Alþýðublaðið - 11.06.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 11.06.1934, Blaðsíða 4
MaNUDACiINN 11. júní 1034. Landslisti Alþýðufiokksms er A-Iisti. Listi Alþýðufiokksins í Reykjavík er A-listi. i : i Oaaalfi Bfid Nóttin er okkar. Falleg og skemtil eg talmynd eftir leikriti Noel Coward. Aðalhlutverkin leika: Claudette Colbert og Frederic March. Börn fá ekki aðgang. Æsingar m gðtubardagar á Spáni í gær. MADRID, 11. júni. (FB.) Miltlar æsingar voru viða í land inu um hielgi'na og sló sums stað- ar í bardiaga milli iögreglunlnar og kröfugönguman na. Var sums staðiar barist með skambyssum. Nokkniir muenn hiðu bana, en margi!r særðust. (United Press.) Brunat á Akureyri á iaugardag Eldur kviknaði um kl. I6V2 1 ■fyrradag í húsi Sigúrjóns Sumjar- liöasonar, fyrrum póst’s, í Múnka- pverárstræti á Akuneyri. Kvikniað hafði út frá raístrokjárni í eld- húsi hjiá leigjíenduím, sem ekki voru herjmia. Slök-kviliðið kom þegar á vettvang og tókst að slökkva eldánn, svo að lekki branln til muna annað en innviðir í eidhúsi. Síðar sama dag, um kl. 21, kviknað:; í hlaða af heyböiggum á vegum Kaupfélags Eyfirð'iúga, er stóð úti við bryggjuhús félagsiins á Akurteyri. Kom slökkviliðið þangaö og stöðvaði skjótt út- bneið'slu eldsins og kæfði hann á leinnái klúkkustund. Enginn baggi. brianln tii fulls, en um 40 hey- hestar s'tórskemdust af eldi og vatni. (FÚ.) I DAG Næturlæknár er í nött Halldór Stefánsson, Lækjargötu 4, sí|mi 2234. Næturvöröur er í nótit í La,uga- viegs,- og Ingólfs-apóteki. Útvanpið. Kl. 15: Veðurfriegniir. 19: Tóinlieiikar. 19,10: Veðurfnegn- ar. 19,25: Eriindi 1. S. 1.: Um þjálf (Beniedikt Jakobsson). 19,50: Tónleikar. 20: Fréttír. 20,30: Fr4 útlöndium: Lönd og lýðir í Súður- Amieriku (Vilhj. Þ. Gíslason). 21: Tónleikar: a) Alþýðúlög (Útvarps- hljómsveitin). b) Einsöngur (Dan. Þorkelsson), c) Grajnmófónn: Gerlshwiin : Ameríkum’aiðuir í París. Vieðriið: Hiiti 1 Reykjiavík 14 stig. Grtuinin lægð er út af Reykjaniasi, veldur suðaustanstrekkingi á Suð- viesiturlandi. Annars er hægv'i'ðri uim alt land. Útlit er fyrir stiinn- ingskalda á suöaustan í dag, en lygnir með kvöldinu. Þokuloft, en úrkjomulaust. Austamkaldi í Kappleikurinn í kvöld milii Fram og Vest- mamxaeyinga hiefst kl. 8 vegna danzlieiks íþróttamalnna, sem á að byrja kl. 10. Danzleik heldur glíimufélagið Ármanh í kvöld M. 10 í Iðnó. Alliur að- gangseyrir riennur til bágstaddm á landskjálftasvæðimu. Forstöðu- taiaður Iðnó lálxar húsið endur- gjaldslaust, og hinar góðkunnu hljómsveitir Aage Loi’ange og Snorra Halidórssioniar spila dnnág endurgjaldsiaust. Þarf ekki að efa, a’ð þarna verður bæði fjörugt og fjölmennt eins og ávalt á Árjmanns-skiemtunum. ma Nýja Bfió m í slagino 12. Spennandi leynilögreglu-tal- og hljóm-kvikmynd frá Col- umbiafilm. Aðalhlutverkin leika: Adolphe Menjou, Mayo Metholt o. fl. Aukamyndir: Farðoverk beimsiDS, • fræðimynd í 1 þætti. Scrappy. Teiknimynd í 1 þætti. Börn fá ekki aðgang. