Morgunblaðið - 28.03.1999, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 28.03.1999, Blaðsíða 56
MORGUNBLAÐIÐ 56 SUNNUDAGUR 28. MARZ 1999 Handmálaðir ____________________________ grískir íkonar Söngdísirnar (Heroines) •k'k'A Verð frá kr. 1.990 tíl 25.000 Falleg fermingargjöf Aðsendar greinar á Netinu (D mbl.is _e/777Aí4Ð TJÝTT Kraftmikil tónlistarmynd sem fjallar á dramatískan hátt um frægð, vináttu og mannkosti. Skemmtileg tilbreyting, einkum íyrir yngri kynslóðina. Þveröfugt við kynlíf (The Opposite of Sex) ★★★ Áhugaverð og vel leikin mynd sem byggir á vönduðu handriti, þar sem sjálfsvísandi frásagnarhætti er beitt á einkar hugmyndaríkan máta. í garði góðs og ills (Midnight in the Garden of Good and Evil) ★★% Um margt framúrskarandi kvikmynd sem miðlar töfrum Suðurríkjanna. Líður fyrir gríðarlegt umfang skáld- sögunnar sem hún er byggð á. Á niðurleið (Down Time) ★★'/2 Bresk hasarmynd að bandarískri fyr- irmynd þar sem ferskt sjónarhorn á Hollywoodlummur nýtur sín vel. Mafía ★★'/2 Allar helstu mafíumyndir leikstjóra á borð við Coppola og Scorsese eru teknar fyrir og skopstældar í prýði- legri gamanmynd í vitlausari kantin- um. Koss eða morð (Kiss Or Kill) ★★★ Hefðbundin, en þó ótrúlega nýstárleg, spennandi og skemmtileg þjóðvega- mynd frá Ástralíu sem veitir ómetan- legt mótvægi við einsleita sauðhjörð- ina frá Hollywood. FÓLK í FRÉTTUM Góð myndbönd Fullkomið morð (A Perfect Murder) ★★‘/2 Áferðarfalleg og sæmilega spennandi endurgerð Hitchcock-myndarinnar „Dial M For Murder“. Leikarar góðir en myndin óþarflega löng og gloppótt. Bambi ★★★■/2 Eitt frægasta meistaraverk Disney- fyrirtækisins er afskaplega fallegt og eftirminnilegt þótt boðskapurinn sé gamaldags og um margt úreltur. Hjarta Ijóssins (Lysets Hjerte) ★★★ Fyrsta framlag Grænlendinga til nor- rænnar kvikmyndamenningar er áhrifamikið og tekur á alvarlegum við- fangsefnum af einlægni og festu. Vesalingarnir (Les Misérables)*** Lífleg og kraftmikil aðlögun Bille Aug- ust á klassísku verki Hugos. Liam Neeson og Geoffrey Rush túlka erki- fjendurna Jean Valjean og Javert á ógleymanlegan hátt. Björt og fögur lygi (A Bright and Shining Lie) ★★‘/2 Enn ein Víetnammyndin, óvenju fróð- leg með þokkalegt afþreyingargildi. Malevolance (Mannvonska) ★★★ Ein af þessum sorglega fáu sem kem- ur verulega á óvart, sérstaklega fyrri JENNIFER Lopez geislar af kynþokka í Ut úr sýn. hlutinn. Mynd sem ætti ekki að valda vonbrigðum. Takk fyrir síðast (Since You’ve Been Gone) ★★'/2 Góð stemmning ríkir í þessari hnyttnu bekkjamótsmynd sem vinurinn David Schwimmer leikstýrir hreint ágæt- lega. Af nógu að taka (Have Plenty) ★★★ Andríkt og fyndið byrjandaverk ungs kvikmyndagerðarmanns sem leikstýr- ir, semur, klippir og leikur - og tekst vel tiL Gríma Zorrós (The Mask of Zorro) ★★★ Sígild hetjusaga í glæsilegum búningi sem þó hefur húmor fyrir sjálfri sér. Hopkins, Banderas og Zeta-Jones bera grímu Zorrós með sóma. Állinn (U Na Gi) ★★★ Hæglát mynd japanska leikstjórans Shohei Imamura sem blandar saman kyrrð og ofbeldi, fálæti og ástríðum á athyglisverðan hátt. Keimur af kirsuberi (Ta’m E Guilass) ★★★ Sterk og einföld mynd iranska leik- stjórans Abbas Kiarostami gefur inn- sýn í ytri og innri baráttu ólíkra per- sóna á fjarlægu heimshorni. Þjófurinn / Vor: ★★★ Ljúfsár og heillandi kvikmynd um lít- inn dreng sem finnur langþráða foð- urímynd í manni sem er bæði svika- hrappur og flagari. Úr augsýn (Out of Sight) ★★★ Óvenju afslöppuð en jafnframt þokka- full glæpamynd sem gerð er eftir sögu Elmore Leonard og ber fágað hand- bragð leikstjórans Steven Soderbergh. Guðmundur Ásgeirsson/Heiða Jóhannsdóttir/Ottó Geir Borg Gefðu fermingarbarninu flug með gjafabréfi íslandsflugs. FlugferÓ á einhverja af áfangastöðum íslandsflugs er ávísun á lítið ævintýri. Hringdu í síma 570 8090 eða á skrifstofu íslandsflugs í næsta nágrenni við þig og fáðu nánari upplýsingar. ISLANDSFLUG Bókaðu á netinu garir fleirum fært að fljúga www.islandsflug.is Upplýsingar og bókanir í sfma 570 8090 Kynning ó sundfatnaði í dog fró kl. 1317 Smáratorgi CHRIS TUCKER nyndbandi Jp-03.99j
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.