Alþýðublaðið - 09.06.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 09.06.1934, Blaðsíða 3
LAUGARDAGINN 9. JÚNl 1934. ALjÞÝÐUBLAÐIÐ 3 DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ Ú TGFANDI: ALÞÝÐUFLOKKd.RINN RITSTJORI: F. R. VALDEjlvíARSSON Ritstjórn og afgreiösia: Hverfisgötu 8 —10. Siinar: 4900: Afgreiðsla, auglýsingar. 4901: Ritstjórn (Innlendar fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903; Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima). 4005: Prentsmiðjan Ritstjórinn er til viðtals kl. 6 — 7. ferkuHUuUstað- irnir ný]n. I gær var byrjað á grutingreítri í nýju verkamannabústöðunum, er Byggingarfciag verkamanna reis- ir. Mestum undirbúnignum er lokið, og teikningarnar, s-ern teiknistofa húsameistara hefir séð um, ieru að verða fullg-erðar, og verða þá lagðar fyrir byggingar- nefnd, þrátt fyrir tafir þær, semj á hafa orðið vegna ákvörðuniar b-orgarstjóra að breikka Hofs- 'valia-götu ti! vesturs, in-n á ióð v a rkamann-a b ústa ð anna. Húsin v-erða öil sambygð, þrjár álmur, framhald af eldri verka- mannabústöðunurn, og lokast jtannig ferhyrningur mlli Bræðra- boijg-arstígs og Hofsvallagötu, Ás- vallagötu og Hringbrautar. I nyju húsiunum verða 22 ibúðir með 3 h-erbieigjum, eldhúsi, baðherbi&rgi -ug geymslu, og 25 íbúðir meö 2 h-erbiergjium, eldhúsi baðbierbiergi -og gieymslu. Sameiginleg þvotta- hús og þurkhús fyrír hverjar 4 íbúðir verðai í kjaliara. Þá vierður og s-am-eiginlieg miðstöð. í húsun- u'm verða 3 búðir, mjólkurbúð frá. Alþýðubrauðgerðinni, kjötbúð bg fiskbúð, en í eldrí bústöðunum -er nýlenduvörubúð Kaupfélags aiþýðlu -og önnur mjólkurbúð frá Alþýðubrauðg-erðinni. Þá eiguast félagið nú lestrarsal fyrir félags- fmen-n í nýju bústöðunum. Félagsm-enn hafa þ-eg-ar fest kajttp á öllum nýju íbúðunum og greitt þriðjung áætiaðs kostnað- arverðs. Þegar þessar nýbygging- ar verða fullgerðar, 14. maí 1935 -eðia fyr, koma til að- búa um h-álft sjöunda hundrað manna í allri þessari sambyggingu Bygigingar- félags verkamanna. Kiornielíus Sigmundssioin bygg- ingámieistari hefiir verið ráöinn til að h-afa umsj-ón m-eð og stá-nda fyrir byggingunni. Yfirtrésmiður v-erður Tóm-as Vigfússon. M-ikið af v-efkinu verð-ur un:n,iið í tílmiaivinnu. Hédþm Vidrtimmsson. Skemtun að Ferstiklu á Hvaifjarðarströnd v-erður á m-orgun. F-arið v-erður með hafn- arbátntmi Magna kl. 9 í fyrria málið, og v-erða fa'rmiðamir sieldir lum borð. F. U. J.-iélagar! S. F. R.-félagar! Mætið -á m-orgun fylktu iiði í Rauðhólum! Öll, sem eiga flokksskyrturnar, veröi í þeiim! Stjómimar. íræðlð i atvfeH- og lanna-mðloi 12 íhaldsmeiin hafa 13,500 kr. meðalárstehjar hver. Meðaltekjar vesavianamanna: 550 krðnnr. Hér fier á .eftir skýrsla, er sýnir ranglætiö i launagreiðslúm við vega- o-g brúa-gerðir s. 1. árr i nokkrum sýslum. í Gullbringu og Kjósair-sýsilu 75 aur. um klst. Ólafur Thors. b-efir a. m. k. 20 þú-s. kr. árslaun. Ólafur -er á móti því að bæta kjör vegavinnumanna í Gullbrjngu- og Kjösar-sýslu. í Árnessýslu 65—75 aurar um kfst. Eiríkur Einarsson h-efir 7 þús- iund kr. árslaun. Eiríkur er á m-óti því -að bæta kjör