAGINN 7. JÚNÍ 1934. Oamla Eié Syngjandi stúlkan. Bráðskemtileg tal- og söngva-mynd. Aðalhlutverkið leikur: Kate Smith, ein af þektustu söngkonum útvarpsins í Bandarikjunum. Sýnd í síðasta sinn. Knattspýrnumóí íslands. K. R. vinnur K. V. með 5: 1. Fyrsti ka.ppleikur íslandsmóts- ins í gærkveldi milli K .R. og Viestmiannaeyinga hófst á réttum títo'a kl. 9. Öómari lieiksiins var Giiðjón Einarssom. Fyrri hálfieikurinn var mjög ó- jatfn, því knötturihn lá msstan Mldnn á vallarhelmingi Vest- mialnna&yinga. Voru þeir frekar ó- styrkiir og samspil þiedrra í moj- u©, en aftur á móti virtust K. R.-,ingar vera í essinu sínu, því Leálcur þiedrra var m'eð afbrigðum góður. Mairkmaður K. V. var'ðá markið með hinná mestu prýði. Endíáðti svo fyrri hálflieikur, að K. R. skoráði 3 mörk, en Vest- mja'nnaeyingar ekkert. Var eitt márkið upp úr vítisspyrnu. Síðialri hálfleikur var jafnari. Var nú auðséð, að Vestmanuaiey- ingar voru farnir að jafna sig. Var lið þeirra mikið skipulegar niður raðað. Gerðu þeir mörg hættuleg upphlaup, sem þó venju- lega var hrundið af bakvörðum K. R. Þó tókst þeirn að skora eátt marik. Komust þeir inn'fyrir ma'rikvörð K. R. og skutu að mja'rki, en Venni Schram greiþ knöttinn, og varð það til þess að Vestma'nnaieyingár fengu vítis- spyrnu, og spyrnti SkarphéSlinn, viniStri framherji K. V., og skor- aði hann þá mark hjá K. R. Var það eina markið, sem þiefr fengu. 1 jiessum hálfleik skoruðu K. R.-ingar tvö mörk hjá K. V., og endaði Iieiikurinn því með að K. R. vann með 5:1. Leikuránn var hiinn drengileg- asti. 1 kvöld heldui' Islandsmótið á- frjam, og eigast þá við Fram og Valur. Má þar búast við fjörugum ledik. G. Ó. G. Konungur og drotning hafa tilkynt forsætisráðherra, að þau gefi til fólksins á land- skjálftasvæðinu 5 þúsund krónur. : P'I; r;'\. y- ■■■■■■ Aljnmrmr templmafumlur. Að tilhlutun fiiamkvæindianefndar Um diæmiisst ú k utiinar no. 1 verður háldinn almennur templarafundur í G.T.-hú;sji;nUi í Rieykjavík á morig- un kl. 8V2 síödegis. Fundarefni er félágsstofnun til þess, að kaupa eða leága sumariand fyrir templ- ara. Til Hallgrímskirkju í Saurbæ: Móttekið áheit frá J. B. kr. 10. Afhent af frú Lilju Kristjánsd. áheit á konu kr. 5,00. Beztu þalkk- ir. Ásm, Gestsson. Akranesför Lúðrasveitar Rieykjavíkur, sem frestað var á suunudaginn var vegna óhagstæðs veðurs, verður fariin n. k. sunnudag með e/s. Heklu. Fargjald verður mjög ó- dýrt. Alþýðuflokksmenn. í kvöld kl. 7 eruð þið beðnir ,að mæta við Vörubíiastöðina tiil að fara upp í Rauðhóla og vinna þar í landi alþýðuféJaganna nokkria, stuud. Hafið skóflu með ykkur. Rauðhólar. Allir, siem geta farið úr hænum á sunnudáginn, munu fara upp í Rauðhóia á skemtuniina. Parið báðár Leáðir kostar 1 kr. fyrijr fullorðna, og er það svo lágt, að lægm verður lekki komist svona langa leið. AIls konar veit- ingai’ mjög ódýrar verða á staðn- um og mjög margt til skemtuoar. Rauðliólar eru fallegiir og þar er sólrfkt. Kvenfélagið Hringurinn í Haínarfírði ætlar að halda útáskiemttun að Víðistöðum á suninudaginn kemur. Alþýðuflokkurinn í Hafnarfflrði hefir kosnánga- skijifstofu i Austurgötu 37, símá 9022. Opjin kl. 9 f. h. til kl. 9 að kvöldi. Kosningaskrifstofa A-Iistáns er í Mjó'lkurfélágshúis- inu, herbergi nr .15, síimi 2864, opin aMa:n daginn. Munið að kjósa áður en þið farið úr bænum. Kos- |ið er í gömlu símstöðinni. Leitið ‘upplýisinga í skrifstofu A-liiista'ns. Búnir að kjósa. 1 skrifstofu lögmanns hér voru í gœr á hádegi 425 búnir áð kjósa, þar af 158 Reykvífeingar, en 267, sem kosningarrétt eiga úti á laudi. 