Morgunblaðið - 28.03.1999, Page 49

Morgunblaðið - 28.03.1999, Page 49
MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Breiðabólstaður Þingmenn með samtals- predikanir SUNNUDAGINN 28. mars nk. munu alþingismennimir Margrét Prímannsdóttir og Lúðvík Bergvins- son flytja samtalspredikun við guðs- þjónustur í Hlíðarendakirkju í Fljótshlíð kl. 11 og í Stórólfshvols- kirkju á Hvolsvelli kl. 14. Tveir efstu menn á flokkalistum Pramsóknarflokks og Sjálfstæðis- flokks í Suðurlandskjördæmi hafa áður predikað við guðsþjónustur í kirkjum Breiðabólstaðarprestakalls. Þingmenn Samfylkingar loka hringnum í guðsþjónustum nk. sunnudag. Sóknarprestur í Breiðabólstaðar- prestakalli er sr. Önundur S. Bjöms- son. Kirkjukórar prestakallsins munu syngja við guðsþjónustumar undir stjóm Gunnars Marmundsson- ar og Margrétar Runólfsson. SUNNUDAGUR 28. MARZ 1999 49 Sími 581-2275 ■ 568-5375 ■ Fax 568-5275 Solusýning á handhnýttum, austurlenskum gæðateppum á Grand Hótel, Reykjavík, í dag, sunnudaginn 28. mars frá kl. 13-19 Í2 HÓTEL REYKJAVÍK Tilvalið til fermingargjafa! Litlar, handhnýttar, pakistanskar vegg- og borðmottur í st. 30x30. Ve/ð aðeins kr. 1.800. 10% staðgreiðslu- afsláttur gg [J[] RAÐGREIÐSLUR VOR- OG SUMARNAMSKEIÐ 1999 MYNDLISTASKOLINN í REYKJAVÍK Hringbraut 121 » 107 REYKJAVÍK • SÍMI 551 1990 Innritun hefst 29. mars Myndlistaskólinn í Reykjavík, Hringbraut 121, (JL-húsinu). Opið fró 14—18, sími 551 1990 og 551 1936, fox 551 1926 Námskeið í fullorðinsdeildum 17. maí — 4. júní (3 vikur). Kennsla þrisvar í viku (má., þri., fim.). Kennslusfundir alls 45. Námskeið Módelteikning — byrjendur Módelteikning — framhald Vatnslitir (unnið verður með islenskar jurtir og blóm) Kt. Kennari kl. 17.30 Þorri Hringsson kl. 17.30-21.25 Ingólfur Örn Arnanson kl. 17.30-21.25 Eggert Pétursson Námskeið Kf. Kennari Máíun/teduing (portrett) (ath! 2 vðiur 25.5—3.6. þri, mið, fim) kl. 17.30-21.25 Svanborg Motthiasdóttir Volgerður Bergsdóttir Keramík, rennsía Æfingatímar/fyrirlestur ~kl. 17.30—21.25 NN Listasaga (3 (yrirlestrar um sýn ísi. myndlistarmanno á náttúru lundsins frn 1900-1999) kl. 20.00 miðvikudagana 2., 9 og 16. júní Aðalsteinn Ingólfsson Námskeið fyrir börn og unglinga 31. maí — 25 júní. Á námskeiðunum munu reyndir kennorar barno- og unglingadeilda skólans leiðbeina og leggja fyrir fjölbreytt verkefni tengd náttúru og menning ýmissa þjóða. 6—10 ára kl. 9.00—12.00 (vikunámskeið, 5 skipti alls) 10-12 ára kl. 13.00—16.00 (vikunámskeið, 5 skipti alls) 31. maí—4. júní, 7. júní—11. júní 14. júní—18. júní 21. júní—25. júní 13—16 ára kl. 13.00—16.00 (tveggja vikna námskeið, 5 skipti alls) 31. mní—11. júní, 14. júní—25. júní VORFERÐ TIL VÍNARBORGAR Hinn 12. maí næstkomandi býður Ferðaskrifstofa Guðmundar Jónassonar stutta vorferð í beinu leiguflugi til hinnar heillandi og fögru Vínarborgar. Vínarborg er ein helsta menn- ingarborg Evrópu og á hún sér langa og litríka sögu. Þar var framrás Tyrkja stöðvuð árið 1683, þar voru landamæri Evr- ópu dregin á Vínarfundinum 1815 og þaðan eru upprunnin Sacher-terta, vínarsnitsel og vínarvalsar. Farið verður til Vínar hinn 12. maí og komið aftur að kvöldi þess 15. maí. Verð á mann er 47.900 krónur og er innifalið flug, flugvallarskattar, akstur milli flugvallar og hótels, gisting í tveggja manna herbergi, morg- unverður, skoðunarferð um borgina og íslensk fararstjóm. Leitið nánari upplýsinga hjá utanlandsdeild okkar Feröaskrtfsto/a GUÐMUNDAR JÖNASSONAR ehf. Borgartúni 34, sími 511 1515

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.