Alþýðublaðið - 08.06.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 08.06.1934, Blaðsíða 4
FÖSTUDAGINN 8. JÚNI 1034. ALpVÐUBLAÐIÐ Hafnarbúar. Skemtilegasta danska talmyndin, sem gerð hefir verið. Aðalhlutverkin leika: Crh. Arhoff, Agnes Rehni, Erling Schröder, Olga Svendsen og Aase sen. Clau- -I SJÓÐÞURÐIN. (Frh. a;f 1. síðu.) afur Benjainínsspn stórkaupmað- ur (lein, í hans stað síðustu 2 árjn Emil Rokstað kaupm., Bjarmia- landi). Þegar íhaldsinenn ávaxía op- inbera sjöði. Eiignir félagsins munu viiema nú um . 80 þús. króna, pg er dýra- varndunarstöðin Tunga aðaleign- in, auk „Tryggva.sjóðs“, sem Tryggvi Guntiarssoin bankastjóri gaf Dýraverndunarfélag.i|nu með ar'fleiðsluskrá sinni 1917, og var þá 51 533,27 kr. Allar þessar eignir stóðu undÍT eftiriiti og stjórn gjaldkera fé- lagsins. í sfcipulagssikná fyrir Tryggva- sjóð, siem bárt var í stjórnartíð- indunum 1920, er svo fyri;r mælt, að reiknirtgar sjóðsiins skuli lagð- ir fmm lendursboðaðir til sam- þyktar á aðalfundum fólagsins ár hvent, sem aðrir reiknlngar fé- lagsins, og síðan birtir í B-deáld Stjórnartíðindanna og málgagni iélagsins, ,,Dýravernd aranum ‘‘. Reiknlngar þessir hafa ALDREÍ vierið birtir í Stjómartíðindunum né í Dýraverndaranum. Enn frem- ur hafa róikmngarnir efcfci verið endurskoöaðir né samþyktir síð- ustu 3 árin. Hefir fyrv. stjóm félagsins með þessu framiö skýlaust lagabrot, og bendir þ-etta fralmferð'i liennar og fleira til þess, að aðaimcnnirn- l.r Étjórninni a. m. k. hafi verið í vitorði með gjaldkeranum og samisekir honum. Stjórnin setí af. Á aðalfundinum í vetur var ó- ánægjan með stjónnina og grun- urinn um óreiðu á fjármálum fé- lagsins orðinn svo ríkur, að enginn úr gömlu stjórniínínj nema Sig- urvður Gíslason náðu enduvkosn- ingu. í stjórrina voru kosnir: Þór- arinn Kristjánsson hafnavstjórj form., Tómas Tómassion ölgm. gjaldkeri, Lúðvík C. Magnússon litari og nreðstjórniendur Sigurður Gíslason og Bjönn Gunnlaugsson innheiinium. Endurtskoðendur voru kosnir: Ólafur Briem og Guðm. Guð- mtmdísson deiiclarstjóri. Vegna þess, sem fnam hafð-i fcomjLð á fundinum, að óíag værí á fjárreiðum gjaldkerans, neitaði hánn nýi gjaldkeri að taka við star.fi,nu fyr en rieifcningar félags- i.ns hefðu verið rannsakaðir nán- ar. Frágangur reikninganna af háifu fyrverandi gjaldkera var þannig, að hi.nir nýkosnu endur- skoðendur treystu sér ekki ti.l að komast að önuggri niðurstöðu um þá. Var þá Björn E. Árnason end- uxiskoðandi fenginn til að endur- skoða neikningana, og komist- I DAG Útvarpið í dag: Kl. 15: Veður- fregnir. Kl. 19: Tónleikar. Kl1. 19,10: Veðurfregnir. Kl. 19,25: Ó- ákveðið. Kl. 19,50: Tónleikar. Kl. 20: Fréttir. Kl. 20,30: Uppléstur (H. K. Laxness). Kl. 21: Grammó- fónm. Lög úr „Idomeneo" efti,r Mozart. Sibeiius: Symphonia nr. 2 í D-dúr, hann að þeirri niðuristöðu, að sjóðpurðin hjá fyrv. gjaldkera næmi 29,800,00 krónum. Þegan þietta varð uppvíst, varð það að ráði í stjórninni, að sjóð- þurðíinni iskyldi haldið leyndri fynst urn sinn, og gjaldkeranum, Leifi Þorlieifssyni, gefinn kostur á að isleppa við sakamálsákæru, ef sjóðþurð hans fengist greidd. Oddfellowar breiða yfir svikin. Fiestir ráðandi menn í Dýraverndunarfélaginu hafa ver- ið Oddfeliowar, og það er Leifur Þorleifsson einn- ig. ’Mun það vera tilætluniin aö skuld L. Þ. verði greidd á þann hátt, að þeir taki sjálfir á sig einhvern hiuta skuldarinnar, láti í kyrþiey selja hús hans við Laugaveg 25, senr munu veraeiinia eiign hans, en. láti aliar aðrar skuldir hans, sem inunu nema tugum, ef ekki hundmðum þús- unda, standa ógreiddar og tap- ast lánardnottnunum. Þessi aðferð Oddfiellowanna og flraldsmannanna í stjórn Dýra- verndunarfélagsins minnir ónieit- anlega á athæfi flokksbróður þeirra og félaga Magnúsar Guð- miundssonar gagnvart erlendum lánardrottnum í Behrens-málinu. Þess miun því varla vera að vænta af Magnúsi Guðmundssyni, að hann komi í veg fynir þetta sviksamiiega athæfi með þvi að fyrirskipa þegar opinbera rann- sókn. En verði sú rannsókn ekki fyr- inskipuð þegar í stað, miuu Al- þýðubiaðið skýra nánar frá mál- inu og fietta til