Morgunblaðið - 28.03.1999, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 28.03.1999, Blaðsíða 58
MORGUNBLAÐIÐ 58 SUNNUDAGUR 28. MARZ 1999 FÓLK í FRÉTTUM Hilton-hótelið í Amsterdam Sýning á verkum ( Lennons í svítunni EF HÚN er ekki sú lengsta, þá er hún sú frægasta sem um get- ur, „rúm-lega“ Yoko Ono og Johns Lennons en þau lágu í .rúminu í heila viku árið 1969 í lierbergi 902 á Hilton-hótelinu í Amsterdam til að hvetja til heimsfriðar. Athöfnin var í anda blóma- barnatímans þegar ungt fólk gekk um götur borga og mót- mælti þátttöku Bandaríkjanna í Víetnamstríðinu. Þrem áratug- um síðar hefur verið sett upp sýning á Hilton-hótelinu á lista- verkum Johns Lennons. „Á tímum stríðshörmunga í Kosovo og víðar þótti viðeigandi að minna fólk á það sem John var að gera á sínum tíma,“ sagði talsmaður sýningarinnar. „Yoko er mjög hrifín af þessu framtaki ^sem minnir á mótmæli þeirra Johns á tímum mikils ofbeldis í heiminum," bætti talsmaðurinn við. John Lennon sem var einn af Bítlunum var skotinn til bana af sturluðum aðdáanda árið 1979. Sýningin var opnuð fyrir al- menning á föstudaginn, í svi'tu 902, nákvæmlega þrjátíu árum eftir að „rúm-lega“ þeirra skötu- hjúa hófst. Þar er til sýnis fjöldi teikninga og höggmynda sem „Lennon gerði. ÞESSI teikning Johns Lennons af sjálfum sér og Yoko Ono er meðal þeirra sem sýndar verða á sýningunni á Hilton-hótelinu í Hollandi. KONA virðir fyrir sér myndir eftir Lennon á sýningunni. MT býður ykkur velkomin til náms! Hafið samband við: Yfir 100 námsleiðir Netfang: internationalab.ca Heimasiða: http://www.sait.ab.ca/internalional Calgary, Alberta, CANADA Intemational Admissions Officer Business Development and Intemational Training Southem Alberta Institute of Technology 1301-16 Avenue N.W. Calgary, AB. Canada T2M OL4 Sími: 004032847285. Fax: 004032847163 Enska - háskólaframhaldsnám Tölvutækni Southern Alberta Institute of Technology Fosshótel Vatnajökull Vortilboð Gisting á mann miðað við tvo í herbergi, 2.500 kr. Þriggja rétta kvöldverður með kaffi og fordrykk, 2.900 kr. Fosshótel Vatnajökull býður upp á 26 herbergi með baði og síma. Á hótelinu er einnig glæsilegur veitingasalur með frábæru útsýni yfir jökulinn. fOnMltL Afþreying þín - okkar ánægja Fosshótel Vatnajökull • 781 Hornafjörður • Sími: 478 2555 • Fax: 478 2444 26 * <h* t Ilf I? 1 Vorið á Kanarí í 30 nætur frá aðeins kr. 39.955 19. apríl Heimsferðir bjóða nú hreinty ótrúlegt tilboð til Kanaríeyja Mðeine.ftrax þann 19.apríl. Hvergi í heim- inum er betra verðurfar á þessum tíma, 24 - 26 stiga hiti yfir daginn og yndislegur hiti á kvöldin. Hér getur þú valið um úrval veitinga- og skemmtistaða og um spennandi kynnisferðir með fararstjórum Heimsferða. Þú bókar núna og staðfestir ferðina, og 4 dögum fyrir brottför hringjum við í þig og tilkynnum þér á hvaða gististað þú býrð. Bókaðu strax - síðustu sætin Verð kr. 39.955 M.v. hjón með 2 börn, í íbúð/smáhýsi með sköttum. 49.990 Verð frá kr. M.v. 2 í studio/íbúð, 30 nætur, með sköttum. Austurstræti 17, 2. hæð • sími 562 4600 • www.heimsferdir.is 1998 I tilefni þess að HUSABEG eiga enn eitt sigurstranglegt ár að baki bjóðum við nokkur 400 cc enduro og motocross hjól árgerð 1999 með dúndur afslætti. Hvort sem þú ætlar að fara beint í enduro/- cross keppni eða í ferðalag þá Söluskrifstofa Sunnuhlíð 1 603 Akureyri Sfmar 461 4025, 894 8063 & 854 8063 Fax 461 4026 Email- gagni@centrum.is FE 400 E elduro 6 gíra með fjórgengisvél Rafstart og "counterbalancer" nær enginn víbringur frá vól Sannkallapur gleðipinni. Þyngd: 114.9 kg. Verö m. skróningu: kr. 790.000.- kr.165.000.- afslóttur fró órgerð 1998 FE 400 enduro 6 gíra með fjórgengisvél Einstaklega gott endurohjól sem fullnægir þór. Þyngd: 107.3kg. Verö m. skróningu: kr. 745.000.- 150.000,- kr, afsféttur frá árgerö 1998 Bjóðum upp á bílalán og Visa/ Euro raðgreiðslusamninga. Hafðu samband og víð munum flnna lausn fyrlr þig. Varahlutaþjónusta: Hjá GAGNA • Viðgerðaþjónusta: Reykjavík, Akureyri, ísafjörður, Egilsstaðir, Selfoss, Blönduós, Borgarnes, Reykjanesbær:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.