Alþýðublaðið - 12.06.1934, Side 2

Alþýðublaðið - 12.06.1934, Side 2
ÞRIÐJUDAGINN 12. júní 1934. A L > Ý Ð U B L A-Ð IÐ 2 Dagheimilið Grænuborg Gaiman er að koma í Grænu- borjg, dagheimiLi barna. Þar er líf og fjör, kæti og kliður. Nú eru þar rúmlega sex tigir barna. Húsrúm er gott, 'Og úti er sólskýli, Lei.'kvöillur, tún og garðstæði. Börniin eru á aldiinum tveggja til níu ára. Telpurnar eru tuttugu og áttia að tölu, en drengirnir þrjátiu og þrifcr. BörnLn fást ofurlítið við garðrækt og blómrækt. Nokkur tæki eru þar til Leikja, rólur og fleira. Mikil bót er að þ-essu dag- heiimi'li, en þau þyrftu að .vera fleirj. Þarna eru börnin frá klukkan 9 að morigni til klukkan 6 að kvöldi. Fá þau þrjár máltíðir á dag og lýsi að miorgni. Börnin eru þarna undir eftrrliti Læk-nis, mælir liainn þau og vigtar á viss- um tímum. Fiorstöðukona heimilisins er frú Ingibjörg Jónsdóttir. Hefir hún starifað 15 mánuði í uppeldis- stofnun, sem kend er við Ross- back. Er stofnun þessi í Dan- .mörku og nýtur mikils álits. Fjórar konur eru til aðstoðar í Gtænuborg: Frúrnur Bjarndfs Bjairinadóttir og Guðrún Sigurð- ardóttir og ungfrúrnar Ada Árna- dóttir og LLlja Sigurðardóttir. Víða erLendis sjást börn ekki á götum stórborga, nerna i fylgd með fullorðnu fólki. Hér í Reykja- vík er raun að sjá, hve mörg bör.n eru leftirliitslaus á götum borgar- ininar. Hér eru of fáir Leikvellir barjna og of fá hæli hainda bör.n- um. Forstöðutoenn dagheimilisins / Grænuborg leiga miklar þakkir skyldar fyrir alla framkvæmd, sem þarna hefir orðiið siðustu ár. En þegar á alt er litið, befir einn maður velt þyngsta stein- inum, hagsýnn maður, áhugásam- ur og góðgjarn, Steingrímur kenn- ari Arason. Þótt alt sé nú þarina blómlegt og í bezta giengi, hyggur Steirn- grimur. formaður Barnavinafé- lagsiins, á meiri framkvæmdir. En hugsjónir hans geta ekki ræzt, netoai fjárafli dagbeiniilisins auk- ist. Þetta þurfa fjármálamenln og forráðamenln borgarinnar að at- hiugia. Nú eru sum börnin þarna að standiendum að kostinaðarlausu, sunrir .greiða 1/3 gjakls, aðnir grieiða hálfa mieðgjöf, en mokkriir fulla. — Fult mánaðargjald er 25 krón.ur með barni hverju. Hallgrímw Jónsson. SIIda^olíHveiksmiðja á Norðfirði. Síldariolíuverksmiðja er nú í byggingu hér á Norðfi'rði, í saim- bandi við mjölverksmiðju bæjar- ins. Verksm.iðjubygg:iingin sjálf er gerð úr járni, en síldarþrói'n, sem tekur þrjú þúsund mál, úr járn- bentri steiinsteypu. Er nú lokið byggiugu verksmiiðjubússiins, en þróin verður bráðum fullgerð. Nú er verið að setja vélarnar niður, og verður verksmiðjain tilbúiin í byrjun júlímánaðar. Umsjón með verkinu befir Árni Daníelsson vérkfræðingur, sem einn.ig hefir teiknað þróna og.ger/■ áætlanir. Knattspyrnumót íslands 4 happfeikar. Fram og K, R/ gera iafntefli Fyrtni hálfiLetkur va.r h.inn fjör- ugasti, og var hann mjög jafn. Sýndu K. R.-ingar nú ekki þá lei’kni, sem við mátti búast eftir liedkinn við K. V., og var þó nú mættur einin af þieiirra bezt mönn- um., Hans Krag, sem þá vantaðd. Aftur á móti var Leilkur Fram- manna léttari og betri en þegar þieár léku á móti- Vail. Fyrri hálf- lieitour endaði með 0 :0. Síðani h.