Morgunblaðið - 28.03.1999, Qupperneq 54

Morgunblaðið - 28.03.1999, Qupperneq 54
54 SUNNUDAGUR 28. MARZ 1999 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ simi 551 1200 Sýnt á Stóra stfiii: SjÁLFSTÆTT FÓLK eftir Halldór Kiljan Laxness. Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigríður Margrét Guðmundsdóttir. Fvrri svnina: BJARTUR — Landnámsmaður íslands Aukasýning í dag sun. kl. 15 nokkur sæti laus — 4. sýn. mið. 7/4 kl. 20 nokkur sæti laus — aukasýning lau 10/4 kl. 15 nokkursæti laus — 5. sýn. mið. 14/4 kl. 20 nokkur sæti laus — 6. sýn. fös. 16/4 kl. 20 nokkur sæti laus. Síðari svninq: ÁSTA SÓLLILJA - Lífsblómið Aukasýning í kvöld sun. kl. 20 nokkur sæti laus — 2. sýn. þri. 30/3 nokkur sæti laus — 3. sýn. fim. 8/4 kl. 20 örfa sæti iaus — aukasýning lau. 10/4 kl. 20 — 4. sýn. fim. 15/4 kl. 20 örfá sæti laus. TVEIR TVÖFALDIR _ Ray Cooney Fös. 9/4 örfa sæti laus — lau. 17/4 nokkur sæti laus. BRÚÐUHEIMILI — Henrik Ibsen Menningarverðlaun DV 1999: Elva Ósk Ólafsdóttir. Sun. 11/4 — sun. 18/4. BRÓÐIR MINN LJÓNSHJARTA — Astrid Lindgren Sun. 11/4 næstsíðasta sýning — sun. 18/4 síðasta sýning. St/nt á Litta sViði kt. 20.00: ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric-Emmanuel Schmitt Fös. 9/4 — sun. 11/4 örfa sæti laus — lau. 17/4 — sun. W4. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst Sýnt á SmiSaVerksteeði kt. 20.30: MAÐUR í MISLITUM SOKKUM — Arnmundur Backman í kvöld sun. uppselt — fim. 8/4 uppsett — fös. 9/4 uppselt — lau. 10/4 uppselt — sun. 11/4 — fim. 15/4 — fös. 16/4 uppselt — lau. 17/4 — sun. 18/4. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst LISTDANSSKÓLI ÍSLANDS — Nemendasýning mán. 29/3 kl. 20.30 Mðasalan er opin mánud.—þriðjud. Id. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20. Símapantanir frá kl. 10.00 virka daga. Sími 551 1200. MÖGULEIKHÚSIÐ VIÐ HLEMM sími 562 5060 HAFRÚN „Vala er dúndurskemmtileg gamanleikkona“ S.A. DV Sun. 11. apríl kl. 17.00. Allra síðasta sýning. SNUÐRA QG TUÐRA eftir Iðunni Steinsdóttur. Sun. 11. apríl kl. 14.00. FLUGFREYJULEIKURINN HÓTELHEKLA mið. 31/3 kl. 21 nokkur laus sæti fös. 9/4 kl. 21 fös. 16/4*1.21 „Frammistaða Þóreyjar Sigþórsdóttur er einstök í giöfulu hlutverki flugfreyjunnar út- smognu ...Hinrik Ólafsson skóp einarðlega hinn snakilla Tómas.“ S.H, Mbl. „...Gleðin og grínið er allsráðandi." Viðsjá, Rás 1 SÓNGSKEMMTUN SÚKKAT lau. 10. apríl Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 551 9055. Miðasala fim. — lau. milli 16 og 19 og símgreidslur alla virka daga. Óperetta eftirJotiann Strauss Leikstjóri David Freeman Hljómsveitírstjórl Carðar Cortes Flytjendur Sigrún HiSlmtýsdóttir Bergþór Pálsson - Þóra Einarsdóttir Hrafnhildur Bjömsdóttir - toftur Erllngsson Sigurður Stelngrimsson • Þorgeir J. Andrésson Cuðrún Jóhanna ölafsdóttir • Snorri Wlum Edda gjörgvinsdóttlr Frumsýning 16. april Hátíðarsýnlng 17. apríl Aðeins átta sýníngar! J Forsala