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför mannsins mins og föður okkar, Einars Péturssonar trésmiðs. Guðrún Oddsdóttir ~og börn. Farsóttir og manndauði í Reykjavík vikuna 27. irnaí til 2. júní (í svigulm töluf næstu viku á undajtx): Hálsbólga 34 (58). Kvef- sótt 42 (632). Gigtsótt 1 (0). 1 örakvef 10 (12). Skarlatssótt 18 (16). Múitaangur 5 (5). Hlaupa- bóla 0 (4). Stingsótt 0 (1). Kossa- igieit 0 (1). Mannslát 9 (4). — Landlæknisskrií'stofan (FB.) Brúarfoss fer í kvöld kl. 11 i hraðferð vest- ur og norður. Aukahöfn: Stykkishólmur. Nýkom Ifií tl i Vatnsglös frá 0,25 Borðhnifar ryðfríir frá 0,75 Barnaboltar frá 0,75 Barnabyssur frá 0,65 Raksápa i hulstri frá í 1,00 Rakkústar frá 0,75 Kökuföt, gler, 1,25 Vatnskönnur, gler, 2,00 Skálar gler frá 0,45 Desertdiskar, gler, frá 0,45 K. Einarsson & BJörnsson, Bankastræti 11. Jón Baldvinsson fór vestur í Snæfellsnessýslu á lalugandagsikvöldið. Kosniingafuhd- jir hafjlajst í sýsliuin|n|i; í dag. Aftaks, án dóms og laga i Baudaríjtjuiiam. BERLÍN í mörgun. (FÚ.) í bæ einuxn í Baindarikjunum vor*u tveir kornúngi'r negrair teknir ajf lífi, áxx dóms og lagia á lauga’r- diagi'nn. Höfðu þeir verið hand- teknir fyri'r að svívirða hvíta konu. Mainnfjöld'i, sem nam mörg- um hundruðuxxi, braXxzt inn í fangelsið, náði negrunum og h'engdi þá. Farsóttatilfelli * voru á öllu landinu 2142 tals- ins, þar af 597 í Reykjavík, 650 á Suðurlandi, 297 á Vesturplajndi, 347 á Norðui’landi og 251 á Aust- uriandi. Kvefsóttartilfielllin voru flest 'eða 1100 (í Rvík 271), þó kverkabólgu 492 (Rvík 132), þá iinfluenzu 166 (þar af að einis 7 í Rvík), skarlatssóttar 122 (59 í R- vík). kveílungnabólgu 68 o. s. frv. Landlæknisskrifstofan. (FB.) Að gefnu tilefni skal þess getið, að þiegar sagt var frá fargjaldinu upp í Rauð- hóla, að það koistaði 50 aura, var eiingöngu átt við fargjaldið mieð strætisvögnunum, því að talið var lí'kliegt, að þeir myndu anna öll- unx flutningunum, en svo varð ekki. dag, en lygnir með kvöldinu. Bjartviðri í dag, ien senmilegá iþoka í nótt. Hjónaefni. Nýlega hafa opinberað trúiofun, sína uingfrú Anna Bjömsdóttir og herrá Karl Ivlagmisson leiganidi Café Royal. Á laugardaginn opinberuðu trú- lofuin síjna ungfrú Ingibjörg Torifiadóttiir, Vesturgötu 55, og Jóh. Baldur Svemssoii rafvirkja- niemi, Skólavörðustig 31. Guðm. Þorkellsson hiefir beftiö Alþýðublaði’ð að geta þess, að hann hafi ekki kært Ilalidór Stefánsson fyrxr lögregl- íunni í fyrrahaust. Mun það vera rétt, áð kæra Guðmundar var stíl'uð á Bjiötn Gíslason giem miJli- gönguimalnn millá hans og Hall- diórs Stefá'nssoniar, en ekki á Hali- dór sjálfiain. 