Morgunblaðið - 28.03.1999, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 28.03.1999, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28. MARZ 1999 27 FRÉTTIR Kennarafundur Tónlistarskólans Engin við- brögð frá bæjaryfír- völdum Nýtt - Nýtt IANA ítölsk barrtaföt frá 0—12 ára. Falleg föt á mjög göðu verðí. DimmnLimm Skólavörðustíg 10. I TILNEFNINGAR TIL UMHVERFISVERÐLAUNA Dómnefnd umhverfisverölauna óháðra félagasamtaka, sem veitt veröa í fyrsta sinn í ár, óskar eftir tilnefningum frá almenningi. Samkvæmt reglum um verðlaunin skulu þau veitt þeim einstaklingi á ári hverju, sem hefur haft afgerandi áhrif á þróun um- hverfis- og náttúruverndar með framúrskarandi árangri í störfum sínum og hefur staðið í fylkingarbrjósti og/eða verið frumkvöðull á sínu sviði. Tilnefningar, ásamt stuttri greinargerð eöa rökstuðningi, skulu berast skriflega, í pósti til skrifstofu Landverndar, Skólavörðustíg 25, 101 Reykjavík, meö myndsend- ingu í númerið 562 5242 ellegar í tölvupósti á netfangið landverndSfst^centrum.is. Frestur til að skila inn tilnefningum rennur út 6. apríl næstkomandi. Að umhverfisverðlaununum standa Landvernd, Náttúruverndarsamtök íslands, SÓL í Hvalfirði, Félag um verndun hálendis Austurlands, Fuglaverndarfélag íslands og NAUST. Dómnefnd umhverfisverölauna óháðra félagasamtaka KENNARAFUNDUR Tónlistar- skólans á Akureyri lýsir í ályktun yfir undrun sinni á því skeytingar- leysi sem kjaranefnd Akureyrar- bæjar sýnir kennurum í skólanum. Segir í ályktuninni að kennarar skólans hafi fjölmennt á fundi bæj- arstjóra í lok október á liðnu ári og afhent honum bréf þar sem óskað var eftir viðræðum um leiðréttingu launa til samræmis við aðra kenn- ara Akureyrarbæjar. „Erindinu var ekkert sinnt fyrr en skólastjóri og aðstoðarskólastjóri sendu bréf til bæjarstjómar, þar sem þau vör- uðu við fyrirsjáanlegum flótta kennara frá skólanum,“ segir í ályktun kennara tónlistarskólans. Kennarar hafi loks verið boðaðir á fund kjaranefndar í janúar þar sem þeir höfðu í fyrsta sinn tæki- færi til að kynna nefndinni sjónar- mið sín. Á fundinum hafi komið fram vilji nefndarinnar til að svara bréfinu frá því í október fljótlega. „Nú, rúmum tveimur mánuðum síðar, hafa engin viðbrögð orðið. Kennarar tónlistarskólans spyrja sig hvort þessi vinnubrögð beri vott um kraft eða kyrrstöðu?! Við hörmum þetta, en teljum það rök- rétta afleiðingu af sinnuleysi bæj- arstjórnar gagnvart skólanum að skólastjórinn er að hætta, los er komið á kennaraliðið og mikil óvissa framundan. Er ekki kominn tími til að kjaranefnd taki á mál- inu?“ segir einnig í ályktun kenn- arafundarins. --------------- Vesturland Listi Samfylk- ingarinnar samþykktur LISTI Samfylkingarinnar á Vest- urlandi vegna alþingiskosninganna 8. maí var einróma samþykktur á fundi í Borgarnesi sl. föstudags- kvöld. Listinn er þannig skipaður: 1. Jóhann Ársælsson, skipasmiður, Akranesi. 2. Gísli S. Einarsson, alþingismaður, Akranesi. 3. Dóra Líndal Hjartardótth-, kennari, Vestri-Leirárgörðum. 4. Hólmfríður Sveinsdóttir, deildarstjóri, Borgarnesi. 5. Eggert Herbertsson; rekstrarfræðinemi, Olafsvík. 6. Kolbrún Reynisdóttir, húsmóðir, Grundarfirði. 7. Erling Garðar Jónasson, umdæmisstjóri, Stykkishólmi. 8. Guðrún Konný Pálmadóttir, húsmóðir, Búðardal. 9. Eiríkur Jónsson, lögfræðinemi, Akranesi. 10. Klara Bragadóttir, sálfræðingur, Staðarstað. ----------------- LEIÐRÉTT Fermingar í Lágafellskirkj u Ferming í Lágafellskirkju pálmasunnudag kl. 13.30. Fermdir verða: Reynir Ingi Árnason, Furubyggð 40. Reynir Smári Atlason, Leirutanga 2. Heimsklúbbur Ingólfs og Prima hf. í samvinnu við P&Q Cruises bjóða upp á einstaka siglingu um klassísku menningariöndin með glæsiskipinu ARCADIA dagana 2.—18. október 1999 (16 nætur) ARCADIA er nýjasta og stærsta farþegaskip Bretlands og býður upp á fleiri afþreyingarmöguleika á þilfari en áður hefur þekkst. Auk þess býr skipið yfir klefum sem eru rúmbetri en áður hafa boðist á sjó. ARCADIA er 63.500 brúttólestir að stærð og tekur alls 1.475 farþega. Viðkomustaðir í þessari siglingu eru Mallorca, Tyrkland, Grikkland, Krít og Gíbraltar en siglt er frá Southampton á Englandi Enn býður Heimsklúbbur Ingólfs ótrúlegt verð eða 2 fyrir 1 Verð ferðarinnar á mann í tvíbýlisklefa er frá 175.800 kr. Innifalið er: • Flug Keflavík — London — Keflavík • Akstur frá London til Southampton • Skemmtidagskrá á hverju kvöldi um borð • Fullt fæði • Móttökukokkteill skipstjórans fyrsta kvöldið um borð Látið þetta spennandi tækifæri ekki framhjá ykkur fara og hafið samband við Heimsklúbbinn strax í dag. Aður auglýst sigling seldist upp á nokkrum dögum. FERÐASKRIFSTOFAN - Austurstræti 17, 4. hæð, 101 Reykjavík, sími 562 0400, fax 562 6564, kHEiMSKLÚBBUR netfang: prima@heimsklubbur.is, incolfs heimasiða: hppt://www.heimsklubbur.is mbl.is mbl.is mbl.is mbl.is mbl.is mbl.is mbl.is mbl.is mbl.is mbl.is mbl.is mbi.is mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.