Morgunblaðið - 28.03.1999, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 28.03.1999, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28. MARZ 1999 ^ fl ¦ I M8NNINGAR hann væri ekki alltaf að flíka því enda dulur og hljóðlátur. Hann hvatti þau til að mennta sig og not- aði oft máltækið að heimskt væri heimaalið barn. Það sama á við um barnabörnin. Hann var ekki maður sem tók þau á kné sér og hossaði þeim, heldur leiddi hann þau um jörðina til þess að skoða skepnurnar eða skógarreitina og bauð þeim með í ökuferð á dráttarvélunum. Þessar ferðir veit ég að eru sonum mínum ógleymanlegar og eru varðveittar sem kærar minningar nú þegar afi þeirra er farinn til þess að yrkja jörð annars staðar. Genginn er vitur maður. Hann skildi margar perlur eftir börnum sínum til umhugsunar. Hann veikt- ist af lungnabólgu 10. mars og fljótt varð séð að hann hefði það ekki af, eins og hann sagði sjálfur. Áður en hann missti rænu sat dóttir hans við sjúkrabeð hans og þau ræddu skáldskap og listir. Þegar umræð- urnar voru komnar að atómljóðum og abstraktverkum lét dóttirin í ljós þá skoðun sína að sumt af slíkum verkum væri hnoð og undirmáls- mennska. Þá kvað hann upp úr með það að „maður skyldi fara varlega í að dæma sokka og vettlinga sem prjónaðir eru með öðru lagi". Þetta var síðasta perian sem hann iét börnum sínum eftir til umhugsunar. Ég þakka honum dýrmæta sam- fylgdina. Blessuð sé minning þessa mikla öðlings. Gunnar Jónsson. Daníel tengdapabbi minn er lát- inn. Þó að ég fagni fyrir þína hönd og viti að þér fannst þínu ævistarfi lokið eru blendnar tilfinningar sem berjast í brjósti mér núna. Það er oft sagt að einn komi þegar annar fer og mér finnst það eiga sérstak- lega við núna þegar þér er um þess- ar mundir að fæðast þitt níunda barnabarn. Erfitt er til þess að hugsa að litla barnið okkar Friðjóns geti aldrei komið til þín og eins að fá ekki að sjá þig oftar sem stoltan og glaðan afa með litlu barnabarni eins og þegar Valdís Halla kom til þín, en ég trúi því að þú fylgistrneð okk- ur þaðan sem þú ert nú. Ég veit að þú hefðir viljað að við gleddumst yf- ir nýju lífi en syrgðum ekki og það ætla ég að hugsa um og gera. P^bt Daíía \Fákafeni 11, sfmi 568 9120 Blómastqfa Friðfiwms Suðurlandsbraut 10, 108 Reykjavík, sími 5531099. Opið öil kvöld til kl. 22 - einnig um helgar. Skreytingar fyrír öll tilefni. Gjafavörur. Ingibjörg, þó að við höfum öll vit- að hvað var í vændum þá er ekki hægt að vera svo vel undirbúin að tómleikinn leiti ekki til okkar en ég vona að Guð veiti þér og allri fjöl- skyldu þinni styrk í sorginni. Elsku Friðjón minn, ég veit hversu kært var á milli ykkar feðga og skil hve mikilvægt það var fyrir þig að geta verið hjá pabba þínum síðustu dagana hans og að vera hjá honum þegar hann kvaddi. Þú ert búinn að takast á við sorgina á ein- stakan hátt. Erfið er tilhugsunin