Alþýðublaðið - 12.06.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 12.06.1934, Blaðsíða 2
ÞRIÐJUDAGINN 12. júní 1934. AL*ÝÐUBLA.ÐIÐ Dagheimilið Grænuborg Gaiman er að koma í GræjrMi- bor|g, dagneiimili barna. Þar er líf og fjör, kæti og kliðux. Nú eru þar rúmlega sex tigir barna. Húsrúm er gott, og úti er sólskýli, teifcvöillur, tún og garðstæðí. Börnin eru á aldTinum tveggja til niu ára. Telpurnar eru tuttugu og áttia, að tötu, en drenglrniiir þrjiátíu og þrjír. Börnin fást ofurlítið við garðrækt og blómrækt. Nokkur taaki ©ru þar til leikja, róiur og fleira. Mikál bót er. að þessu- dag- hieálmili, en þau þyrftu að .vera fleÍTii. - Þarna eru börnin frá klukkan 9 að imörgni til klukkan 6 að kvöldi. Fá þau þrjár máltíðir á dajg og lýsi að miorgni. Börmin eru þarha undir eftirliti læknis, mælir hiann.þau og vigtar á viss- um tímum. Forstöðukona heimilisins er frú Ingibjörig Jónsdóttir. Hefir hún staírifað 15 mánuði í uppeldis- .stofnun, sesm kend er við Ross- back. Er stofnun þessi í Dan- imorku og nýtur mikils álits. Fjóriar konur eru til aðstoðar í Griænuborg: Frúrnar Bjarndfs Bjar]nadóttir og Guðrún Sigurð- ardóttir og ungfrúmar Ada Árna- dóttir1 og liilja Sigurðardóttir. Vfða erlendis sjást börn ekki á götuim stórborga, nema í fylgd með fiullorðnu fóíki. Hér í Reykja- vík er raun að sjá, hve mörg börn eru eftíirlitslaus á götum borgar- ininar. Hér eru of fáir leikveliir barina og of fá hæli hainda böm- um. Forstöðutoenn dagheimilisins / Grænuborg eiga miklar þakkir skyldar fyrir alla framkvæmd, siem þartna hefir orðið stðustu ár. En þegar á alt er litið, hefir einn miaður velt þyngsta stein- inum, hagsýnn maður, áhug'asam- ur og góðgjarn, Steingrímur kenn- axi Araslon. Þótt ialt sé nú þanna blómlegt iog í bezta gtengi, hyggur Steiw- grimur, formaður Barnavinafé- lagsitos, á meini framkvæmdir. En hugsjónir hans geta ekki ræzt, nemai fjárafli daghei'milisins auk- ist. Þetta þurfa fjármálamenln og forráðaimienln borgarinnar að at- hugai. Nú eru sum börnin þama áð standendum að kostinaðarlausu, siuimir greiða 1/3 gjalds, aðrir grieiða hálfa mieðgjöf, en nokkrir fulla. — Fult ménaðargjald er 25 krórtur með barni hverju. Hcligrímw Jómson. Noíðfirði. Síldarolíuvierksmiðia er nú í bygginigu hér á Norð'fi'rði, í saim- bandi við mjöivierksmiðiu bæjar- ins. Verksmiðjubyggingin sjálf er gerð úr járni, en síldarþrói'n, sem tekur þrjú þúsund mál, úr járn- bentri steónst'eypu.' Er nú lokið byggingu verksmtojuhússiiinis, en þróin'verðiur bráðum fullgerð. Nú er verið að setja vélarnar niður, og verður verksmiðiam tilbúin í *j byrjun ]'úlimá'naðar. Umsjón með verkinu hefir Árni Daníelsson '¦ viferkfræðingur, sem einnig hefir itei.knað þróna og.gerí áætlaniir. Knattspyrnumót íslands 4 happleikor. Fram oo K, Rlsera iafntefli Fyrri hálfleikur var hinn fjör- ugasti-, og var hann mjög jafn. Sýndu K. R.