Morgunblaðið - 10.04.1999, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 10.04.1999, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. APRÍL 1999 41 PENINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR VERÐBRÉFAMARKAÐUR Órói dregur úr hækk un evrópskra bréfa EVRÓPSK hlutabréf hækkuðu í verði og evran átti í erfiðleikum í gær eftir óvenjumikla vaxtalækkun á evrusvæð- inu, en óró vegna afstöðu Rússa til NATO og dræm byrjun í Wall Street höfðu neikvæð áhrif. Hlutabréfavísitöl- ur í Bretlandi, Frakklandi og Finnlandi höfðu aldrei mælzt hærri þegar við- skipti hófust eftir vaxtalækkun evr- ópska seðlabankans (ECB) í fyrra- kvöld. Staðan breyttist þegar forseti Dúmunnar sagði að Jeltsín forseti hefði miðað langdrægum eldflaugum á ríki sem ráðast á Júgóslavíu. Um 0,75% lækkun eftir opnun í Wall Street bætti gráu ofan á svart, en ástandið batnaði þegar rússnesku ummælin voru dregin til baka. Lokagengi þýzkra bréfa hækkaði um 1,09%, franskra um 0,75% og brezkra um 0,54%. Dollar styrktist gegn evru, sem var veik fyrir vegna vaxtalækkunarinnar, sem var tvöfalt meiri en spáð var. Vonir um að lækkunin muni styrkja evruna stranda á trú manna á því að ECB virðist sætta sig við veikan gjaldmiðil. Olíuverð hækkaði um 59 sent í 14,80 dollara tunnan vegna Rússafréttarinnar og spádóma um rýrnandi olíubirgðir í heiminum. Verð bréfa í franska verk- fræðifyrirtækinu Alcatel hækkaði um 5,09% og í Deutsche Bank um 3,6%. Bréf í pappírsfyrirtækinu Arjo Wiggins Appleton hækkuðu um 11,38% vegna frétta um niðurskurð og endurskipu- lagningu. ( Tókýó komst Nikkei vísital- an í yfir 17.000 punkta í fyrsta sinn síð- an í marz í fyrra. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. nóv. 1998 Hráolía af Brent-svæðinu í Norðursjó, dollarar hver tunna lö,UU i ■ ' 17,00_ i <&. 16,00_ , 1 15,00 ■ *eA r -\14,59 14,00- if 13,00_ y\ J 12,00- V J rv j 11,00 ■ A t vv r 10,00 ■ ■ 9,00 ■ Byggt á gögi Nóvember num frá Reuters Desember Janúar Febrúar Mars April FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- 09.04.99 verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Grálúða 39 39 39 20 780 Hlýri 125 109 110 319 35.107 Hrogn 130 130 130 3.032 394.160 Karfi 92 63 74 2.206 163.463 Keila 88 72 72 5.238 377.630 Langa 113 92 102 2.475 251.583 Langlúra 39 30 37 636 23.634 Lúða 380 380 380 9 3.420 Lýsa 60 60 60 12 720 Rauðmagi 220 38 94 146 13.682 Skarkoli 200 137 139 1.668 231.672 Skötuselur 165 130 158 109 17.180 Steinbítur 120 71 86 5.304 453.931 Sólkoli 173 51 64 144 9.230 Ufsi 70 53 67 3.489 232.652 Undirmálsfiskur 127 92 110 1.711 187.967 Ýsa 251 127 193 2.611 502.851 Þorskur 170 100 148 35.571 5.280.539 AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Hlýri 109 109 109 298 32.482 Langa 104 104 104 55 5.720 Steinbítur 93 93 93 112 10.416 Ufsi 66 66 66 1.626 107.316 Samtals 75 2.091 155.934 FMS Á ÍSAFIRÐI Skarkoli 139 137 138 1.644 226.872 Steinbítur 104 104 104 2.000 208.000 Þorskur 127 120 124 2.700 335.907 Samtals 121 6.344 770.779 FAXAMARKAÐURINN Karfi 92 63 91 86 7.825 Langa 101 92 93 745 69.076 Rauðmagi 46 38 46 74 3.392 Steinbítur 96 74 82 383 31.532 Sólkoli 173 51 52 108 