Alþýðublaðið - 09.06.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.06.1934, Blaðsíða 1
LAUGARDAGINN 9. JÚNl 1934. XV. ÁRGANGUR. ÍÖO. TÖLUBL. 1. VALðSHAnsSON DAGBLAÐ OG VIEUBLAB ÓTGEFANDIs ALÞÝÐUFLOn-UftlNN fttSÉMA® tat éi sga «ií*a ésp> SS. *—* 3sáSS?SÖ. A»Stf3Saígtefti fer. &© á bs&msSI — tet. £.02 fyfir 3 tsamsSi, ef srreiít er f^rfaa. í fcBnsesGta fcosíar bte£33 !9 esra, VISUSLA©® ' ðl $ J»<resJ»U! mlbvtksúast S»sð tertar Mi te. 5M a ért. ! jæ< Mrtæsí atiar feateta grBteaf, er ijSrta?! I rtagteleíinu. («•*««¦ «« v&nyiiFia. aSTVTSCeat C9 AFORBiSSLA AtyýBav eí við Ktferfisgöía sr. S— íö SSK/isB: «f&: *^»6i83&i ssg stt&-£j3tea3r, 4S3i: tMférrí OaaísEiiar frðUir), «83: rttsi|6ri, «899: VttbJ&SHsor S. ViS^álaœtm. BJað&æa&Bt (aeissal, FoNUMrairagi O. «a»: P. 8. VMdsaaaraaeai. HtítfcSsi. ©ssfea}, 2S3?: SSsrurösir iðtaMMSseis. ofgfrseStíiS- ag ac&SjSiBgastiéii AafnMaV íKS: B««eaaMBtB|a«. 15 dagar eru í dag til kosn- inga.' Hefjið látlaust starf fyrir sigri Alþýðuflokksins. A-listinn i Reykjavik. A listi iandiisti flokkslns Kaupið hækkar upp í 80-85 aura og verður jafat um land ait Heekkunin nemur 3-6 kr. á viku / gœrkuöldi stóð i samningum milli rikisstjömarinn- ar annars uegar og stjórnar Alpyðusambands íslands hins uegar um lausn uegauinnudeilunnar. Lauk peim suo, að rikisstjórnin ákuað að hœkka kaup uegauinnu- manna upp í 80—85 aura um klst. um land alt frá 1. júlí, og tilkynnir pað uerkstjórunum i dag. Nemur pessi hœkkun 3—6 kr. á uiku fyrir uegauinnumenn og uerður kaupið nú jafnt um la.nd alt. Undanfarina > daga befir verið mnangiír hlut að máli, sem ekki enu félagisbundnir, en þar sern hiin þnoiskaðri félög Alþýðusam- baindsilns má'ðu til, var vimnustöðv- uniln alger. Alþýðusaimbandiö hefir átt tal við marga af fulltrúum verka- Imanna í vegavim'nudieilunni víðs- vegan umi land, og töldu þeir víðiast þessa hæfckun viðunandi, og Pótí ekkfi sé alls sta&ftr á- nægja með þessa lausn málsims, þá miun vimna víðast verðia tekin upp nú eftir belgima. Jafnframt feliur þá niður bamn það, sem Alþýðusambandið hefir laigt á vegna vegavinmudiei'lumnar. GMi. Sveinsson í Vik ætlaði áð tnoða sér inn á félagsfund í Verkamannafélagimu í Vík í vlunudellnnnl er lokið með sigri verkamanna *"...............' "" ' " '" "¦ ' ' " "...... ' ' " " ' V"' '¦¦''' ' '' ' ......'" ' ' . ' ' érelðfi og f jársvik hjá Brnnabótafé lagl íslands nndlr stjórn Halldórs Stefánssonar alþm. Hailldéi9 Stefánsson hefir misnotað stððu sína sér og sinnm til ávinn-- ings m€ð overjandf útiánnm og sviksamlegum viðskiftum í morg ár hefirleikið orðrómur á því, að óreiða og fjársvik ættu sér stað hjá Brunabótafélagi íslands og Slysatrygg- ingu ríkísins undir stjórn Halldórs Stefánssonar alþing- ismanns. í fyrra haust barst lögreglustjóra kæra um sviksamleg viðskifti, er Halldór hefði átt við menn hér í bænum. Hann 'fékk pví framgengt að kæran var tekin aftur og málið þaggað niður. Bréf kærandans um þetta mál birtist hér í blaðinu í dag. Auk þessara viðskifta, hefir Halldór Stefánsson gerst sekur um mörg önnur samskonar. Hann hefir ennfrem- m lánað venslamönnum sínum stórfé með vafasömum tryggingum. undirbúnámgur undir stórfelt sam- úðarverkfall