Alþýðublaðið - 09.06.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.06.1934, Blaðsíða 1
LAUGARDAGINN 9. JÚNÍ 1934. XV. ÁRGANGUR. 190. TÖLUBL. ..............................................,-T.r.r... ... .......... ■ " 1 - ""n .....^.«1 ............. ....................’....... ....... II .Um tesæsar ét ega «Aa BL 3~<S tSlífesfe- AAimatStxÞS kr. 2.8» ð tn&meSi - fcr. £.G8 fyrir 3 œfcr.u6i. o< grtítí er fjnfcrfram. f tensatóSla bastsr fctefca ÍS R«m. VtSUBLMHÐ feærET «1 4 bnsrjinn œiOvffeadoet. f»oS fet?iar aSaín: fcr. iM ss ésí. ! í»f biriaas siiar fcateta grsir.cf, cr birtaít t dagbteðinu. fréttir @g v&«*yiirfll. RITSTJððM OO ATOREfSSLA JU^d. |fe;&ía® *f vift Stveiflsgðta «. 6— lö Eðbf&Æ: QiSi-: •fgs«!Sata cg asaiýisteaar. 45SS3: rsSíQárn (lantecdar frötör), 4002: ritBtJóri, «569: VttfctfUamr S. VRSíJ41rassaa. bteðaœaður (heiasaj, SÍfcSðð* Áagetasaa. btaOafoaítes. Psssapews®* ti P R VfeMesMiraea. ritsttðriL. föaiiKol. 2S37: Siffurösr iébtumaaan. atgraSitete- ag SBgSpafagaafttel Qmtggnf,. 4$S3: prestS|a{6£fca. Btvmft&l' k B. VALðSHABSSON DAOBLAÐ 06 VIKUBLAÐ ALafÐUPLOfcStfRINN 15 dagar eru í dag til kosn- inga. Hefjið látlaust starf fyrir sigri Alþýðufíokksins. A-lístinn í Reyfcjavík. A listi iandiisti fiokksfns Veyavinnudeiíunni er lokið með siori verkamanna Kaupið hækkar upp i 80-85 aura og verður jafnt um land ait Hækkunin nemur 3-6 kr. á viku í gœrkuöldi stóð í samningum milli rikisstjórnarinn- ar annars vegar og stjórnar Alpgðusambands tslands hins vegar um lausn vegavinnudeilunnar, Lauk peim svo, að ríkisstjórnin ákvað að hœkka kaup vegavinnu- manna upp i 80 — 85 aura um klst. um land alt frá 1. júlí, og tilkynnir pað verkstjórunum í dag. Nemur pessi hœkkun 3—6 kr. á viku fyrir vegavinnumenn og verður kaupið nú jafnt um land alt. Undainfaraa daga hefir vierið undirbúnjingur undir stórf.elt sam- úðarvierkfall hjá stærstú verk- lýð'sfélögunum. í Reykja'avík út af vegavi n mude ilunná. Var þegar orðjið víst, áð öll félög þau, sem íeitað var til, vildu taka þátt í slíku verkfalii í Reykjavik og Haínarfirði. i gærdag fóru fram samtöl við ríkisstjórnina, og varð það úr, að hún léti nú þegar tilkyninia vmniufl'Okkum í vega- og brúar- vin.nu kauphækkun frá 1. júlí næstkomandi, og Alþýðusam- ba.ndið mun sjá um, að það kaup haldist framúr. Jafnframt breyt- ist víðast fyrirkomulag vinnunn- ar með akkorðum til að hækka kaiupið nú þegar, ien gefin verður þó lágmarkstrygiging fyrir tíma- kaiupinu. Það tímakaup, sem ákveðið h.efir verið, er 80—85 aurar, og þegar tekið er tillit tif þess, að nokkur hækkun hefir farið fram á lægsta kaupi frá þvf í fyrria (10—15 atirar á klst.), er hækkun og sérstaklega jöfnun kaupgjalds- ins allveruieg, þó ekki sé aUs staðar þar með fullnægt þeirn kríöfum, sem verklýðsfélögin hafa sett í samráði við Alþýðusam- banddð. Á leinstöku stöðum við kaúpstaði, þar sem befir veriíð hærna kaup, helzt það. Alþýðusambandið hefir ekki búist við því, að Þorsteimn Briiem atviilnniuimiálaráðhierria, siem þessi mál beyra undir, gæti hafið eða gerit formlega eg beina samm- inga við Alþýðusambandið, eftir það, sem farið hefir milli Bæmda- flokksins ibg Framsóknar í þiess- um málum. En milligamgá Al- þýðusaimbandsins hefir samt haft tmiikil ájh.rSjf í þess'u