5.630 Ufsi 65 53 59 388 23.036 Ýsa 251 127 171 1.451 248.106 Þorskur 165 110 148 1.907 283.094 Samtals 131 5.142 671.692 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR I Þorskur 170 117 152 14.300 2.167.594 I Samtals 152 14.300 2.167.594 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Grálúða 39 39 39 20 780 Hlýri 125 125 125 21 2.625 Karfi 88 88 88 134 11.792 Ufsi 60 60 60 75 4.500 Undirmálsfiskur 127 127 127 873 110.871 Ýsa 220 220 220 19 4.180 Samtals 118 1.142 134.748 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Hrogn 130 130 130 3.000 390.000 Karfi 71 71 71 270 19.170 Langa 111 111 111 800 88.800 Ufsi 69 69 69 200 13.800 Þorskur 170 140 156 5.850 913.478 Samtals 141 10.120 1.425.248 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Hrogn 130 130 130 32 4.160 Karfi 79 79 79 142 11.218 Keila 88 88 88 16 1.408 Langa 108 108 108 107 11.556 Lýsa 60 60 60 12 720 Skötuselur 165 165 165 86 14.190 Ýsa 215 215 215 91 19.565 Samtals 129 486 62.817 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. I Steinbítur 72 72 72 2.655 191.160 I Samtals 72 2.655 191.160 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 92 63 64 289 18.496 Langlúra 39 39 39 506 19.734 Samtals 48 795 38.230 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR I Rauðmagi 220 220 220 35 7.700 I Samtals 220 35 7.700 FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK Keila 72 72 72 5.205 374.760 I Samtals 72 5.205 374.760 I Tryggingastofnun rflrisins framhaldi af opnu bréfí MORGUNBLAÐINU hefiir borist eftirfarandi tilkynning frá Sæmundi Stefánssyni, fyrir hönd Trygginga- stofnunar ríkisins: „Gunnar Sturlaugsson Fjeldsted sendir Tryggingastofnun tóninn í opnu bréfi í Morgunblaðinu í gær. Þar gagnrýnir hann reglur er gilda um niðurfellingu lífeyris ef sjúkra- hússvist elli- eða örorkulífeyi-isþega hefur varað lengur en fjóra mánuði og þar af lengur en í einn mánuð samfellt á undanförnum 24 mánuð- um. Tekur hann dæmi af sjálfum sér í þessu sambandi sem engar brigður verða bornar á. Til frekari skýringa er þó nauðsynlegt að upplýsa um nokkur atriði. Niðurfelling lífeyris vegna sjúkra- hússvistar lífeyrisþega sem hefur varað lengur en fjóra mánuði og þar af lengur en í einn mánuð samfellt á undanförnum 24 mánuðum er bund- in í lög um almannatryggingar. Tryggingastofnun ber að framfylgja lögunum, annað væri brot á þeim. Starfsfólk stofnunarinnar getur ekki að eigin geðþótta vikið frá þeim, þótt ýmsir agnúar blasi við. í tilviki sem þessu þyifti lagabreytingu frá Al- þingi ef breyta á viðkomandi reglum. Með þessu er Tryggingastofnun ekki að skýla sér á bak við löggjafann eða ráðuneyti. Vegna starfa sinna og sér- þekkingar kemur starfsfólk Trygg- ingastofnunar fjölda ábendinga á framfæri um ýmis atriði sem lúta einmitt að því að leiðrétta misræmi eða ágalla. Starfsfólkið setur hins vegar ekki lögin eða reglugerðimar, þótt því beri á hinn bóginn að fram- fylgja þeim og svara fyrir þau. I annan stað er rétt að benda á að til þess að koma að einhverju leyti til móts við þá sem lenda í aðstæðum sem Gunnar lýsir er heimilt að sækja um framlengingu á greiðslum og að- stoða félagsráðgjafar