1 Samskotin. Afhient Alþýöublaöinu: Frá G. B. kr. 5,00, óniefnduta kr. 10,00 Ágústi Guðta, ki’. 10,00, Guðrúnu og Ólafi kr. 20,00, S. Þ. kr. 3,00, ónefindri konu kr. 5,00, K. Ó. kr. 10,00, G. S. kr. 3,00, G. O. Þ. kr. 25,00, Diddu kr. 6,00, T. H. kr. 15,00, S. G. kr. 12,00, G. J. kr. 5,00, G. J. kr. 5,00, í. S. kr. 2,00, S. S. kr. 5,00, S. V. kr. 5,00, Gaimla kr. 5,00, V. J. kr. 5,00, V. H. kr. 10,00, G. V. kr. 2,00, ó- nefndum kr. 25,00, félaigar kr. 30,00, E. G. kr. 5,00, vimnuflokkur- 'iinn í Siaindtö'kunni kr. 35,50, Bjarg- arstíg 14 kr. 10,00, tvieitafiur kr. 20,00, B. G. kr. 10,00, V. D. kr. 5,00, E. Eiriksson kr. 8,00, starfs- fólki Gutenberg kr. 310,00, starfs- fiólki fiiiskv.st. Svieiinsstöðum kr. 45,00, K. D. kr. 10,00, starfsfólki Laindsstaiiðjúnnar kr. 150,00, N. N. kr. 5,00, Óniefndum kr. 10,00, H. K. kr. 2,00, G. B. kr. 5,00, M. E. kr. 10,00. Alls höfðu safin- áist í morgún hjá Alþýðublaðiinú kr. 1240,00. A-listinn er listi Alþýðnflokksins Kssaf fspynmnaét tslands. í kvöld kl. 8 keppa Fram o, K.V. Jarðarför mins elskaða eiginmanns, sonar okkar, bróður og tengda- sonar, Meyvants Ó. Jónssonar, fer fram frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 12. þ. m. og hefst nxeð húskveðju að heimili okkar, Fálkagötu 11, ki. 1 ’/o. Guðrún Sigurðardóttir, Guðrún Stefánsdóttir, Jón Meyvantsson, systkini og tengdafólk. Kærnr út af úrskurðum skattstjóra á skattkærum skulu komnar á skrifstofu yfirskattanefndar í Hafnar- stræti 10 (Skattstofuna) í síðasta iagi máiiudag. inn 25. júní næstkomandi. Reykjavík, 11. júní 1934. ( ■ Yfirskattanefiid Reykjavíkur. Danzleik heldur^Glímuíélagið Ármann í IÐNÓ í kvöld (mánudag) kl. 10 síðd. Tvær 5-mamia hljómsveitir spila (Hljómsveit Aage Lorange og Snorra Halldórssonar). Allir íþróttamenn eru velkomnir, meðan húsrúnx kyfir. Aðgöngumiðar kosta kr. 2,00 og fást í Tóbaksverzl. London, verzluninni Vaðnes og á íþróttavellinunx. Alt, sem inn kemur, gengur til hjálpar bágstöddum á landskjálftásvæðinu. Stjórn Ármanns. Kærnr út af úrskurðum niðurjöfnunarnefndar á útsvars- kærum skulu komnar á skrifstofu yfirskattantfnd- ar i Hafnarstræti 10 (Skattstofuna) í síðasta lagi mánudaginn 25. júní næstkomandi. Reykjavík, 11. jimí 1934. Yfírskattanefnd Reykjavíkar. Die Ehe wollen miteinander eingehen der Schreinermeister Friedrich Wilhelm Reinhold, wohnhaft in Kassel, und die Angestelite Marguerite Louisa Jaeke, wohnhaft in Kassel. Einsþrúche sind innerhalb 14 Tagen anzubringen. Kassel, den 28. Mai 1934. Der Standesbeamte

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.