Morgunblaðið - 28.03.1999, Síða 3

Morgunblaðið - 28.03.1999, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28. MARZ 1999 3 ’ Innifalið: Fiug, flugvallarskattar og gisting 13/4 nætur á Harbor Court. 29. apiil - 3. mai 49.870 ki. 6. mai - 9. mai 44.870 ki.* á rnaim í tvíbýU á Hótel Harbor Court í 4 nætur. á mann í tvíbýli á Hótel Harbor Court í 3 nætur. Hótel Harbor Court er gott 5 stjömu hótel miðsvæðis í Baltimore, við Inner Harbor. Á hótelinu er sundlaug og 2 veitingastaðir. Herbergin era loftkæld með ísskáp, sjónvarpi, síma, minibar og hárþurrku. Hægt er að bóka í fyrri ferðina til og með 14. apríl og í seinni ferðina td og mcð 21. aprfl. Eingöngu cr hægt að ferðast út og heim á tilgreindum dögum. Komið er heim úr fyrri ferðinni að morgni 4. maí og úr seinni ferðinni að morgni 10. maí. 13. - 28. mai 84.890 k* á mann í tvíbýli á Apartments Alva Park í 15 nætur. Lloret de Mar á Costa Brava um 7 km norður af Blanes (um 90 mín. akstur frá flugvelli), er stærsti baðstrandarbærinn á Costa Brava. Fanals er syðsti bæjarhlutinn í Lloret de Mar. Lloret de Mar cr geislandi fjörugur ferðamaimabær, Fanals er tiltölulcga rólegt hvcríi og hentar vel fyrir fjölskyldur. Apartment Alva Park: Mjög góð íbúðargisting, staðsett miðsvæðis í 50 m fjarlægö frá ströndinni og u.þ.b 2 50 m frá miðbæ Lloret. íbúðimar era mjög vel búnar og smekklega innréttaðar. Góður sundlaugargarður, sundlaug og bamalaug. Bar, kaffitería og æfingasalur. Vorgleöi á Costa Brava er eingöngu hægt aö panta og greiöa hjá lióplcrðadeild Flugleiða, Laugavegi 7, sínii 50 50 486 og 50 50 484. * Innifalíð: Flug, flugvallarskattar, gisting í 1S daga, tslenskur fararstjóri og ferðir milli flugvallar og hótels. Tryggðu þér VUdarkort VISA og Hugleiða 1 næsta banka cða sparisjóði. VeJurFlugleiða áIntemetinu: www.icelandair.is NetfangJyriralmennarupplýsingar.info@icelandair.is tst SA IS Þessar vorferðir til Baltimore er eingöngu hægt aö panta og greiða hjá söluskrifstofum Flugleiða, í síma 50 50 100.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.