álf lieikur var meir spennandá, því eftir fáar mínút- ur tókst Hans Krag að skora nrnrk með mjög .fallegu skoti. Varð Leijiurion fjörugri eftir miarkið, -og lá oft við að Fram- menin jöfnuðu, en það varð nú ekki fyr en eftii.r að þeim var diæmd vítiisspyrna., sem þeir skor- uðu mairlk úr, og endaði leikur- inn. án þ-ess að fLeári mörk væru sett, ieða. með jafntefli, 1:1. Dómaini. var R-eádar Sören,s.en. Var han.n alt of óákveðinn í jdórn- um sínum, en nnest áberandi var það þó þegar hann ákvað þyngsta dómlinin, eða vítisspyrnuna á K. R. En mér þykir knattspyrnuráð- ið lekki ha,fa valið rétt dómara þegar það lætur þjálfara Vals og 3 kappliiðsmenn sama féiags dætmjai í leik, siein þieiir allir hljóta ,að ótska að það félag vinni, sem þeiri ieru búmir að viinna, sem hér var Fram. Sama þótti mér þegar kappliðsmaður úr K. R. var látinn dæma á milli VaLs og Fram, því í báðum tilfellum var tiil reyndur og góður dómari, sem er úr fé- liagi, sem aliir vissu að engar líkur haifði ti,l að vinna mótið, það er Gúðjón Einarsson úr Vík- ing. G. Ó. G. Skemdaífísn koramúnista. Á vígsluhátíð ailþýðufélaganina í Rauðhólum bar það við, að nokkrir konlmúnistar laumuðust tii, meðain eftiirílitsmemn skemtun- a;riinlnar br.ugðu sér frá skamma stund, að taka hliðargrind og mjölbrjvóta hana. Sumarkáputau, Sumarkjólatau, Dömutöskur, Dömuhanzkar, Kvenblússur, Silkinærfatnaður, Silkisokkar, Ilmvötn, Smyrsl og Púður. Mikið og fallegt úrval. Verzlunin Bjðra Kristjánsson. UPPBOÐ. Opinbert uppboð verður haldið á eftirtöldum stöð- um í bænum föstudaginn 15. þ. in.: Kl. 2 síðd. verða seldar 2 herpinætur á viðgerðar- stöð veiðarfæra í Skildinganesi. Kl 2 V2 síðd. verður seldur báturinn Hafaldan B. K. 418 á lóð Slippsins við Mýrargötu. Að pví loknu verður seldur skúr við Bifreiðastöð Meyvants, svo og veiðarfæri, bæði þar og víðar í bæn- um, auk ýmsra annara muna. Greiðsla fari fram við hamarshögg. LttgmaOnrima fi ReFkSavík, Reiðhjólaviðgerðir eru ódýrastar og beztar í NÝJA REIÐHJÓLA- VERKSTÆÐINU, Laugavegi 79. BjLDEKK tapaðist á laugardag. Sími 2678 eða 4924. UPPBOÐ Opinbert uppboð verður haldið við Arnax'hvál miðvikud. 20. þ. m. ikl. 2 e. h.-, og vierðúr þair seld bifneli'ðin R. E. 367. Greiösla far.i frairn við ham,arsh,ögg. Lögmaðurínn i Reykjavik. Bílar. Hiefi tiil sölu nokkra motaða bíla 5 og 7 májnna. Verðið mjög lágt. Egill Vilhjálmsson, Laugavegi 118. Símii 1717. Rafaflrðlnpr! I matinn: Saltkjöt, spaðsaltað, úrvals-gott. Dilka§við, afar-góð, á kr. 0,95. Hangikjöt á kr. 0,75. Dilkakjöt, frosið. Islenzkt smjör á kr. 1,50. Rikláingur og freðýsa undan JLökli. Kaupið þessar vörur í sumarmatinn! Alt úrvals ísletizkar vöruir hjá verziun Bannlanos Stefðnssonar, Hafnarfirði. Sasemlrsjðlin góðkunnu eru nú komin til Verzlunin Bjðrn Kristjánssoti, Jón Björnsson & Co. ’erðatösknr. I 1 Fjölbreytt úrval nýkomið í Leðurdeild Ver asluuin Bprn Krist Jánsson, Baðföt, Baðsloppar, Sportt okkar, Baðhettur, Baðskór, Sportskyrtur. Verzlmiia BjSrn Kristjáosson, Jón Björnsson & Co. Vélstjörafélag Islands. Almennur félagsfundur verður haldinn í Kaupþingssalnum miðvikudaginn 13. þ. m. kl. 19,30. Mörg mál á dagskrá, rætt um skemtiferð og fleira. STJÓRNIN.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.