Morgunblaðið - 28.03.1999, Síða 18

Morgunblaðið - 28.03.1999, Síða 18
18 SUNNUDAGUR 28. MARZ 1999 LISTIR MORGUNBLAÐIÐ LEIKARAR í Snúði og Snældu og leikstjórinn Helga E. Jónsdóttir í einþáttungunum Maðkar í mysunni og Ábrystir með kanel. Sýning'um á Möðkum og Abrystum að ljúka EIN sýning er eftir á einþáttung- unum Maðkar í inysunni eftir Mark Langham og Abrystir með kanel eftir Sigrúnu Valbergsdótt- ur, sem leikfélagið Snúðui- og Snælda hafa sýnt í Möguleikhúsinu við Hlemm undanfarnar vikur. Síð- asta sýning verður miðvikudaginn 31. mars kl. 16. KVIKMYNDIR Háskólabfó Kvikmýndadagar lláNkólabíós H. Guðmundsdóttir, Ólöf Péturs- dóttir, Theodór Halldórsson, Þor- geir Jónsson og Þorsteinn Ólafs- son. Leikstjóri er Helga E. Jóns- dóttir. Menningarstyrkir fínnska menntamálaráðuneytisins 16,5 milljónir marka til menningarmála FINNSKA menntamálaráðuneyt- ið hefur ákveðið að verja nærri 16,5 milljónum marka af ríkisfé til þess að styrkja menningarvið- burði sem hafa þjóðarþýðingu. Fé verður veitt til 100 verkefna á menningarsviðinu. Mennta- málaráðuneytið vill tryggja að sígildir og gamalgrónir menn- ingarviðburðir sem hátt ber fái notið sín sem best og jafnframt hefur styrkur verið aukinn til þess að bjóða börnum upp á menningarlega skemmtun og viðfangsefni. Misjafnt er hve mikið af styrk- fénu rennur til einstakra verk- efna. Hæstur styrkur er veittur vegna óperuhátíðarinnar í Nyslott, 3,5 milljónir marka. Meðal þeirra sem hljóta drýgstan stuðning, auk óperuhá- tíðarinnar, eru sumarleiklistar- hátíðin í Tammerfors, sem fær um eina milljón marka, kamm- ermúsíkhátíðin í Kuhmo, 870.000 mörk, Kuopio-danshátíðin, 770.000 mörk, og þjóðlaga- og al- þýðutónlistarhátíðin í Kaustby, 740.000 mörk. Meðal þeirra verka sem stuðnings njóta eru 14 ný verkefni, þ. á m. Asien-dans- hátíðin í Helsingfors og Sibelius- ar-vikurnar í Traskánda. Nýjar bækur • BENONÝ - þættir af Benóný Benediktssyni skákmeistara er í samantekt Braga Halldórssonar og Jóns Torfasonar. I bókinni er fjallað um Benóný Bene- diktsson skák- meistara sem lengi var í fremstu röð íslenskra Benóný Benediktsson skákmanna. Hann vakti þó ekki síður at- hygli fyrir sérstæðan persónuleika og var orðinn þjóðsagnapersóna í lifanda lífi, sífelld uppspretta efth-- herma og hvers kyns gamanmála, segir í fréttatilkynningu. í bókinni segja ýmsir samferðamenn Benón- ýs frá kynnum sínum af honum, fjallað er um skákferil hans og kveðskap. Utgefandi er Mál og mynd. Bók- in er 230 bls., innbundin í Royal- brot með nafnaskrá. Bókin er prentuð í Viðey ehf. og bundin í Bókfelli ehf. Verð: 2.990 kr. Leikendur eru Aðalheiður Guð- mundsdóttir, Aðalheiður Sigur- jónsdóttir, Guðlaug Hróbjartsdótt- ir, Guðrún Jóhannesdóttir, María Allt fyrir framann EVROPUMEI AN NA i AR FRAMAFEIGÐ „DEAD MAN’S CURVE“ ★★★ Leiksljórn og handrit: Dan Rosen. Kvikmyndataka: Joey Forstyte. Tónlist: Shark. Aðalhlutverk: Matthew Lillard, Michael Vartan, Randall Batinkoff, Keri Russell, Tamara Craig Thomas. GLÆPAKÓMEDÍAN Frama- feigð eða „Dead Man’s Curve“ tek- ur á mjög líflegan hátt fyrir flestar klisjur amerísku háskólamyndanna og snýr þeim sér í hag. Hún er gerð eftir þokkalega frumlegu handriti leikstjórans Dan Rosens og segir af hópi einstaklegá illa innrættra háskólanema sem ætla að nýta sér þau óskráðu lög margra háskóla að gefa hæstu ein- kunn þeim sem verða fyrir því að herbergisfélaginn fremur sjálfs- morð. Hæsta einkunn opnar marg- ar dyr út í lífíð. En hvernig fáum við herbergisfélagann til þess að fremja sjálfsmorð? Döööööö. Þú drepur hann og lætur það líta út eins og sjálfsmorð. Þetta er að sönnu ekki falleg saga um námsmenn, mórallinn er náttúrulega enginn, en það er næg- ur húmor í frásögninni til þess að hún verður ekki tekin of hátíðlega og það er næg spenna til þess að halda þér við efnið. Og í raun veit maður lengst af ekki hver af öllu þessu hyski er að svíkja hvern, hver er saklaus, ef einhver, og hver er morðinginn eða morðingjarnir. Þannig nær höfundurinn Rosen markmiðum sínum ágætlega svo úr verður talsvert fruntaleg en líka spaugileg og vel leikin sakamála- mynd um landeyður sem hafa sannarlega fyrir því að hafa ekkert fyiir lífinu. Leikur allur er fínn. Einkum er Matthew Lillard ógeðslega slímug- ur sem sá er virðist vera höfuð- paurinn í leikfléttunni allri. Ut- koman kemur skemmtilega á óvart. Magnabur kraftur og ósvikin þægindi alla leið. Alvöru jeppar með hátt og lágt drif, sjálfstæða grind og hagkvæmni í rekstri. Sestu inn... FULL HwME Arnaldur Indriðason

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.