um að kom- ast ekki til að kveðja þig, Daníel, en þú mátt vita að hugur minn verður hjá þér. Far þú í friði, friður Guðs þig blessi, hafðu þökk fyrir allt og allt. irnar mínar á kvöldin komir þú og setjist hjá mér. Núna þegar þú ert engill hjá Guði viltu þá vernda mig og líka Ingu ömmu svo að hún sé ekki alein. Þín, Valdís Halla. Þín, (V. Briem.; Heiðrún. Vertu yfir og allt um kring með eilífri blessun þinni. Sitji Guðs englar saman í hring sænginni yfir minni. (Sig. Jónsson frá Presthólum.) Elsku Daníel afi. Ég trúi að þegar ég fer með bæn- Formáli minningar- greina ÆSKILEGT er að minningar- greinum fylgi á sérblaði upp- lýsingar um hvar og hvenær sá, sem fjallað er um, er fædd- ur, hvar og hvenær dáinn, um foreldra hans, systkini, maka og börn, skólagöngu og störf og loks hvaðan útför hans fer fram. Ætlast er til að þessar upplýsingar komi aðeins fram í formálanum, sem er feitletr- aður, en ekki í greinunum sjálfum. Einbýlishús Eyjaholt 15, Garði 135 fm einbýli með 4 svefnherb. og 52 fm bilskúr. Hús í góðu ástandi. Skipti á eign í Hafnarfirði eða Reykjavík. Verð kr. 9.300.000. Upplýsingar á Fasteignasölunni, Hafnargötu 27, Keflavík, slmi 421 1420 og 421 4288. Fax 421 5393. Sumarhús Vantar nýlegan 50 til 60 fm sumarbústað eða lóð undir bústað. Þarf að vera nálægt þjónustumiðstöð, hitaveita og rafmagn á svæðinu. Góðir kaupendur fyrir réttan bústað. Upplýsingará Fasteignasölunni, Hafnargötu 27, Keflavík, sími 421 1420 og 421 4288. Fax 421 5393. Stórhöfdi Höfum í einkasölu á frábærum stað við GuUinbrú ca 500 frn lagerhúsnæði með lofthæð um 3 m og ca 190 frn skrifstofuhúsnæði með frábæru útsýni. Einar stórar innkeyrsludyr. Mjög góð bílastæði. Húsnæðið hentar mjög vel fyrir heildverslun og þjónustu. Húsnæðið hefur mikið auglýsingagildi og er á áberandi stað á homi Stórhöfða og Gullinbrúar. Upplýsingar veitir: Ásbyrgi fasteignasala, Suðurlandsbraut 54, sími 568 2444. Nýkomin í einkasölu falleg og góö fasteign við Starhaga. Vel viðhaldin eign sem skiptist í 3 íbúðir: 3ja herb. jarðhæð ca 75,9 m2. 3ja-4ra herbergja miðhæð ca 101,5 m2 og 3ja rishæð ca 68,8 m2. Einn bílskúr ca 24,1 m2. Eignin selst í heilu lagi eða skipt. Ekkert áhv. Ásett verð 26,0 milljónir. Fasteignasala Gunnars Ólafssonar Suðurgötu 29, Keflavík Sími 4214142 Fax 421 4172 Netfamg fastelgn@simnet.ls Paradís á jörð Vorum að fá í sölu búseldarlega 200 hektara jörð á Suðaustur- landi. Jörðin liggur að sjó, lax- og silungsveiði. Ágætur húsa- kostur. Jörðin er nýtt fyrir hrossarækt. Eignaskipti möguleg. Verð 15 millj. Allar nánari upplýsingar veitir Ásmundur á Höfða. msfP % L-1 Vantar allar gerftir eigna íi sicra. Mikil sala Suðurlandsbraut 46, (bláu húsin) S. 588 9999 • opiö í dag kLl3-15 FaUegt sumarhús '¦>'-,-.. t Vorum að fá í einkasölu þennan fallega sumarbústaö sem staösettur er í kjarri vaxinni hlíö skammt frá