Morgunblaðið - 28.03.1999, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 28.03.1999, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28. MARZ 1999 51, BRIDS Unisjún (iuðmundur l’áll Arnarson I Vanderbiltkeppninni 1976 hélt Bob Hamman á spilum austurs hér að neðan: Austur gefur; allir á hættu. Norður * Á765 V KD10843 * K5 * G Austur A D94 VÁ952 ♦ ÁG102 *86 Suður *8 V 6 * D987 * ÁKD10543 Vestur Noröur Austur Suður - - Pass 1 lauf Pass 1 hjarta Pass 21auf Pass 2spaðar Pass 31auf Pass 31\jörtu Pass 3grönd Pass Pass Pass Útspil: Spaðagosi. Sagnhafi gaf spaðagos- ann og dúkkaði aftur spaða í öði-um slag þegar vestur spilaði litnum áfram. Hamman átti slaginn á spaðadrottningu og suður henti tígli. Hamman þóttist vita að suður ætti þéttan sjöspila lauflit og tíguldrottningu. Þá er vonlaust að spila spaða áfram, því makker kemst aldrei inn og sagn- hafi fær alltaf níunda slag- inn á rauðan lit. Það er ennfremur fráleitt að spila tígli, en hvað með lauf til að sh'ta samganginn? I sjálfu sér er það ágæt vörn, en dugir þó ekki með bestu spilamennsku. Suður tekur sex slagi á lauf og nær upp þessari stöðu: Norður ♦ Á V KD ♦ K5 *- Austur *- V Á9(5) ♦ ÁG(10) *- Suður »6 ♦ D98 *Á Vestur *K102 VG7 ♦ - *- Vestur * KG1032 VG7 ♦ 643 *972 Austur verður að fara niður á tvíspil í öðrum rauða litnum og sagnhafi spilar þeim lit og tryggir sér níu slagi. Svo lauf dugir ekki. Jafnvel með allar hendur uppi er ekki auðvelt að sjá bestu vörnina. En hún er þessi. Fyrst er hjartaás tekinn og svo er samgang- urinn slitinn með laufi! Ef sagnhafi tekur slaginn í borðinu til að spila fríhjört- um kemur upp þriggja spila endastaða, þar sem austur hefur öll völd, hvort sem suður heldur eftir drottningu þriðju í tígli eða drottningu annarri og hálaufi. Hamman fann þessa vörn við borðið og tók samninginn einn niður. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæh, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynn- ingar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudags- blað. Samþykki afmælis- barns þarf að fylgja af- mælistilkynningum og/eða nafn ábyrgðarmanns og símanúmer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, Sent í bréfsíma 569-1329, sent á netfangið ritstj @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. í DAG ÁRA afmæli. Á morgun, mánudag- inn 29. mars, verður sjö- tugur Olgeir Olgeirsson vélsljóri, Fannafold 17. Eiginkona hans er Nanna Pedersen. Þau hjónin taka á móti gestum á milli kl. 18 og 21 á afmælisdaginn í Húnabúð, Skeifunni 11. ÁRA afmæli. Næst- komandi þriðjudag, 30. mars, verður sjötugur Jóhann Kristinsson, Grænuási 4, Raufarhöfn. Jóhann tekur á móti gest- um á afmælisdaginn frá kl. 16.30-19 í sal Lions- manna, Sóltúni 20, Reykjavík. NKVk Uinsjón Margcir l’étur.vson STAÐAN kom upp á árlega Melody Amber at- skák- og blind- skákmótinu í Mónakó. Staðan kom upp í atskák. Ljubomir Lju- bojevic, Jú- góslavíu, hafði hvítt og átti leik gegn Anatólí Kar- pov (2.710), FIDE-heims- meistara. 