viðkomandi stofnana við útfyllingu þeirra um- sókna og veita nánari upplýsingar. Má geta þess að í hverjum mánuði eru slíkar framlengingar afgreiddar og samþykktar hjá stofnuninni en um þær verður að sækja sérstaklega eins og allar aðrar greiðslur frá Tryggingastofnun." Atkvöld Tafl- félagsins Hellis TAFLFÉLAGIÐ Hellir heldur at- kvöld mánudaginn 12. apríl og hefst mótið kl. 20. Fyrst eru tefldar 3 hraðskákir þar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til að Ijúka skákinni og síðan þrjár atskákir með tuttugu mínútna umhugsun. Sigurvegarinn fær verðlaun, mat fyrir tvo frá Pizzahúsinu. Þá hefur einnig verið tekinn upp sá siður að draga út af handahófi annan kepp- anda, sem einnig fær máltíð fyrir tvo hjá Pizzahúsinu. Þar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árang- urs á mótinu. Þátttökugjöld eru 300 kr. fyrir fé- lagsmenn (200 kr. fyrir 15 ára og yngri) og 500 kr. fyrir aðra (300 kr. fyrir 15 ára og yngri). Allir velkomn- ir. FRÁ versluninni Koffortinu. Koffortið flytur VERSLUNIN og heildsalan Kof- fortið ehf. hefur flutt sig um set hér í bæ og er nú á Strandgötu 21 í Hafn- arfirði í stærra og betra húsnæði. Verslunin selur handunnar vörur frá Bandaríkjunum t.d. dagatöl, hill- ur, kransa, klukkur, mottur, ilmkerti og smávörur. Koffortið er opið mánudaga til föstudaga kl. 10-18 og laugardaga kl. 11-16. Fljótagangan LENGSTA skíðaganga á íslandi, Fljótagangan, fer fram í dag, laugar- daginn 10. apríl, í grennd við félags- heimilið Ketilás í Fljótum og hefst hún kl. 11. Þetta er önnur Fljótagangan en stefnt er að því að um árlegan við- burð verði að ræða. Keppt verður í 50 km, 25 km og 10 km göngu og einnig boðið upp á 5 km skemmti- göngu. Ef veðurskilyrði verða góð er áætlað að þeir sem lengst fara gangi 50 km hring í Fljótunum og liggur brautin þá milli endabæjanna í Aust- ur-Fljótum, Hrauns og Þrasastaða. Að lokinni keppni verður verð- launaafhending og veitingar í félags- heimilinu KetUási. GENGISSKRANING Nr. 64 9. april 1999 Kr. Kr. Kr. GENGI Ein. kl. 9.15 Kaup Sala Gengi GJALDMIÐLA Dollari 72,86000 73,26000 72,80000 Reuter, 9. apríl Sterlp. 116,86000 117,48000 117,92000 Kan. dollari 48,58000 48,90000 48,09000 Eftirfarandi eru kaup og sölugengi helstu Dönsk kr. 10,57300 10,63300 10,54000 gjaldmiðla gagnvart evrunni á miödegis- Norsk kr. 9,34100 9,39500 9,34800 markaði: Sænsk kr. 8,77600 8,82800 8,74700 NÝJAST HÆST LÆGST Finn. mark 13,21380 13,29600 13,16780 Fr. franki 11,97720 12,05180 11,93550 Dollari 1.078 1.0813 1.0731 Belg.franki 1,94750 1,95970 1,94080 Japanskt jen 130.47 130.93 129.75 Sv. franki 49,21000 49,49000 49,04000 Steríingspund 0.671 0.6736 0.6684 Holl. gyllini 35,65140 35,87340 35,52740 Sv. Franki 1.5999 1.6005 1.5951 Þýskt mark 40,16980 40,42000 40,03020 Dönsk kr. 7.4318 7.4324 7.432 ít. líra 0,04057 0,04083 0,04044 Grísk drakma 324.18 324.66 323.9 Austurr. sch. 5,70950 5,74510 5,68970 Norsk kr. 8.392 8.419 8.395 Port. escudo 0,39190 0,39430 0,39050 Sænsk kr. 8.9247 8.9515 8.9231 Sp. peseti 0,47220 0,47520 0,47060 1.7105 1.7214 1.7074 Jap. jen írskt pund 0,60050 99,75750 0,60430 100,37870 0,60720 99,41070 Kanada dollari 1.6196 1.6212 1.6075 SDR (Sérst.) 