Laugarvatni. Bústaðurinn er fullbúinn aö utan og langt kominn að innan. Kalt vatn og rafmagn og heitt vatn í nágrenninu. Frábær staösetning. Verð 3,8 m. Seljendur athugíð Vantar eftirfarandi: 2-3ja herbergja íbúð ( Fossvogi og Kringlusvæðinu. Góðar greiðslur. Vantar einbýlishús i Seláshverfi fyrir fjársterkan kaupanda sem búinn er að selja. Höfum kaupendur að flestum gerðum og stærðum eigna, vinsamlegast hafið samband við sölumenn okkar. ASPARFELL - BÍLSK. Rúmg. 65 fm íb. á 6. hæð í lyftuh. ásamt bílskúr. ibúðin er í góðu ástandi með parket. Suðursv. Fallegt útsýni. Verð 6,8 millj. 9336 SAFAMÝRI - LAUS Rúmgóð 3ja herbergja íb. á 4. hæð í fjölb. með bflskúrs- rétti. Gott útsýni. Vestursv. Hús og sameign í góðu ástandi. LAUS STRAX. 9445 ÁSBRAUT - KÓP. 4ra herbergja íb. á 3. hæð og skiptist í 2 saml. stofur og 2 svefnherb. Suðursv. Góð aðkoma. Stærð 91 fm. Áhv. 4 millj. Verð 6,9 millj. 9438 LEIRUBAKKi - AUKAHERB. Vorum að fá f sölu góða 4 til 5 herb. endaíb. á 3. hæð ásamt góðu aukaherb. í kj. með aðg. að snyrtingu. 3 svefnherb. Nýl. eldhús- innr. Þvhús í ibúð. Hús í góðu ástandi. Áhv. byggsj. 2,4 m. Verð 8,3 millj. Stutt í skóla og verzlanir. 9507 BERJARIMI - BÍLSK. 5 herbergja íb. á 1. hæð ásamt stæði í bílskýli. Sérsm. innr. ( eldhúsi. Þvhús (íbúð. Parket á stofu. Stærð 111 fm. Hagstæð lán. Verð 10,7 m. Ath. skipti á minni eign. 9456 TUNGUVEGUR Mjög gott og mikið endurnýjað raðhús, tvær hæðir og kj. 3-4 svefnherbergi. Nýl. sérsm. eldhúsinnr. Nýl. gler. Stærð 131 fm. Verð 9,5 millj. Gott hús. Útsýni. 9500 NJORVASUND Gott einbýlishús á þessum frábæra stað, húsið stendur á hom- lóð með afgirtum garði. 4-5 svefnherb. Góða stofa. Parket og flísar. Stærð 191 fm. Verð 16,9 millj. Húsið ertalsvert mikið endumýjað. 9440 LOGAFOLD Einbýlishús á einni hæð ásamt bílskúr. 3 svefnherb. Góðar stofur. Parket og flísar. Loft viðarklædd. Lóð frágengin. Stærð 153 fm + 40 fm bilskúr.Verð 16,9 millj. Frábær staðsetning. 9466 GAUTAVÍK Glæsilegar sérhæðir, tvær 136 fm ásamt bflskúr og ein 109 fm ( nýju húsi sem verða afhentar fullbúnar án gólfefna eða tilb. til innr. að innan. Hús full- klárað að utan. Stærð 136 fm. Verð frá 11 millj. Allar nánari uppl. á skrifst. 9400 HAUKALIND - KÓP. Ný raðhús á tveimur hæðum með innb. bflskúr. Húsin skilast fullbúin að utan, en fokheld að innan. 4 svefnherbergi og aukarými á neðri hæð. Stærð 202 fm. Lóð þökulögð, bílastæði malbikuð. Teikn. á skrifst. Verð 11 millj. 9254 NÝBÝLAVEGUR - KÓP. Gott og vel staðsett 167 fm verzl- unar- og atvinnuhúsnæði á götu- hæð með góðum gluggum og inn- keyrsludyrum. Auðvelt að skipta ( tvær einingar. Útsýni. Verð 13,6 millj. LAUST ( MAf. 9460 OPIÐ í DAG, SUNNUDAG, FRÁ KL. 12-15. Sími 533 4040 Fax 588 8366 jöreigrt e«F 8————Jl Ármúla 21 DAN V.S. WIIUM, hdl. lögg. fasteignasali.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.