mlða 22. — 28. mars Aimenn míðasaia frá 29. mars Miðasalan er opin daglega fra kl. 13-19. Simapantanir virka daga fra kl. 10. Sími 551 1475 Gamanleikrit í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar á Akureyri næstu vikumar Næstu sýningar í Reykjavík verða eftir miðjan apríl Nánar auglýst síðar lau. 3/4 kl. 14 — örfá sæti laus lau. 10/4 ki. 14.00 sun. 18/4 kl. 14.00 sun. 25/4 kl. 14.00 Ósóttar pantanir seldar fyrir sýningu lau. 10/4 kl. 20.30 fös. 16/4 kl. 20.30 Síðustu sýningar NFB SÝNIR Með fullri reisn Vegna mikillar aðsóknar verður aukasýning mið. 31/3 kl. 20. Miðaverð 1.100. kynnir Ný-Sirkus é Islandi GOLDEN HITS“ - Miðasala í s. 552 3000. Opið virka daga kl. 10 — 18 og fram að sýningu sýningardaga Miðapantanir allan sólarhringinn. Salurinn Hamíaboig 6 200 Kóp m—c'. 5ími: 570 0400 fax: 570 0401 Tónllsturlius Kopavoys iítlwmo^U'fKTvogiif.íi Styrktar- og minningartónleikar Sunnudag 28. mars kl. 20.30 Styrktar- og minningartónleikar fyrir Kjartan Baldursson. Tíbrá: Gítartónleikar Þriðjud. 30. mars kl. 20.30 Kristinn H. Ámason leikur verk eftir Femando Sor, J.S. Bach, Jón Ásgeirs- son, Turina og Albeniz. Söngdansar Jóns Múla Miðvikud. 31. mars kl. 20.30 Hljómsveitin Delerað flytur söngdansa Jóns Múla Ámasonar. Tíbrá: Páskabarokk Laugard. 3. apríl kl. 17.00 Tónlist eftir Joseph Haydn í flutningi fjölda frábærra listamanna. Miðasala opin frá kl. 14.00. Óperukvöld Þri. 6. og mið. 7. apríl ki. 20.30 Samsöngsatriði úr óperum eftir Verdi, Beethoven, Bizet, Mozart o.fl. Ungir einsöngvarar, innlendir og erlendir. MIÐASALA TONLEIKADAGANA FRÁKL. 17. SÍMI 570 0404 FÓLK í FRÉTTUM Hljómsveitin Equal á Táiknafírði Framsækin danstón- list framin í bílskúr Á TÁLKNAFIRÐI er starfandi hljómsveit þriggja ungra pilta og heitir hún Equal, sem á íslensku útleggst Jafninjgjar. Hljómsveitina stofnuðu þeir Ami Grétar Jó- hannesson (16 ára), Haukur Sig- urðsson (16 ára) og Jónas Snæ- bjömsson (15 ára) í júní 1997, að vísu gekk Jónas til Iiðs við hljóm- sveitina í september það ár. Síðan þá hefur margt á daga strákanna drifið og þeir komið víða við. Þá verður ekki annað sagt en að framtíðaráform þeirra séu nokk- uð metnaðarfúll. Þetta er „bfl- skúrsband" í fyllstu merkingu þess orðs, þar sem þeir hafa inn- réttað hluta af tvöföldum bflskúr foreldra Hauks sem hljóðver. Tónlistin sem þeir félagar flytja er öll samin af þeim sjálfum og skilgreina þeir hana sem fram- sækna danstónlist. Helstu fyrir- myndir þeirra em Prodigy, Antiloop, Fat Boy Slim, Korn og Rammstein. Og ekki verður ann- að sagt en þeir séu nokkuð af- kastamiklir tónsmiðir, þar sem þeir hafa þegar lokið við hart nær 50 lög og em með 20 lög í vinnslu, sem ekki eru frágengin. Em lögin bæði með og án texta og bera bæði íslensk og ensk heiti. Móa- tún 10, Tálknafjörður og Dauður vísar dauðum frá em dæmi um ís- lensku lögin. Summer Time og Rising Sun era tvö af þeim lögum sem bera ensk heiti. Fyrir ári komu