-i!ngar nú ekki þá leiknji, sem við, mátti búast eftir leikinm við K. V., og var þó nú mættur einm af þeiirra bezt mönn- u'm^ Hans Krag, sem -þá vantaði. Aftur á móti var leilkur Fram- mianina léttari og betri en þegar þeir lékJu á móti Va:l. Fyrri hálf- leikur endaði með 0 :0. Síðia'ri hálflieikur var mieir speninandi, því eftir fáar mínút- ur tókst Hans Kra« að skora mark með miög .fallegu skoti. Varð leikurinn fjörugri eftir míalrkið, og lá oft við að Fram- mienin iöfnuðu, en það varð nú ekki fyr en eftir að þieim var diæmd vítiisspyrna;, sem þieir skor- uðu marik úr, og endaði leikur1- inn án þiess að fleiri mörk væru sett, eða með iafntefli, 1:1. Dó'miaiii var Reidar Sörensien. Var hann alt of óákveðinn í jdóm- um sínum, en mest áberandi var það þó þegar hann ákvað þyngsta dómlinm, eða vítiisspyrnuna á K. R. En ,mér þykir k:nattspymurá&- ið, ekki hafa valið rétt dómara þegar það lætur þjálfara Va|l;s og 3 kappliðsimenn sama félags dæmia! í lieik, sem þieiir allir hljóta a,ð óska að það félag, víuini, sem þieir) eru búnir að vimna, sem hér vajr Frami. Sama þótti mér þegar kappli'ðsmaður úr K. R. var láfinn dæma á milli Vals og Fram, því í báðum tilfellum var tiil reyndur og góður dómari, sem er úr fé- lagi, siem all'ir vissu að engar lík'ur hafði til að vinna mótið, það er Guðjón Einarsson úr Vík- ing. G. Ó. G. Skemdatfísn kommúnista. Á vígsluhátíð ailþýðufélaganlna í Rauðhólum bar það við, að nokkrir kommúnistar laumuðust til, meðam eftiirílitsmenin skemtun- arininar bmgðu sér frá skamma stund, að taka hliðargriind og mjölbrjvóta hana. .00 Sumarkáputau, Sumarkjólatau, Dömutöskur, Dömuhanzkar, Kvenblússur, Silkinærfatnaður, Silkisokkar, * Ilmvötn, Smyrsl og Púður. Mikið og fallegt úrval. Verzlooin B]ta Kristjánsson. Jófg BIBrnsson & Go. OЫ Opinbert uppboð verður haldið á eftirtöldum stöð- um í bænum föstudaginn 15. p.-m.: K!. 2 siðd. verða seldar 2 herpinætur á viðgerðar- stöð veiðarfæra í Skildinganesi. KI 2 % síðd. verður seldur báturinn Hafaldan B. K. 418 á lóð Slippsins við Mýrargötu. Að því loknu verður seldur skúr við Bifreiðastöð T/íeyvants, svo og veiðarfæri, bæði þar og víðar í bæn- um, auk ýmsra annara muna. Greiðsla fári fram við hamarshögg. Lligiiiaðariiiia í ReyfcSiivfii;, ALÞYflUBLAfiSI Reiðhjólaviðgerðir eru ódýrastar og beztar í NÝJA REIÐHJÓLA- VERKSTÆÐINU, Laugavegi 79. BíLDEKK' tapaðist á laugardag. Síimi 2678 eða 4924. UPPBOÐ Opinbert uppboð verður haldið við Arnarhvál miðvikud. 20. þ. m. kl. 2 e. hf, og verður þar seld bifreiðiin R. E. 367. Greiðsla fari fraan við hamarshögg. Lögmaðurinii i Reykjavik. flar. Hefi tiil sölu nokkra notaða bíla 5 og 7 mainna. Verðlð mjög lágt. Egiil Vilhjálmsson, Laugavegi 118. Símii: 1717. Hafnflrðlngár! I matinm Saltkjöt, spaðsaltað, úrvals-gott. Dilfcasvið, afar-góð, á kr. 0,95. Hangikjöt á kr. 0,75. Dilkakjöt, frosið. Islenzkt smjör á kr. 1,50. Rikláingur og freðýsia undan lökli. Kaupíð þessar vörur < í siumairmatiiun! Alt úrvals, íslenzkar vörur . i hjá verzlun Gnnniangs Stefánssonar, Hafnarfirði. góðkunnu eru nú komin til Verzlunin Bjðrn Kristjánssofi, Jéii Björnsson & Co. Fjölbreytt úrval nýkomið í Ledurdeild ¥er zlnnin B|ör n Kristjánsson. Baðföt, Baðsloppar, Sportrokkar, Baðhettar, Baðskór, Sportskyrtnr. Verzlaraisa BfSrii Kristjánsson, Jón Bjðrnsson & Co. 1 Vélstlörafélag Islands. Almennur félagsfundur verður haldinn í Kauppingssalnum miðvikudaginn 13. þ. m. kl. 19,30. Mörg mál á dagskrá, rætt um skemtiferð og fleira. STJÓRNIN.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.