máli. Vextkfallið í vega\dnnunni- er hin fyrsta tilraun vegavinnu- miainna til þess áð bæta kjör sfjtii -og þótt þátttakan ýrð-i -ekki. án-s aim-enn og æskilegt h-efði verjð, aðall-ega v-egna þ-ess, að hér áttu marg'ir hlut að máli, sem ekki eru félaigsbundmr, en þar s-em h-im þnoskaðri félög Alþýðusam- band-sdlns in-áð-u til, var vinnustöðv- uniin alger. Alþýðusambandið h-efir átt tal við m-ariga af fulltrúum verka- jmanna í vegavin-nudieilunni víð-s- vegar unr land, og töldu þeir víðiast þessa hækkun viðunandj, o-g Pótí ekkÁ sé ctlls staaar á- n-ægj-a með þessa lausn málsins, þá mmn vinina viðast verða tekin upp nú eftir h-elgina. Jafnframt f-ellur þá niður bann það, s-em Alþýðusambandið hefir lagt á vegna v-egavinmudeil un.n ar. Gí-sli Svieinss-on í Vík ætláðd áð trioða sér inn á félagsfund í Verkamannafélagim-u í Vik í fytra kvöld, -en verkamenn meit- uðu honum um að koma á fun-d- -inn með yfirgn-æfandi m-eiri- hiut-a. Varið Gísli svo sár út af þessu, -að hann b-oðiaðii til alm-enms /jund-ar í Víkí í gær og var uppi- staðan á þ-eim fundi íhaldskaup- -menn í Vík, sem aldnei sn-erta -skóflu né haka, og þar fékk Gísli áð mial-a þindarlaust um v-ega- vinnumálín. Frétt sú, s-em útvarpið var lát- ið flýtjaj í morgun frá vegamália- stjóra, er lygafre-gn, eins og alt þaö, s-em útvarpið hefir flutt frá þessum manni í sambándi viið þessa dieilu. Verkamennirnir í Vík samþyktu rá fíundi í gærkveldi eftir að þieim hafði borist 'fregnin um samn- ingaina, að hefja viinnu á mánu- dag, þar sem svo að s-egja öllum kröfum þeirra væri fullnægt. Hjá þ-eim nemur hækkunim rúmum 6 kr. á viku. Sjómannafélagið heldur -afarfjiölbreytta kvöid- skemtun í kvöld kil. 9 í Iðnó. Hljómlsveit Aage Lorange stjórnar d-anzilnium. Þ-etta verður líkast til síðasta danzsk-emtunin inlnan húss á þessu vori. éreiða og fjársvik hfá Brimabátafé lagi íslands nndlr stjérn Halldérs Stefánssonar alþm. MalMér Stefánsson hefir naisnofað sfiSðu sina iér og sittnm fil ávittst* issgs H3€ð éverjattdi úfláfim^s og svihsaittleHfiiitt viðskiffnm í morg ár hefirleikið orðrómur á því, að óreiða og fjársvik ættu sér stað hjá Brunabótafélagi íslands og Slysatrygg- ingu ríkisins undir stjórn Halldórs Stefánssonar alþing- ismanns. í fyrra haust barst lögreglustjóra kæra um sviksamleg viðskifti, er Haildór hefði átt við menn hér í bænum. Iiann fékk því framgengt að kæran var tekin aftur og málið þaggað niður. Bréf kærandans um þetta mái birtist hér í biaðinu í dag. Auk þessara viðskifta, hefir Halidór Stefánsson gerst sekur um mörg önnur samskonar. Hann hefir ennfrem- ur lánað venslamönnum sínum stórfé með vafasömum tryggingum. Þ-egar Halldór Stefánsso’n tók við forstö-ðu Brunabótafélagsins, tók h-ainm í þjónu-stu sína bróö-ur sinin, Björn R. St-efáns&on, s-eni hajfði áður verið rekinn frá ann- a,ri -opinberri stofnu-n fyrir óreiðu og ónegl-u -oig gerði ha;nn að gjald- k-em félagsi-ns. Um 1930 varð uppvíst um 5000 kr. sjóðþurð hjá Biirni R. Stefáns- syni. Hafðj v-erið reynt að 1-eynla þ-essu mieð því að draga á lang- inn að 1-eggja neikninga fyrir enduriskoöendur, -en er það tó-kst -ekki, var sjóðþurðin færð á neiikn- ing Halld-óns Stefánss-oinar og tók hann þar mjeð að sér, aS standa skil á h-ennii. Birlnii R. Stefánssyná var þá