þeir fram á músíktilraunum Tónabæjar og komust í úrslit. Fimmtánda jan. sl. komu þeir fram í Hinu húsinu og vom þar með klukkustundar dagskrá. Fyrr um daginn vom þeir í viðtali og léku eitt lag í þætti Olafs Páls Gunnarssonar á Rás 2. Þá hefur birst viðtal við þá í Smelii - unglingablaði. Hljóðfærin sem þeir nota era tvö hljómborð ásamt hljóðsmala, trommuheila og síðan leikur 5 30 30 30 Miðosala opin kl. 12-18 og fram oð sýningu sýningnrdago. Símapontonir virka daga fró kl. 10 ROMMI - átakanlegt gamanleikrit- k). 20.30 miö 31/3 nokkur sæti laus, fös 9/4, lau 17/4 Einnig á Akureyri s: 461 3690 HNETAN — geimsápa kl. 20.30 sun 28/3, fim 15/4, lau 17/4 HÁDEGISLEIKHÚS - kl. 12.00 Leítumaðungristúlku, mið 31/3örfásæti laus, fim 1/4, aukasýningar mið 7/4, fim 8/4, fös 9/4, rnið 14/4, fim 1E74 uppselt TÓNLEIKARÖÐ IÐNÓ - Kl. 20.30 þri 30/3 Kammerkonzert TJARNARBÍÓ SVARTKLÆDDA KONAN mið 31/3 kl. 21, fös 2/4 kl. 24 TILBOÐ TIL LEIKHÚSGESTA! 20% afslátfur af mat fyrir leikhúsgesti í Iðnó. Borðapantanir í sima 562 9700. Dilbert á Netinu <f> mbLjs _ALLTAf=- O77H1440 fUÝTT tölvuforrit stórt hlutverk í tónlist- inni. Þeir spila allir á öll hljóðfær- in og dansa með og í sumum lög- unum syngur Árni Grétar. Forrit- ið sem þeir nota nefnist Rebirth og í gegnum heimasíðu framleið- anda forritsins á veraldarvefnum hafa strákarnir komist í kynni við tónlistarmenn í öðmm löndum. Em þeir meðal annars í samstarfi við tónlistarmenn í Svíþjóð, á Nýja-Sjálandi, í Hollandi og Dan- mörku á vefnum, þar sem þeir vinna með lögin hver frá öðmm, en Fqual á nú þegar 24 lög á vefnum. Þá hafa þeir fengið tölvu- póst frá „aðdáendum" í Dan- mörku, Þýskalandi, Hollandi, Bandaríkjunum, Bretlandi, Sví- þjóð og á Islandi, en netfangið hjá strákunum er jois@mmedia.is. I ráði er að selja upp heimasíðu á veraldarvefnum í sumar og ætl- ar Ársæll Níelsson skólafélagi þeirra að aðstoða þá við gerð hennar. I skólanum gera þeir fé- lagar ráð fyrir því að Ágústa Bárðardóttir, tölvukennarinn þeirra, fari lauslega í heimasíðu- gerð með vorinu. Þegar heimasíð- an verður komin upp ætla þeir að setja tónlistarmyndband inn á vef- inn, sem þeir hafa unnið að und- anfarið ár með aðstoð Ragnars Marínóssonar skólafélaga síns o.fl. Ragnar hefur séð um mynda- tökur, en upptökur hafa farið fram víða í Tálknafirði, m.a. dýf- ingar og sundsprettir í sjónum og allsérstæðar vetraríþróttir til fjalla. Gera þeir félagar sér vonir um að heimasíðan þeirra fái teng- ingu inn á heimasíðu forritafram- leiðandans fyrrnefnda, sem vissu- lega yki útbreiðslu síðunnar. Að síðustu er vert að geta þess að þeir félagar eru nú á biðlista hjá plötufyrirtækinu Digital Har- dcore Recording og gera sér von- ir um að komast í upptökur í sum- ar ef allt gengur að óskum. Það var Jens Kr. Guðmundsson hjá unglingablaðinu Smelli, sem kom þeim í samband við fyrrgreint upptökufyrirtæki. (
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.