Morgunblaðið - 28.03.1999, Síða 55

Morgunblaðið - 28.03.1999, Síða 55
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28. MARZ 1999 55 FÓLK í FRÉTTUM Ljósmyndasýning fjöltæknideildar MHÍ Morgunblaðið/Jón Svavarsson NEMENDUR hjálpuðust að við að undirbúa sýninguna og setja hana upp. Lifandi myndir í gömlu frystihúsi Á SUNNUDAG opna fyrsta árs nemar í fjöltæknideild Myndlista- og handíðaskóla Islands ljósmynda- sýningu í gamla hraðfrystihúsinu að Grandagarði 7 (við hliðina á kaffivagninum í Ánanaustum). Sýndar verða ljósmyndir, skyggnu- myndir, innsetningar og „tableau vivant“. „Á sýningunni verða ljósmynda- verk sem nemarnir unnu á nám- skeiði hjá mér,“ sagði Osk Vil- hjálmsdóttir kennari. „Sýndar verða ljósmyndir og skyggnur en líka innsetning sem er þýðing á enska orðinu „installation" sem eru rýmisverk ef svo má að orði komast og einnig „tableau vivant" sem er nokkurs konar lifandi mynd.“ Nám nema í fjöltæknideild er mjög fjölbreytt eins og nafn deild- arinnar gefur til kynna og skiptist námið í mánaðarlangar annir þar sem unnið er mjög ítarlega með ákveðið efni eins og ljósmyndun, myndbönd og heimasíðugerð. „Þau fá mjög víðan grunn á fyrsta ári en fara eftir það að vinna meira og minna sjálfstætt," sagði Ósk. „Það er ekki haldin ljós- myndasýning árlega en nemarnir núna vildu gera þetta almennilega og hafa alfarið staðið sjálf að þess- ari sýningu.“ Sýningin verður opin daglega fram á fóstudaginn langa milli klukkan 14 og 18. Öll almenn Apple aöstoð, kennsla, uppsetning tölvu og forrita, vandamálalausnir og heimaþjónusta. Símar: 557 7301 og 699 7301 eftirkl. 17:30 Evlta, Kringlunni Nana, Hólagarði Laugavegs Apótek mán. 29.3. þri. 30.3. fim. 8.4. Snyrtihúsið Selfossl Rós, Engihjalla Evita, Kringlunni fös.9.4. fim. 15.4. fös.16.4. Spennandi kaupauki á kynningardögum. HÁTÍÐLEGUR í BRAGÐI TPegar íslenski osturinn er kominn á ostabakkann, þegar kann kórónar matargerðina — brœddur eða djúpsteiktur — eða er einfaldlega settur beint í munninn — þá er hátíð! K lSLENSKIR OSTAÍ^ ,v» www.ostur.is HVlTA HOSIÐ / SlA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.