v-egavinnuma,nn.a í Árniessýslu. í Rangárvallasýslu 55—65 aur. u'm klst. Jón Ólafsson hefir a. m. k. 17 þús-und kr. árslaun. Pétur Magnúss-on h-efir í kaup: Laun úr búnaðar- bankanum kr. 6 400,00 Fyrir 3 mán. vinmiu í Kreppulánasjóði — 1 800,00 Hlutdoild í innh. sk'uMa bænda o. fl. — 25 000,00 Þiln-gfararkaup 1933 — 2 034,00 Samtals kr. 35 234,00 Jón -og Pétur eru á móti því, að bæta kjör v-egavinnumamina í Rangárvallasýslu. I Vestur-SkaftaMlssýslu 60—65 -aurar um klst. Gísli Svieinssom sýslumlaður hefir í árslaun kr. 10 783,39. Gísli er á móti því að bæta kjör vegavinnumanna í Vestnr-Skafui- •fellssýsiu. 1 Snæfiellsness- og Hnappadals- sýslu eru laun vegavinnumanna 60—65 aurar um klst. Th-or Th-ors befir í árslaun kr. 18 500,00. Thor er á móti því að bæ-ta kjör vegavinnumanna í Sn-æfiells'ness- og Hnappadals^ sýslu. f Dalasýslu 60—65 aurar um klst. Þor.steinn Briem hiefíjr í árslaun: Ráöherralaun kr. 10 680,00 Ágóði afrekstri Akra- nes's-priestakaaUs, meðan han-n ge-gnir því ekki — 1 173,00 Samtals kr. 11 853,00 Þorsteinn Briem vill ek-ki bæta kjör viegavinnumanna.í Dialaisýslu. 1 V7estur-11 ú n ava tn ssýsl u 55 aur. um klst. Hianinies Jómsson hefir í árslaun: Þingfararkaup kr. 2 188,48 Yfiremlursk. Landsr. — 1 250,00 Húsaleiigustyrkur — 339,48 Endunsk. síl darverksm. og lleira snrávegis — 10 000.00 Samtals kr. 13 767,96 Ha.nmies Jóin-ssiom, er á rnóti því að bæt-a kjör v-egavininum-alnma í Vestur-H ú n avatnss ýs 1 u. í Skaigafjarðiarsýslu 55 aurar á klst. Magnús Guðmunds's-on hefir í úrslaun: Ráðherralaun kr. 10 680,00 Þi'nigfaraarka-up — 1508,00 ,„01110“ — 525,00 Samrtals kr. 12 714,00 Maginús befir ekki sýnt neinn vilj-a enir tiil að bæta kjör vega:- \dnnuniamra. 1 Austur-HúnavatnssÝslu 55 aurar urrl klst. Jón Jón|s,so!n, í Stóradal hafði í árslaUn 1933, ©n miklu meira n-ú: Þi'ngftanaarkÉúp kr. 1 058,91 „Dittó“ — 2 244,32 3 'mián. í Kneppul.-sj. — 1 800,00 Samtals kr. 5103,23 Jön í Stóradal er á móti því aö b-æta kjör vegavinn'umain-na í Austur-Húnavatin-ssýslu. 1 Norðiir-Múlasýslu 55—75 aur- ar á klist. Hal-l-dór Stefánsson h-efir í árs- laum: | ifc; J'IU Foris'tjóralaun kr. 4 959,00 End-ursk. Otv.ban-k.ans — 2 500,00 Þingfararkaup — 2 034,48 Samtals kr. 9 493,48 Halldór Stcfánsson er á móti því að bæta kjör vegavinnu- 'manna í Niorð'ur-Múla-sýslu. Þ-essir 12 menn eru samm-ála um tvent, að bœtas skki kjör vegavinn-uma:nna og lækka tskki laun sí\n. Meðaltekjur vegavinnumánna 550 kr. Mieðaitekjur „hinua 12“ 13 500 kr. eða 12 950 kr. meira. 12 rhaldismenn taka í árslaun 161 þúsund 450 kr. og 2 aurá. Um. 1200 vegavinnumenin fengu 1933 rúm-ar 440 þúsund kr. Þ-etta er lýðræð-i ihaldsins í at- vinnu- o-g launa-málum! Upp i Basðhóia. Á morgun v-erður fjölmeruii í R-auðhólum við vrgs-lu skemtiistað- ar alþýðufélaganna. Auk Reyk- víkiniga, sem fara þangað í hundraðatali, ætliar fjöldi hafn- firskra alþýöumanna a-ð nræta -og ,'taka þátii í hátíðahöldum dia-gsius. Eins og meim ha-fa séð af aug- lýsingum hér í blaðinu veröur v-el vand-að til sjálfra sl *mti- atriðamna, -og verð-a sum þeirra þann-ig, að þerr, sem óska þess, geta tiekið þátt