19. Rg5! (Með tvöfaldri hótun og nú geng- ur 19. - Bxg5 ekki vegna 20. Bxh7+ og svarta drottningin fellur. Karpov er ráðalaus) 19. - Rg6 20. Bxg6 og FIDE-heims- meistarinn gafst upp. HVÍTUR leikur og vinnur. HÖGNI HREKKVÍSI COSPER SKIPTILINSUR STJliltlVUSPA cftir Frances llrake * rW HRIJTUR Afmælisbam dagsins: Þú átt auðvclt með að vinna aðra á þitt band ogleiða síð- an hópinn að settu marki. Hrútur _ (21. mars -19. apríl) Þér finnst allir kalla á at- hygli þína núna. Reyndu að sinna sem flestum því þú ert vel í stakk til þess bú- Naut (20. apríl - 20. maí) /a* Þú ert sáttur við sjálfan þig og við þá stefnu sem líf þitt hefur tekið. Njóttu þess vel en vertu um leið vakandi fyrir nýjum hlutum. Tvíburar t '21. maí - 20. júní) nA Það er sjálfsagt að gefa ráð þegar eftir þeim er leitað en mundu að það er ekki á þína ábyrgð hvort eftir þeim er farið eða ekki. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Það getur sýnst torsótt að fara að ráðum annarra en viljirðu það er ekki um ann- að að gera en hefjast handa. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) ÍW Það er vandratað meðalhóf- ið en þér er nauðsynlegt að ná tökum á fjármálunum og koma þeim sem fyrst í lag á nýjan leik. Meyja -j. (23. ágúst - 22. september) vXL Það er ákveðinn léttir þeg- ar búið er að taka ákvörðun um hvert halda skal. Vertu sáttur við sjálfan þig gakktu glaður fram á veg- inn. v°e m (23. sept. - 22. október) ö Þér er ekki eðlislægt að taka nokkra áhættu svo þú skalt láta það eiga sig. Haltu bara þínu striki og þú munt ná þínu takmarki. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Gættu þess að ofmetnast ekki nú þegar allir vilja hrósa þér fyrir árangur þinn í starfi. Njóttu samt lofsins því þú átt það skilið. Bogmaður a ^ (22. nóv. - 21. desember) nkr Það er alltaf gaman að fitja upp á nýjungum og sjá hvert þær leiða mann í leik og starfi. Það heldur manni líka ungum að breyta til. Steingeit (22. des. -19. janúar) <mC Það er ekki þinn máti að gefast upp við fyrsta mót- byr. Styrkur þinn mun leiða þig áfram og ryðja öll- um hindrunum úr vegi. Vatnsberi f . (20. janúar -18. febrúar) Eitthvað það liggur í loftinu sem gerir þig óöruggan. Farðu yfir stöðu mála og athugaðu hvað þú getur gerttil þess að létta á spennunni. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Góð vinátta er gulli betri og þeir sem hana eiga vísa ættu að gefa sér góðan tíma til þess að njóta hennar og rækta um leið. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. GLERAUGNABUDIN Uclmoul Krvidk-r 6IPAKKA FRÁ KR. 3.000 Aukin ökuréttindi (Meirapróf) Leigubíll, vörubifreiö, hópbifreið og eftirvagn. Ný námskeið hefjast vikuiega. Geríð verðsamanburð. Sími 568 3841, Dugguvogur 2 Ökuskóli ísiands CtlLKiÍ t UtilL c ultjitlLLL Námskeið haldið dagana 10.-13. apríl og 23. apríl Líföndun er aðferð til sjálfsvaxtar og sjálfsþekkingar, heilsubótar og velferðar. Ifykur sútí oy cjl-íui cijú|?u slökun. Lelðbelnandi: Heiga Sigurðapdóttir, Upplýsingar og skráning í síma 551 7177. Brúðhjón Höfum sérmerkt glös, hnífa, hringapúða og gestabœkur. Hringið ogfáið sendan bœkling. SendingaAostnaiur bætist^ PÖNTUN ARSÍMI Athendingartími virka daga kl 16-19 5571960 rvn/\nj ■ |® leggur línurnar 20% afsláttur af öllum sokkabuxum mánudagínn 29. mars. Kynníng frá kl. 14-18. öRoetö hrevnasta D5ÁSN Apótek Norourbæjar Miðvangi 41 - sfmi 565 2530 Stjörnuspá á Netinu ^mbl.is 4Í.Í.734F G/TTH\SAÐ NÝTl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.