1 Hafnarf-irði eru 55 búnir að kjósa, þar af 37 Hafn- firðBinigiar og 18 utan af landi. Samskotin. Alþýðuhlaðinu hafa'óorist eftir- taldar gjafir: frá konu kr. 2,00, frá E. G. kr. 10,00, frá Amy og Dieddu kr. 5,00, frá G. kr. 20,00, fná A. kr. 3,00, frá K. J. kr. 10,00, frá Árnia Sigurðssyni kr. 5,00, frá S. G. kr. 10 og frá Sigríði kr. 7,00. AUs hafa þá safnást hjá Alþýðu- blaðinu kr. 422,00. Ferðafélagið áformair tvær skiemtiferðir á sunnudaginn kemur, ef veður leyfir. Ömnur f-erðin er að Skál- holti, Gullfossi Oig Geysi kl. 8 áð miorgni og komið aftur að kvöldi. Hin ferði'n er sú, sem friestað var á sunnudaginn var. Verður farið með Hieklu upp á Akna'nes og þaðan i bifneiiðum upp að Skarðsheiði og gengið á heiðina. Farseðiar fást á morg- un og Iaugandag í afgneiðsiu Fálikahs. Á ísfisksveiðar. Bna:gi -er farinn á ísfiskveiðan, og næstu daga fana Andri, Hanin- es ráðherra, Belgaum og Ver. I D A G Næturlæknir er í nótt Gísli Fr. Peter'sien, Barónsstig 59, sími2675. Næturvörður verður í Reykja- vikur apóteki og Iðunnj. Veðnið: Hiti 10 stig í Reykja- ví-k, 16 sti'g á Isafirði, 16 á Ak:u»' eyri 9 í Vestmannaeyjum. Há- þnýstisvæði um ísland og um niorðánvert Atlaintshaf. Útlit ler fyr fr hægviðri og góðviðri og enn fremur áð all víða verði móðu- þoka. Útvarpið. Kl. 15: V'eðurfregnir. Kl. 19: Tónleikar. Kl. 19,10: Veð- 'urfregnir. Kl. 19,25: Lesin dagskrá næstu viku. Grámmófónn: Bizet: Carmen-Suite. Kl. 19,50: Tónleik- ár. Kl. 20: Fréttir. Kl. 20,30: Er- indi: Um þunglyndi (Helgi Tónr- ássion). Kl. 21: Tónleikar: a) Út- varpshljómsveitin. b) Grammó- fóns'öng'ur (Jussi Björling). c) Danzlög. Skipverjar á Garðari. F:B. hefir fengið skeytí um Ing- oj-íoftskieytastöðina frá skipsverj- um á togarauum Garðari í Hafn- arf.irði um að han-n sé komiiinn til Bjárnareyjar og líði sMpverj- um vel. Biðja þeir FB. um að skila kærri kveðju. Skenitilegasti staðurinn í nágremni Reykjavíkur er í Rauðhólum, land alþýðufélag- ánna. Þar verð'ur fjölbreytt og ódýr skemtun á uninudagínn, og er þess vænst, áð allir, siem geta komist úr bænum, fari þangað. Hótel íslands. Alt, sem kemur ínn fyrir vedt- i-ngiár á Hótel ísland í dag, renin- 'ur í samskotasjóðinn. ' Aðvörun. Ég undirritaður réðist í fyrra sulmár í kaupavinnu hjá Sveinii Jónssyni, Arniarbæli i Grímsniesi, og var Steindór Gunnlaugsson milligöngumaður. Kaup mitt átti að vera kr. 25,00 um vikuna, en Sveánn sveik mig um 5 kr. á hverri viku, sVo áð ég tapaði alls 40 kr. Ég vii því vára menn við að ráða sig hjá þessum manni í ka'upavinnu í sumar, niema með því að gem við hann vottfasta sámnilnga um kaupið. Sig.urg.eir .tóhcmnsson. Danzsýning Til ágóðia fyrir fólkið á latid- skjiálftasvæðinu hefir Ása Hanson danzsýniingu með niemendum sfn- ium í Iðnó annað kvöld kl. 8V2. Þetta verður ágæt en ódýr skemt- un, og ætti fólk að fjölmenna I Iðnó. Nýja Bfö Bræðurnir. Amerísk tal- og hljóm- kvikmynd. Tvö aðalhlutverkin leikur hinn frægi „kar- akter“-leikari BERT LYTELL, Dorothy Sebastian, William Roy 0 fl. Aukamynd: Norsk náttúrufegurð og þjóðlíf. Hrífandi fögur fræði- mynd frá Noregi. Myndin er bönnuð fyrir börn. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför frú Júlíu Guðmundsdóttur frá Skeggjastöðum. Aðstandendur. Sumarkápur fást i fallegu úrvali í \' Soffíubsið. Snmarkjólatan. í gær kom ný sending af sumarkjólatauum í góðu og ódýru úrvali. — Blússuefni, nýjasta gerð, og margt fleira. Komið, meðan nógu er úr að velja. Nýi Bazarinn, Hafnarstræti 11, simi 4523. Sjómannafélag Reykjaviknr heldur fjölbreytta skemtun í alþýðuhúsinu IÐNÓ laugardaginn 9. júní klukkan 9 e. hád Til skemtunar verður: 1. Danzsýning:’Frk. Helene Jónsson og Eigild Carlssen. 2. 3 k-átir piltar: Gellin og Borgström og Bjarni Björnsson. 3. Danz, Hljómsveit Aage Lorange. , Húsið opnað kl. 8 y2. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó eftir kl. 1 á laugardag og kosta kr, 2,50.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.