hjá stærstú weík- lý'ðisfélögunum i Rieýkjaavi'k út af vegavinnudieilumnii. Var þegar oriðlið víst, alð öll félög þau, sem ieitað var til, viidu taka þátt í slíku vierkfalli i Reykjavík og HaSnarfirði. i gærdaig fóru fram samtöl við riikiisstjórnina, og varð það úr, að hún léti nú þegar tilkynina ' vimnuflokku'm í vega- iog brúar- vininu kauphækkum frá 1. júlí 'næstkomamdi, og Alþýðusam- ba;ndið rniun sjá um, að það kaup haidist framúr. Jafnframt breyt- ist víðast fyrirkomulag vinnumm- ar með akkorðum til áð hækka kampið mú þegar, en gefin verður þó lágmarkstryggmg fyrir tíma- kaiupinu. Pað tímakaup, sem ákveðið heflir verið, er 80—85 aurar, og þegar tekið er tillit til þess, að nokkur hækkun hefir f&rið fram á lægsta kaupi frá því í fyrna (10—15 aurar á klst.), er hækkun og séBstaklega jöfnun kaupgjalds- ius ailiveriuteg, þó ekki sé alls staðar þar með fullnægt þeim kriöfum, sem verklýðsfélögin hafa sett í samnáði við Alþýðusam- bandið. Á einstöku stöðum við kaupstaði, þar sem hefir vieriíð hærrai kaup, helzt það. Alþýðuisamibandið hefir ekki „ búist við| því, að Þorsteimn Briiem atviinniuimálaráðherra, siem þessi mál heyrla undir, gæti hafið eða ger,t forimlega og beina samn- imga við Alþýðusambandið, eftir það, sem farið hefir milli Bænda- flokksins iog Fnaimsóknar í þesis- um málum. En milligainga Al- þýðUisambaudisins hefir samt haft 'miiikil áih.ni)f í þessu máli. Verkfallið í vegavinnuími- er hin fyrsta tilraum vegavinmu- mlarima til þess að bæta kjör sin og þótt þátttakan yrði ekki ieitas allmiehm og æskilegt hefði verið, áðallega vegna þess, áð hér áttu fyrjra kvöld, en verkamienin mait- uðu honum um að koma á fund- imm mieð yfirgniæfamidi meiri- hluta. Var'ð Gí'sli svo sár út af þessiu, að hanm boðaði til almiemms /TnrodaT í Víkí í gær og var uppi- staðan á þd'm fundi ihaldskaup- menm í Vik, sem aidriei smerta skóflu né haka, og þar fékk Gísli a|ð mala þimdarliau'st um vega- vimnumálim. • Frétt sú, sem útvarpið var lát- ið flytjaj í morgun frá vegamála- stjórla, er lygafregn, eins og alt það, sem útvarpið hefir flutt frá þessum manni í sambandi viið þessa dieilu. Verkaimiennirnir í Vík samþyktu |á fiumdi, i gænkveldi eftir að þieim hafði borist 'fregnin um samn- ingama, að hefja vinnu á'mánu- diag, þar sem svo að segja öllum kröfum þeirra væri fullnægt. Hjá þieim nemur hækkunim rúxnlum 6 kr. á viku. Sj ömannaf élagið heldur afarfjöilbneytta kvöid- skemtun í kvöld tol. 9 í Iðnó. Hljómisvieit Aage Lorange stjórnar damzilnu'm. Þetta verður líkast til siðasta danzskiemtumiin innan húss á þessu yom. Þegar Halldór Stefánsson tók við forstöðu Brunabótafélagsins, tök hamm í þiónustu sína bróður simn, Björn R. Stefánssom, siem hajfði áður verið rekinn frá ann- a,ri opinberri stofnun fyrir óneiðu og óreglu oig gerði hatm að gjald- kera félagsins. öm 1930 varð uppvíst um 5000 kr. sjóðþurð hjá Birni R. Stefáms- syni. Hafði verið reynt að leyna þessu mieð því að draga á lang- imm a'ð leggja reiknimga fyrir endunskoðiendur, em er það tókst ekki, var sj'óðþurðin fæ,rð á neiikn- ing Halldióris Stefánssomar og1 tók hanm þar með að sér, að stamda sikil á henni. Binni R. Stefánssyni var þá vikíð frá