fullnustu ofan af öllum þéira, sem við það eru riðnir. ljósir og dökkir úr ull, silki og vaskaefni, aðal- Jega stsprðirnar " 10,00 — 12,00 — 14,00 — 15,00 — 16,00 — 18,00 — 20,00 — Virði kjólanna er helmingi t;i næstum því 4 sinnum meira en söluveið. LEIKNIR, Þingboltsstræti 3, iiiiiiiiiiiiiiiiiilillllllilllllilllllllllllíllllllllllllllllllllllll i kvSld kl. 8,30 i Iiié: Danzsfnlng isn Danson til ágóða fyrir bágstadda á landsk jálftas væðinu. Aðgm. seldir í dag frá kl. 1 í Iðnó, barnasæti 1 kr., stæði 1 kr., fullorðins sæti kr. 2,00.og 2,50. Hý|a BM> Bræðnrnir. Amerísk tal- og hljóm- kvikmynd. Tvö aðalhlutverkin leikur hinn frægi „kar- akter“-leikari BERT LYTELL, Dorothy Sebastian, William Roy o. fl. Aukamynd: Norsk náttúrufegurð og pjóðlíf. Hrífandi fögur fræði- mynd frá Noregi. Myndin er bönnuð fyrir börn. Sasaila Bfó allra síðasta sinn. Nætur- & Kveðju- hijómleikar. GELLIN og BORGSTRÖM með aðstoð Mjama EjHi*Bissoar9 Helene Jónsson og Egild Carlsen, ásamt Mljémsweif Hótel íslands. Hraði 1934. Aðgöngumiðar á 2,00, 2,50 og 3,00, í Hljóðfærahúsinu, Atlabúð, Eymundsen og Pennanum, seiur tækifærisverði notaðar saumavélar, barnakerrur. Tiekur einnig að sér sölu og viðgerðir á slíku. Kvðldskemtnia DýravemdunaFfélag íslands. Fundur verður haldinn í Dýra- verndunarfélagi íslands mánu- daginn 11. þ. m. í Oddfélagahúsi nu kl. 8 V2 síðd. Stjóinin. verður haldin í Góðtemplarc<húsinu í Hafnarfirði laugard. 9. júní kl. 9 sd. SKEMTISKRÁ: 1. Kórsöngur (söngflokkur stúkunnar Morgunstjarnan nr. 11). 2. Reinh. Richter skemtir. 3. Kórsöngur (sami flokkur). 4. Danz. Aðgöngumiðar kosta 2 krónur og fást við innganginn. Alt, sesn inn kenrnp, tennnr i |erðsklál£tasamskotin. Knattspyrnumót íslands. Valur vsnn Fram með 2:1 Kappleikurinn í fyrra kvöld á railli Frarn og Vals var hinn fjör- ugasti, og svo jafn, að allain Leilr- inn mátti ekki á miilli sjá, hvor bæri sigur af hólmi. Leikurinn hófst með sókn bjá Frammönnum, og endaði hún mieð því, að þeir skoruðu mark úr hornspyrnu. Voru þfi aðeins liðnar 4 mí;n. af leik. Kom við þétta mark hinn niesti, vígamóður í Völsunga, og eftir 2 mínútur höfðu þeir kvitt- áð fyrir sig. FLeira gerðist ekki ■markvert fyr en eftir 20 mínútur, a:ð Vöisungum tókst að skora ánnað mark, en það befði verið leikur fyrir Þráin miarkvörð Frammara að verja, hiefði hann ekki verið of viss um áð knött- urinn færi yfir markið. Það, sem eftir vár af þessum háifldk, mátti heita óslitjn tækifæri hjá báðum liðunum til þess að skoria mörk, en framherjarnir virtust þkki vera vel upplagðir til þess, því þeir létu það ógert. Endaði því fyrri hálfleikur með því, að Valur hafði sett 2 mörk gegn 1. Seinni hálflieikuránn lieið svo, að engin mörk voru sett. Þó 'leikurinn væri yfirieitt mjög fjörugur, vántaði rnikið á að hann væri viel leikinn. Það, sem mest var ábótavant hjá Frammönnum, var hvað leikmienn gættu iiia stöðu sinnar, og var samspil þeirra því í moltim. Hjá Valsmöinnum var mest áherandi stjórnleysið í sókninmi. Virtust frámherjar illa sámæfðir og sem verst var skyttuláusir. Aftur á móti notuðíu fnámverðirnir of miíkið samspil sín á milili, gáfu knöttinn of t:l baka, en of lítið til ftamlierj- anna. An,nars fanst mér þá vanta sinn hezta mann í sóknina, en þáð er hinn gamli miðframherji þeirra Jón Eiríksson, og má vera að hann fcomi þegar mest á rieynir eins og fyr. G. Ó. G. heldur Ungmennafélagið „Vísir“ á Hvalfjarðarströnd í húsi sínu við Ferstíkiu sunnudaginn 10. júní. Tll skeisifsiii^f5 werðsars Erindi: Ragnar Kvaran. Gamanvísur: Bjarni Björnsson. Upplestur: Margrét ívarsdóttir. Gamanvísur: Bjarni Björnsson. Danz. Skemtunin hefst kl. 2 e. h. Þeir, sem sækja viija skemtunína geta komist með hafnarbátnum Magna, sem leggur af stað frá vestri upp- fyllingunni kl. 9 á sunnudagsmorguninn. Farmiðar seidir um borð og kosta 6 kr. — Ki. 8 um kvöldið verður lagt af stað heimleiðis. SkemtiiiefudBis. Karlabér Reybjavibur heldar samsöng í porti Miðbæjarbarna- skólans bl. 9 í kvöld. — Þar verða seld merki til ágóða fyrir bágstadda á jarð> skjálftasvæðinu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.