98,65000 99,25000 98,84000 Hong K. dollari 8.3704 8.3977 8.3426 Evra 78,57000 79,05000 78,29000 Rússnesk rúbla 28.13 28.2398 27.87 Tollgengi fyrir apríl er sölugengi 29. mars. Singap. dollari 1.8694 1.8725 1.8617 Sjálfvirkur símsvari gengisskráningar er 562 3270 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FISKMARKAÐURINN HF. Karfi 76 73 74 1.285 94.962 Keila 86 86 86 17 1.462 Langa 113 113 113 275 31.075 Langlúra 30 30 30 130 3.900 Lúða 380 380 380 9 3.420 Rauðmagi 70 70 70 37 2.590 Skarkoli 200 200 200 24 4.800 Skötuselur 130 130 130 23 2.990 Steinbítur 120 100 117 41 4.800 Sólkoli 100 100 100 36 3.600 Ufsi 70 70 70 1.200 84.000 Ýsa 220 220 220 1.050 231.000 Þorskur 150 100 146 10.814 1.580.466 Samtals 137 14.941 2.049.064 SKAGAMARKAÐURINN Langa 92 92 92 493 45.356 Steinbítur 71 71 71 113 8.023 Undirmálsfiskur 92 92 92 838 77.096 Samtals 90 1.444 130.475 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 26.3.1999 Kvótategund Viðskipta- Viðskipta- Hxsta kaup- Lsgsta söfu- Kaupmagn Söiumagn Vegið kaup- Vegið sölu Síðasta magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). eftir(kg) eftir(kg) verð (kr) verð(kr) meðalv. (kr) Þorskur 138.564 105,00 105,00 105,32 158.936 226.417 105,00 107,34 107,27 Ýsa 49,99 0 190.755 51,74 51,25 Ufsi 61.841 29,98 30,00 31,00 41.481 263.598 28,07 32,55 30,09 Karfi 40,99 0 181.303 42,25 41,42 Steinbítur 18,50 13.087 0 18,49 17,06 Úthafskarfi 32,00 0 296.144 32,00 21,00 Skarkoli 5.000 38,74 35,00 37,49 30.500 26.126 35,00 39,07 38,74 Langlúra 79 35,96 36,91 36,99 170 10.000 36,91 36,99 36,80 Sandkoli 177 11,50 12,01 19.823 0 12,01 12,00 Skrápflúra 1.005 10,52 11,03 37.995 0 11,03 11,16 Loðna 0,20 0 3.660.000 0,50 0,22 Humar 400,00 25 0 400,00 400,00 Úthafsrækja 114.265 6,64 6,10 6,50 98.825 100.000 4,89 6,50 6,36 Rækja á Flæmingjagr. 32,00 35,00 250.000 250.185 32,00 36,00 34,85 Ekki voru tilboð í aðrar tegundir Urslitakvöld í spurninga- keppni átt- hagafelaga NU er lokið undankeppni í spum- ingakeppni átthagafélaga hér á höf- uðborgarsvæðinu. Haldnar voru fjórar undankeppnir þar sem þátt tóku 16 félög. Sigurvegari hverrar keppni vann sér rétt tU þátttöku í úr- slitakeppni. TU úrslita keppa að þessu sinni lið frá Ámesingafélaginu, Breiðfirð- ingafélaginu, Húnvetningafélaginu og Svarfdælingafélaginu. Urslitakeppnin fer fram á Hótel Sögu - Súlnasal sunnudaginn 11. aprU kl 20. Stjórnandi er Ragnheiður Erla Bjamadóttir. Óperan Boris Godúnov sýnd í bíósal MÍR KVIKMYNDASÝNINGIN í bíósal MIR, Vatnsstíg 10, sunnudaginn 11. apríl kl. 15 er liður í kynningu á verkum Alexanders S. Púshkins í til- efni 200 ára aímælis skáldsins nú í vor. Sýnd verður óperan Boris Godúnov eftir Modest Mússorgsky, gömul mynd, gerð á sjötta áratugn- um með þátttöku margra af bestu óperusöngvurum Sovétríkjanna á þeim tíma. Aðgangur er ókeypis og öllum heimUl. Bingó SVFÍ- kvenna SLYSAVARNAKONUR í Reykja- vík verða með bingó að Sóltúni 30 (Höllubúð) í dag, laugardaginn 10. aprU kl. 14. Mörg fyrirtæki hafa veitt stuðning með því að gefa vinninga. Allir eru velkomnir að koma og spUa bingó.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.