gjaídkerastörf- um, en jafnframt látinn fá aðra stöðu við stofnunina. N Björn Gislason i pjönustu Halldórs Stefánssonar. Björn R. Stefánssom er mikill viuur hints alþekta fjársvikara Bjöirns Gíslasonar og heflr átt oneð honumi í ýmisu braski. Leiddi þiessi kumnáingsskalpur til, þess, að Bjöm Gíslaston fór að gerast miiii göngumiaður fyrir þá bræður Björn og Halldór Stefánsson um kaup ýmsra verðbréfa fyri/' Brmmabótafélagið. Var hlutverk Björns Gíslasonax eimkum fólgið í því að lieiða tiii þieirtó briæðra mienn, aem þurftu á lánum, að halda, og fékk B. G. ákveðoa þöknum fyrir. Hinsvegar var Bixni Gislasyni ekki trúað fyrir fé til útlána, beldur var lánsféð greitt í skrifstofum fé- lagsins, venjuilega af Haíldóri Stefánssyni sjálfum, en ekki af gjaldkera félagsins. Mum Halldór Stefánssom hafa látið Brumabota- félagið kaupa á þennan hátt möríg skuldiabréf með mjög vafasöim- um tryggimgum, t. d. hvað efitir annað 3. veðréttí í húsum, sem miklar skuldir hviídu á áður. Bréfin voru keypt mieð gífurleg- itilm afföllum, en bókfærð hjá Brumabótafélagimu með fuliu ver'ði, eða a. m. k. miklu hærra ver'ði en greitt var fyrir þau. Ágóðanum stungu þ'ieir félagar Halldór Stefánssom og Bjöm í simn vasa og skiftu á milli síin.. Fjárdráttur Halldórs Stefáns- sonar kærður fyrir lögreglunni. Ot af einum slíkum viðskiftum, þaT aem lántakandimm, Guðmund- vít Þorkelssion umboðssali, þótt- ist hafa verið sérstaklega ilia Leikimn, kærði hanm Björn Gisla- son og Halldór Stefánssiom til lög- negiustjóra fyrir svik og fjárdrátt. Halldór Stefálnsson fékk Guð- miumd til að taka þessa kæru aft- u;r áður en ramínsókn fór fram í miálinu, og mum Guðmundtir hafa fengið vel réttain simm, hlut. Bréf, sieim Guðmundur Þorkels- som skrttfaði Birni Gíslasyni út af þessu miáli, fer hér á eftir, og er það að ðllu efni samhljóða kænunmi, sem hann sendi síðar tii lögnegiliuumar. HALLDÓR STEFÁNSSON. Bréf Guðm. Þorkelssonar til Bjðrns Gislasonar. Reykiavík, 7. janúar 1933. Herra Bjöm Gíslason, Vatnss% 3. Eims og yðdr er kuninugt, hafa horfið á einkenralegan hátt kr. 1200,00 — tólf bumdriuð króntir — í sambamdi við sölu á veð- skuldabréfi að upphæð kr. 10- 000,00 útgefmu af hr. framkv.stj. Eyjólfi, Jóhannssyni, trygt í hús- eigninmi Freyjugata 24. Af and- virði bréfsins, sem sielt var Bnumabótafélagi ísliamds, hafa imér aðeims verið gnaiddar kr. 7800,00 — sjö þúsund og átta hundrað knómur — að frádnegnu þiimglest- unsgjaldi. Það liggur í augum uppi, að hér hefir eimhver eða einhvenjir dnegið sér fé á &heiðarlegan hátt á mimm kostmað, þvi að óneymdu trúi ég ekki að Brunabótafelag íslands kaupi gulltrygg sikulda- bnéf rmeð hærri afföllum en t. d. hr. Metúsalem Jóhamnsson telur sér sam'boðið, og er honum þó viðbnugðið fyriir svokallað „ok- un". Hiíns vegar hefi ég ástæðu til að ætla, að ofangneint veð- skuldabréf sé neiknað með 10°/o afföllum í bó.kum Bmnabótafé- lagsins. Þegar litið er á fyrri viðskifti miím við menn þá, er hér eiga hltit að máli, er ég aíveg ákveð- !imm í því að knefjast rammsóknar hjá hvienjum sökim liggur. Þan sem þér hafið verið ¦mi'llii- göngumaður í þessum og öðruin (Frh. á 4. siðu.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.