í þeim. Fargjaldið upp eftir verður sv-o lágt, -að allir geta farið. Þa-ð v-erð- iirr í imest-a lagi 1 kr. báðar Leiðiir fyrir fullorðna, og verður bæðj farið í strætisvögnum og í bíl- um frá Vörubílastööinni. Munu flestir f-ara fyrir há-degi eða um. kl. 12. Hátíðin á að hefjas-t kl. 2, og h-ætt er við að svo mikil þröng verði vi-ð bílana kl. 1, að al'ljir geti ekki komist, Er því ráðlegast fyrir fóik að fara fyr. Öll upp- í Rauðhóla á m-orgun! SMólasýffling. Á síðialri tímum hefir nokkuð v-erið dierit um tvær stefnur í 'upp- eldismálum, nýskólastefnuna (.starfsstefnuna) og bókstafsstefn- un-a -gömlu. D-eila þiessi hefir stað- ið yfir í ýmsum lönduni undaln- farin ár og stendur nú yfir hér -á landi. Kennarar þej:r, sem fyl-gja hinini nýj-u, vaxan-di starfsstefnu, -eru k-allaðiir „rauð'jr kennarair". Uppgjiafiaprestar eru látnir skrifa um þ-á skammir og vara þj-óðina við þeim, sbr. klierkinn Knút í Stefni. Þiessir kennarar svara fyr- ir s-ig m-eð því að leggj-a fram fyrir almenningssjónir vinmrbrögð barna og unglinga úr skólum landsins. Þeir vilja sýna aLmenn- ilngi, -að starfsgieðin skí'n í gegn u'm v-e-rk barnanna, ef þau fá að njóta srin í frjá-lsu uám'i. ;Þeir vita það bezt, sem reyna, að gieðji iiarnanna við sirk störf -eru eins og sólski'n. Bókstafsþ rælarnir fá íofbilrt'U í taugun af slíku sólskini-. Seinni hluta júnknán. verður opniuð hér. í Rvík stórmerkileg sýniilng -á nemendavinnu frá fs- lándi, Danmörku og Svíþjóð, auk þess teijmingar og fleira frá fjar- lægum lön-dum, t. d. Kín-a og Jap-an, -skólaáhöl-d -mábgs konar frá erliendum verziunum o. fl. Sýniiin-gjn verður í Austurbæjari sk-ólianum, og taka þátt i h-enni barnaskólarnir, G-agnfræðiaskól fsáfjarðar, Kvennláskóli'nln í Rvík o. fl. Bókaforiög víða á N-orður- löndum sen-da bækur á sýnjing- lunia, kenslubækur og handbækur kennana og barna. Kienniaiiaþingið samþykti sumar- ið 1933 að reyna að koma á sýn- ingu þiessarp. Hafa mjög margir kennaraar t-ekið þátt í undirbún- inigi isl. sýningari'n'nar, en Aðal- steinn Eiríksson séð um að afla til sýningariinnar munum frá Dan- mörku og Svíþjóð. Er þess væn-st, að alþýða manna veiti sýni'ngu þessari at- bygli, til þess áð sannfærast urn hvað fieis-t í stefnu liinna „rauðu k-enn-ara“. Gimnar M. Magnúss. Einkasala á korni í Rámenfn BERLIN. (FÚ.) Stjórnin í Rimieníu hiefir gtefið út reglugerð um verzlun með kornvörur. 1 reglugerðinni áskilur stjórniln sér rn. a. rétt til þ-ess, að taka alla komverzlun í srnar hiendur, ef þurfa þykir. Er þetta gert mieð það fyrir aúgum, að1 kbmia í veg fyrir -okur, ef ekla v-erður á kornvörum sökuni vænt- anlegs uppsk-erubrests. Uppskeruhiorfum.ar í Rúmieníu eru nú svo slærnar, að þaö er á- litið, að jafnvel þó tíðijn yrðttj vætusöm hér eftir, rrryndi það mjög lrtið eðá alls ekM bæta uppskeru'hoffurnar, Alt af gengur það bezt með HREINS skóáburð Fljótvirkur, drjúgur og — gljáir afbragðs vel. — Knatfspy mnmót tslands í kvöld kl. S V2 keppa fram.. K1 Góður kaffisopi veitir ánægjustundir. iiðpð ssm pessi merki! Þan tryggja yðuí ánægjn. /

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.