vi-kið frá gjaklkerastörf- um-, en jafnframt látinn fá aðra stöðu við st-ofnunina. Björn Gislason i pjónustu Halldórs Stefánssonar. Björn R. Stef-án-sson er mikill vinur hinis alþekta fjársvikara Bj-örns Gíslasonar -og h-efir átt með honumi í ýnisu braski. Leiddi þiessi- ku-nnáingsskiápur ti-1 þiess, að Björn Gíslason fór að gera,st mill-i göngumiaður fyrir þá briæður Bjöm og Haildór Stefánss-on um kaup ýmisra v-erðbréfia f yri/- Bnunabótafélagið. Var hlutv-erk Björns Gíslason-air -einkum fólgið í því að lieiða tif þieir.r-a br.æðra m-enn, sem þurftu á lánum að halda, og fékk B. G. ákveðna þóknun fyrir. Hinsvegar var Birni Gíslasyni -ekki trúað fyrir fé til útlána, h-eldur var lánsféð greitt í skrifstofum fé- lagsins, venjutega af Halldóri St-efánssyni sjálfum, en ekki af gj-aldkera félagsins. Mun Halldór Stefánsson hafa látið Brumabóta- félagið kaupa á þennan hátt mörg skuldiabréf m-eð mjög vafasöim- um tnyggingum, t. d. hvað eftir annaö 3. veðrétti í húsum, s-em mikiar .skuidir hvíidu á áður. Bréfiin voru k-eypt mieð gífurleg- iulm iáfföllum, en bókfærð hjá Brunabótafélaginu með fu'llu verði, eð-a a. m. k. miklu hærria verði en greitt var fyrir þau. Ágóðanum stungu þieir félagar H-alldór Stefánssoin -og Björn í sinn vasa og skiftu á mill-i sím. Fjárdráttur Halldórs Stefáns- sonar kærður fyrir lögreglunni. Út af -e-inum slíkum viðskiftum, þár aem lántakandinn, Guðmund- ur Þorkelsson umbo-ðssáli, þótt- i-st hafa v-erið sérstaklega illa leiikimn, kærði hajn-n Björn Gísla- son iog Halldór Stefánsson til lög- neglu-stj-óra fyrir svik -og fjárdrátt. H-alldór Stefánss-on fékk Guð- miund til að taka þcssa kæru aft- ur áður -en ranttisókn fór fram í má-linu, og mun Guðmumd'ur hafa fengið vel réttan siinin hlut. Bréf, sieim Guðmundur Þorkels- s-on sknifiaði. B-irni Gíslasyni út af þ-essu máli, fer hér á eftir, og er þaið að öllu efni samhljöða kænunmi, sem hann send.i síðar til lögneglunnar. HALLDÓR STEFANSSON. Bréf Guðm. Þorkelssonar til Björns Gislasonar. R-eykjavík, 7. janúar 1933. Herra Björn Gíslason, Vatnsstíg 3. Eins o-g yður er kimnugt, háfa hor.fið á einken.nilegán hátt kr. 1200,00 — tólf h-undruð krónur -— í sambandi við sölu á veð- skuldabréfi að upphæ-ð kr. 10- 000,00 útgefnu af hr. framkv.stj. Eyjólfi. Jóhannssyni, trygt í hús- ejgninmi Freyjugata 24. Af and- vir.ði. bréfsins, sem selt var Brunabótafélagi Isliands, hafa mér aöeins verið greiddar kr. 7800,00 — sjö þúsund og átta hundruð krónur — að frádregnu þiinglest- ursgjaldi. Það lig-gur í augum uppi, að hér hefir einhver eða -einhverjir dnegið sér fé á oheiðartegan hátt á m-iinn kostnað, því að órieyndu trúi ég ekki að Brunabótaféiag Islands kaupi gulltrygg skulda- bréf mieð hærri afföllum en t. d. hr. Metúsalem Jóhannsson telur sér samboðiö, og er h-onum þó viðbrugðið fyrir svokallað „ok- ur“. Hiíns vegair h-efi ég ástæðu til að ætla, að ofangreint veð- skuldabréf sé reiknað með 10°,ö afföllum í bókurn Brunabófafé- lagsins. Þ-egar litið er á fyrri viðskifti m-ín við m-enn þá, er hér teiga hlut að máli, er ég alveg ákveð- linn í því að krefjast ra-nm-sóknar hj-á hverjum sökim liggur. Þar sem þér hafið verið niilli- gcingumaður í þ-essum og öðrupi (Frh. á 4. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.