Morgunblaðið - 28.03.1999, Page 19

Morgunblaðið - 28.03.1999, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR SUNNUDAGUR 28. MARZ 1999 19 Fuglafjarðar Sangkór á tónleikaferðalagi FUGLAFJARÐAR Sangkór, blandaður kór frá Fuglafirði í Færeyjum, er í söng- ferðalagi hér á landi og heldur sína fyrstu tónleika í Fé- lagsheimilinu Flúð- um, miðvikudaginn 21. mars kl. 21. Með þeim á tónleikunum syngur Vörðukórinn í Árnessýslu, sem var á Kórstefnu í Fuglafirði í maí á síðasta ári. Fuglafjarðar Sangkór var stofn- aður 1932 og er þetta hans fyrsta söngferð er- lendis. I kórnum eru nú 40 manns undir stjórn Frits Jó- hannesen. Undirleikarar eru Eyðun á Lakjuni, Heðin Kambs- dal og Jóhan Hentze. Að tón- leikunum loknum verður stiginn dans að íslenskum og færeyskum sið. Á skírdag syngur Fuglaljarðar Sang- kór í Skálholtskirkju kl. 14 og Selfoss- kirkju kl. 17. Laug- ardaginn 3. apríl kl. 17 syngur kórinn í Safnaðarheimilinu Vinaminni á Akra- nesi og Hafnarljarð- arkirkju annan páskadag, 5. apríl, kl. 14. Eftir tónleik- ana í Hafnarfirði munu félagar úr Færeyingafélaginu selja kaffi í safnaðarheimilinu Strandbergi. Söngferð Fuglafjarðar Sang- kórs lýkur með tónleikum í Langholtskirkju þriðiudaginn 6. apríl kl. 20.30. FRITS Jóhannessen, stjórnandi Fugla- fíarðar Sangkórs. FUGLAFJARÐAR Sangkór frá Færeyjum heldur fimm tónleika hér á landi. STARINN Suzuki Vitara jeppartiir Crand Vitara 2,0L 2.179.000 kr. Crand Vitara Exclusive 2,5L, V6 2.589.000 kr. Vitara JLXSE, Sd 1.830.000 kr. Vitara Diesel Sd 2.180.000 kr. $ SUZUKI SUZUKI BÍLAR HF Skeifunni 17. Sími 568 51 00. Heimasíða: www.suzukibilar.is Tríó flutt á Siglu- firði og Blönduósi MIKLÓS Dalmay, píanóleik- ari, Ármann Helgason, klar- inettuleikari, og Guðmundur Kristmundsson, víóluleikari, halda tónleika á Siglufirði og Blönduósi í dag og á morgun. Fyrri tónleikarnir verða í Tón- skóla Siglufjarðar í dag, sunnudag, kl. 20.30 og á morg- un kl. 20 í Blönduóskirkju. Flutt verða tríó eftir W.A. Mozart, Robert Sehumann og Þorkel Sigurbjörnsson. Miklós Dalmay lauk einleik- araprófi frá Franz Liszt Tón- listarháskólanum í Búdapest árið 1987 og stundaði fram- haldsnám við Tónlistarháskól- ann í Stokkhólmi. Hann hlaut TónVakaverðlaun Ríkisút- varjjsins árið 1996. Armann Helgason lauk ein- leikaraprófi frá Tónlistarskól- anum í Reykjavík vorið 1988 og stundaði framhaldsnám í Royal Northern Coliege of Music, Manchester. Hann hlaut TónVakaverðlaun Ríkis- útvarpsins árið 1995 og starfs- laun úr Listasjóði 1997. Guðmundur Kristmundsson lauk einleikaraprófi frá Tón- listarskólanum í Reykjavík vorið 1986 og stundaði fram- haldsnám í Hollandi. Hann starfar m.a. með Sinfóníhljóm- sveit Islands og lék nýverið einleikskonsert með hljóm- sveitinni. Þeir félagar hafa leikið sam- an sem trió á tónleikum, m.a. á tónleikum Camerarctica, á vegum Háskólans og í tón- leikaröð Kópavogsbæjar og Garðabæjar. Tónleikarnir era liður í tón- leikaröð sem er samstarfs- verkefni Félags íslenskra tón- listarmanna og tónlistai’félaga víðs vegar um landið. vörulistinn Ármúla 17a, sími 588 1980. ..-......' ....

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.